Vísir


Vísir - 14.12.1954, Qupperneq 6

Vísir - 14.12.1954, Qupperneq 6
'rtSIR Þriðjudaginn 14. desember 1954. CAGBLAÐ Bitstjóri: Hersteinn Pálsson, Auglýsingastjóri: Krisíján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstrœti S. Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIB H.I. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan. h.f. Lei&beiningar í iðnaðt. Bysgbasafn Vestfirbinga faer sexæring m>eb rá og reiba. Frá abalfundi Vestfirbingafélagsihs. ASalfundur Vestfirðingafé- lagsins í Reykjavík var haldinn í fyrradag. Rædd voru venjuleg aðal- fundarmál og stjórn félagsins var einróma endurkjörin. Fé- lagið mun beita sér fyrir því af alhug, að koma upp byggða- safni Vestfjarða og hefir í hyggju að efna til happdrættis til ágóða fyrir byggðasafnið og eins mun allur ágóði af skemmt unum félagsins renna til þess. Aðallega hefir verið bent á Maack, Júlíus Rosinkrans Salóme Jónsdóttir. Það er víst óhætt að fullyrða að mikill fjöldi mann bæði til sveita og í bæjum hlusti daglega á þing- fréttir, og trúlegt að fáir þættir útvárpsins hafi fleiri hlustend- ur. Þingfréttir eru fluttar á þeim tima, sem er mjög þægilegur fyr- ir flésta, eða um matmálstíma, en umþenna tíma munu flest út- varpstæki vera opin. Það er því ekki sama livernig vandað er lil þáttarins, enda reyndar aldrei Aðalfundur Sjálfstæðisfélag- síiíiiíi hvernig vandað er til nokk- anna { Reykjavík, sem haldinn llrs þáttar, sem fluttur er í ríkis- var í gærkveldi var mjög fjöl- Þa® ,er Jika að folk almennt, ekki sizt þao, er býr fjarri Reykjavík, vilji fylgj- st með því l'rá degi til dags, sem Husnæðismálin rædd í futttrua- sóttur. Bjarni Benediktssoh dóms- rðnaðarmálastofnunin hefur nú hafízt handa um útgáfu tíma- Isafjörð sem heppilegan stað og menntamálaráðherra, Jó- skeður innan þiugsala. Állt, sem rits, sem á að f jalla um iðnaðarmál og starfssviö stofnunar- fýrir safnið, einkum menning- innar, en hún er nú um það bil að hefjast handa um víðtækt arlega séð, þar sem æskulýður leiðbeiningarstarf fyrir iðnað landsmanna, og munu menn Vestfjarða, ferðamenn og yfir- hyggja gott til. Það hefur einmitt háð þeim vísi að iðnaði, sem| leitt sem flestir geti haft sem verið hefur að berjast við að komast á legg hér á landi, að: greiðastan aðgang að því. ísa- hann Hafstein alþm. og María gerist á' þingi liefir meiri og Maack yfirhjúknjnarkona voru minni álirif á liag og heill lands- einróma endurkjörin í stjórn manna, því er ckki nema sann- fulltrúaráðsins, svo og formenn gjarnt að öllum sé gefinn kostur þeirra, þau frú Gróa Pétursdótt á því að fylgjast þar með máltim, hann hefur ekki getað leitað til neins aðila um heilræði og f.irðarkaupstaður hefir boðið ir, Guðm. Benediktsson bæjar- Þott tiarn bui- leiðbeiningar, svo að hann hefur átt miklu erfiðara uppdráttar félaginu tvær lóðir fyrir safnið. en ella af þeim sökum, en nú ætti að verða bætt úr því. Ýmsar gjafir hafa borizt til byggðasafnsins og þar á meðal Um öll lönd getur iðnaðurinn leitað til stofnana eða mið- sexæringur meg rá 0g rejgg stöðva, sem hafa með höndum dreifingu allskonar tæknilegs5 fróðleiks, er gerir iðnaðinum kleift að viða að sér upplýs- ingum um nýjungar keppinautanna, bæta framleiðsluhæfi sitt og afköst. Hér á landi hafa forvígismenn á sviði iðnaðarins orðið að leita mikið út fývir landsteinana, þegar þeir hafa verið að þreifa sig áfram, og hefur það að sjálfsögðu aukið mjög allan tilkostnað, og er þó sízt á hann bætandi, eins og aUt er í pottinn búið á sviði útgjaldanna. sem nokkrir ísfirðingar gáfu. Bárður Tómasson verkfræðing- ur skýrði frá því, að nokkrir ísfirðingar hefðu hugsað sér að gefa hann á Þjóðminjasafnið, en höfðu síðan ákveðið að gefa byggðasafni Vestfjarða hann. Félagið mun því beita sér fyfir því, að hafizt verði handa sem fyrst um að komið verði upp nausti fyrir skipið, og það En þrátt fyrir þessa þröskulda hefur þó alltaf miðað í rétta átt, og af þeim sökum er vaxandi áhugi og skilningur á hlut- verki iðnaðafins. Það hefur sannast, að íslendingar geta gert eins vel og útlendingai', þegar aðstaðan hefur verið hin sama, að. s^oi ar íafnfiamt á alla Vest,- það er ekki handlagniri, sem háír hér á landi, heldur er það firðin®a a Same,ní)st- um- að þröngur markaður, sem veldur því, að ekki er lengra komið.j íoma UPP ullkomnu bygg a- 1 safni, sem yrði öllum Vestfii-ð- ingum til sóma. Segja má, að félagið hafi gjaldk. og Ragnar Lárussonl framfærslufulltrúi. Fyrir eru í ^ott’ seln baS nær- stjórn fulltrúaráðsins Birgirj Kjaran hagfr., frú Guðrún Jónasson, Sveinbjörn Hannes- son og Þorv. Garðar Kristjáns- son, formenn Varðar, Hvatar, Óðins og Heimdallar. Að loknum aðalfundarstörf- um flutti Jóhann Hafstein Það er næsta ógerningur fyrir iðnað að komast vel af stað, nema hann geti boðið stórum hópi vöru sína, og því stærri sem hópurinn er, því betri er aðstaðan og öfugt. alþm. bæðí á Alþingi og í bæj- arstjórn Rvíkur. Greindi hann frá baráttu Sjálfstæðismanna fyrir auknu athafnafrelsi í byggingarmálum, lánadeiild smáíbúða o. fl. Minntist ræðu- maður á Bústaðavegshúsin, smáíbúðahverfið, ráðhúsið og fleira í því sambandi. Jóhann Varla verður með nokkurri sanngirni fnndið að lestri ÚÞ varpsfrétta, eins og þær eru hafðar nú, enda vart völ á öllu áheyrilegri manni en Helga Hjörvar. Enaftur' á móti mætti ræða nokkuð hvort sá háttur, sem nú er á liafður, sé ekki að verða úréltur og flytja mætti hlustend- um útvarpsfréttir á annan liátt. Maður véi’ður þéss var, að ýms- iiin finnst lesturinn þurr, oft þnl- in lög eða lagafyrirmæli, er iiggja fyrir þinginu, jafnt stór- .mál sem þau snjærri, er litla al- mciina þýðingu iiafa. Það sýnist ekki nauðsyn að kynna öll þirig- mál, en gera heldur i timanum hetri skií þéim málúm, sem mik’a hingað til haft þrjú áhugamál ! á stefnuskrá sinni: Það fýrsta Það kann að vita á gott, og gerir það vonandi, að Iðnaðar málastofnunin er að taka tii starfa af kappi um það bil, sem kvikmynd Vestfjarða, þar sem landsmenn halda það hátíðlegt, að vatnsafl var virkjað í fyrsta' allar þrjár sýslurnar væru skipti hér á landi fýrir 50 árum. Iðnaðurinn byggist á raforku kvikmyndaðar. KvikmyndagerS úr fallvötnum lándsins, og svo er raunar komið, að byggð þessari er nú lokið og hefir Jandsins er yfirleitt undir þyí komin, að hægt sé að leíða myndin verið seld til mennta- orkuna. sem víðast um iandið, til þess að fólk flytji ekki unn- málaráðs til sýningar í skólum vörpum úr sveitunum. Þess vegna hefur verið hafizt handa um landsins. Annað var bókaút- það að láta raforkuna ná um landið allt og gerð 10 ára áætlun gáfa. Félagið gaf út bókina i þessu efni. j „Gróður“ og safnað1 átthaga- ' lýsinguni, sem það síðan afhenti , Víða um Iönd er að vakna hrcyfing fyrir því, að nauðsyn Sambandi vestfh-zkra átthaga- 'sé að sameina iðnað og búskap að nokkru leyti. Sveitafólk eigi feiaga útgáfu Það þriðja er að vinna að iðnaði á heimilunum, þegar vinna er þar ekki eins svo bygggasafmð en mikill á- mikil og um hábjargræðistímann. Hér á landi er þess ekki síður yirðist ríkjandi meðal fé- þörf en annars staðar, að iðnaðurinn dreifist um landið pg sem ]agsmanná um að því verði ílestir leggi gjörva hönd að honum. Á því sviði getur Iðnaðar- itomjg upp sem allra fyrst málastofnunin haslað sér völl ekki síöur en-.á vettvangi verk- Stjóm félagsins skipa: Sig- smiðjuiSnaðarins, og h'ún hlýtur að gera það,- er stundir líða. rígur Valdemarsdóttir form., Það er hvorki sveitunum né' þéttbýlinu í hag, að ékki sé nýtt dr_ símon Jóh. Ágústssón vara- sem bezt það rafmagn :sem til sveitanná fér og, sú vinnuorka, f0rm. Helgi Þórarinsson gjáld- sepr í þeirri' dvelst að vetralagi, með?.iðhframleiðslu. j keri, Jóhann Finsson ritari, en 1 . . meðstjórnendur erú María Hafstein lauk ræðu sinni með almeima þýðingu hfa, stór- því að . spá því, að innan skamms myndu húsnæðsmálin komast ö gott horf með núver- andi stjórnárstarfi. inálin, eins og þau kö’luð. eru alltaf 99 j Breyta þarf til. í nágraiirialöndunuiií-er hai'ð- —:----—;------- ur sá háttur.á, n'ð þingfréttaritari Vinnan ril(isúlvarpsjns lckur á stálþráð manmnn 66 Komin cr í bókabúðir skáld- sagan „Vinnan göfgar mann- inn“, eftiit Marie Schwartz. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar hefir gefið bókina út, en þetta er allmikið rit, 432 bls.. að stærð. ka.fia ijr ræðiun þingmanna, er þeir i'lvtijj i ýnisum inálitm og síðau er lilusteridtim gefinn kost- ur á að fylgjast með iimræðun- um á þann liátt. Það eru auð- Sophie vitað éngin tök á þvi, að endtir- flytjá rienia áðeiris kafla úr ræð- úm þingmamrii i fréttum, en , á þerinan hátt vcrða þingfréttir miklu meira lifandi en ella, Miínu allir yei’á mér samdóma, sem Til eftirbreytni. Tiað er oft erfitt að gera sér grein fyrir því á stundum, þegar ^ gengið skal áð kjörborðinu, hvort ura kosningár til þings., bæjarstj.órnar eða prests er að r&ða. Áróðurinn ér -ævinlega jafn-ákafrir, skrifstofur settar á laggir og bárizt aö kappi fram að kjördegi, en þá þjóta bifreiðir um :göturnar til þess að ilytja kjósendur á kjöystáð. Vantarf.ekkórtsá''ríéM^á 'veifur, til þcss að smalabílar við prestskosningar sé nákvæm'lega eins og samskonar farartæki, sem notuð eru við pólitískar. kosningar, og finnst mörgum það óhæfa. Þessa mynd af kosningum þekkja R.eykvíkingar mætavel. og hún mun einnig þekkt annars staðar á landinu, til dæmis norður á Akureyri, því að ekki er svo langt síðan-j|)af--vás kjörinn prestur. Á sunnudag var einnig efnt til prestsk.Qáþjrigár á Siglufirði, en þar brá svo við, að frambjóðendur beittu ekkí sömu aðferðum og gert hefur verið hér. Þeir toku ekki nýjústu tækni í þjónustu sína, engan bíl, enga skrifstofu. Samt kusu yfir 70% og verður það að teljast með eindæmum gott. Væri ekki rétt, að prestsefni annars staðár færu að dæmi frambjóð- enda þarn-a og létu áróðurinn eiga sig í fráíntiðinni? , . hlustað 'hal'u á þingfréttir i Sagan gerist i Sviþ.ioð, og. dönsku eða norsku útvarpi. Eink- nni gsétum við tekið frændur okkar Norðmcnn til fýrirmynd- ar, því þingfréttir í norsku út- varpi ern áuk þess að vera fræð- koma margai’ persónur fram. Bókin ér þrungin válegri spennu, en ást og ævintýri sfeiptast á. Bókin, senrer ágæt- Framleiðlr nýja ger5 listmuna. Hafin hefur verið framleiðsla á nýrri gerð listmuna hér á landi, en það eru g-Ierhúðaðar eirskálar og eru þær nýlega komn ar á markaðinn hér í Reykjavík. Frú Þóra M. Stéfánsdóttir, kennari, nam listgrein þessa i Þýzkalandi fyrir einu ári og hóf síðan framleiðslu á munum þessnm eftir að heim kom. Fram lil þessa hefur framleiðslan að- eihsi' vérið á ibyr.iunrstigi hjá hcSiirii,' en n.ú‘ líéfur hún sent á markaðinn miki'ð úrval af skraut skálum, öskubökkum og kerta- .sfjökum. Listinunir þessir eru þaunig úlbúnir að mulnum bergkrystal er dreift á eirdiska, sem siðan lega úr garði gerð, e>r prerituð rindi utn þingmálin, mjög í prentsmiðju Björns. J'ónssonar skeimjitilégár. Það geta okkar | Akureyri - . þingfréttir . ekki. orðið, eins og þ:ér eru nú, þótt þnigfréttaritái'- inn sé góðiir. ; ‘Skýringar með. Það færi nokkuð effir smekk- vísi ])ingfréttaritara Iivaða kaflri hann tæki som táknrænan fyril* • ríéðu bvers þingmanns, en síð- •.«n , yrði lianii sjálfur að flytýa i skýriiigar. Þarinig híittaður fhitn ingur þinglrétta myndi verða bæði lifanili og skeriimtilegur. Það niætli sjálfsagt gera þing- fréttir eitthvert eftirsóttasta út- varpsefnið, ef þannig væri að | farið. En eins og þær eru nú, verða þær leiðigjarnar, cnda þótt , þingfrétíamaður reyni að gera jéiris mikiðúr þeim og mögúlegt er. —t kr. Þess skal gctið að listinuná- gérð þessi er ævaforn, þar sem 1 gh'rhúð;i.ðir listmunii- haía fund- I izt i grafliýsum Forn-Egypta. éru btcnndir í ,þr til gerðum ofiii viö allt að 900 stiga liita. ' Allt efrii, eir, bergkrystall og márgs 'kónar sýrur þarí að fá cr- , ?. , ■ ,•> lendis fra. , „Eg hef alla ævi liaff yridi áf lituin og likíega liefur það rekið mig út i þetta. Bergkrystalla lit- irnir cru einstaklega djúpir og fallegir," sagði frú Þóra í vifStali við blaðamenn i gær. Hún liefur lagt fyrir sig riiál- aralisl í tómstunduin sinum en auk Jiess liefur Inin kennt teikn- un í Kvennaskólanum í Beykjavík rfokkrá vctur. Eftir nýárið hefur hún í hyggjú að hefja framleiðslu ,á emailcruðum silfurmunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.