Vísir - 28.12.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 28.12.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 28. desember 1954. VlSIB Coc< •rnxy ftfca aumwíií».'{j»«.-,rm. RV. O. s. p*t. oir * Ointr. by UmteU Feature Syndicate. Lqc. 3&}3 ríkinu. Renard rétti plag'gið veðurbitnum, riðvöxnum nianni, með merki drottningarinnar á öxlunum. —• Þetta er maðurinn, sagði sendiherrann. — Nei, eyðið ekki tímanum í að þakka fyrir yður. — Farið á bát til Lambeth Stairs, sagði Culirepper og leiddi John með sér, — Þarna er hestur handa sendiboða drottningar- innar. Hérna er pyngjan mín, þótt hún sé létt og eg kom hér með reiðstígvélin mín, sem eg vona, að séu mátuleg á yður. Flýtið yður eins og þér getið, því að engar fréttir hafa borizt frá Ivfent og þér megið engum tíma eyða til ónýtis. — Hvað er að frétta af frænku yðar? spurði John um leið og hann steig um borð í bátinn. —• Hún var tekin af lífi í morgun. Ræðararnir lögðust á árar, vatnsgusurnar gengu yfir bátinn og John sat í stafni og horfði í áttina til Surrey-strandar. XVIII. kafli. Sendiboði drottningarinnar var að verða uppgefinn. Það skipti hann nú engu máli lengur, þó að í tösku hans yæri bréf, sem ríkisinnsigli var fyrir og á því stæði: „Frá drottningunni til lögreglustjórans í Kent. Berist fljótt!“ Hann gat ekki meira. Hálfan daginn og alla nóttina hafði hann riðið í spreng yfir fen og mýrar og lélega vegi frá Lambeth til Canterbury og þegar einn hesturinn gafst upp tók hann annan. Hann var aUur leir- stokkinn og regnið' draup af húfunni hans. Fötin límdust við iíkamann og hann skalf af kulda. Þegar hann kom á stað, þar sem átti að skipta um hesta, hneig hann af hestinum og gat ekki hreyft sig fyrri en hann var reistur á fætur. —• Fyrirgefið lávarður minn, en nú get eg ekki fneira, jafnvel þótt líf bróður yðar sé í veði, sagði hann. — Aðeins klukkutíma hvíld, lávarður minn, aðeins klukkutíma hvíld ...... John, sem þó var orðinn dauðuppgefinn, var að kalla eftir hestum í nafni drottningarinnar. Hann blótaði hrottalega hug- leysi og kveifarskap sendiboðans og lét setja hann upp á ó- þreyttan hest, þrátt fyrir bænir hans um að mega hvíla sig. — Bindið hann í hnakkinn — og mig líka, annars tollurn við ekki á baki. Hvað er íangt til Canterbury? —• Rúmar tóif mílur, lávarður minn, ög vegirnir .... — Það verður að fara sem má um vegina. Hvað er klukkan? Hvað er klukkan? — Tæplega tíu ...... Jarlinn tók í tauminn á hesti sendiboðans og rak sporana í siður hestsins, Tólf mílur voru eftir og mínúturnar liðu ein af annarri. Éf Francis og Anthony mistækist nú ......... Hófa- hljóðið dundi í eyrum hans. Enn þá voru níu mílur eftir til Canterbury. — Of seint! Of seint! Jarlinn. hafði þessi orð upp aftur og aft.ur með sjálfum sér. Þeir þeystu fram hjá kaupmönnum, sém fóru seinagang með klyfjahesta sína, Hundar þeirrá eltu þá spölkorn, unz þeir gáf- jist upp,, sneru við og lötruðu aftur til húsbænda sinna — og enn voru sex mílur eftir til Canterbury. Loks kömu í augsýn hinir háu turhar dómkirkjunnar. Hest- árnir voru fárnir aðverða hnotgjarnir og sendiboði drottningar- ínnar .íá fram á' makka hestsjns eins og dauður máður. Þegar: þrjár mílur voru eftir, voru sólargeislarnir að brjótast gegnum skýin og var sólin komin hátt á loft, Það er komið að hádegi, hugsaði hann og þeysti áfram. Loks komust þeir að borgarhliðunum, en þau voru opin. Fólkið glápti undrandi á þessa riddara, sem þeystu inn um borgarhliðin uppgefnir og örmag'na. —• Lögreglustjórinn! hrópaði lávarðurinn. — Góðu menn! fylgið mér til lögreglustjórans. Gráhærður maður í embættismannsbúning'i gekk fram. John sá hann eins og í þoku. — Eg er Sir Bobei't Hartley, sagði hann. Jai'linn di'ó hest sendiboðans til sín og þx-eifaði í skjalatösk- una. Hann di’ó upp bréfið, sem rikisinnsigli var fyrir. — Náðun. Náðun fyrir Roger Aumarle! Hvei’s vegna voru menn svona þögulir og fálátir? Hvers vegna störðu þeir fýrst á hann og því næst á eitthvað fyrir ofan hann? Hann hélt á páðunai’skjalinu og leit upp. Á stöng yfir borgar- hliðinu var höfuð bróður hans, blóðugt, með g'apandi munn, Þegar hann kom til sjálfs sín aftur, laut herra Blackett yfir hann. John reyndi að. setjast upp, en fann, að honum var lxaldið niðirí stóru rumi, þar esm honum fannst hann vera eins og einmana Arabi á eyöxnörk. Herra Blackett hélt honum niðri. í stóru rúmi, þar sem honum fannst hann vei-a eins og einmana Arabi á eyðimörk. Herra Blackett hélt honum niðri. — Ekki ennþá, lávarður minn, ekki ennþá. Læknirinn segii’, að þér verðið að vera í rúminu að minnsta kosti í sólarhring ennþá. — Hvað er klukkan? — Það dagar eftir klukkutíma, lávarður rninn. Mannstu ekki eftir því, að þú féllzt af hestinum og lást eins og dauður maðui', þangað til eg bar þig til veitingahússins. Þá! raknaðirðu við og þér leið svo illa á'sál og' líkanxa, að læknirinn gaf þér stóran skammt af svefnlyfi, svo að þú gætir sofið, Síðán hefurðu sofið svo fast, að eg var orðixxn hræddur um, að skammturinn hefði verið of stór. — Það' er smáixxsaman að rifjast upp fyrir mér, Það væri betra, ef eg gæti gleymt, en fvrst ekki er hægt að breyta neinu, er bezt, að þú segir mér, hva'ö skeði. , — Viltu ekki.bíða, lávax'ður hiinn. þangað til þú ei't ox'ðiim hressai'i? — Nei, eg er búinn að hvíla mig og hef gi'átið út. Það er bezt eg fái fréttirnar nú. Blackett di'ó stól að rúminu, settist og hóf sögu sína: — Það var búið að flytja bróður yðar til Canterbury, þegar við komum á véttvang, iáyarður minn. Hann var hafður í Wést- gate-fangelsi ásamt öðrum, sem téknir höfðu vei'ið í uppi'eisn- inni, og þar voru þrír varðmenn. Það var ógerningur að i-eyna að rnúta þeim. Það sá cg óðara, þegar eg i’eyndi að ná tali af honum. Eg sendi honum kjöt og vín, en eg veit ekkert um, hvort hann hefur nokkurn tima fengið það. Þeir vildu ekki hleypa neinum inn. Jafnve læknirinn, sem eg útvegaði til að binda um sár hans, fékk ekki inng'öngu. Eg fór því á fund borgai'stjór- ans og lögreglustjórans og kvartaði undan þessu í þínu nafni, en mér vai' ekki sinnt. Skipanir Ráðsins voru ótvíræðar og hiiiar ströngustu. Það hafði komið sendiboði á hælá þeim með þau skilaboð, að fanginn væri-miklu meira sekur, en þeir vissu og þeir mundu fá hina þyngstu refsingu, ef þeir óhlýðnuðust eða ef fanginn slyppi frá þeirn. Eg held, lávarður minn, að óvinir þínir hafi ætlað að steypa þér- í glötún með þyí að taka bróður þinn af líf. — Það munaði minnstu. að ‘þeim tækizt það. Hvei' getur það verið, sem hátar mig sypna nxikið? Þekktu þeir þennan síðari sendiboða? — ,Eg velti því íyrir méi', líka og spurðist um það. Þeir höfðu aldrei séð hann áður óg . hanix var ekki með einkennismerki neins aðalsmanns, en. bréfin viDru xxxeð öliu tilskildu fonni og úndirskrifuð af ritara F.áðsins. Eg fékk að lesa það, en gat ekk- ert af því fáðið. Mér datt ekkj í hug að i'eyita að..ijjút§i þeim... Það hefði ekki haft aði'ár afleiðingar en þser,' áð eg Heiðði verið settur undir lás og slá. Eftir að þetta bréf ,kpm, ,va| alitaf ein- hver á fei'ii við fangeísið til að sjá um, að' verSiníf|' Jþii>u|skj^du sína. Og' þanníg léið fvrsta kvöidið. A kvöfdvökunni. Þegar elz'ti karlmaður þorps- ins varð 100 ára, var ungur blaðamaður sendur til þess að hafa tal af honum. M. a. lagði hann þessa spurningu fyrir gamla manninn: „Gætuð þér eltki gefið les- endum vorum heilx-æði, til þess að þeir geti líka oi'ðið 100 ái'a?“ „Jú,“ svai'aði gamli maður- inn. „Eitt skuluð þeir ætíð hafa hugfast: Hjónabandið er aðeins fyrir konur. Karlar ættu ekki að koma nálægt því, ef þeir vilja verða mjög gamlir.“ Þó áð Maurice Chevalier sé kominn yfir sextugt er hanti alltaf . jafn stimamjúkur við kvenþjóðina. Nýlega var hann í sam- kvæmi. sem oftar og sat þá við hliðina á ungri stúlku, er mat- ast var. Allt I einu vaknaði stúlkan við vondan draum og sagði: „Eg bið yður mikillega að afsáka, hr. Chevalier, að eg stend upp. Eg þai'f endilega að síma heim. Eg sé að eg hefi gleymt húslyklinum minum.“ „Gerið yður ekkert ónæði út úr því, ungfrú,“ sagði hinrt, kvenholli Maurice. „Eg skal lána yður lykilinn að íbúðinni minni!“ Sigg'a var kjaftfor og komsfc' oft óþægilega að oi'ði. Einu sinni var hún spui’ð að því „hvað hún ætlaði að gera þegar hún væri oi'ðin ejns stór eins og mamma hennar?“ Sigga var trú orðspori sínu' og svai-aði: ,.Eg ætla að megra mig!“ • Ungui' tannlæknir hafði setfc sig niðúr í smáþorpi, en það virtist ætla að verða bið á þvi að nokkur þyrfti á hjálp hans að halda. Kona háns ætlaði einn dag- inn að fara til dyra ef sjúk- lingur kæmi, og mikið rétt, stóð þá ekki máður fyrir Utan mjög bólginn í andliti. „Eg þarf tannlækni,“ sagði maðurinn og stundi. „Getið þér ekki komið á morgun?" spurði blessuð frúin. „Á eg að bíða til morguns, svona bólginn?“ „Ójá, gerið þér það. Þér eruð nefnilega; fýrsti. „sjúklingurinn hans. Og' þaíi' er urinn hans á húyrgúny ar svo til að hann fái þá ánægju!" £ £ ;.. vÞáv léL.-Taxxza-ij^néi fylgjp .kýiði. ayp apinn flaug í loft upp og skall á jörðina af miklu afli. Skelfd, 'fylgdis bvítai stúlkan með tilraunum apans við að þjarma að Tarzan. Tarzan aaú;til þess.r.áðs að bpnji. spynti fóxunum í brjóst apans. u _ Þetta .brfigð. jar^il,þþj%.^-gg.inn;..:í.. missti jafnvægið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.