Vísir - 04.01.1955, Page 2
5
TlS3»
\
Þriðjudaginn. 4. janúar 1955
r*
Frá 1. janúar 1955 hækka iSgjöIú til Sjúkra
samlags Reýkjavíkur úr kr. 27,00 I kr. 30.00 á
mánuÖi
Sjiíkrasamfag Reykjavíkur
aðoafflsíat!)
frá Sogsvirkjunlnni
Tilboða er hér með leitað í hverfla, rafala og rafbúnað
í aflstöðina við Efra-Sog.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Sogsvirkjunarinnar,
Tjarnargötu 12. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna þeim öllum.
Tilboðsfrestur til 1. marz 1955.
Steingrímur Jónsson.
f^rfWW
IPWV.W.
wvww
SíiAfVWW
fcVWW
fcVAWi
fcW.W.
ft!WWb
mwAv
iWWA/WS
BÆJAR-
Úthlutun skömnitunarseðla
hófst í gærmorgun og verður
henni haldið áfram í dag og á
morgun frá kl. 10—5 í Góð-
iemplarahúsinu, uppi. Seðlarn-
ir eru afhentir gegn stofnum
af fyrri . skömmtunarseðlum,
.greinilega árituðum.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Erinti: Franski heimspekingur-
inn Montaigne. (Símon Jóh.
Ágústsson prófessor). — 20.55
Frá tónleikum Symfóníuhljóm-
sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu
14. sept. sl. (útv. af segul-
bandi). Stjórnandi: Dr. Victor
Urbancic. Einleikari Msti-
slav Rostropovitsj. Cellokon-
sert eftir Dvorák. — 21.35 Lest-
ur fornrita; Sverris saga; IX.
(Lárus H. Blöndal bókavörð-
ur). — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Úr heimi
myndlistarinnar. Björn Th.
Björnsson listfræðingur sér um
þáttinn. — 22.30 Daglegt mál.
(Árni Böðvarsson cand. mag.).
— 22.35 Léttir tónar. Jónas
Jónsson sér um þáttinn.— 23.15
Dagskrárlok.
Áheit
á Strandarkirkju, afh. Vísi:
H. V. G. 60 kr.
iNwwwywvwvwwwA/w
j Minnisblað \
* í
j almennlngs. jj
Þriðjudagur,
4. janúar — 4. dagur ársins,
Flóð
verður næst í Reykjavík kl,
0.57.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 15.00—10.00.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Sæturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni,
sími 1911. Exmfremur eru Apó-
tek Austurbæjar og Holtsapó-
tek opin til kl. 8 daglega, nema
laugardaga, þá til kl. 4 síðdegis,
en auk þess er Holtsaþótek opið
alla sunnudaga frá kl. 1—4 síð-
degis.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin:
hefir síma 1100.
K. F..U. M.
Biblíulestrarefni: Mt. 5,
'13—16.1 Salt og ljós.
Gengisskráning.
Mtf’tpssf/eéía 2337
(Söluverð).i. Kr.
1 bandarískur dóllar i l.! 16,32
1 kanadiskur dollar .. 16.90
100 f.m^rk V.rÞýzkal.-. 388,70. 45.70
I énskt pund ........
100 danskar kr 236.30
100 norskar kr 228.50
100 sænskar kr 315.50
100 finnsk mörk 7.09
100 belg. frankar .... 32,75
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini 431.10
1000 lírur 26.12
300 tékkn. krónur .... 226,67
Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur «=» 738.95
ífpappírskrónur ).
Gjafir til Mæðrastyrksnefndar.
Olíuverzlun íslanls h.f. 500
kr. Lára Jóhannesd. 100. N. N.
50. N. N. 30. Skóbúð Rvk.,
skór og sokkar. G. J. Fossberg
h.f. 500. Frá systkinum 50.
Ónefndur 50. S. G. 500. Útvegs-
bankinn h.f., starfsf. 280. R.
Blöndal h.f. 200. Guðl. Lárus-
son 100. Bjarni 100. I. B. P. 200.
Kári, Stefán og Elsa Margrét
20. Halldór Árnason 100. Á
Einarsson & Funk 500. Ásgeir
og Sveinbjörn 200. N. N. 20.
Slökkvistöðin, starfsf. 155. Lög-
reglustöðin 330. L. F. 100.
Tveir þakklátir synir 500. H. R.
L. 300. K. B. 100. J. Á. 200. K. S.
50. Ó. S. 20. Sonja Smith 50.
Jónas Sólmundsson 300. Heildv
M. Víglundsson 500. M. Ó. S. J.
200. N. N. 800. Edda litla 50.
E. S. 100. N. N. 50. Nokkrir
starfsf. Olíufél. h.f. Reykja-
víkurffugv. 230. Áheit frá E. J.
25. Gamalt áheit 200. Sigríður
Þorláksd. 100. Elín 100. S. Á.
100. Þ. H. 100. G. Bj. 100. Hall-
ur Hallsson 200. Kristín Jósa-
fatsd. 100. Óli Steinþór 100,
Hvannbergsbræður, starfsf.
210. Guðrún Daníelsdóttir, fatn
aður. Almenna byggingafélagið
710 kr.
Gjafir til Mæðrastyrksnefndar.
Tryggingarst. ríkisins, starfs-
fólk. 1085 kr. Verzl. Chic, vör-
ur. K. J. 200. Ú. Á. 50. Ingi-
björg litla, pabbi, mamma og
amma 100. Hafnhildur og Kol-
brún 100. Frá ónefndu félagi
5000. Sighvatur Einarsson &
Co. 1000. Verzl. Vík, fatnaður.
R. S. 40. Kristín Júlíusdóttir
50. A. J. og E. J. 200. I. Þ„
Hafnarf. 100. P. S. 100. H. I.
fatnaður og 100 kr. Verðandi
h.f. 1000, J. H. 100, Sigr. Ein-
arsd. 100. Kexverksm. Frón
660. Ásthildur og Jónína 156.
J. J. 50. Málarinn h.f. 500.
Sturla Jónsson & Co. 100. Bæj-
arútgerðin h. f. 2000. Bæjarútg.
'h.f., starfsf. 455. Egill Jacob-
sen, verzl. 200. Sig. Waage 200.
Bifreiðast. Steindórs, starfsf.
405. B. G. V. 300. Nýja Bíó h.f.
500. Helga Jónsd. 50. Guðrún
Finnbogad. 50. J. J. 100. Áslaug
og Óli 100. Radió- og Raftækja-
vinnust. 300. Eimskip hf., starfs
fólk 1405. N. N. 100. K. K. 150.
Lóa Gerður 10. Jón Birgis 10.
H. S. 70.^U. J. 50. G. J. 150.
P. K. 100. Sigríður og Herbert
100. Skjólfata- og belgjagerðín
100. Sveinn Björnsson & Ás-
geirsspn 500 kr.
Heilsuvernd,
tímari't Náttúrulækningafé-
lags íslands, 4. hefti 1954, er
nýkomið út. Efni: Jólatréð, eft-
ir Gretar Fells. Einar Jónsson,
eftir ritstjórann. Jónas Krist-
jánsson læknir, Jákvæðir og
neikvæðir menn, æftir sama.
Þ,eir, s.em; reykla,-; lafa skemur,
eftir" Mðíiéin M. ákaftfells. fsi'
lenzkt og útlent skyr. Heilsu-
gjldi jur\a Ilf.iMátarjippskriftr
ir, eftir Guðrúnu Hrönn Hilm-
ai-sdóttur. Rétt vöðvabeiting og
náttúruhunang, eftir Þorstein
Einarsson íþróttafulltr.. Frétt-
ir af félagsstarfinu og ýmisegt
fleira.
Hvar eru skipin?
Skip SÍS: Hvassafell er í
Stettin. Amarfell fór frá
Bíldudal í gær áleiðis til Faxa-
flóahafna. Jökulfell væntan-
legt til Þorlákshafnar í dag.
Dísarfell fór frá Hamborg í
Lárétt: 1 Glöð, 3 bæjarnafn,
5 verzlunarmál, 6 fangamark,
7 á fót, 8 innsigli, 10 .. . .mað-
ur, 12 himintungl, 14 forfaðir,
15 frostskemmd, 17 atvo., 18
um þjóðerni.
Lóðrétt: 1 Hróps, 2 sviptur,
3 skipa, 4 úrgangurinn, 6 keyra,
9 kvenfélag, 11 mjög, 13 tíndi,
16 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2386:
Lárétt: 1 góa, 3 AGE, 5 AP,
6 BT, 7 hal, 8 la, 10 koss, 12
Inn, 14 TTT, 15 dós, 17 ÓÓ, 18
kannað.
Lóðrétt: 1 galli, 2 óp, 3 atlot,
4 eldstó, 6 bak, 9 anda, 11 stóð,
13 nón, 16 SN.
\/WVWMA5rtM^iMiVií%WWWV^VW,AVWW,AVWVVVVW,ii-
Tilkynning
frá Sogsvirkjuninni
Útboð á byggingarvinnu að fyrirhugaðri aflstöð viðí
Efra-Sog auglýsist hér með. Útboðsskilmálar, útboðslýs-1
ing og uppdrættir fást á skrifstofu Sogsvirkjunarinnar, I
Tjarnargötu 12, Reykjavík, gegn 10.000.00 króna skila-1
tryggingu. !■
Tilboðum skal skilað eigi síðar en 1. marz 1955 og!
skulu bjóðendur skyldir að standa við tilboð sín eigi!
skemur en 3 mánuði frá þeim degi. !
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er!
eða hafna öllum.
Reykjavík, 3. janúar 1955.
I Steingrímur Jónsson.
gær áleiðis til Reykjavíkur.
Litlafell er í Reykjavík. Helga-
fell væntanlegt til Reykjavíkur
í kvöld. Calten Liege er í
Hafnarfirði.
Norræna bindindisþingið 1953,
Út er komin bók um það, sem
gerðist á þessu þingi. Er hún
allstór, því að þar em eigi
eins fundargerðir, heldur
fyrirlestrar þeir, sem fluttir
voru á þinginu. Þessi bók, sem
kemur nú um jólin, er þó ekki
til sölu, eins og aðrar bækur,
heldur verður hún afhent full-
trúum ókeypis í skrifstofu
Áfengisvarnaráðs, Veltusundi 3.
Peningagjafir til
Vetrarhjálparinnar.
Bókaverzl. Sigfús Eymund-
sen kr. 500, G. Helgason. &
Melsted 500, K. A. 100, N. N.
100, Sent í bréfi 100, N. N. 50,
Kristinn Guðnason 200, G.p.
200, Jóhann H. Jóhannson 100,
Þyrey Árnadóttir 50, N. N. 50,
Sanitas h.f. 500, Grétar Ingv-
arss. 200, Ónefndur 50, 7.
Brynjólfsson & Kvaran 500,
Hamar h.f. 500, Eyjólfur Jó-
hannsson 500, Samtr. ísl. ’
vörpuskipa 500, Lýsissaml.
botnvörpuskipa 500, Z.
g. þ. íoo, j. Á. zr '
an Stjarnan h.f. I
Halla Briem 100, Guðrún Ein-
arsd. 200, Guðr. Gíslad. 100,
Edda Breiðfjörð 100, Símamað-
ur 50, N. N. 100, Loftur Bjarna-
son 50, N. N. S. H. 50, N. N.
50, P. E. 50, Jón 50, — (Frh.).
Veðrið,
Kl. 8 í morgún var hiti
ýmsum stöðum á landinu sem
hér segir: Reykjavík A 3, 4.
Stykkishólmur SV 1, 5. Galtar-
viti S 2, 8. Blönduós SA 1, 4.
Akureyri SA 2, 6. Grímsstaðir
• SSV 1, 3. Grímsey'VNV 1, 5.
Raufarhöfn SSV 3, 4. Dalatangi
S 1, 4. .Hólar í Homafirði, logh,
í. Stórhöi'ði í Vestm.eyjum N, J,
5. Þingvelíii’,'lógn, 2. Keflavík-
úrflugvöllúr;, logh, 6. — Veður-
horfur. Faxaflöi: Hæg suðaust-
,læg átt. Skýjað. Víða þokumist-
ur, en úrkomulaust.
Á veiðar
fóru í gær togararnir Karls-
efni og Jón Þorláksson.
MAGNUS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
&IáIflutningsskrifstofa
Aðaístræti 9. — Sími 1875.
Coca-Cola verksmiifan
verSur lokuð frá 31. desember til fimmtudags 6. janúar,
vegna viðgerðar.
Verksmidjan VífiKfell h.f.
/’ATJ'rfVWWVWV.WAW.'
aupi guu oq óilf'U?
Gljóir vel
DriúrjJ .
f+reirvlegt
* *
BEZT AÐ ALGLYSA I VISI ♦