Vísir - 04.01.1955, Page 1
WM
45. arg.
Þriðjudaginn 4. janúar 1955
1. tbl.
Mörg iimbrot i
Peniiigum, tóbakl og fatnað!
stoiið.
I gærkveldi og nótt voru
íramin nokkur innbrot í verzl-
anir hér í bænum og ná-
grenni.
Meðál annars var brotizt inn
í verzlunina Kjöt og grænmeti
við Snorrabraut og stolið það-
an 330 krónum. Annað innbrot
var framið í sjófataverzlun í
Ánanausti og stolið þaðan
íatnaði og vindlingum. Þriðja
innbrotið var í Eyjabúð á Bú-
staðavegi, en ekki er blaðinu
kunnugt um, hverju þaðan var
stolið.
Á gamlársdagsmorgun var
lögreglunni tilkynnt um inn-
brot í Mjólkurbarinn á Lauga-
vegi 162 sem framið hafði ver-
ið nóttina áður og stolið um
300 krónum í peningum og
nokkru af vindlingum.
Á nýársnótt brutust þrír
ungir menn inn í prentsmiðj-
una Eddu og handsamaði lög-
reglan þá á staðnum.
í nótt var brotizt inn í verzl-
un Kron í Kópavogi og stolið
allmiklu af peningum og
nokkru af tóbaki.
Þar var unglingspiltur að verki
og náði lögreglan honum.
Á gamlárskvöld var einnig
ölvaður maður handtekinm á
reiðhjóli og við athugun kom
í ljós að hann hafði stoiið;
hjólinu.
Rólegt hjá Slökkviliði.
Þessi áramót voru einhver
hin rólegustu hjá Slökkviliðinu.
Frá því á gamlársdag og þar
til í gær var það hvatt út fjór-
um sinnum og tvö skipti var
um gabb að ræða. í einu til-
fellinu var aðeins um gufu,
sem lagði út um glugga, að
ræða og enginn eldur í sam-
bandi við það. Og í fjórða til-
fellinu neistaði á skrautper-
um á götu í Hafnarstræti og
var það strax lagfært.
Ölvun við akstur.
Á gamlársdag voru tveir
ölvaðir menn teknir við akstur.
Bílþjdfnaðir.
Bíl var stolið aðfaranótt
gaihlársdags úr Meðalholti.
Var það fólksbifreið af Ford-
gérð, en hún fannst um há-
degið á gamlársdag á Skúla-
götu og var þá allmikið
skemmd.
Á gamlársdag gerði ölvaður
máður tilraun til þess að stela
bíl, en kom bílnum ekki af
stað og var handtekinn.
í gær var önnur mishépnuð
tilrauh gerð til bílþjófnaðar.
Svipazt eftvr
Rússá í Vín.
Rússar hafa leitað aSstoðair
austurrísku lögreglunnar . yiH
rannsókn út af hvarfi Rússa nokk
urs og við leit að honum.
Rússi þessi hét Grigory RapyJ-
löv’og var framkvæmdar.stjóri :iý,
austurrískra fyrirlækja, .sppi,
Russar náðu undir sig. M. a. er
til rannsóknar Iivort rétt niunj,
að niaður þessi • hafi varpað séx
af .einni Dónárhrúnni í ána.
Hlýr loftstrauimir yfir
íslandi.
HftS á Norður- og Austurlandi 11-12 st.
Samgöngnskil^Tði öri ÍHitniintlí.
Um áramótin brá til suðaust-
laegrar áttar og Ihlýinda, sem
enn haldast. Veldur þeim Ihlýr
loftstraumur sem nær allt
morður yfir Grænlandshaf, en
yfirleitt er kalt á Norðurlönd-
rnn og í Austur- og Mið-Evrópu
og allt suður til Miðjarðarhafs.
Hlýindi haldast enn hér á
landi, en þó er heldur minni
hiti en í gær og fyrradag, er
hann komst upp í 10—12 stig
nokkrum stöðum norðan-
lands. Líklegt er, að ekki verði
eins hlýtt næsta sólarhring, en
þó er ekki búist við frosti, eins
og horfir.
í gær komst hitinn upp í 12
stig í Fagradal í Vopnafirði en
Vegakerfið 7000 km,
a lantnnu ix3
segir í nýútkomnu ársriti Þýzka-
landsvinafélagsins Germaniu.
Félagið Germania í Iíeykja- , þýðingu á kvæðinu Fákar eftir
vík hóf í fyríra útgáfu ársrits, Einar Benediktsson, sem Jó-
’sem nefnist íslahd og nýlega hann Jónsson hafði gert, Sömu-
hefur Germania sent frá sér leiðis er þar smásaga eftir
annan ágang 'þessa rits. Gunnar Gunnarsson „Der rote
I Tall“ í Þýðingu Helmout de
rit, sem er ovenju D_____, .
’ • .Boors, grem um viðskipti
vandað að efm og smekklegt K . f
^Joðverja og Islendmga eftir
að ytn fragangi er vel fallið til
Þetta
Þessi gramla blökkukona, sem
lieitir Susie Smith, og er frá
Oúcago, er 101 árs. Hún heldur
því ftam, að hún hafi verið
ambátt á bamsaldri, og getur
það vel verið satt, því að
brælahald var ekki afnumið í
Bandaríkjunum fyrr en í
Iteffiirgarastyrjöldinni, sem lauk
1865.
faxa aukið.
11 stig voru um kl. 14 á Akur-
eyri og Siglunesi og 10 stig á
Hæli í Hreppum, Árnessýslu.
— f fyrradag voru 10 st. á
Nautabúi í Skagafirði og 9 stig
í Grímsey.
Samgöngur eru yfirleitt að
komast í eðlilegt horf og éiga
hlýindin sinn mikla þátt í þvi.
Úrkoma var viða mikil eftir
áramótin og tók upp snjó á.
láglendi, en á.fjallevgum þjapp-
aðist snjór saman eða tók upp,
en sumstaðar varð að halda á-
fram að ryðja brautir gegnum
skafla. Hellisheiði varð fær
í fyrrakvöld. Bifreiðum hefir
verið hjálpað yfir Holtavörðu-
heiði, en samgönguhorfur mjög
batnandi þar sem víðar.
Faiþegarými í Gullfaxa, milli-
!anc'.ailugél Flugfélags íslands
verður aukið á næstunni úr 52 í
6® sæti.
Gert er ráð fyrir að Gullfaxi
fari títan una. miðjaii næsta mán-
úð í' ‘ gagngera endurskoðun
(„klössun"), en um leið fér fram
ýéruleg breyting á jnrfróttirigtí
farþegaiýmisins. Vcrður henni
háttað likt og í hinni nyju ínilii-
laridávél Elugfélagsins,. Sólfaxa,
óg .-ætafjöldinn aukinn um 8
■sætir' '■
JJessi endurskoðun og breyting
mun -taka um tveggja mánaða
skeið, en á meðan imm Sólfaxi
halds. aippi áæthmarferðuiu til
Bretlands o'g Kliafnar.
Næsía flugferð Flugfélags ís-
Íáriíls til útlanda verður. sunnu-
daginn 2.. januar til Khafnar og
■koniið samdægurs til baka aft-
ur. En riiáriuqBnnn 3. janúar
verður flogið til Prestvíknr og
London og daginn eftir til ís-
lands. Gullfa.xi verður se.ndur í
báðar þessar ferðir.
landkynningar og vinagjafa
þótt ekki sé það stórt.
Aðaefni rítsins er að þessu
sinni grein um vegi á íslandi
eftir Geir G. Zoéga vegamála-
stjóra þar sem m. a. er skýrt
frá því að fyrir hálfri öld hafi
naumast verið til vegspotti á
Islandi, en nú sé vegakerfið
orðið um 7000 km. að lengd.
Meír en 1/10 hluti allra ríkis-
sjóðstekna fer líka til vega-
og brúagerða í landinu. Þar er
ennfremur skýrt frá því að við
notum flestum þjóðum meir
bíla og hér komi 1 bíll á hverja
13 landsbúa, en fjórði hver bíll
er jeppi.
Hér hafa verið byggðar 475
brýr, sem eru 10 metrar að
lengd eða lengri, en samanlögð
lengd allra brúa á íslandi lengri
eða skemmri nemur eins og sak-,
ir standa 15.3. km.
A fjölförnustu vegunum úti
á landsbyggðinni fara meir en
3000 bílar á dag. Og af þeim
sökum, svo og. vegna þess að
flestir vegir á fslandi eru að-
eins með malarofaníburði, sem
enganveginn er fullnægjandi
til. frambúðar þar sem umferð
er mikil, verður vegaviðhald á
íslandi mjög dýr.t: En vega-
... ' *■ '* 'v"' ' ' ‘ ‘
dr. Herwig Effenberg og loks
stuttur annáll um menningar-
samband milli þessara tveggja
þjóða á árinu sem leið. Fjöl-
margar myndir prýða lesmáls-
efnið og er frágangur ritsins
allur hinn prýðilegast. Rit-
stjórar eru Sigurður H. Pét-
ursson gerlafræðingur og Pét-
ur Sigurðsson forstjóri.
Bardagi á mörkum
Tunis og Alsír.
málastjóri lýkur orðum sírium
með því að benda á þá stað-
reynd að ekki sé hægt að ætl-
ast til af jafn fámennri þjóð og
í jafn strjálbýlu landi, að hún
orki meiru á jafn skömmum
tíma hvað vega- og brúagerðir
snertir, en hún hafi þegar gert.
Af öðru efni ritsins má nefna
Barizt var í gær á lartdamær-
uni Tunis og Alsír. Áttust þar
við franskur herflokkur og upp-
reistarmenn.
Þetta er fyrsti bardaginn, sem
um fréttist siðan er uppreistar-
menn allmargir gengu að upp-
gjafaskipmálum Frakka. — Upp-
reistarmenn misstu 3 menn fallna
i gær, en 4—5 sajrðust og álíka
margir voru teknir liöndum. —
Einn maður féll af liði; Frakka.
Futidur norrætma höf-
ulbar@a hér 1957.
Ráðstefna höfuðborga Norður-
landa verður haldin hér í bæn-
uin árið 1957.
Hafá börgar.stjórnir Kanpm,-
hafnar, Stokkhólms og Iielsing-
fors svarað tilboði Reykjavíkur
um þetta, en fulltrúi Reykjavik-
ur bauð lil ráðstefnu þessarar á
síðasta höfuðborgáfundi, sem
haldinn var í Kaupmannahöfn
í maí s.l.
héraSslæknar.
Heilhrigðismálaráðherra hef-
U'f tkipað í tvö héraðslæknis-
emháetlí.
I héraðslæknisembættið á
Patreksfirði var skipaður
Hannes , Pinnbogason, læknir
og'er það frá I. nóv. 1955 að
telja.
Þá , vax Karl A. Maríasson,
læknir, skipaður héraðslæknir
í Djúpavogshéraði frá 4. des.
þ. árs að telja.
Um 800 tonn af ufsa
komin á land í Keflavík.
-4111 er miklu íélesíri cie áAui
Ufsaveiði var ntjög lítil í
Keflavík í gær og- er búizt við, að
ufsinn sé horfinn þaðan, að
minnsta kosti í bili. Fékk aðeins
einn bátur, Ver, þrjátíu tunna
kast í gær.
Frá því utn jól og þangað lil
siðastliðið sunnudagskvöld var
mokafli i Keflavík af ufsa og
hafa, nú ■ alls borizt á land þar
rú:.n 8 >0 tonn. Aflinn hefur far-
ið bæði i Fiskiðjuna í Keflavik
og í beinaverksmiðjuna í Innri-
Njarðvik.
Mestnr hefur aflinn verið ura
200 tonn á dag, og var það á
gamlársdag og síðastliðinn sunnu
dag.
Á sunnudaginn fékk' m.b. Ver
griðarmikið kast og var áætiað,
að um 100 tonn væru í nótmni,
en þegar verið var að drága nót-
ina að bryggju, sprakk bún og
náðust ekki úr henni nema um
4 tonn.
] gær voru komnir aðkomubát-
ar til Keflayikur frá Hafnarfirði-.
og Sandgerði, en afli var lítill
eins og áður er sagt.