Vísir - 28.12.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 28.12.1954, Blaðsíða 1
 44, árg. Þriðjiulaginn 28. desember 1954. 295. tbl. leynivínsala á ísaiirði bæfarfélaginu til hneisu. „Sktitiili" er ómyrkur í máli ism ófiremdar- ástamfið á ísaftrði, þrátt fyrir héraðsbannrð. Mynd þessi er af bandarískri orrustuflugvél, af gerðinni XFY-1, sem mikil leynd hvílir yfir. Lendingarlijól eru engin, því að hún lendir „upp á endann“, á vængbroddumun og stélimu, Stal ávísun utanbæjar og hé!t til Reykjavíkur til ai eyla. Sfiys við áburðarúfsfiiipun. í gærkveldi kærði kona, sem i við Ábúfðarverksmiðjuna i Gufu býr utan Reykjavíkur, yfir því ues, er linnið var a'ð því að skipa til lögreglúnnar hér áð maður [ út áburði í m.s. Esjii. Háfði fleki öinu véfbátur frá Lanássmiðj- unni. Um miðjan næsta mánuð má gera ráð fyriir, að nýr yélbátur hlaupi af stokkunum íijá Land- smiðjunni. Þetta er 40 smál. bátur, af sömu gerð og sá, sem fullgerður var í október sl. Eigendur nýja bátsins eru hf. Barðinn á Flat- eyri. Er nú unnið við að setja vél í bátinn, en það er diesel- vél, 225 hestafla, af Mannheim- gerð svonefndri. Yfirsmiður er Haraldur Guðmundsson, en yfi- irverkstjóri Páll Pálsson. Landsmiðjan hefir næg verk- efni framundan að því er snert- ir bátasmíðar. Er þegar byrjað á smíði þriðja 40 smál. bátsins fyrir Sigurð Pétursson á Djúpavík. Þá er fjórði bátur- inn ráðgerður, en hann fer til Súðavíkur. Eins og kunnugt er var útsölu Áfengisverzlunar ríkisins ál ísafirði iokað að undangenginni atkvæðagreiðslu, þar eð ýmsir töldu, að með því móti yrði mjög dregið úr áfengisnautn í kaupstaðnum. Nokkur reynsla hefur feng-' fógeta og greinargérðar yfir- izt á héraðsbanni þessu, og hún lögregluþjóns hefur bæjar- nokkur, sem hún nafngreindi og gaf lýsingu á, hefði stolið frá sér ávísunum, að upphæð 2000 krón- um. Konan kvaðst jafnframt liafa ákveðinn grun um að maður þessi hafi farið til Reykjavikur og bað Iögregluna að hjálpa sér við að leita að honum. Lögreglan hóf leit að mann- inum og um miðnæturleytið fann hún liann inn i á veitingaliúsi einu hér í bænurn og var hánn þá búinn að eyða 1500 krónum af hinni stolnu fjárhæð. Mál þeta er nú til frekari rannsóknar. Slys við Áburðarverksmiðjuna. Um miðjnn dag í gær varð slys Indverjar draga saman iið. Portúgalska stjórnin telur, að horfur séu ískyggilegar, vegna liðssafnaðar Indverja í nánd við mörk portúgölsku nýlendurnar Daman á vesturströnd Indlands. Telur liún liði safnað þarna i ógnunar skyni, og mótmælir því, en tekur jafnframt fram, að hún rnuni vernda rétt sinn með öll- um þeim meðulum, sein hún hafi yfir að ráða. með áburðarþöknm á slegizt í fót manni einum sem vann að útskipuninni, en hann heitir Elí- as Bæringsson til heiinilis •• að Njálsgötu 60. Maðurinn var fiuttur i Landsspítalann og kom þar í ljós að liann var óbrotinn, en allmikið marinn. Farartækjum stolið. í fyrrinótt var stolið bifreið í Garðastræti og var lögreglunni til kynnt það í gærmorgun. En um hádégisbilið tjáði eigandi bifreið arinnar lögreglunni, að billinn væri fundinn. Hefði hann fundizt á Ljósvallagötu og verið ó- skemdur. í gærdag var lögreglúnni einnig tilkynnt um stuld á reiðhjóli með hjálparvél og bar það skrásetn- ingarmerkið R-152. Ryskingar. Þrír ungir menn lentu I rysk- ingum hér í bænurn í nótt og komu síðan á lögreglustöðina, allir meira og minna blöðugir og skrámaðir, og báru sakir liver á annan. Var þeim vísað tii rann- sóknarlögreglunnar með kæru- mál sin. Seinagangur á póst- dreifingu um Borg- arfjörð. Frá fréttaritara Vísis. Borgamesi. í morgun. Mikil óánægja ríkir yfir því, five póstur liggur hér lengi ó- afgreiddur. Menn spyrja t. d. hvers vegna ! ekki séu gerðar ein- hverjar ráðstafanir til af- greiðslu á jólapósti út um sveitirnar og að bréf, sem sett eru í póst í Rvk. 22. des. skuli ekki vera afgreidd til mjólkur bílstjóranna, sem dreifa póst inum út um sveitirnar, fyrr en 27. eða 28. desember. Á þeirri samgönguöld sem nú er, þykir mönnum hart að búa við það, að fá ekki bréf fyrr en 5—6 dögum eftir að þau eru send frá Reykjavík, þar sem mjólk- .urbílarnir fara daglega út um sveitirnar, en póstkassar komnir upp fyrir flest býli. Samgöngur í héraði eru eðli- legar. Snjór var á jörðu um jólin, en nú hefir brugðið til blota, og eru hlákur miklar. Heilbrigði er góð. ekki hagstæð, ef dæma má af fregn, sem Isafjarðarblaðið „Skutull“ birt skömmu fyrir jólin. Grein „Skutuls“ hefst á þessa leið: „Sú hryggilega staðreynd blasir við bæjarbúum, að drykkjuskapur og ölvun á al- mannafæri virðist fara í vöxt, og það svo, að þeim fjórum lög- regluþjónum, sem starfandi eru í bænum, veitist fullerfitt að halda uppi röð og reglu. Kom það nýlega fyrir að einn lög- regluþjónanna hlaut beinbrot og stórmeiðsli, er hann var að gegna skyldustörfum sínum: Af þessu tilefni átti bæjar- ráð nýlega tal við bæjarfógét- ann um þörf fyrir aukna lög- gæzlu, og hefur hann síðan ritað bæjarstjórn bréf um mál- ið, þar sem hann ræðir um ástæður fyrir hinu aukna starfi lögreglunnar,“ „Skutull“ heldur áfram: Talið er að leynivínsalan hafi aukizt í bænum, en lögreglulið- ið er of fámennt til þess að það ráði við öll þau verkefni, sem af þessu leiðir. Telur bæjarfógeti því fulla þörf á fjölgun lögregluþjóna í bænum. . Bréfi hans fylgir varðskrá lögreglunnar og greinargerð yfirlögregluþjóns. í greinar- gerð hans kemur fram að s.l. ár voru 59 manns settir í gæzlu vegna ölvunar, þar af 31 utan- bæjarmaður. Á þessu ári hafa 46 verið settir í gæzlu, þar af 22 utanbæjarmenn. í skýrslu yfirlögregluþjóns kemur einnig fram, að nú nýlega kjálka- og nefbrotnaði lögregluþjónn við skyldustörf, og' var það utan- bæjarmaður, sem veitti honum áýerkann. Með tilvísun til bréfs bæjar- stjórn samþykkt að fara þess á leit við dómsmálaráðuneytið a5 það hlutist til um að hingaði verði fastráðinn a. m. k. einni lögregluþjónn, sem taki að öllui leyti laun sín hjá ríkinu, á sama hátt og víða er gert ann- arsstaðar á landinu, þar semi löggæzlustörf eru mikil vegnaj aðkomumanna hluta úr árinui eða allt árið.“ | „Skutull“ lýkur greininni með þessu orðum: „Lög landsins leggja mjög þunga sönnunarskyldu á herð- ar ákæruvaldsins í málum einsi og leynivínsölu, og þess vegnal er áríðandi, að almenningur, aðstoði lögregluna við að koma( upp um þá menn, sem eru svof lítilsgildir að gera sér drykkjui annarra að féþúfu. j Leynivínsalan hér er þegap orðin bæjarfélaginu til hneisu, og það er skylda sérhvers.þorg-i ara að' vei'ta lögreglunni að-« stoð við að uppræta þennaiý ósóma.“ | Hér er bersýnilega mikið al-« vörumál á ferðinni, og ekki nema von, að bæjaryfirvöld Is-< firðinga séu uggandi. Hina vegar virðist héraðsbannstil-: j raunin. á ísafirði hafa gefiti mjög vafasama raun, svo, að! ekki sé dýpra í árina tekið. j • Skrifstofumaður nokkur í l.ondon hefur verið dæmdur tii fangelsisvistar fyrir njósn- ir í þágu Rússa. TíSar sprenglíígar í Bretar hafa nýlega veitt Júgó slövum hagstæðari skilmála á greiðslum afborgana og vaxta af lánum. Júgóslavar vilja nú fá aðra lánardrottna til að fara að dæmi þeirra. — Þeir skulda sem svarar 6,5 milljörðum króna. Einkaskeyti frá AP. Sakamálalögreglan norska hef- ur hafið rannsókn út. af hinum tíðu sprengingum, seni orðið hafa undangengna mánuði í norskum skipum. : O.ðrófnur er á kreiki um, að skemnidarvárgar séu að vcrki, en lögreglan kveðst ekki gúnga úi frá því, að svo sé, en telji rétt að rannsókn fari fram. 2700 bífiar á áreksfruan. í morgun var árekstrafjöldims í Reykjavík kominn upp í 1354 frá síðustu áramótum, eða sem svarar rösklega 2700 farartækj- um, sem í árekstrum hafa lent áj árinu. 1 Frá því á aðfangadagskvöld þar til i gærlcveldi höfðii orð <S 25 árekstrar í bænum, á aðfanga-r dag urðu þeir 7 og á Þorlákk* inessu aðeins þrir, þrátt fýrifl hina gífurlegu uinferð sem vafl þá á gotum bæjárins. En aftuí á móti urðu 15 árekstrar daginri þar á lindan og er það með þvjj mesta sem gerist. ; Nasser upplýsingaráðherraS Egypta, segir stjórnina hafgj hafnaö öllum tilmælum un* þáttiöku í varnarsamtökun* vestrænna þjóða. Bandaríkjamenn hafa unr.iSS Davisbikarinn fræga i tennis* keppni við Ástralíumenn, sen| verið hafa handhafar han?) frá 1950. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.