Alþýðublaðið - 23.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUbLAÐIÐ Skattamál Reykjavfknr. Inngangur. Þegai ég var síðastliðið vor skipaður í yfirskattanefnd Reykja- víkur, ásetti ég mér að kynnamér í þeirri nefnd framkvœmd tekju- skattslagaima hér í bænum og niðuxjöfnun útsvara. Eftir að eiins 4 mánaða setu í nefnditnni þori ég að fullyrða, að skattamál Reykjavíkur séu í mesta ólagi, framkviæmd tekju- og eignar- skattslagannia hjá skattstjóranum með öllu öviðunandi, eftirlit haps sama sem ekkert með framtölum gjaldenda og skilniugur hans í mörgum tilfellum þanmig á iög- unum, að eignamenu sleppa und- an gjöldum, sem lögin ætlast til að hvíli á þeim. Þó keyrir niður- jöfnun útsvara frarn úr hófi, þar sem hún er að miklu leyti handa- hdfsvexk, en að öðru leyti rang- lát og til hagsmuna fyrir þá, sem hafa miklar eignir og mikið um- leikis hér í bænum. Á'lít ég, að brýna nauðsyn beri til að almenn- ingur geri sér ljóst í hve mikilli óreiðu þessi mál eru, svo að skapast geti almenningsálit, er kref jist lagfæringar á þessu, reglu í stað handahófs, réttlætis í stað rangJætis. Framtölin. Fijr&ta skilyrdid til þess, að tekju- og eigna-skattur sé rétt- látur og útsvörin komi réttilega niður er, að framtöl gjaldendauna séu rétt, svo að skattur og út- svör, sem á eru lögð samkvæm.t þeim framtölum, komi jafnt nið- ur á öllum. Haldist fjöida manna uppi að koma með röng fram- töl, og sé síðan skattur og út- svör lögð á samkvæmt þeiim, legst skattaþyröin óeðlilega þungt á þá gjaldendur, sem eru heiðarlegir og gefa rétt upp tekjur sínar og eignir, Aðalstarf skattstjórans i Reykjavík, sem bæði leggur á tekju- og eigna-skatt og er for- maður niðurjöfniuinamiefindar, hlýt- ur því að eiga að liggja í þvi, að hafa strangt eftirlit með framtöl- unum, ná fram réttum framtöluim. Enda þótt skattstjórastarfið sé því miður enn þá aiukastarf, eru ’laun þau, sem skattstjórinn, Einar Amórsson, hefir fyrir þessi störf nú, urn 6000 kr., svo ríf, að ætl- ast :má til þess, að hann leggi þar fram æðimikla vinnu. Auk þess fær hann greiddan skrif- stofukostnað eftir reikniingi, svo að hann getur haft næga og hæfa aðstoð. Hvernig er þá eftirlit skattstjóra með framtölunum ? Það er lítið sem ekkert. Skatt- stjóri tekur að visu ekki öll fram- töl til greina athugunarlaust, en pf framtöl eru véfengd, virðist það aðallega vera af þeirri á- stæðu, að ekki sé rétt form á þeirn. Einstöku s.nnum biður skatts'tjóri gjaldendur um upplýs- • ingar um einstaka óljósa liði á framtali. En aðalatriðið er þetta: Skattstjórinn lætur aldreí sjálfur fram fara sjálfstæða gagnrýningu eða endurskoðun á sjálfri bökf ærzlu gjaldendanna né tullvlssar sig um, að skatt- skýrzlur þeirra séu i samræmi við bækur peirra. Það er lítill vandi fyrir reikn- ingsglögga meun að láta skatt- skýrslur líta út reikningslega rétt- ar. Engin trygging er fyrir því, að hið opinberia fái að réttu gjöld sín og þau komi jafnt niður, nema hver og einn gjaldandi eigi yfir höfði sér hvenær seií! er end- urskoðun framtals hans af hálfu skattstofunnar. Þó að víst sé, að æðiimikill Muti framtalannia sé í aðalatriðuim réttur, þá er eins vísit hitt, að með slíku lítt verjandi eft- Öriitsleysi er skattsvikurum gert hægt um að komast hjá réttmæt- um skatti, og enginn vafi er ái því, að af þessu getur leitt stór- feldan skattmissi fyrlr ríkis- og bæjarsjóð. Þeir, sem mesla freist- ingu hafa til þess að draga tekj- ur eða eignir undan skatti, eru auðvitað þeir, sem annars ættu mikið að gredða í rikis- og bæjar- sjóð, stóreigna og stórteknamenin bæjarins, og eftMitsleysi skatt- stjóxa með framtölunum hlýtur þá fyrst og frernst í reyndinni að verða hlifð víð þá stétt manna, en hinir, alþýðan og millistétt- irnar, aftur að gjalda þeim mun meira, Þær hafa þannig lagaðar tekjur, sem hægast er að elta uppi. Þær verða að greiða því hærri út- svör og skatta, sem þessir gjald- stofnar gefa minna af sér í ríkis og bæjarsjöð frá efnuðu stéttun- um. Þegar framtö’lin loks eru fengin, kemur að hinu ödrti starfi skatt- stjóra og skattstofunnar og það er að ath’uga,0 hvort ýmsir iiðir þe’irra séu rétt greindir til skatts og kemur það oft undir skilningi 'skattstjóra á lögunum, heilhrigðri skynsemi baus og vilja til þess að vinna rétt og til hagsmuna fyrir bæjarfélagið og þjóðina í heildJ Þar getur verið um ýmiskonar miisskilning að ræða hjá ýmsum gjáldendum, sem ekki eru þó til- ætluð skattsvik, og er skylda skattstjórans að leiðrétta þau. Hvernig viunur skattstjórimin nú verk sitt í þessu efni? Ég vil lýsa því stuttléga með því að sýna nifiðferð skattstofunnar á ýmsum liðum framtalanna, fyrst á eignareikniiingi og síðar á tekj- um og gjöldum bæjarmanna. Fyrsti liðurinn á eignaframtal- inu eru fasteignimar. Er verð þeirra nriðað við fasteignamat, sem er nú yfirieitt hér í bæ ekki nema~ venjulegs söluverðs fasteigna. Sleppa fasteignjaei'gemd- ur þar við eignaskatt af 7*—~k fasteigra sinna, en við því er ekk- ert að segja. í fyrsta lagi vegna þess, að þetta 'e"r lögum sam- kværnt og því ekki skattstofunni að kenna, og í öðru iagi. vegna þess, að áður en langt um líður á fram að fara nýtt faisteignamat, og þá ætti þessi galli að lagast af sjálfu sér, virðingamar að komast í rétt horf. Þá eru á eignaframtalinu ýms- ir aðrir liðir, og er vert að benda á suma þeirra, t .d. skip, véiar, vörubirgðir, verðbréf, útistandandj skuldir, inneig'nir í bönkum og i n.nanstokksmurLír. Svo v rðist, sem gjaldandinn geti metið þessar eignir sínar eftir vild sinini, sva lágt sem hann vill, án þess að skattstjóri sjái ástæðu yfirieitit til lagfæringar. Sést þetta á fjöl- nrörgum framtölum, t. d., að vélar og innanstok’ksmu'nir, sem keypt hief'ir verið fyrir dýra dóma og brunatrygðir eru fyrir miklu fé, eru taldir virði að eins lítils hluta þess til skatts. Menn, sem eiga stórhýsi full af fögrum og dýrum húsgögnum, telja þau stundum t. d. svo sem 5—10 þús. króna virði til skatts. Auðvelt ætti þó hér að vera fyrir skattstjörann að hafa hliðsjón af brunabótaverði. Hlutabréf virða menn oft langt fyrir neðan nafnvirði, telja þau jafnvel stundum einskis virði, þó að reikningar hlutafélaganna sýni, að þau eigi alt hlutaféð óskert og jafnvel stundum miklu meira, svo' að bréfin ætti að meta langt fyrir ofan nafnverð. Skattstjórinn ætti þó hægt með í slíkum tilfellum, þar senr engin skráning hluta- bréfa fer fram, að reikna út verð þeirra eftir reikningum .hlutafé- laganna 'Og leiðrétta framtölim samkvæmt því. Vörubirgðir á að reikna með innkaupsverði, en ekki virðist skattstjórinn mikið at- huga, hvort svo sé gert. Peniinga- stofnanir eru skyldar að gefa skattstjóra upp inneignir manna, en ekki hefir hann fyrir því að heimta slíka skýrslu. Þá er skatt- stjórinn og mjög miskunnsamur við þá gjaldendur sem eru svo ó- heppnir að eiga mikið fé inni hjá öðrum mönnuim. Þeir mega nokkurn veginn afskrifa úti- 'Standandi skuldjr sinar eftir vild í eignaframtali til skatts, þó að hvorki hafi verið gert áranguirs- laust fjárnám hjá þessum skuldu- nautum, né þeir orðið gjaldþrota. Ljóst er, að með slíkum „vel- viljuðum skilningi“ sjálfs skatt- stjórans verður furðu lítiö úr eiignum margra stóreignamann- anna. Jafinvel þó að þær sjáist í svip á framtalinu, þá hverfa þær eins og dögg fyrir sólu, þegar á að fara að draga þær fram til skatts, Enn meir má þó finna að skuldaliðum framtalan'na. Þar eru taldar ósundurliðaða'r veðskuldir og aðrar skuldir. Auðvelt ætti að vera fyrir skattstjóra að heimta sundurliðun slíkra upphæða, þeg- ar þær fara að skifta miklu, og væri þá oft auövelt fyrir hann að rannsaka hæði hvort menn teldu rétt fram skuldir sinar og eins- hvort aðrir gjaldendur teldu rétt fram eignir sínar, úti standaimdi skuldir. En þessir liðir virðast vera sannkölluð Paradísarfylgsni fyrir þá, sem miklar eignir eiga, því að þar er hægt átölulaust að telja upp skuldir, sem t .d. skifta tugum þúsunda, með „hérumbilf, „um“ eða ,,ca.“ fyrir framan, svo að framteljandi áskilur sér jafn- vel sjáífur að standa ekki við að skuldirnar séu nákvæmlega taldar fram. Eftir að búið er aö fela hið mesta af eignunum með lágu sjálfsmati, þá koma þessaT óeftirlitnu afskriftir af útistand- andi skuldum sér vel til þess að koma eftirstöðvunum undaM 'skatti. Á þenna hátt er hægt að skilja, ab eignamermjrnir fái ekki háa skatta, þar sem eignir þeirra- hverfa að miklu leyti, og er raun- ar hreinasta furða, hvað eftir verður. En svo mikið er vtíst, að vægari og viðfeldnari skattstjóra fyrir þessa stétt manna, heldur en þann, sem nú gegnir því starfi, væri varla hægt að finna. Ég er sannfærður um það, að með ströngu og skipulegu eftirliti mundu fram koona miklu mieiri eignir heldur en nú og því af þeim renna til hins opinbera stór- um meiri eignaskattur. Meira. HéðJnn Valdimcwson. Sjómacnafélag Reykjavíkur 13 ára. 1 djag fyrir 13 árum var Háseta- félag Reykjavíkur stofnað. Hét það því nafnli í nokkur ár, en sið- ar breytti það um nafn og heitir nú Sjómannaíélag Reykjavíkur. Nokkrir fundir höfðu verið haldn- ir með sjómönnuim fyrir stofnuin- ttna og þar voru rædd skilyrðin fyrir samtökum þeirra. Þega® sýnt þötti að hægt væri að stofxra félagiið, var svo boðað til almennB sjómannafundar 13. október 1915 og félagið stofnað. Astæðan fyrir stofnun félagsins voru hiin siafemu kjör sjómanna- stéttina, þá yrðu þeir að stofna við mjög bág kjör og vaxandi dýrtíð að búa. Vinnuþrælkunin var gifurieg og sáu sjómenn gilögglega, að ef þeir ættu nokkru að fá áorkaö til hagsbóta fyrir stéttina, þá urðu þeir að stofna tíl samtaka og bera umbótaikröf- ur •sínar frarn sameimðir. Félag- ið komst brátt í harðar deilur við útgerðarmenn, en frægust þeiaroal er verkfallið 1916, var verkfall það ddskírn samtakanna. Á þessum 13 árum hefir Sjó- mannafélagið unmið mikið á tii böta fyrir sjómannastéttina. Má þar fyrst nefna togaravökulögin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.