Vísir - 28.12.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 28.12.1954, Blaðsíða 8
’flSIR er édýxasta blaðið mg þó þaS fjöl- Imrttaita. — HringiS i sima lf8« sg gerist áskrifendmr. Þeir, tem geiast kaupendur VlSIS efth 10. bveri mánaöar, fá blaðið ókeypis tii mánaðamoia. — Sími lffff. Þriðjudaginn 28. desember 1954. Sigri Hfendes-Franee í gærÍ4v4i!di fagitall. Fossvogskirkjugarður að verða of lítili. Þar heíir verið grafinn 4631 maður. Lokaúrslif um samoingana í heiid á anorgun. 'f Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Sigri Mendes-France við at- •Jcvæðagreiðsluna í fulltrúadeild þjóðþingsins franska í gærkvelcli er mjög vel fagnð meðal vest- rænna lýðræðisþjóða. Hann sigr- aði með 38 atkvæða meirihluta. —Lokaatkvæðagreiðslan. um full ■ gildingu Parísarsamninganna í heild, fer fram á rnorgun síð- • degis. ÞaS var um aðild Vestur-Þýzka 'lands að NA.-varnarbandalaginu, sem atkvæðin voru greidd í gær- kveldi. 289 greiddu atkvæði með en 251 á móti. 60 þingmenn sátu hjá. — Mendes-France liafði lýst yfir, að hann liti á úrslit þessar- ar atkvæðagreiðslu, sem og ann- arra um einstök atriði samning- anna, og um samriingana i heild, sem traustsyfirlýsirign. Hann leggur fyrir þingið nýtt y lagafrumvarp varðandi bau tvö haldin, því að þeir yrðu þá ein- angraðir og áhrifalitlir. „Ef þér greiðið ekki fullgildingu at- kvæði,“ sagði hann að lokum, „höldum vér út i algera óvissu.“ Bandamenn Frakka fagna; traustið þó veikara. Meðal þeirra, sem fagnað liafa úrslitunum í gærkveldi, eru þeir Eisenho'wer Bandaríkjaforseti, Wiley formaður utanríkisnefndar öidungadeildarinuar, og tals- menn stjórnarinnar í Bonn og fleiri. — Blöðin í Bretlandi fagna j yfir þvi, að ró hefur haldist í' Vestur-Þýzkalaridi þrátt fyrir úr- J slit atkvæðagreiðslunnar fyrra föstudag, en það stafi af því, að menn hafi vitað, að Vestur- Þýzkaland yrði hervætt og varn- ir þess tengdar vörnum Vestur- Evrópu þrátt fyrir samþykkt l franska þingsins. Jafnframt Narriman Sadek, fyrrv. drottning' Farúks, liefir til skamms tíma verið í Sviss til kemur fram, ag lækninga. Maðuij hennar skip Fossvogskirkjugarður er í þann veginn að verða of lítill og innan örfárra ára verður hann útgrafinn. Hefur yfirvöldum bæjarins verið skrifað um þettað, og1 veri/ur væntanlega tekin á- kvörðun innan skamms um stækkun garðsins. Vísir sneri sér til Sigurbjarnar Þorkels- sonar, forstjóra Kirkjugarð- anna, og leitaði sér upplýsinga um þetta. Til þessa hefur ekki verið hægt að taka ákvörðun um stækkun Fossvogskirkjugarðs ’ vegna þess, að ekki hefur verið gengið endanlega frá skipu- lagi í sambandi við fyrirhug- aðar götur í Fossvogi. Ráð- gerð hefur verið g'ata með- (fram Fossvogi, og mun Foss- vogsgarður væntanleg'a verða látinn ná niður að henni. Með þeirri stækkun má gera ráð fyrir, að kirkjugarðurinn dugii í 15 ár til viðbótar. , Segja má, að Fossvogskirkju- garður hafi dugað fram að þessu vegna þess, hve margir hafa verið jarðsettir í gamla. kirkjugarðinum við SuðUr- götu, en þar eiga margir ætt- argrafreiti. Á þessu ári háfa1 t. d. 92 manns verið grafnir þar. Fossvogskirkjugarður var. vígður í september 1932. Alls hafa 4631 maður verið jarð- settir þar. traust manna á Frökkum hefur j benni að snúa heim, og get- atriði, sem fulltrúadélídin" fell'dí | veikst vegna úrslitanna fyrra hann'það samkvæmt lögum fyrra föstudag, aðild V.-Þ. að föstudag. Manchester Guardian varnarsamtökum Vest u r-E vrój>ti og um endurvígbúnað þess. Nokkrir Gaullistar, sem tóku til máls í gær sögðust greiða at- morgun. kvæði með aðild V.-Þ. að NA,- bandalaginu Frakklands vegna, en ekki vegna Mendes-Frlínce.__ Leiðtogi óháðra íhaldsmanna kvað þá greiða atkvæði með til- lögu stjórnarinnar vegna yfir- íýsingar Mendes-France uin að hervæðing V.-Þ. yrði ekki hindr- uð, en þar sem hún værj óhjá- kvæmileg, væri rétt, að Frakkar hefðu þar hönd í bagga með. telur, að þau muni hafa slæm á- hrif hver svo sem úrslitiu verði við lokaatkvæðagreiðsluna á Ot í óvissuna. Mendes-France flutti snjalla ræðu í gærkveldi, er margir ; þingmenn höfðu gert grein fyrir atkvæði sínu. Hann lagði meg- ináherzlu á, að samþykkt væri nauðsynleg til að varðveitít ein- ingu og samstarf vestrænna þjóða og afleiðing þess sú, ef þeir yrðu felldir, að Bretar hefðu ekki her- afla á meginlandinu. Augljóst'; var þó, að Mendes-France var sár undir niðri, vegna ýfirlýs- inga Breta og Bandaríkjamanna. Hann gerði lítið úr því, að sam- komulagsumleitanir væru til- . gangslausar eftir fullgildingu. Ef Frakkar felldu sáriiningana yrði engin Fjórveldaráðstefna 70.000 kennarai* sæluna. flýðu Berlin í gær. Frá árinu 1947 hafa 70.000 kennarar flúið frá hernáms- svæði Austur-Þýzkalands gegnum jámtjaldið. Það er þýzka kennaiasam- bandið, sem birt hefir tilkynn- ingu um þetta. — Tala kennara, sem flýja hefir í seirrni tíð -áubist um 100 á mánuði. Moliameðstrúarmanna. 266 fttfs. krómir íil Vdrarhjálpar «1» Mæðraityrk*- nefndar. Söfnun til Vetrarhjálpár ög Mæðrastyrksnefndar hefur gengið vel, að því er Vísi var tjáð, en er hins végar ékki aði fullu lokið. Til Vetrarhjálparnnái' söfn- uðust samtals um 126.000 krón- ur, auk '’mikils fatnaðar. Fé þessu og mestu af fatnaðinum hefur verið úthlutað til 'sam- tals 825 aðila. Haldið verður áfram úthlutun og fjársöfnun fram undir nýár. Þá hefur árangur Mæðra- styrksnefndar orðið mjög glæsilegur. Alls hafa þegar safnazt rösklega 140.000 krón- ur, en nokkurt fé er enn ósótt. Úthlutað hefur vérið til um 700 aðila, en úthlutun ekki lokið. Verður haldið áfram út- hlutun og fjársöfnun fram að nýári, enda ekki unnizt tími --------— j til að gera öllum beiðnum skil. • | Undirtektir almennings hafa OtMshluti verður ' „stöðuvatn“. . nefndarinnar. Londón (AP). — Eftir stutta *---------------- ráðstefnu hafa stjórnirnar í Perú, Chile og Ecuador ákveðið að taka sameigintega afstöðu í landhelg-j ismáluin. Hafa þær lýst yfir því, að 200' mílna breitt svæði með strönd-j utn fram skuli teljast stöðuvatn er tilheyri hverju þessara- ríkja umj sig, og skuli livert skip, er veið- 1 ir innan þessa svæðis, verða gert ———— ...............— að greiða sekt, sem nennir verð- þjóðar mega þó veiða óhindrað mæti skipsins. Skip hverrar innan landhelgi allra. Misheppnuð pólitísk herferð. Þeirrar skoðunar gætir í all- mörgum hlöðum, að fyrra föstu- dag, er deildin felldi tvö atriði samninganna, hafi verið rim að ræða rnisheppnaða pólitíska her- ferð gegn Mendes-France, og liljóti slíkar aðfarir að veikja traust bandamanna Frakka á þeim. Varað er við afleiðingum þess, að láta tógstreitu um inn- anlandsmál hafa áhrif á gang stórmáía, sem varða samstarf við aðrar þjóðir. Yorksliire Post seg- ir í tilefni af gremju franskra blaða, út af yfirlýsingrim Breta og Bandaríkjamanna, að þegar samninga þjóða milli sé að ræða, og þing eins aðila felli slíka samninga sé eðlilegt að það valdi áhyggjnm annarra samningsaðila og þeir geri grein fyrir ai'stöðu sinni. — Sjálfur minnti Mendes- France á, að hann hefði sótt róð- lierrafund NATO, sem sam- Þykkti upptöku V.-Þ., í umboði Frakklands. Norðleiidingsr kaupa togara !rá Eyjnm. Rétt fyrir jólin seldu Vest- mannaeyingar ríkinu togara sinn, Vilborgu Herjólfsdóttur fyrir 5,7 milljónir króna. Ólafs- firðingar munu fá togarann og ætla að stofna hlutafélag um hann. Gert er ráð fyrir að Ólafs- firðjngar taki við togaranum í byrjun næsta árs. Ekki hefur enn þá verið gengið endan- lega frá stofnun hlutafélagsins, en búizt er jafnvel við, að fyrirtæki . og einstaklingar á Sauðárkróki verði aðilar að togaraútgerðinni. Er talið að erfitt verði að manna togar- ánn í vetur eingöngu méð mönnum úr Ólafsfirði, því sjó- menn þar voru búnir að ráða sig suður á land. Er engin togaraútgerð frá Vestmannaeyjum sem stendur, því að hinn togarinn, sem Bæjarútgerð Vestmannaeyja átti, var seldur til' Hafnar- fjarðar í fyrra. Viitningiim f jölgal í Vörufiappdrætti SÍBS. ÁkveðiÖ hefur verið að fjöiga vinningum í Vöruhappdrætti SÍ- BS um 1000 um næstkomandí. áramót, að upphæð 200 þús. kr„ Heildaruppliæð vinninga verð- ur því á næsta ári, að viðbættri þessri aukningu 2 milli. og 809 þús. kr„ en við stofnun happ- drættisins árið 1939 var heildar- upphæð þeirra 720 þús. krónur. Siðan Vöruhappdrættið tók til ( starfa, hefur það greitt í vinninga j alls kr. 8,650,000,00 krónur, seim I skiptzt hafa í 26 þús. vinninga. Hæsti vinningur í hverjum flokki er 50 þús, krónur, nema i 12. fl.„ þá 150 þús. krónur. Vinningafjöldi þessi stafar af vaxahdi viðskiptaveltu og mun. verð happdrætlismiðanna þvi iialdasl óbreytt, kr. 10.00. Dregið verður í 1. flokki 10. jariúar, en anprs 5. hvers máa- , aðar. • 10 rússneskir læknar hafas ferðast um Bretland og kom- ið í mörg sjúkrahús. Láta þei? vel af öllu. — Fai'arstjúrinm kvað fund rússneskra skurð- lækna standa fyrir dyrum og; væri æskilegt, að brezkir læknar gætu verið þar við- staddir. % í Libanon hafa 3 menn veriS dæmdir til lífláts fyrir njósn- ir í þágu Israels. í gærkveldi var endurvarpað frá London jólatrésfaguaði flóttafólks frá Austur-Þýzka- landi, sem var nýkomið til Vestur-Berlínar. Þarna voru 500 manns, af ölluin stéttum, meðal annarra austur-þýzkur sjóliðsforingi klæddur ein- kennisbúningi sinum. Ekki verður annað séð en að hið bezta fari á með sendiherra Breta í Belgrad og Tito einræðisherra, er þeir ræddu sameigi.n- leg hagsmuna- og vandamál. Sendiherra Breta heitir Sir Franlc Roberts.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.