Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 03.12.1954, Blaðsíða 7
Föstudaginn 3. desember 1954. TTSffi % Mannskaöinn 2. des. 1933. Þá fórst bátur frá Höfðaströnd mmr frá Sfglufirðl. Fyrsta desember 1933 var Ungmennafélagi Höfðstrend- inga boðið í Óslandshlíð á skemnrtisamkomu, er efnt var til af Ungmennafélaginu Geisla þar. Þangað fóru flestir' ung- lingar af Höfðaströnd og Hofs- ósi. Skemmtum við okkur 'prýði- lega við dans, söng og veitingar. Víð Jóhannes Stefánsson, upp- eldisbræður frá Bæ, vorum vitanlega þarna með, en þar sem gott var veður og búizt við sjóveðri næsta dag, þorðum við ekni að vera alla nóttina, enda vorum við vélamenn á bátum okkar. Við fórum því fyrstir manna úr gleðskapnum og hi’öð uðum okkur sem mest við mátt- um heimleiðis, enda var búið að beita lóðir og allt tilbúið til farar, er við komum heim. Við flýttum okkur ein ósköp, tókum ekki af okkur hálsbúnað hvað þá annað; og Jóhannes steypt- ist á höfuðið út úr húsdyrun- um, er við hlupum á stað til sjávar, sem er um 5 mínútna gangur. Þegar á sjó kom, var bátur- inn Maí farinn fyrir mkkru, en þrír bátar réru úr verstöð okkar þetta haust: Maí með Jónasi Jónssyni formanni, Jó- hanni Jóhannessyni vélamanni og tveim feðgum, þeim Jóhanni Eggertssyni, og Eggert Jó- hannssyni. Skrúður: Stefán Jó- hannesson formaður, Jóhannes sonur hans, vélamaðor, Jóhann- es Erlingsson og Jóhann Jóns- son frá Glæsibæ, hásetar. Suðri: Rögnvaldur Jónsson for- maður, Björn Jónsson vélaJ maður og Jóhann Kristinsson, háseti. Eins og áður segir var bátur- inn Maí farinn fyrir nokkru, en við hinir fórum alveg jafnt. Var þá veður eins og það getur orðið bezt og bliðast, hvergi skýjafar á lofti og logn um all- an sjó. Þegar út undir Þórðarhöfða kom, tók Rögnvaldur, formaður minn, eftir því, að skýhnoðri kom upp á suðurloftið en eydd- ist á samri stundu aftur, og má vera að það hafi bjargað okkur frá slysum. Þegar út fyrir Þórðarhöfða kom talaði Rögnvaldur um það við mig, hvað méf sýndist að ieggja á þessum slóðum, (Hann ráðgaðist ætíð um lagnir við mig, þótt auðvitað væri hann margreyndur formaðúr. Þetta mat eg við hann). I þetta skipti hefði eg líkleg- ast kosið að fylgja Stefáni eftir á Skrúð,. en Rögnvaldur sagði, að óvís.t væri, ai? logn yrði allan daginn. Svo fór að við löáðum á þess- um slóðum og vorum með norðurenda vestur af miðri Málmev. Þegar bjárt var af, degi, sáum við eins og svartan haltka í suðri, og var bá strax farið að draga. Það skioti raun- ar engum -togum, að besar við höfðum dregið tvo stokka eða íóðir. þá gekk í sundur og var þá hvítur siór af roki um allt. Kevrðum við nú hálf-skakkt á móti veðri inn ognnn að Þórð- arhöfða; náðum við loks þahg- að og keyrðum upp í fjöru, því að alveg var kvikulaust. Sett- um við dregg upp í fjöruna og keyrðum þó vélina. Rok var þá svo mikið, að hvorki sáum við Málmey né Hrolleifshöfða. Er. þó ekki mjög löng léið þar á milli. Við sendum nú Jóhann heirn inn yfir Þórðarhöfða til að fá mannhjálp við að festa bátinn. Þurfti hann að skríða á stund- um, þegar byljir voru sem harðastir. Víkur nú sögu til þeirra á Skrúð. Stefán lceyrði norður fyrir Málmey og lagði þar línu sína. Þar var og Maí búinn að leggja, er hann kom. Þegar Stefán var búinn að leggja, sá hann fljótt að hvessa myndi mikið og keyrði því strax af stað inn að Málmey. Þá var Maí byrjaður að draga, og sáu þeir það siðast til hans. Þegar inn undir Málmey kom var rok orðið svo mikið, að ekki hafði á móti. Var þá ekki um annað að gera en hleypa undan veðri og freista að ná Siglufirði. Veður var ó- skaplegt. Vestur af Hrolleifs- höfða fekk báturinn áfall og' fyllti svo mikið, að vél stöðv- aðist og komst aldrei í gang aftur. Ekki var hægt að setja upp mastur eða segl fyrir ofs- anum, og tók því Stefán það ráð að reyna að halda bátnum undan veðri með árum, en 1 nokkru síðar fengu þeir annað 1 áfall og skipti þá engum tog- i um, að Jóhann í Glæsibæ tók ; út. Sáu þeir hann rétt. sem 1 snöggvast, en eftir það var vit- anlega ekkei-t hægt að gera á | vélarlausum bát-num í slíkum i ofsa. Ekki höfðu þeir félagar tíma þá til að æðrast yfir mannskaðanum, því að nóg var að gera að ausa og reyna að verjast nýjum áföllum. Eft.ir þetta reyndu þeir að setja upp siglu og heppnaðist það, enda veður þá ekki eins ofsalegt og áður. Gekk nú líka betur að stýra undan veðrinu. Þegar út á móts við Siglufjörð kom, fór að kyrra, en þá rak út og fram í djúp austur af firðin- um. Var þá farið að skyggja, Fór Jóhannes þá úr treyjunni, hellti í hana olíu og gerði bál. Sást það frá Siglunesi, en bat- ur var sendur frá Siglufirði og bjargaði hann . Skrúð þá um kv.öldið. i Næsta dag var gqtt v.eður, og var þá leitað mikj.ð að Maí ! og báti frá Siglufirði, senx fórst einnig þenna dag. Ekkert fannst nema véalrhúsið og olíudúnk- ur af Maj fram af Siglufir.ði: I Þenna eftirminnilega dag l.fórust frá Bæjarklettum þrír heimilisfeður og tveir svniiq aðalfyrirvinna fjögurra heim- ila með mörg börn í ómegð. II ' ■ '• ..' ■ ; Sagt fyrir um slysfarir. í sambandi við ofangrerind- an mannskaða 2. desember j 1933 dettur mér í hug atvik, i er eg skráði þá strax á eftir. j Um þrem vikum áður en of- angreindúr mannskaði varð, lá á banabeði KrLstinn Egilsson, áð Syðra-Ósi, Bróðir Jóhann- Elísabet drottningarmóðir var fyrir skemmstu á ferð um Banda- ríltin og Kanada, og varð meira að segja gerð heiðursdoktor við amerískan háskóla. Hér birtist mynd, sem tekin var þegar Elísabet kom í heimsókn í Hvíta húsið. Nýtt Hekluhefti komið út. FjaHar um öskufalitð fyrsta gcsdagínn og er eftir dr. Sigurö Þorarinsson. Nýtt hefti er komið á mark- aðinn úr hinu mikla vísindariti íslenzkra jarðfræðinga um Heklugosið 1947—48. Þetta hefti, sem nú er komið út á Forlagi Leifturs, fjallar um öskufallið frá Heklugosinu 29. marz 1947. og er eftir dr. Sigurð Þórarinsson. Er þar skýrt frá öskufallinu bæði hér- lendis og í öðrum löndum og ér þetta allstór bók með fjöl- ritsins er .,The Eruption of Hekla 1947—48“ og ritstjór- ar að þvi eru jarðfræðingarnir Trausti Einarsson, Gúðmundur Kjartansson og dr. Sigurður Þórarinsson. Er það gefið út á vegum Vísindafélags íslend- inga. Alls.eru komin út 6 hefti, en í þeim eru 9 ritgerðir. Hefir Trausti Einarsson skrifað sex þeirra, en Sigurður Þórarins- son tvær og Guðmundur Kjart- Fær dottDr Ossietzkys verilaimin ? Frá fréttaritara Vísis. — Stoklchólmi í nóvembei'. Rosalinda von Ossietzky hef- ur gert kröfur á hendur Vest- ur-þýzku stjórninni um að fá- greidd friðarverðlaun bau, er faðir hennar hlaut á sínuni tíma, eða nokkurn hluta þeirra. Árið 1935 veitti norska stór- þingið Þjóðverjanum Cafl von Ossietzky friðarverðlaun No— þels, en hann var ritstjóri: blaðsins „Die weltbúhne" og mikill friðarsinni. Gestapo, — leynilögregla nazista, — lagði hald á friðarverðlaunin og fékk Ossietzky þau aldrei, en hann. lézt í fangabúðum á ófriðarár- unura. Rosalinda, sem nú er giffc sænskum blaðamanni, Palm að- nafni,.. fékk fyrir skemmstu. 5000 ríkismörk sem fyrirfram- greiðslu vegna friðarverðlaun- anna, og var þetta gert fynr milligöngu Heuss, forseta V.- Þýzkalands. Áður hafði hún. snúið sér til forsetans vegna þessa. Hún segir, að hér séu peningarnir ekkert aðalatriði, heldur vilji hún halda á lofti minningu föður síns og heiðri. Brunnsjö. mörgum uppdráttum og ljós myndum. ITér er um merka, ansson eina.. Næsta hefti er vísindalega ritgerð að ræða, væntanlegt á næsta ári og verð- sem jarðfræðingum og vísinda- ur í þvi ritgerð eftir Guðmund mönnum víða um heim mun Kjartansson. þykja fengur að. } Ritið um Heklugosið er eitt Þess skal getið að allt þetta (hið merkasta vísindarit sinnar ritsafn um Heklugosið 1947 er. tegundar og íslenzkum jarð- skrifað á ensku og því aðgengi- fræðingum og vísindamönnum legt til lesturs fyrir vísinda- menn annarra þjóða, þá sem lesa enska tungu. Heildarheiti til mikils hróss að í þetta stórvirki. hafa ráðizt esar, sem var með Stefáni á Skrúð. Kristimi þessi hafði ó- ráð síðustu daga ævi sinnar og sagði þá margt, sem enginn tók mark á þá, en fólk mundi eftir þegar slysin voru skeð. Jóhann Eggertsson, sem fórst með Maí, hafði farið fram í Skagafjörð og er hann kom aftur, . sagði hann frá því, svo að .Kristmn heyrði, að hann hefði. verið. nærri búinn að di:epa sig.í Dals-. í ánni. Segir þá Kristinn: „pq. að þú dræpir þig ekki. þarna ertu samt bráðfeigur.“ j Jóhannes,. bróðir Kristins, vakti yfir honum síðust nætur. er hann lifði. Talaði þá Krist- innium það. oftar .en einu-sinni. að Jóhaimes mætti okki leggjp þetta á sig, því að | bráðdegr þ.viTti hann á öllu sinu þrek' að halda og kæmist í miklr raun. „Og sannaðu til,“ sagð Kristinn. En, Jóhannes var me‘ Skrúð í mannskaðaveðrinu. Kristinn talaði einnig uu það, að þetta væri feigðarfla’ hjá Jóhanni í Glæsiþæ að farr að róa inn frá. Eins og áður e sagt, var eins og liinn deyjand maðtu' hefði innsýn í ókomirr tíma og sæi það, sem okkur va dúlið. Björn Jónsson, Bæ. Páfi hressari. SKipAUTG£Rf> RIKISINS Hjl HeiðubieiS austur um land til Bakkaíjarð- ar liinn 6. þ. m. Tekiö á mótí. flutningi til Hornaf jarðar, Djúpavogs, :■ Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, ’ Fáslcrúðsf jarðar, Mjóaf jarðar, Borgarfjarðar, Vopnaf jarðar, Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Far- mánu- Einkaskejti frá AP. Rómaborg í gærkveldi. ' ins licilaglciki páfinn veikl-' seðlar seldir árdegis á i í í gær og var allþungl haldinn dag. icam eftir degi, og var út gefin nm þetta sérsíök tilkynning und- irrituð af einkalækni páfa. Var þar sagt, að sami sjúk- (iómui' þjái páfa nú og s.l. vöf <)(g er gefiS í skyn, að' útliti'ö væf i sjæmt, en-siöar var tilkynni, aö .hrngðiÖ hefði lil liáta ogværi páfi. að■ lu’cssast aíttir. rrEsja" vestur, um land í hringferð hinn 7. þ.m. Tekið! á móti flutningi tíl áætlunarliafna vestan Ak- ui'eyfar £ dag og á morgun. Fa: seölar s’eldir á mánúdag. II II ! Umræöa um fullgidingu! Parísarsanminganna hefst í j fulltrúadeild franska þings- fer t?I Vestmannaeyja í kvöld. ins 14. des. og á að veröa , Vörumóttaka í dag. lokið fyrin' árámót. !——J----------------------;----

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.