Vísir - 17.12.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 17. desember 1954; vísrn 9 Úr heimi frjálsíþróttanna; •> • Árið 1954 voru sett en nokkru AlBs urðiv þau 32„ eu mesta hygBI vöktu frábærir BiBauparar. Flest stig lengMst fvrir sleggjiikast Riissa «g kúliikast SSaiidarík|a- maitns. 1 heimsmet r 9 ÍVWW%VVUVVWWUWVVVUWl ÁriS 1954 verður vafalaust talið mikið merkisár á sviði frjálsíþrótta, meðal annars vegna þess, að þá voru alls sett 32 heimsmet. Sænska íþróttaritið „All Sport“ segir frá þessu í nýút- komnu jólahefti sínu. og verður hér stuðzt við upplýsingar úr því. Heimsmetin urðu 32/ eins og fyrr segir, Evrópumetin 30, Norðurlandametin 17, og Sví- þjóðarmetin 16. Það þykir nokkrum tíðindum sæta, að Bandaríkj amenri hafa ekki sett nema um fjórðung heims- metanna, sem þó virðist all- sæmilegt, en hins vegar eru það ýmsir afreksmenn Evrópu og Ástralíu, sem mest hafa komið á óvart á árinu. Hlauparar. í Sennilega hafa hlaupararnir vakið mesta athyglina, svo sem Bretarnir Chataway og Bann- ister, Ástralíumaðurinn Landy, Tékkinn Zatopek og Rússinn Kutz. í raun réttri má segja, að það sé fullkomið smekks- atriði, hver þéssara fimm- menninga er talinn mestur Jl uá^affyia- ® MIN CREAM 'er ódýrt. »■ *■ ® — er varanlegt. í ;j © MIN CREAM gljáfægir. \ alla póleraða hluti, í; svo sem píanó óg viðtæki. | © MIN CREAM er viður- ■f kennt fyrir gæði í ■f tuttugu ár. ■1 Heildsölubirgðir: í KRISTJÁN Ó. í SICAGFJÖRÐ H.F. í .rv'wwwwwwvwwwfww 'hlaupari. Þeir Bannister og Landy hlupu báðir 1 enska mílu (1609 metra) undir 4 mínútum, eins og frá hefir verið sagt í fréttum, þeir Chataway og Kutz hafa bitizt um heimsmetið í 5000 metra hlaupi, og hlaupagarpurrnn Zatopek sannaði ágæti sitt með' því að setja ótrúlegt heimsmet í 10.000 metra hlaupi í Brússei l. júní s.l. En enda þótt þessir hlaupar- ar séu furðulegir og afrek þeirra með ólíkindum, hafa afrek verið unnin í öðmm greinum á sviði frjálsíþrótta, sem einmg sýnast nærri ofurmannleg’. Kastarar. í Það var löngu vitað, að Bandaríkjamaðurinn Pat O’Brien væri mesti galdrakarl í kúluvárpi, talsvert öruggari og fræknari en sjálfur Jimmy Fuchs. Hann bætti heimsmetið í kúluvarpi fjórurn sinnum á árinu, en þessi hafa verið áf'-r rek hans: 18.23 í ápríl í Des Moines, 18.42 í Los Angeles 8. maí, 18.43 í sömu borg síðar í í sama mán. og loks 18,54 11, júní, einnig í Los Angeles. Þetta síðasta afrek O’Briens 'gefur fleiri stig en nokkurt annað af- rek samkv. stigatöflunni, eða 1516 stig, að fráteknu sleggju- kasti Rússans Krivonosovs, sem kastaði 63.34 (1544 stig). Kunnáttumenn telja, að þetta afrek Rússans sé hið merkileg- asta, sem unnið Var á árinu. Annars er stigataflan ekki ! með öllu öruggur mælikvarði j á ágæti afrekanna, þar eð hún virðist vera kösturunum í yil. | Fjögur stigahæstu áfrekin eru öll í köstum. Sleggjukast: 1544. Kúlukast: 1516, Kringly- kast (Bandaríkjamaðurinn. Gordion): 1508, og spjótkast: 1423 stig. \ -■>, " í ' ■ . 1 , ’ | Stigataflan. Það þykir t, 1. skrftið, aði langstökk Jesse Owei’.s, 8.13 m. , jafngilda ekki ,,nema“ 1324: stigum, og er 14. j EÖðinni af.. heimsmetunum. Ánnar lítur taflan svona út: .<'■■■ ; Sfag.! 1. Sleggjuk. (63.34) .. 1,544j 2. Kúluv. (18.54) .... 1,516 i 3. Kringluk. (59.28) ..' 1.508 j 4. Spjótk. (80.41) .... '1.423: 5. 200 m (20.2) 1.420 | 6. 1 ensk míla (3.58.0) 1.4121 7. Hástökk (2.12) .... 1.412 8. Stangarst. (4.77) 1.3.791 9. 10.00 m (28.54.2) .. 1.371 10. Grindahl. 110 m( 13.5) 1.358 11. 2.000 m (5.07.0) ...... 1.355 12. 1.500 m (3.41.8) . ... 1.342 13. Þríst. (16.23) ...... 1.330 14. Langst. (8.13)......... 1.324 15. 3.000 m (7.58,8) .... 1.318 16. 100 m (10.2) . .... . 1.300 17. -5.000 m (13.51.2) . . 1.290 18. Hindrunarhl. (8.44.4) 1.27,5 19. 400 m (45.8) ...... 1.270 20. 2 enskar m (8.40.4) 1.270 21. Grindahl. 400 m(50.4)1.248 22. 800 m (1.46.6)...... 1.236. 23. 1.000 m (2.19.5) .... 1..228 Hér skulu nefnd nokkur heimsmet ársins: Audun Boy- sen, Noregi, 1000 m. hlaup á 2.19.5 mín. Gunnar Nielsen, Danmörku, 880 yards hlaup á 1.48.6 mín. John Landy, Ástral- íu, 1500 m. á 3.41.8 mín. og 1 ensk míla á 3.58.0 mín. Wladi- mir Kutz, Rússlandi, 5000 m. hlaup á 13.51.2 mín. Emil Za- topek, Tékkósl., 10.000 m. hlaup á 28.54.2 mín. Af : Evrópumetum ber hæst hástökksmet Svíans Nilssons í Gautaborg í haust, 2.11 m., og, nefna má ; .stangarstökksmeí Rússans Denisenkos, sem stökk 4.46 m, í septembei': fel. jÞáimá geta þess, að Rússinn V. Kuznetsov er mjög hlutgengur tugþrautarmaður, hefir fengið 7.292 stig, sem er Evrópumet, Qg. hafa aðeins þrír menn í heiminum náð betri árangri, Bandaríkjamennirnir Bob Mat- hias, Bob Richards og' Glenn Morris. Sisrnrgeír Si}fiirjÓDS!inn hetstarittarlöomaSur Bkrlfstnfixt.íml 10—19 np l—* ABalstr. 8. Siml 1043 og 80986 vetrna bókagjöfina þannig, aö hún gleðji Brimaldan stríSa Þetta er bók sannra at- burða, — bók um Iiina fórnfúsu baráttu sjómanns- ir.s — hættur og 'erfiði, ást- ir hans, heimili, gleði og vonbrigði. Stílsnilld höf- undar og framsagnarmáti er frábær, enda er bókin metsölubók um víða veröld. Hún er dj'örf frásögn af lxetjum hafsins. „Brimaldan stríða“ er sannsöguleg bók um sjó- menn og saltar bárur. Læknir huidu höfði Síðan forlagið gaf út bók- ina „Læknir af lífi og sál“, sem seldist unp á svip- ; stundu haustið 1951, hafa j oss borizt íyrirspurnir um j það, hvort Mary Roberts Rinehart Iiafi ekki skrifað fleiri læknaskáldsögur. Hún hefur aðeins skrifað tvær, — og hér birtist hin, síðari undir nafninu „Læknir huldu höfði“. — Mary Roherts Rinehart sannar hér enn hæfni sína til að rita spennandi skáld- sögu um spítalalíf og ástir. Tak hnakk fsinn og hest Páll á Hjálmsstöðum er nú rúmlega áttræður og hefur því lifað tímana tvenna. I endurminningum Páls kynnumst við m. a. sjósókn á Suðurlandi um síðustu aldamót, Reykjavík fyrri daga, broti íslenzkrar bændasögu, þjóðskáldunum Einari Ben., Stephan G.; málúrunum Þórarni B. Þorlákssyni óg Kjarval, svo og sérstæðum Isiendingum, svo sem Símoni Dalaskáldi, Eyjólfi tónara, Guðmundi dúllara, Ola pramma og Þórði Malakoff. Líknandi hönd Hinn heimsfrægi, þýzki skurðlæknir, Ferdinand Sauerhruch, sem fyrstur allra lækna gerði skurðiað- gerðir á hrjóstholi manna, segir liér á óvenju sþenn- andi liátt frá viðburðaríkri ævi og hinúm mörgu sjúk- lingum sínum: Lítillátum og^ frægum, kóngum og betlurum, milljónamæring- um o* iðjulevsingjum. — Með hók sinni, „Líknandi hönd“ gefur prófessor Saucrbruch lesandanum nokkra hlutdeild í sérstæð- um og farsælum læknis- ferli. Bækur okkar eru vinsælar |jess ao ksendurnir sjálfir hafa valið þær. 8ETBERG I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.