Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 8
vism Föstudaginn 3. desember 1954. Hallgrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi og dóm- túlkur í ensku og þýzku. — Hafnarstræti 19 kl. 10—12, sími 7266 og kl. 2—4 í síma 80164? Beztu og ódýrustu prjónavörurnar fáið þið hjá okkur Komið og sannfærist. JPrjjóntist&fafi Milírt h»f. Skólayörðustíg 18. — Sími 2779. Það bezta verður ódýraít, j ootið því t mótorinn, K.F.U.K verour a morgun, laugardag ki. 4 ettxr naaegi í«, húsi K.F.U.M. og K .Ammtmannsstíg 2 B. Margir góðir handunnir munir og ýmislegt fleira á boðstólum. jl Komið og kaupið jólajafirnar hjá okkur. ‘I verður um kvöldið kl. 8,30. Þórir Þórðarson dósent talar um uppeldismál og kristindóm, Einsögnur Kristinn Hallsson, kvennakó'r o. fl. — Gjöfum til starfsins veitt móítaka. ALLIR VELKOMNIR. Krein Púður Varalitur Skintonie Naglalakk nýkomið, prófessors birtist í dag í FRJÁLSRÍ ÞJÓÐ Söíubörn komið á SkóIavörSustíg 17. FMJALS Æ*JOMÞ SkóIavörSustíg 17. — Sími 2923. herra ' og dömusloppa, kínversk barnanáttföt, handbróderuð. FRAM Klapparstíg 37 sími 2937. GUÐSPEKISTUKAN SEPTÍMA heldu fund í kvöld kl. 8.30. Frú Laufey Obermann flytur erindi: „Nokkur atriði hinnar nýju kirkju“. Grétar Fells flytur erindi, er nefnist þroskastig manna, Komið stundvíslega. Gestir velkomnir. (637 General Electnc — tvær gerðir. Mikið úrval íallegra jólagjaía við aílra Iiæfi Haínarstræti 7. Laugavegi 38, FLEKKOTTUR kettlingur, með svartar nasir, í óskilum. Sími 6273. (613 BRJÓSTNAL hefir tapazt frá Grundarstíg vestur á Sólvallagötu. — Skilist á Grundarstíg 2, gegn íundar- launtim. (633 eru kómnir aftur í 6 stærðf- um. — Einnig margar gerð- ir a.f lömpum oy lausum skermum. SÍÐASTL. laugaddag 27. f. m. tapaðist kven-síáiarm- bandsúr á leið með strætis- vagni frá Stórholti ujn Lækj- artorg að Gunnarsbraut. — Virisaml. gerið aðvart í síma 81490. Stórholt 22. (632 Laugavegi 15. Sínii: 82635 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Sími 7601. Fæði NOKKRIR menn eru tekn- ir í fæði. á Vesturgötu 28 (steinhúsinu). (639 HERBERGI. Tvær mæðg- ur óska eftir, sem allra fyrst, 1—2 herbergjum með eld- húsplássi, helzt í kjallara. Vinsamlegast hringið í síma 7885, kl. 7—9 síðdegis. (615 VIN.NUPLÁSS, 10—30.fm„ óskast fyirr léttan iðnað. Helzt í Hliðunum eða nánd. Uppl. Miklubraut 70, I. hæð til hægri. (618 HERBERGI óskast, æski- legt að eldunarpláss fylgi. — Uppl. í síma 3547, eftir kl. 5—6 í dag. (620 REGLUSAMAN skrifstofu mann vantar herbergi í Mið- eða Vesturbænum strax, — Uppl. í síma 5877. (619 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 1430. (636 2 HERBERGI ásamt eld- hús.i óskast til leigu fyrir' reglusaman, danskan fag- mann. Uppl. í síma 6586. — (634 1 GOTT herbergi, helzt með húsgögnum, óskast til leigu fyrir reglusaman. danskan fagmann. Uppl. í sjma 6586,___________(635 BÍLSKÚR til leigu á Hverfisgötu 125. — Uppl. gefnar þar (á verkstæðinu). ______________ (642 ' HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (643 ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og eldhús óskast -til leigu. — Tvennt í heimili. Lítilsháttar húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80740. (638 SKRIFSTOFUHERBERGI til leigu við miðbæinn. Símáafnot getur fylgt. TiT-1 boð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Herbergi — sími — 436“. (640 SíiUMMÉI A-viðgerðir Fljót aígreiðsla. — Syigja. Lauíásvegi !9. — Sími 2656 Heirnasími 82035 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, sirni 81279. MÁLNINGAR-verkstæðið. Tripclicamp 13. — Gerum gömul húsgögn sem ný. Tökum að okkur alla máln- ingarvinnu. Aðeins vanir faememi. Sími 82047. (141 ) BARNARÚM og eldhús- kollar klæddir með fyrsta flokks plastdúk. Bergþóru- götu 11 A. (641 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu á Öldugötu 55. Sími 2486. (631 NÝ og vönduð peysufot, á frekar granna konu, til sölu á Skothúsvegi 15, norð- urenda. Uppl. í síma 1108. (617 SAUMAÐAR myndir til sölu. Uppl. í síma 80886.(616 . BARNAVAGN, góður, til sölu. Uppl. í síma 80054.(614 TIL SÖLU klasðskera- saumuð drengja-jakkaföt á 10—12 ára. -— Uppi. í síma 7885.________________(612 SAMKVÆMISKJÓLL. — Til sölu er nýlegur, ónotað- ur, síður kjóll úr blágrænu tjulli m,eð taftunctirkj ól á háa og granna dömu. Uppl. í síma 81970,(611 VANDAÐUR fataskápur úr ljósu birki og stofuskáp- ur, hnota, til sölu á Snorra- braut 42, III hæð til hægri. (610 BOLTAR, Skrúfur Rær, V-meimar. Reimaskífuy. Allskonar verkfæri ,o. fl. Verzl. Vald, Poulsen h.f. Klaimarst. 29. Sími 3024. TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, mjmda raramar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Simi 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m„ fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. —• Fornsalan Grettisgöfu 31. — Sími 3562.__________(179 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (48 PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur 6 grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL 6 Rauðarérstíg 26 (kjallara). — Sími 6128.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.