Vísir - 04.01.1955, Blaðsíða 3
VlSIB
Þriöjudaginn 4. janúar 1955
MM GAMLABIÖ
— Sími 1475—
Ævintýraskáldið
H. C. Andíersen
Hin heimsfræga lit-
skreytta ballett- og
söngvamynö.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye
Jeanmaire
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MH TJARNARBÍÖ MM
— Sími 6485 —
Oscar’s verðlaunamyndin
Gleðidagur í Róm
Pi-insessan skemmtir sér.
(Roman Holiday)
Frábærlega skemmtileg
og vel leikin mynd, sem
alls staðar hefur hlotið
gífurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepbum,
Gregory Peck.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
$KIPAUTGCRÐ
RIKISINS
Hekla
austUr um larid í hringferð
fcinn 8. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyð-
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðai', Seyðisfjárðar, Þórs-
hafnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavíkur í dag og á
morgun. Farseðlar seldir á
fimmtudag.
Mæ Heiðubieið
raustur um land til Bakkafjarð-
af hinn 5. janúar n.k. Tekið á
rrioti flutriingi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
:Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð-
ar, Borgarfjarðar, Vopnafjarð-
ar og Bakkafjarðar árdegis í
• dag og á mánudag. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
V\VW.,W.WtfWWWWM
— Sími 81936 —
.VALENTINO
Geysi íburðarmikil ný
amerísk stórmynd í eðli-
legum litum. Um ævi hins
fræga leikara, heimsins
dáðasta kvennagulls, sem
heillaði milljónir kvenna
í öllum heimsálfum á
frægðarárum sínum. —
Mynd þessi hefur alls-
staðar hlotið fádæma>að- ;
sókn og góða dóma.
Eleanor Parker,
Anthony Dcxter
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
UVWWWJWWWWWhAniWS
BEZT AÐ At/GLYSA I VlSI
Þriðjudafur
Þriðjudagur
FÍH.
í Þórscafé í kvöld kl. 9.
★ Hijómsveit Karls Jónatanssonar.
leikur frá kl. 9— I I.
★ Hljómsveit Jónatans Ölafssonar.
leikur frá kl. 11—1.
Agöngumiðar selUir frá 5—7 og eftir.kl. 8.
Í Þriðjudagur
ií .
■I,
heldur Glímufélágið Ármann í Sjálfstæðishúsinu í kvöld!
| 4. jan kl. 9 síðd., að aflokinni jóilatrésskemmtun félagsins
Ífyrir börn.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4.
Hin heimsfræga kvik
mynd, sem hlaut 5
Oscars-verðlaun.
Á GIRNDARLEIÐUM
(A Streetcar Named
Ðesire)
Afburða vel gerð og
snilldarlega leikin, ný
amerísk stórmynd, gerð
eftir samnefndu leikriti
eftir Tennessee Williams
en fyrir þetta leikrit
hlaut hann Pulitzer bók-
menntaverðlaunin.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando,
Vivien Leigh (hlaút
Oscars-verðlaunin sem
bezta leikkona ársins).
Kim Hunter (hlaut
Oscars-verðlaunin sem
bezta leikkona í auka-
hlutverki).
Karl Malden (hlaut
Oscars-verðlaunin sem
bezti leikari í auka-
hlutverki).
Ennfremur fékk Rich-
ard Day Oscars-verð-
launin fyrir beztu leik-
Stjóm og George J.
Hopkins fyrir bezta leik-
sviðsútbúnað.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9,15.
Litli strokumaðurinn
(Breakhig the Ice)
Bróðskemmtileg og
spennandi, ný, amerísk
söngvamynd.
Aðálhlutverkið leikur
hinn afar vinsæli
göngvari:
Bobby Breen
Sýr.d- k). 3 og 5.
rjvtfvwwwuvvs-AV/yv^vwvuwvvww
Félag Siiðurnesjamanna
Í
2
Óperurnar
1 PAGLIACGI
(Bajazzo)
og
CAVALLERIA
RUSTIGANA
sýningar miðvikudag
kl. 20.00.
UPPSELT
föstudag kl. 20.00
> MARÍA»MARKAN syng-
ur sem gestur á miðyiku-
dagssýningu.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á
móti pöntunum. i Síipi
8-2345, tvær línur. Pantá' [
anir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
WWVWVVWWVVÍVWWWW
TRIPOLIBIO
TIDMíZk
Stórfengileg, ný amer- ■
ísk söngvamynd í litum, ■
byggð á ævi hinnar ■
heimsfrÉegu, áströlsku ■
sópransöngkonu, Nelliei
Melbu, sem talin hefuri
verið bezta „Coloratura"
er nokkru sinni hefur i
komið fram.
í myndinni eru sungnir í
þættir úr mörgum vin-
sælum óperum.
Aðalhlutverk:
Patrice Munsel, frá 1
Metropolitanóper-!
unni í New York.!
Robert Morley
John McCallum,
Jolin Justin
Alec Clunes
Martita Hunt
ásamt: hljómsveit og!
kór Covent Garden!
óperunnar í London J
og Sadler Wells ball- j
ettinrun.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bomba á mannaveiðnm!
Afar spennandi, ný am-
erísk mynd um ævintýri !
frúmskógadrengsins
BOMBA.
Aðalhlutverk:
Johnny Sheffield.
Sýnd kl. 5.
— Sími 1544 —
„CALL ME MADAM“
Stórglæsileg og bráð-
fjörug óperettu gaman-
mynd í litum. í myndinni
eru sungin og leikin 14
lög eftir heimsins vin-
sælasta dægurlagahöf-
und, IRVING BERLIN.
Aðalhlutverk: j
Ethel Merman,
Donald O’Connor,
Vera-Ellen,
George Sanders,
Billy DeVVoIfe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIO
ELDUR I ÆÐUM
(Mississippi Ganibler)
Glæsileg og spennandi ný
amerísk stórmynd í lit-
um, um Mark Fallon,
ævintýramanninn og
glæsimennið, sem kon-
urnar elskuðu en karl-
menn óttuðust.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power,
Piper Laurie,
Júlia Adams.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
•ívvwvvwvvvwwvvvvívvvvu
BEZT AÐ AUGLYSAIVISI
Aukavinna óskast
Ungur, áhugasamur verzlunarmaður, sem hefur góða
þekkingu á verzlunar- og skrifstofustörfum, en hefur aúk
þess unnið margháttaða aðra vinnu, óskar eftir einhvers-
konar vinnu eftir Jtl. 5 á daginn, Þeir atvinnurekendur sem
kyrinu að hafa þörf fyrir' slíkan mann eru vinsamlega
beðriir að leggja nafn sitt og heimilisfang í lokuðu umslagi
á afgreiðslu blaðsins merktu: „Áhugasarnur — 488“.
Duglega og áreiðanlega afgreiðslustúlku vantar nú
• þegar til. afgreiðslustarfa.
Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Háteigsvegi 20.
MARGT A SAMA STAB
með kvöldvöku verður í Tjarnarcáfé (uppi), föstudaginn 7.
jan. kl. 8M> síðdégis.
L’jWJGAVPtR.í0 - «tMl W'
Mnlhl&rs frat'stvinssnnur :•
Enska
Franska
Kennsla hefst; í nýjum flokkum og framhaidsflokkum 6.«
janúar. —• Innritun; daglega frá kl. 4—7 í Kennara-;
[ skólanum og í-sima*327i»