Vísir - 17.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1954, Blaðsíða 1
12 %ls. 12 bls. 44. érg. Föstudagiíin 17. desember 1954. 288. tbi. áðherrafnndnr seíiur í W Um allan hinn kristna heim búa menn sig nú undir jóiin, og með ýmsum hætti. Þessi mynd er tekin í Betlehem, þar sem Jesús fæddist, í hvelfingunni undir kirkjunni, er reist var á þeim stað, þar sem hann var í heiminn borinn. Litið á sditiisfu orðseiilSiifigti ráðjstjórns?-' iwiíar tll Fraiáa sem tflraun til sfcAsa- Adalfundur F.í. óskar löggjafar um náttúmvemd. * Argjöld liækka vcgiia aiakius til- kostnaðar og iVainkvæinda. FJórar árbæktar í iiaadir>biiiaiiigi. Samkvæmt viðtali við Óskar Kristjánsson, forstjóra, Suður- eyri við Súgandafjörð stendur vélbátaútgerð þar með talsverð- am bióma, enda má telja hana aðalatvinnuveginn þar. Áð þessu sinni róa 5 bátár frá Suðúreyri, þar af 3 nýir 40 smá- iesta bátar, sem keyptir hafa verið frá ísafirði, en sá fjórði' er væntanlegur innan skamms. Gæftir hafa vcrið slæmar nú að undanförnu, en bátarnir hafa fengið 3—7 lestir í róðri, þegar gefiS hefur á sjó. Súgfirðingur, einn af nýju bát- unum, hefur fengið 32 lestir i 6 róðrum og er hann aflahæstur. Bátar frá Suðureyri þurfa að sækja afar langt á mið eða alla leið í Breiðafjörð, þar sem svo hart kveður að ágengni togar- anna að útiIolTað er að veiða úti fyrir fjörðunum. Eigendur nýju bátanna eru Frystihúsið einn, Fiskiðjuverið Freyja tvo þeirra og Óskar Kristj ánsson og Hermann Guðmunds- son einn. Einkaskeyti frá AP. — París í morgun. Ráðherrafundur A.-bandaiagsins verður settur í dag. Eden, Dulles og Mendes-France ræddust við í gærkvöldi 214 klst. um mál þau, sem eru á dagskrá fundarins, og seinustu orð- sendingu ráðstjóiiiarinnar til frönsku stjórnarinnar, en hún var birt í gær, og hóta Rússar, að segja upp fransk-rússneska sáttmálanum. Þessi seinasta orðsending ráð- stjórnarinnar vekur mikla at- hygli, vegna þess, að hún er talin sýna, að nýju hámarki hafi verið náð í taugastríðinu, og muni Rússar gera nýjar til- raunir til að hindra staðfestingu Parísarsamninganna, í ákefð Á aðalfundi Ferðafélags ís- lands x gærkveldi var samþykkt að beina þeirri áskorun til ríkis. stjórnarinnar, að hún beitti sér fyrir löggjöf á næsta reglulegu alþingi um náttúruvernd. Á fundinum var einnig sam- jþykkt lagabreyting um hækkun félagsgjalda. Hækka árgjöidin um 10 krónur, úr 25 í 35 kr., gjöld fjölskyldufélaga hækka úr 12 í 15 kr. og ævigjöld úr 400 í 500 krónur. Stefán Einarsson prófessor í Baltimore vinnur að tveimur árbókum um Austfirði og hefir þegar skilað handriti að árbók um Suðurfirðina, eða frá Lóns- heiði til Gerpis. Hin árbókin nær yfir svæðið frá Gerpi og norður að Héraðsflóa. Loks er svo í undirbúningi árbók um suðurjökla, eftir Guðmund Ein- arsson frá Miðdal. Þessi lagabreyting þótti óhja- Lvæmileg til þess að félagið gæti staðið straum af nauðsyn- legum kostnaði og þyrfti ekki að draga í land með fram- kvæmdir. í því sambandi skal þess getið, að árgjöld hafa stað- ið í stað frá 1948, en á þeim ár- um, sem liðin eru síðan, hefur orðið mikið verðfall og allur til- kostnaður félagsins hækkað til ihuna. Síðustu árin hefir félag- ið ráðist í byggingu dýrra og stórra sæluhúsa, þ. e. í Land- mannalaugum og á Þórsmörk og •er nú komið í skuldir þeirra vegna. — Þá má loks geta þess, Jólamessa fyrlr ensku- mælamlí menn. Jólamessa verður fyrir ensku mælandi menn hér í bæ á sunnudaginn. Verður messan í Hallgríms- kirkju og hefst kl. 4 síðdegis. Síra Jakob Jónsson prédikar, Skoðanaþvingun, sem mælist illa fyrir. Þingmenn Frakka, að þing- mönnum kommúnista undan- teknum, hafa harmað þá til- raun til skoðanaþvingunar, sem kemur fram hjá Rússum. Yfir- leitt er litið svo á, að þingmenn, sem tekið hafa ákveðna afstöðu, muni ekki breyta henni vegna orðsendingarinnar, þótt hún kunni að hafa nökkur áhrif á almenning, og kommúnistar nota sér 'hana mjög í áróðurs skyni. vörpin um staðfestingu til um- ræðu og voru samþykkt að lokinni 1. umræðu til 2. um- ræðu og nefndar. Er nefndar- álita ekki að vænta fyrr en í janúarlok. — Þótt þetta væri fyrsta umræða er hún talin mjög inikilvæg, og sýna aug- ljóslega, að Adenauer geti reitt sig á fylgi þingsins varðandi vígbúnað Vestur-Þýzkalands í félagi við vestrænar líðræðis- þjóðir á grundvelli Parísar- samninganna. Þingmenn allra stjórnarflokkanna greiddu frumv. atkvæði, en 2 af stjórn- arflokkunum hafa lýst sig andvíga Saarsamkomulaginu. Saar. Starf félagsins hefir verið að en blandaður kór úr sendiráð- venju mjög margþætt, því auk,um Breta og Bandaríkjamanna Framh. a 6. síðu, syngur. Maður finnst örendur á go!u Sígarettum og áfengi sfolið í anfólkurbar. í gærdag, um hádegisleytið, fanst látinn maður á götu hér í Reykjavík. Vegfarendur, sem áttu leið um Bókhlöðustíginn um tólf- leytið í gær, sáu roskinn mann liggjandi á götunni og gerðu lögreglunni þegar aðvart. Var maðurinn þá örendur og helzt að árgjöld félagsmanna fyrstu §izkað á að hann hafi orðið árin eftir stofnun félagsins var 5 krónur, sem er hlutfallslega njun hærra gjald en það, sem iélagar greiða nú. . í skýrslu þeirri, sem forseti Ferðafélagsins, Geir G. Zöegá vegamálastjóri, gaf á fundinum gat hann þess, að fjórar árbæk- ur væru nú í undirbúningi og verður sú næsta um Árnessýslu, eftir Gísla- Gestsson safnvörð. bráðkvaddur, en ekki hefur frétzt um neinn er sá þegar maðurinn hneig á götuna. Maður þessi hét Sigvaldi Sig- valdason, 74 ára að aldri og til heimilis að Bergstaðastræti 9A. Telpa slasast. í gærdag varð 4 ára gömul telpa fyrir bíl á. Skólavörðu- * , \ r •stignum og hlaut skramur a andliti, hendi og' fæti, en alvar- lega mun telpan ekki hafa meiðzt. Innbriot. í nótt var innbrot framið í Mjólkurbarinn á Laugavégi 162. Þaðan var stolið 20—30 pakkalengjum af Chesterfield- og Camelvindlingum, 3 koní- aksflöskum, 1 rauðvínsflösku, 1 hvítvínsflösku, nokkurum á- vaxtadósum, Vz kassa með vindlum og á að gizka 150 kr. í skiptimynt. . Annað innbrot var framið í Nýju efnalaugina, Höfðatúni 2 í nótt. Að því er séð varð var stolið þaðan 1 whiskýflösku og 40 krónum í peningum, en ann- ars var ekki saknaö við fyrstu athugun. Dauður bókstafur. í brezkum blöðum kemur m. j a. fram, að í rauninni hafi j fransk-rússneski sáttmálinn verið og sé dauður bókstafur, en af samningstímanum eru eft_ ir .10 ár. Og bæði í blöðum Bret- lands og Frakklands er spurt, hvers vegna ráðstjórnin hafi ekki sent Bretum samskonar orðsendingu, þar sem brezk- rússneski sáttmálinn og hinn fransk-rússneski séu hartnær sammála. Meðal blaða, sem víkja að þessu, er Daily Herald, sem segir að kannske sé það vegna þess, að ráðstjórnin viti, að það hafi ekki minnstu áhrif að senda Bretum slíka orðsend- ing'u. Það var eitt þeirra mála, sem Eden, Dulles og Medens-France ræddu í gær, en binn síðast- nefndi vill, að Bretar og Bandaríkjamenn ábyrgist Saar- samkomulagið, en. því vill Mendes-France ekki breyta í grundvallaratriðum, heldur að eins ræða smávegilegri atriði og framkvæmd. Rússneska svipan. í einu blaðinu er vikið að því j hvernig Rússar noti sér það, er þeir hafa gert griðasátt- mála við einhverja þjóð, — það sé engu líkara en griðasátt- málinn hafi verið gerður fyrir náð Rússa, og ef þjóð, sem undirritar slíkan sáttmála, fer aðrar götur en ráðstjórninni líkar, er svipan á lofti, — ef nokkur von sé um árangur af að reiða hana til höggs. Læknaverkfalli lokið í Ríó. Rio (AP). — Lokið er þriggja daga verkfalli 1000 lækna í opinberri þjónustu. Höfðu læknarnir krafizt allt að 25% launahækkunar, en fengu ekki svo mikið undir lok- in. En stjórnin féllst á að ráða 200 -lækna, er sagt hafði verið upp vegna „óþjóðlegrar fram- komu“ í launamálinu. Frumvarpið um staðfestingu samþykkt í Bonn. í fulltrúadeild vestur-þýzka sambandsþingsins voru frum- Argentína sigrar í Maraþonhlaupi. Argentískur hlaupari sigraði á dögunum í hinu alþjóðlega Maraþon-hlaupi : Japan. Arnaldo Gorno rann skei'öið á 2:24,55 klst. og var 120 in. undan næsta manni, Finnan- um Karvonen. Gorno er 35 ára gamall, 2ja barpa faðir. Þriðji varð annar Finni og Kóreu- maður fjórði.. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.