Vísir - 04.12.1954, Síða 1

Vísir - 04.12.1954, Síða 1
il 6rg. Laugardaginn 4. desember 1954. 277. tbl* Myrti andkommúnistískan útvarpsþul í Múnchen. Sovet-borgarí myrðir samlanda ssiiil ögislegur þiitgfiiMtiur nmi Hides-Hjósuamálið. Nýlega var Helge Ljungberg Stokkholmsbiskup settur inn í embætti sitt við hátíðlega athöfn, sem fram fór í Uppsala- dómkirkju. Þar voru viðstaddir 16 sænskir biskupar, auk ensks gests og íslenzks. Á myndinni sést Ljungberg biskup (í miðið), en til hvorrar handar herra Ásmundur biskup Guð- mundsson, og biskupinn af Fulham í Englandi. -5500 smál. af sementi væntanlegar. Trollafoss keimir með 4500 i$.k. fimmtu- dag. Mendes-Fraiíce gekk með sígur af holmi eftir hdftarlegar árásir Gaullisfá. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. —* Er langt var liðið á síðastliðna nótt lauk umræðum umí njósnamálin, sem Dides lögregluforingi var mest við riðinn, og) höfðu umræður staðið á annan sólarhring. Umræður voru1 heiftugar, en stjórnin gekk með sigur af hólmi. Var samþykkt tillaga, sem í fólst viðurkenning fulltrúadeiidarinnar á, aði meðferð hins opinbera á málinu hefði verið rétt. Mendes-France gekk | Einkaskeyti frá AP. — Miinchen í gær. Vestur-þýzka lögreglan leit- -■ar nú dyrum og dyngjum að rússneskum borgara, Michael Ismailov að nafni, sem sakaður er um að hafa myrt annan sovét-borgara. sem var út- varpsþulur við and-kommún- istísku útvarpsstöðina liér í borg Ismailov þessi er sagður hafa myrt Abdul Fatalibey með því að rota hann með hamri. Báðir þessir menn eru frá Azerbaij- an, sem er eitt af sovétríkjun- um. Fatalibey var majór í her- foringjaráði Rauða hersins i, .stríðinu, en Ismailov óbreyttur' hermaður. Báðir féllu í hendur Þjóðverjum og gengu í herdeild Azerbaijan-manna. sem barðist gegn bandamönnum á Ítalíu. Eftir styrjöldina fór Fatalibey til New York og gerðist síðan starfsmaður við útvarpsstöðvar, sem útvarpa fréttum til Rússa. og hélt síðan til Þýzkalands þeirra erinda. Talið er, að Rússar hafi falið Ismailov að ráða Fatalibey af dögum. Fannst lík hins síðar- nefnda undir legubekk í ibúð hans, en Ismailov er horfinn. Hefir vestur-þýzka lögreglan snúið sér til rússneskra yfir- valda í Berlín með fyri.rspurn um dvalarstað Ismailovs. 1000 ríkismörk hafa verið lögð til höfuðs morðingjanum. Ismailov reyndi fyrir tveim árum að látast vera rússnesk- ■ur liðsforingi, sem flúið hefði vestur fyrir tjald, en Banda- ríkjamenn sáu við honum. Lög- reglan handtók hann í V,- Þýzkalandi fyrir nokkrum mán- uðum, en hann var þá látinn laus vegna sannanaskorts. Fyrir um það bil hálfu öðru ári kom hann til Múnrhen og var ekki vitað, með hverjum hætti hann| drægi fram Íífið. Hinn 9. b.m. er Tröllafoss væntanlegur með um 4500 lestir af sementí, en fyrr er ekkert sement væntanlegt. — Sementslaust hefur verið ineð öllu að undanförnu. Farið var að bera á sements- skorti um mánaðamótin okt.— nóv. og mun svo komið, að ekkert sement mun fáanlegt hvorki í Reykjavík eða nær- lendis. Þegar sementið var til þurrðar gengið hér mun hafa verið leitað til Selfoss, Kefla-1 víkur og annað þar sem ein- hverjir slattar voru, en það hrökk vitanlega skammt. Sementsnotkun hefur að sjálfsögðu verið mjög mikil að undanförnu, þar sem hver góð- viðrisdagurinn hefur komið á fætur öðrum og frostlaust næt- ur sem daga, en fjölda margar byggingar í smíðum, þeirra meðal stórbyggingar, ráðhús o. fl. o. fl. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér fær firmað H. Benediktsson og Co. 3000 lestir af sementi í Trölla- fossi, en Sambandið hitt, en samtals flytur skipið hingað 4500 lestir sem að ofan getur. Lagarfoss er nú á útleið og lestar 1000 smálestir í Wismar um 16. þ.m Haldist tíð jafngóð og verið hefur er hætt við, að þær birgðir, sem koma síðari hluta næstu viku, hrökkvi skammt, jafnmikið og byggt er, en verða til mikillar bjargar í bili Nyjaar vítur á lÍtcCarthy. Einkaskeyti frá AP. Washington í gærkvöldi. Öldungadeildin samþykkti í kvöld með 57:22 atkvæðum aðra tillögu til um vítur á McCarthy. Var liann vittur fyrir ósæmi- leg og órökstudd gífuryrð um Watkinsnefndina og deildina i heild, en tiilagan um vítur fyrir ummæli um Zvicker hershöfð- ingja var látin niður falla. 287 þingmenn grciddu atkvæði með tillögunni, en 240 á móti. Það voru einkum menn úr sam- fylkingu þeirri, sem kennir sig við De Gaulle, sem réðust af mestri heift gegn stjórninni og þá fyrst og fremst Mendes-France forsætisráðherra og' Mitterand innanrikisráðherra. Óháður Gaullisti kallaði þá svikara og öðrum illum nöfnum. Vildi sá kenna Mendes-France um ófar- irnar i Indó-Kína og ekki væri skjöldur hans hreinni í N.-Afríku Þá sagði sami þingmaður, að nú- verandi innanríkisráðherra hefði sagt sig úrstjórn Laniels, vegna brigzla um svik. Varð nú að gera fundarhlé vegna háreysti en er umræður hófust, vottaði Bidault, fyrrverandi ráðlicrra, að Mitter- and hefði sagt sig úr stjórn Lani- els vegna ágreinings um stefnuna í Norður-Afríkumáium. GM hefir smíðað 50 mittj. bíta. N. York (AP). — Nýlega var mikið um dýrðir hjá General Motors-verksmiðjunum, er lokið var 50 milljónasta bíl. sem þær smíða. Hefir GM verið starfandi síðan 1908, og var milljónasti bíllinn smíðaður árið 1918, en 1940 var fyrirtækið búið að smíða 25 milljónir bíla af öll- um tegundum og gerðum. í tilefni af þessum merku tímamótum hafði GM „opið hús“ í 125 ferksmiðjum sínum í 65 borgum landsins, en til hátíðabrigða var gullinn Chevro let-sportbíll smíðaður. Þeir hlutir. sem venjulega era úr nikkel voru gullhúðaðir. Finnskir njósnarar dæmdir. Einkaskeyti frá AP. — Helsinki í rnorgim. Dómar hafa verið kveðnir upp í seinustu njósnamálum Finnlands. Sakborningar voru dæmdir í 1—4 ára fangelsisvist fyrir njósnir í þágu erelnds ríkis. Engar frekari upplýsingar hafa verið látnar í té. frarn fyrir skjöldu. i til varnar Mitterand og sjálf-* um sér og kvað háttsetta menn haf'a haldið uppi heiftugum á- róðri leynt og ljóst, til þess að hindra að hið sanna kæmi fraiu í Didet-málinu, en innanríkisrá'ð- herrann hefði komið fram a6 festu og einurð í þessu alvarlegu og viðkvæma máli, sem hefði get- að orðið til þess að spilla öllurn árangri af viðleitninni að treysta grunn samvinnu vestrænu þjóð- anna á alvarlegum tima og ef þessi mál hefðu ekki verið tekin föstum tökum, hefði það getað haft þær afleiðinugar, að Lund- únaráðstefnan hefði farið út um þúfur. Þetta mál hefur verið á döfinni síðan i september og hefur vak- ið mikið umtal. Auk Didet komu kommúnistar við sögu i sambandi við hvarf skjala landvarnaráðu- neytisins, m. a. einn af blaða- mönnum kömmúnista. Didet-málið og i J Parísarsamningarnir. Úrslitin vekja mikla athygli og er gefið ískyn af sumum frétta- riturum, að sennilega verði síðar litið á þessa umræðu sem for- leik að heiftarlegum umræðum um Parísarsamningana, og sé sigur Mendes-France og Mitter- ands enn mikilvæari en ella mundi hafa verið talið, vegna þess að Parisarsamningarniu standa fyrir dyrum. Ballettsýníngarnar ágætlega sóttar. Listdanssýningar Þjóðleik- hússins, Dimmalimm og flelri ballettar, eru nú orðnar fimm, ávallt við húsfylli og mikla lirifningu áhorfenda. Ber blaðadómum saman um, að sýningar þessar hafi verið hinar glæsilegustu, og Bidsted- hjónunum, sem borið hafa hita og þunga dagsins, til hins mesta sóma. Næsta sýning verður í kvöld, en eftirmiðdagssýning á morgun, sunnudag. Bidstedhjónin fara af landii burt í næstu viku, og eru nú, síðustu forvöð að sjá þessaí ágætu balletta. t Segja má, að hér hafi hurð skollið nærri hælum. Walter Harris, byggingameistari í Tulsa í Oklahoma, var við vinnu sína uppi á vinnupalli, er 10 lesta stálbjálki féll ofan á bifreið hans, sem stóð við bygginguna. Sem betur fór, var Harris ekki í bílnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.