Vísir - 17.12.1954, Blaðsíða 12
I VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
5»:reyttasta. — Ðringið i líma 1680 ®g
gerist áskrifendur.
Föstudaginn 17. desember 1954.
kaupendur VÍSIS eftii
ar, fá blaðið ókeypi* tU
manaoamóta. — Simi 1660.
Fjölmennur og ánægjulegur
Hvatarfundur.
Koma þarf upp vistkeímði fyrir afvðga-
jliddar stúlkur.
Sj álf stæðiskvennaf élagið
Hvöt hélt mjög fjölmennan og
ánægjulegan fund 14. þ. m. í
S j álf stæðishúsinu.
Hjálmar Gíslason söng gam-
anvísur með undirleik Haralds
Adolfssonar við mikla kátínu.
— Síðan var stíginn dans.
Þar flutti Gísli Jónsson alþm.
merkilegt og stórfróðlegt er-
indi um uppeldis- og mannúð-
armál, rakti sögu þessara mála
á þingi, hve erfitt þau hefðu átt
þar uppdráttar þrátt fyrir að
þau væru undirstaða velfern-
aðar og velmegunar þjóðarinn-
ar er hann lýsti með ljósum
rökum. — Hvað þegar hefði á-
unnizt í þessum málum og gef-
ið góða raun, og hversu aðkall-
andi væri og þyldi reyndar enga
bið, að koma upp vistheimili
fyrir afvegaleiddar stúlkur og
skýrði frumvarp það, er hann
bar fram á Alþingi í þessum
efnum og bíður þar afgreiðslu.
Allmiklar umræður hófust
nú um þessi mál, og hnigu allar
í þá átt, að þakka ræðumanni
hans ágætu ræðu og skeleggu
baráttu í þessu mikla vandamáli
þjóðarinnar og mundi þeim nú
betur borgið, ef hans forystu
hefði notið fyrr við. Bæri öllum
að hlúa að þessum málum.
Til máls tóku á fundinum:
Magnús Sigurðsson kennari,
Viktoría Bjarnadóttir, Sesselja
Konráðsdóttir, Ásta Jónsdóttir,
Guðrún Ólafsdóttir, Helga
Marteinsdóttir, María Maack,
Sigríður Sigurðardóttir, Eygló
Gísladóttir, Elísabet Friðriks-
dóttir og Guðrún Jónasson.
Eftirfarandi tillaga var borin
upp og samþykkt í einu hljóði:
„Fundur, haldinn í Sjálf-
stæðiskvennafélaginu ,,Hvöt“,
þriðjudaginn 14. des. 1954,
skorar á hið háa Alþingi að
samþykkja frumvarp Gísla
Jónssonar um vistheimili fyrir
ungar stúlkur eins og það ligg-
ur nú fyrir á þingskjali 259.“
Á fundinum var María Maack
hyllt í tilefni af 65 áar afmæli
hennar og hafði þar orð fyrir
formaður félagsins, er færði
henn frá fél. fagurt áletrað
nisti, sem þakklætisvott fyrir
hennar ötula og árvakra starf í
þágu flokksins og félagsins allt
frá byrjun.
Fundarkonur hylltu hana á-
kaft með lófataki.
Svíar ætla að stofna
augnbanka.
Stokkhólmi, í desbr.
Sænska læknafélagið hefir á
pvjónunum áform um að koma
á fót „Augnabanka“.
Margt fólk, sem þjáist af
augnveiki eða er orðið blint,
gæti fengið fulla sjón á ný, ef
' hornhimnur af nýdánu fólki
væru tiltækilegar til þess að
græða á augun. Hins vegar
verða læknar að hafa leyfi til
þess að fjarlægja hornhimn-
una strax eftir andláttð.
- w . Brunns}®.
Öllum er ljóst, að til mikilla
vandræða horfir hér í bæ vegna
sövaxandi umferðar og skorts
á bifreiðastæðum.
Umferðarmálanefnd bæjar-
ins hélt fund um þessi mál ekki
alls fyrir löngu og gerði þá
nokkrar tillögur, er verða
mættu til úrbóta í þessum efn-
um. Lagt er til, að lóðir í eigu
bæjarins við Garðastræti 7 og
Vesturgötu 9, verði tafarlaust
teknar til afnota fyrir bifreiða-
stæði, a. m. k. til bráðabirgða.
Ennfremur, að bifreiðastæðið
milli Arnarhvols og Safnhúss-
ins verði stækkað til muna og
svæðið allt smekklega skipu-
lagt. í þriðja lagi er lagt til, að
leitað verði samninga um heim-
ild til að gera bifreiðastæði á ó-
notaðri lóð Iðnaðarmannafé-
lagsins við Ingólfsstræti og
Hallveigarstíg, meðan ekki er
byggt á lóðinni.
Þá er lagt til að Vallarstræti
verði breikkað, svo að unnt
verði að koma fyrir skásettum
bifreiðastæðum. Loks leggur
néfndin til, að bifreiðastæðið
við norðausturhorn Tjarnar-
innar verði lagfært og aukið
með því að bæta við það ó-
byggðri lóð í Horni Vonar-
stræti og Tjarnargötu.
Skátum vel ágengt
í Austurbænum.
Fjársöfnun skátanna í Aust-
urbænum í gærkveldi gekk á-
gætlega.
Ekki vannst tími til að fara í
öll hverfin, en í þeim, sem
komizt var í, söfnuðust sam-
tals kr. 28.978.56, sem er á-
gætt. Eftir er að fara í 10
hvprfi, og verður það gert í
kvöld. I fyrra söfnuðust rúm-
lega 39 þús. krónur í öllum
hverfum Austurbæjarins og má
því gera ráð fyrir, að árangur
verði ekki lakari í ár.
I kvöld verður farið í þau
hverfi, sem ekki vannst tími
til að heimsækja áður. Skátar
eru beðnir að koma í Skáta-
heimilið við Snorrabraut kl.
7%.
Vetrarhjálpin færir öllum,
sem skátarnir komu til i gær,
alúðarþakkir fyrir góðar mót-
tökur.
• Sámkomulag hefir náðst í
Suður-Vietnam í d.eilu
stjórnarinnar og herstjórn-
arinnar. Nýr yfirhershöfð-
ingi hefid verið skipaður.
Sir Bernard Law Mongomery marskólkur var nýlega á ferð
vestan liafs, og hitti þá annan frægan hershöfðingja, MacArthur,
sem nú býr í Nevv Yörk, í stærsta gistihúsi heims, Waldorf-
Asíoria.
Mlklar framkvæmdir bæjarins
fyrirhuga&ar á næstuimi.
Fjárhagsáætlunin var afgreidd i nótt.
heita vatnið. Gera má ráð fyrir,
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur
var samþykkt á fundi bæjar-
stjórnar í nótt.
Gunnar Thorodasen borgar-
stjóri flutti ítarlega ræðu við
2. umræðu um áætlunina, en
áður hefir Vísir getið helztu
liða hennar. Það kom glöggt í
ljós í ræðu borgarstjóra, að
bæjarstjórnarmeirihlutinn hef-
ir lagt á það áherzlu að hafa
útsvarsbyrðina ekki þyngri en
svo, að bæjarbúar fái risið und_
ir henni, samtímis þvi, sem bæj-
arfélagið hefir með höndum
stórfelldar framkvæmdir á
ýmsum sviðum.
Sótt hefir verið um leyfi til
þess . að virkja Efra-Sog, og
verður það væntanlega afgreitt
á næstunni, en síðan verður
verkið boðið út.
Þá hafa hitaveitumálin ekki
verið látin sitja á hakanum, og
hefir nefnd sérfræðinga haft
með höndum athuganir á,
hvernig nýta megi sem bezt
Lokaumferð sveitakepuni 1.
flokks i bridge var háð í gær.
Þar vann Brynjólfur Ólaf
Einarsson, Hallur vann Zóphó-
nías, Elin vann Kristján Mag'n-
ússon, Jón vann Eggrúnu, Ólaf-
ur Hannesson vann Bjarna, Vig-
dís vann Jens, Margrét Jens-
dóttir vann Hafstein, Hersveinn
vann Ólaf Þorsteinsson, Ingi-
björg vann Margréti Ásgeirs-
dóttur, Kristján Þorsteinsson
vann Helga og' Þorsteinnvann
Gísla.
Sex efstu sveitirnar, að
keppni lokinni, taka þátt í
meistaraflokkskeppninni sem
hefst 11. jan. n. k. Þær eru sveit
Brynjólfs Stefánssonar- sem
varð hæst að stigum og hlaut 16
stig, sveit Halls Símonarsonar
14 st., sveit Jóns Guðmunds-
sonar 12 st., Sveit Elínar Jens-
að heildarásetlun um hitun húsa
liggi fyrir næsta sumar.
Haldið verður áfram bygg-
ingu bæjarsjúkrahússins, og
standa vónir til, að í vor verði
steyptur kjallari og ein hæð.
Fjárveitingar til íbúðarhúsa-
byg'ginga hafa mjög' verið aukn-
ar, en auk þess má vænta þess,
að í vetur fáist á þingi varanleg
lausn á lánsfjárvandamálunum,
enda verði keppt að því, að sem
flestir bæjarbúar geti eig'nast
sína eig'in íbúð. Miklar fram-
kvæmdir eru fyrirhugaðar við
höfnina-, svo sem bygging ver-
búða og öldubrjóta, svo og þurr_
kví. Þá verður vatnsveitukerfi
bæjarins aukið.
Strætisvagnagjöld á sunnu-
dögum og eftir kl. 12 á miðnætti
verða hækkuð, til þess að
standa straum af kostnaði við
öflun sex nýrra vagna og
kauphækkun strætisvag'na.
stjóra.
dóttur 12 st., Sveit Ólafs Hann-
essonar 11 st. og sveit Ólafs Ein-
arssonar með 11 stig'.
Þær sveitir, sem næstar urðu
að stigum, voru sveit Kristjáns
Magnússonar með 11 stig', sveit
Vigdísar Guðjónsdóttur með 10
st., sveit Margrétar Jensdóttur
10 st., sveit Zóphóníasar Bene-
diktssonar 9 st. og sveitir Egg-
rúnar Arnórsdóttur, Jens Páls-
sonar, Bjarna Ágústssonar, Þor-
steins Thorlaciuss, Kristjáns
ÞorSteinssonar og Ingibjargar
Briem með 8 stig hver.
Alls voru spilaðar 9 umferð-
ir í keppninni. «
í sigursveitinni voru auk
Brynjólfs Stefánssonar þeir
Guðlaugur Guðmundsson,
Kristján Kristjánsson, Árni M.
Jónsson, Ólafur H. Ólafsson og
Axel Einarsson.
Frá ASiséngi:
V.-Þýzkaiand fái aðiid að
A.-bandaiaginu.
Alþingi samþykkti á fmidi
sínum í gær lieimild til ríkis-
stjórnarinnar um að fullgilda
viðaukasamninga um aðild
Vestur-Þýzltalands að Atlants-
hafsbandalaginu.
Tillagan var samþykkt með
35 atkvæðum gegn 8, og
greiddu kommúnistar og þjóð-
varnarmenn atkvæði gegn til-
lögunni, en þingmenn Alþýðu-
flokksins sátu hjá.
Hrísey fær rafmap
frá Laxárvvrkjun.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri, í gær.
Ilríseyingar liafa að undar,-
förnu staðið í samningum um
að fá leitt til sín rafmagn frá
Laxárvirkjuninni og mun nú
fullráðið að það verði gert áður
langir tímar líða.
Oddviti og hreppsstjóri Hrís-
eyinga, þeir Kristinn Þorvalds-
son og Þorsteinn Valdimarsson,
fóru fyrir skemmstu á fund
rafveitustjórnarinnar í Reykja-
vík og sömdu við hana fyrir
hönd hreppsins um að fá raf-
magn frá Laxárvirkjuninni út
til Hríseyjar.
Kostnaðurinn er áætlaður
rúmlega 1 millj. kr. og er í því
falið sæstrengur frá Litla-Ár-
skógssandi út til eyjarinnar
spennistöð og innanbæjarkerfi.
Sæstrengurinn er dýrasti hlut-
inn við þessar framkvæmdir og
nemur sá kostnaður um hálfri
millj, kr, Byrjað verður á inn-
anbæjarkerfinu að öllu for-
fallalausu á næsta ári, en aðal-
framkvæmdirnar hefjast 1950.
Nú er í Hrísey 80 kílówatla
dieselrafstöð, sem Rafveitur
ríkisins munu sennilega kaupa
og reka sem varastöð.
Lausung veðdur
áhyggjum.
Bijunnsjö.
Frá fréttaritara Vísis.
Stokkhólmi í gær.
Lausung ungra stúlkna í Sví-
Jjjóð veldur mildum áhyggjum
foreldra og yfirvalda.
Einkum virðast marga stúlk-
ur haldnar þeirri fýsn að vilja
hlaupast að hehnan og fara úr
landi með suður-amerískum
skipum. Er erfitt að hafa gát á
þessu flakki stúlkna um hafn-
arborgir landsins. Til dæmis
hafa tvær stúlkur, 13—14 ára
gamlar, tvisvar reynt að hlaup-
ast að heiman í sömu vikunni.
Ætluðu þær að reyna að komast
til Hamborgar,
Brunnsjö.
• Israelsstjórn liefir snúið sér
til vopnablésnefndarinnar í
landimi, vegna þess, að
horfið hefir 5 manna varð-
flokliur frá Israel á landa-
mærumun, en liann mun í
haldi í Sýrlandi.
Sveit Brynjólfs Stefánssonar
sigraði i bridgekeppnimri.
iHeiitiií'aflokkskeppniu lifisí 18.
íaiiikar n. k.