Vísir - 14.12.1954, Page 3

Vísir - 14.12.1954, Page 3
VÍSffi Þriðjudaginn 14. desember 1954. m 3 rnsson Ðramatísk, söguleg skáidsaga um stórbrotna atburði og hörð átök í sögu þessari er lýst örlögum margra hinna sömu persóna, sem komu fram i bókinni ELDRAUNIN eftir sama höfund, er út kom 1952, en höfuðatburðirnir snúast um hina ungu, glæsilegu stúlku, sem flýði inn á öröfin til að komast hjá galdra- bálinu. Sr. Sigurðnr Einarsson: Ferðapistlar V I ostabænum Alkmar, þar sem osta- lyktin er dularfull eins 09 eilífðin. Mjólkurbu Flóamanna mundi blygðast sín fyrir að sýna það verð, sent þar fæst fyrir ost, í reibiinpm sínum. Blví er ckki efoí til ostauppboða liei* eins og í líftília*i*ii ? í Medemblik býr fræncli minn íslenzkur, kvæntur hollenzkri konu. Hann heitir Marinó Guð- munusson, sonur Guðmundar Jónssonar skósmíðameistara á Selfossi. Marinó er loftskeytamaður og hefur siglt um víða-veröld, nú síðari árin 'með amerískum skip- uih. Nú er hann heima í nokk- urra mánaða fríi, hjá kónu sinni og lítilli dóttur. Og það hefur orðið að samkomulagi, að við byggjum hjá þeim í nokkra daga á meðan við érum hér í Norður- Hollandi. Okkur þykir not.alegt að búa stundarkorn lijá kunnugu fólki, því að frúin hefur verið hjá okkur heima í Holti. Og svo ferðast. þau með okkur á daginn. Við stillum dagleiðum í hóf og ætlum oklcur ekki meira en svo, að við náum heim að kvöldi. Medemblik er skemmtilegur gamall bær með ósviknum liol- lenzkum yfirsvip. Aðalprýði bæj- ar’ins cr kastali ævaforn frá 8. öld, það er að segja sá hluti Iians, sejn elztur er. Kastalinn heitir Radband. Ganga um liann marg- ar sögui' og að öllu leyti ei- hann ertn í dag hin merkasta bygging. Við göngum um kastalann, skoð- uni' íbúðarhcrbergi kasíalabúa, íiddarasalinn, fangeTsið, tnynd- ir löngu liðinna alda svífa fyrir augu, myndir af lífsháttum og sjónarmiðum, som löngu efu lið- in undir lok. Frá okkar sjónar- miði er svona kastali dapurleg vistarvera, dimmur, loftillur og kaldur. Á sinni iíð var hanh umgerðin úin það, sem þá tald- ist íburðarniikið glæsilíf. Og hef- ur efalaust verið það á vissán hátt'. Kæliþró við hendina. Til dáemis sá. ,ég. á . .pinum stað ofúr sakleysislegar dyr á útvegg, jsem ekki virtust, þjóna neinuni! sýnilogum iilgangi, þvi beint nxeðan undir var hyldjúpt kastalasíkið. En viti inenn! þess- ar dyr liöfðu sannai'lega sínu hlutverki að gegna. jtögar menn gerðust., óþægilcga fyj'irferðar miklir 1 vcizlum, svo aö hús- bóndanuiu þótti sem húsfi'iðin- um gæti vei'iö hætta búimi, þá var gestinum í j'ólegiieitum muti'að út uiri þessai' dýr til þcss að ka-Ui í sér hlóðið, en drykkjr an hélt áfram í i'ólegljeitum. Eg fór að liugsa um það, liv’órt ekki væi'i rétt að. benda. Reýkvíking- um A þessa einföldu aðfei'ð, ,og hvort ekki væri rétt að liafa svona kicliþró til hliðar við'sani- komuhús i sveitum með króka- lausum^útgangi beint af gólfinu. ]fað kahn að vera, að með nýju áfengislöggjöfinni; verði það ó- þarfi. En ekki er ég frá því, að þessar litlu, meinleysislegu dyr liafi á sínum tíma haft ofuiTítið sefandi áhrif á hina blóðheitu og lífsglöðu í-iddara NiðuiTend- inga. þó að Medemblik sé friðsam- legur og vingjarnlegur bær, þá geisar þar eigi að síður kyrrlát styrjöld, eins og víðar í Niður- löndum. það er baráttan milli kaþólskra og mótmælenda. Hún er rekin af atorkusamri þybbni, þó að aldrei komi til hávaða- sarní'a árekstra, en hún gegrjum- smýgur allt daglegt líf fólksins í ótrúlega ríkum rnæli. I Rang- árvallasýslu tilheyra menn við- skiptalega ahnaðhvort sjálfstæð- iskaupfélagi eða framsóknai'- kaupfélagi og í ósýnilegri lífs- bók þessara merkilegu og þörfu stofnana, er stjómmálahjátrú Ijorgaraima- ski'áð af jafnmikilli nákvæmni og innstæður þe.irra eða skuldir í löggiitum viðskipta- bókum. En þetta bagar engan og menn verzla á víxl án minnsta ii' mcnn. Trúar- og viðskiptastríS. Svo ofstækislaust kærulcysi 'myndi ekki þolast í hinni samvizkuangui's, eins og frjáls- ir menn. Svo ofstcékisláust kau'ji- leysi myndi ekki þolast i hinni hollenzku kiiLjustyi'jöld. Ka- þólskir vorzla við kaþólska, borða á kaþólskum matsölustöðum, sækja kaþólskar . skemmtanir. Mótmælendur slikt hið saiha, en ég fékk það einlivei'ri veginn á tilfinninguna., að það væri frem- uí' af sjálfsAöi'n. Mótmíetemiui' segja ckkert við því, þó að ejnn úr þeii'J'a hópi kváenist kaþólskri stúlku, og hún má halda sína ti'ú, og ti'ú barnanna, þ. e. í hvor- uiri sið þau skuli alin upp,' er samningsatriði. Eri f.rá fejónar- miði kaþólskra liorfir málið ’allt öðru y.ísi við. þar fæst engiu n friður innan fjölskyldunnai,;. noma með því móti að evangel- ískur piltur eða stúl.ka taki ta'ú maka sínSj og gangi kaþóisku ki'rkjunni a.hönd’. Ög ei' þáð fæst ekki, vofir við 'synjuii sakra- mentis ,og þyngstu viðurlög kirkj.uagans. þetta vcrkáði licld- ur illa.á mig og varö til þess aö ég keypti mér einu sinni allgóð- an tóbaksforða, ginflöskú, tvemra sokka óg skyi'tii:: alít. í \ iðí’-r- kcnndum mótmailendabiiðum, fyrjr nákvsemlega sama verð og ,ég hefði fengið þá'ð hjá kaþólsk- um. 'Ég vil ekki segja áð ég hafi gert þetta beinlínis til þess að stvrkja trúbræður mína í harð- vítugu viðskíptastríði, því að sokkana og skyrtuna þurfti ég að fá mér og t.óliakið. Og: reynd- ar hitt líka, þegar á allt er litið, en það er ef svo mætt.i segja frem- ur einkamál. — En liitt er ekk- ert einkamál, að hver um sig af þessum nauðsynlegu —- og ó- nauðsynlegu — vörutegundum kostaði t.æplega Vz þess, sem hún kostar á íslandi. Og þar sem þær voru allár keyptar, í mótmæl- endabúð, þá sýnir það, að bölv- un dýrtíðarinnar er ekki beinlín- is örlögbundin 'nauðsyn f’yrir mót.mælendur, þó að það sé erf- itt að verjast þeirri hugsun á Is- landi. Osfur. Einn góðan veðurdag ókum við til Alkmar, cn þar er frægasti ostamarkaður veraldai’innar, eidri og frægari, en blómamark- aðurinn í Haarlem. Nú veit ég það ofurvel, að það hefði vitan- lega verið skáldlogra og fagur- fræðilcgra að fara á blómamark- aðinn í Haarlen, en nú er ég á- kveðinn í því að helga mig osti og landbúnaðarinálum í dag. Hver veit nema óg geti gefið mjólkurbúi Flóamanna einhverja góða hugmynd í sambandi við óst, einhvern tíma við tækifæri, þó hún verði kannske ekk-i eins stórfengleg, eins. og hugmyndir þær, sein Páll Zóphóníasson kom hieð af iandbúnaðarsýningu Sov- étríkjanna sællar minningar. En hver er óg, að ég líki mcr við Pál! Við nemuni staðar á ostatorg- inu í Alkmar. Allt um kring eru fornar ostaskenunur, mcð stöll- ótta, slutandi gafla frain að toi'g- inu. Lyktin er ekki góð, rammur kæsiþefur cins og af gömlum há- karli, álcitinn og stækur, sem fyllir vitin, leggst í fötin, breið- ii' siS um allt, cins og ósýnilegur hjúpui'. þessi ostalykt er dular- full eins og eilíðin, óræð eins og fáianlegt talnadæirii. Hún smýg- ui' upp úr síeimmum, smitar af viðum skemmuhúsanna, leikur sér í loftinu kringum aíafornar ostabörui'. Osturinn seldur á uppboSi. það er tekið að aka ostinum út á torgið, lionum er dyngt þar í hrúgur á bert grjótið. Sumar eru stórai', allt að því smálest eða meira. Aðrar niinni. það vii'ðist fara nokkuð eftir handahófi. það munar ekki um einn osthleif á markaðsdaginn! En tegundunum ci’ vendilega haldið aðgrcindum. Brátt er allt torgið alþakið osta- hi’úgum. þær standa þarna þétt- ara en sæti á síbreiðuteig. Og svo kemur uppboðshaldari: Gerið þið boð í þessa! Og kaupendurn- ir fara að bjóða. þetta gengur með rífandi hraða, hávaða og fjöri. Brátt er allur þessi óhemju osf'ui’ seTdur, og seldur fyrir verð, sem mjólkurbú Flóamanna myndi lilygðast sín fyrir að láta, sjást í nokkrum rcikningi. Eftir dálitla slund er allur ostur horf- inn af torginu. Kaupcndur búnir að hirða hann og seztir inn og fafnir að súpa Genever og gera upp reikningana. Og allir liarð- ánægðir. Og því ckki það. Nét gota fimmtíu þúsund húsmæður úti nni víða veföld átt von á þvf að fá indælis ost næstu vikuna. —- En við stöndum eftir á torg- inu umvafin þessari óútmálan- legu lykt, keyptum engan ost og Framhald á 9. síðu. I# '\ iíoiiifð viða við BERGLJOT er áhrífarík saga, sem lengi verður minnistæð. Endurminningar og sagnaþættir eftir Þórarin G. Víking. :ér lýsir stílsnjall og víðförull aður viðbui’ðaríkri ævi. Bók- ín skiptist í tuttugu og níu kafla, er nefnast Víkingavatn, Sveitin mín, Jarðskjálftinn mikli 1885, Æskuheimilið, Lóu hreiðrið,. Næturvökur yfir kvía ám:, Guðmundur Hjaltason, Ferming, Félagslíf í Keldu- hvérfi. ■ Farið úr föðurgarði, Sokkáj Hljóðin á Reykjaheiði, Hfeindýraveiðar, Minnisstæð jólj Spanska veikin, Reimleik- af; á Núpi, Ég staðfesti Váð rriitt, Kvaddir átthagar, í fanga- stakki innan járngrinda, Bar- izí í bökkum, Búskaparbasl, Laxveiði í Alaska, Dregur að því, sem verða vill, Enn barizt í bökkum, Búskapur á Vattar- nesi, Á mölinni, Sumardvol í.Fær.eyjum, Nýbýli, Hallar degi. KOMIÐ VÍÐA VIÐ er athurðarík bók.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.