Alþýðublaðið - 23.10.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÍNýkomið: i I m i ■n I m m I i Matthíldur Björnsdóttir. | Laugavegi 23. Samkvæmis kjélaefni. Spegilflanel í mörgum litum. Kápupluss, og m. fleira. Fermingar og tækifæris- Kventöskur og veskí. Saumakassar, skrautgripa- skriri. — Kuðungakassar, Speglár, Silfurplettvbrur og margt fleira. Verðið hvergi lægra. Þórunn Jónsdóttir, Klapparstíg 40. Sími 1159. Eldhústæki. KaffiKoniiur 2,j55. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flautukatlar 0,30. Matskeiðar 0,30 Gaffiar 0,30. Borðhnífair 1,00 Brýni 1,00 Handtðsknr 4,00. Hitafioskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Lapgavegs og lOapp- arstfgshörni. ■'tmiíi ■’%& §0 t"’s HiSlsBfW'M. 'Mt ::R :l-íí." & öl'Oa •ír.Sri r;> ' S|í l ,i?!. ! Vald. Poulsen. Klapparstig 29. ; Sími 24 að ieggja aðalajierzluna á póst- flutninga -fyrst um sinin loftleiö- ina, það muni ar'ðvænis-gra held- ur en farþegafluthiiingarnir. Býst hann viö, að ioftskipin muni geta flogið yfir Atiantshaf á hálfítm þriðja sóiáfhring.' ' ý; Om daginn og vegiisst, FréttirO!) ,,Knud Zimsen borgarstjóra tek ið með mikilLi viðhöfn í London." m . . og var yfirbörgarst'jórinn kiæddur i hin ^skrautlegu klæði, sem eru einkenini sbún;ngur hans, og hafði skreytt .sig hinni frægu brjóstkeðju. . . .“ „Festi þessi er hinn mesti dýrgripur, ,öli demönt- um sett og eru tveir þeirra vá- tryggðir fyrir 8000 ^teriingspund eða um' 177 jbúsund krónur.“ „Við þetía tækifæri gafst Zimsen börgaTStjóra kostur á að skoða hið lie msfræga og dnrna saín af gull- og silfur-borðbúnaði, sem borgarstjómin á.“ , „Að samkomunni lokinni gekk borgarstjórinn í London frá Man- sion House í tiikomumikilii skrúðfylkingu . .“ „Mcðan hann (Kn. Zim'sen) hefir ,stað ð hér við, hefir liann haft 'tal af ýmsum merkustu mönnuim borgarinnar:" Þetta er ekki frá fréttaritarg Spegilsins, heldur frá fréttariiara „Mgbi." í London (K. Z. ?). Fiskafli er óvenju mikill .v.Ö Siglufjörð, sem stendur. Báíar veiða þar frá 6—12 þúsund pund ,í róðri. Nýja ihaldsblaðið á Siglufirði mun hefja göngu siria á láugardagirin kemur. Síð- astliðinn föstudag héldu íhalds- metm með sér (flokksfuiid ög samþyktu að s ofna blaðið. Hjónaband. Síðastliðínn föstudag \oru gefin saman í hjónaband ungfrú Ste'n- unn Þorsteiinsdóttir og Haralduir Thorlacíus. fíéhniii ungu hjón- ánna er í Ingölfsstræíi. 3. Eiðaskóli var settur siðast l.ðinn laugar- dag. Hann er alveg fuilskipaöur. Skólarnir á Seyðisfirði. Barnaskólinm á Seyðisfirði var •settur 15. þ. .til Nemendur muniu vera í ár 65 að tölu. Ungiinga- skóli starfar á Seyðisfjirði í vctuir, en nemendur eru nijög fáir, að eins 15. , Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund í kvöld kl. 8Vl> í Kaupþirigssalnúm. Rætt verður aðallega um járnnmutanúálið og má búast við að umræður verði miklár. Ýms önnur mál verða til úmræÖu, svo sem kaup á skugga- myndavél og fleirá. Eéiagar ættú áð fjölmenna. ý!;‘ Magnús Pétursson bæjarlæknir verður fjarverandi ár .bænum urn þriggja mánaða ;skéið. 1 fjór- veru bæjarlæknisins gegnir vDan- iel Fjeldsted störfuni hans. Til Strandarkirkju. Áheit afhent Alþýðublaðinu kr. 10,00 frá Jóni .lónssyni. Vandlátar húsmæðnr nota eingöngu Van Hontens heimsins bezta m Fæst í öllum verzlanum [ÍláýðipreitsHiijn, J fivðrfísiotii 8, sími 1294,1 tobnr að sér alls konar tæklfærisprent- ! im, svo sein erfUjóð, aðgöngunilða, bréí, j | relltninga, kvtttanir o. s. frv., og n!» | | greiðir vlnnuna fl)étf og vlð'réttu verðkj F. U. J. heldur fund anmað kvöld kl. 8(4 stundvísfega í Kaupþingssain- uro í Eimskipaféiagsfhúsinu. Margt verður til umræðu. Nýir félagar eru beðnir að mæta 10 mín. áöur en fundur á að hefjast. Félagar! Mætið öll iStundvísilega annað kvöld. Lyfffin í gangi til kl. 9. - ó Kvæðakvöld Sigvalda Indriðasonaar í Bár- unni í fyrrakvöld þótti hin bezta skemtun. Var húsið troðfult. Rik- arður Jónsson söng nokkur tvi- söngsiög með Sigválda. Casanóva. Æfintýri Casanovas eru sýnd í Gáriilá Bíó nú. Casanova var ít- aLskur æfintýramaður og glæsi- ménni. Hamn var fæddur árið 1725. Hann var hámentaður og mikill ferðalángur. 1 æsku nam hann :lög og guðfræði, en vegina niargskotiar ástaræf intýra var hann rékirni af ‘ þrestaskólanU'm. Frá þeim timá ferðaðist hann mjfig og var ýmist auðuigur eða fátækur. Árin 1755—56 sat hánn fangelsaður í fangelsúnl Venezi- as, tsn þaðan flý'ði hann til Par- ísarborgar, og htífir flðtti hans Verið mjög rómaður, svo djarf- Sokkar — Sokkar — Sokkar. Aðeins 65 arara parið. Vöru- salinn Klapparstfg 27. Mnnið, að fjölbreyttacta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyiugötu 11. Sími 2105. fiardinustengnr ódýrastar i Bröttugötn 5 Sisni 199 Innrömmuu ú sama stað. Utsaia á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vestur- götu 50 A. Manchettskyrtur, Enskar húfur, sokkar, hálsbindi, sokkabönd erma- bönd, axlabönd. Alt með miklum afföllum. Verzlið við Vikar Lauga- vegi 21. legur þótti hann. Með gáfum sín- um og iipurð narraði hann oft háættaða menn og konur, féfletti. alla, er hann komst í tæri við, og strauk svo á burt. Gasaniova skrif- aði minningar sínar. Er sú bök. tii á Landsbókasafninu í danskri þýðingu og heitir „Casanovas ga- lante Eventyr". Casanova lézt ár- ið 1798. U. M. F. Velvakandi iheldur fund í kvöld kl. 9 stund'- víslega í Iðnö. Bandalag íslenzkra skáta til- kynnir: Þriðja alheimsmót skáta, Jam- boree, verður háð næstkiomandi. sumar í Englandi. Ætlað er, að þar muni mæta 30 þúsund skátax víðsvegar að úr heiminum. Flokk- ur íslenzkra skáta mun og fara þangað; , Slómannaverkfall í Marseilie. Frá Manseille er símað: Sjó- mannaverkfalliöð hér héfir stööv- r 4^-., ■ • ... n. M ...s . að skipáferðir í Marséilléhöfn og teþt sjö þúsund fárþega. ;I-‘ óífip \ri , :ni ín; n Haraldur Goðmundsson. Rltstjóri og ábyrgðarmaðor: Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.