Vísir - 04.01.1955, Síða 8

Vísir - 04.01.1955, Síða 8
ÝÍSIR er ódyrasta blaðið og þó þa®. ffjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Wl SX'R Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Símí 1660. Þriðjudaginn 4. janúar 1955 áramótin al áiiti vestrænna þjóða. Eftis- aði Parísarsaffnriingfamir voru festir r París beinist athygtin að öðrum máiuin. Einkaskeyti frá AP. — Vietnam og London í gær. Síðan er Parísarsamningarn- 8r náðu staðfestingu fulltrúa- dleildar franska þingsins fyrir jjóMn með 27 atkvæða meiri- Formósa og Kórea. Þessi lönd komust aftur a; dagskrá um áramótin. Ho Chi; Minh æðsti maður stjórnarinn- ar í Norður-Víetnam, sagði í Muta (287 gegn 260) hefur at- nýárstaoðskap, að Vietnam yrði ' ■ ■ Jiyglin beinst að ýmsum öðrum að sameinast, én stjórn hans pnahlésskil- íS^w málum. sem um þessar mundir @ru mjög á döfinni, horfum á alþjóðavettvangi um áramótin «. s. frv. Úrslitin í fulltrúadeildinni mrðu stjórnmálamönnum Vest- urveldanna til mikils hugar- Mttis og er sú skoðun almennt itíkjandi að þeir greiði fyrir viðræðum um Evrópuvanda- málin, þótt. þunglega horfði urn það.eins og sakir stand-a. Mal- 4-nkov svaraði ýmsum fyrir- spurnum bandarísks frétta- snanns nýverið og söng við sama tón hjá. honum um þetta efiai og hjá Molotov að undan- fenu, að staðfesting fyrr- Befndra girði fyrir samkomu- iteg um Evrópumálin og styrj- aidarhættan hafi aukist að miMum; mun. Pekingferð ■ ■ Blaíismarskj öl d s. Undangehgna daga hefur at- fcyglin beinst mjög að ferða- Isgi Hammarskjölds til Pek- feigs, en hann kom til Nýju Behli i gær og ræddi við Nehru á'orsætisráðherra Indlands, en lí leiðihni þangað hafði hann 3-ætt við Edeh í London, Mendens-France í París og Mohammed Ali fofsætisráð- feerra Pákistan í, Karachi, og var hvarvethS tekið með'vin- ssemd Og virkium, en' í Nýju Ðehli var honum kuldalega ttekið, og vár enginn indvérsk- sr ráðherra viðstáddur. Vaktí jþetta ekki mikla furðu, vegna afstöðu Nehru, sem gagnrýndi Sameinuðu þjóðirnar fýrir meðferð þeirra á fangamálinu, er hann var staddur í Kal- fc&tta, á heimleið frá Jakarta. — Stjórnmálamehn fylgjast -ne} með öllu, sem varð-ar fund þelrra Chou En Lai og' Hamm- erskjölds. Flest blöð eru þeirr- ar skoðunar, að það sé undir Osexi.En Lai komið,. hver ár- angurinn verði af þessum fcndi myndi halda vopnahlésskil málana. — Radford yfirmaður^ |||||:; herráðs Bandaríkjanna kom IjL Seoul höfuðborgar Suður-Kór eu, og sagði, að ef kínverskir kommúnistar réðust inn í Suður-Kóreu yrði beitt kjarn- orkusprengjum. Hann kvað enga tilraun kínverska komm- únista til innrásar á Formósu mundu heppnast, meðan í gildi væri samningur milli þjóðern- issinnastjórnarinnar þar og Bandaríkjastjórnar. Hér sést leikkonan Cyd Charisse skíra flugvél SAS „Royal Viking“ áður en flugvélin, sem er af DC-6-gerð, lagði af stað frá Los Angeles til Kaupmannahafnar. Samiiingar viS Spási endurnýjaðir. Viðskiplasamningur íslands ®g Spánar, sem falla átti úr giidi am áramótin, var, með exmdaskíptum í Madrid hinn 23. þ.m., framlengdur óbreytt- œr til ársloka 1955. Pévar Benediktsson sendi- Ihejrra annaðist framlenginguna %rir íslands hönd. ^ (Frá utanríkisráðuneytinu). Asíuráðstefnan. Á ráðstefnunni í Jakarta varð það að samkomulagi að boða til mikillar ráðstefnu í apríl Verkefni þessarar ráð- stefnu á að vera, að ræða hvað Asía geti gert fyrir frið- inn. í sambandi við þessa ráð- stefnu hefur þess verið getið af hálfu utanríkisráðuneytis- ins í London, að skoðun þess sé, að ráðstefnur um ákveðin máiefni, eins og Genfararráð- stefnan, geti komið að gagni, en hæpið um gágnsemi slíkrar ráðstefnu sem hinnar fyrirhug- uðu Asíuráðstefnú. Eisenhower forseti og greinargerð hans. Eisenhower forseti, sem var í Augusta um jólin, en var við- búinn að hverfa heim þegar, meðan vafi var um örlög Par- ísarsamhinganna, hefur nú að kalla tilbúinn sinn árlega boð- skap til þjóðarinnar, en hann flytur hann fimmtudag næst- komandí, er hið nýja þjóð- þing keraur saman í fyrsta sinn. ■ ' Fjallar hann um þjóðarhag og horfur. — Ein athyglisverðasta breyt- ingin á árinu sem leið er talin sú, að Eisenhower tók þá af- stöðu, eins og það var orðað í brezku blaði, að fylgja kín- verskum þjóðernissinnum ekki út í nein' hættuleg ævintýri (innrás á meginlandið), og muni stefna Bandaríkj.anna vera sú á hinu nýbyrjaða ári, að■ vinna að frlði', en vera vel á verði, og muni Eisenhower ieita eínhvers konar samkomu- lags við stjórnina í Peking um déilumálin. 13 togarafaritiar fóru til A.-Þýzkalands. Júní frá Hafnarfirii var mei beztu solu ,5 Eins og kunnugí er var selt í Hafnarfirði, sem losaði 234 lest- Heimsstyrjöld nú „heimssjáIfsmorð“. Meðal vestrænna minnsta kosti eru friðarhorfur þjóða að allmikið magn af ísvörðum fiski til Austur-Þýzkalands á tímabilinu 20. nóvember tii 20. desember s.I. Hannes Pálsson skipstjóri, sem var umboð-smaður Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda í Hamborg í sæíibandi við fisk- landanir þar, skýrði frá þessu í fréttaauka í útvarpi laust fyr- ir áramótin, og hefur Vísir eft- irfarandi þaðan. Verð á öllum fisktegundum var ákveðið 116 dollarar smá- lestin, nema á óslægðum karfa, en um hann giitu sérstakar réglur. Gert var ráð fýrir,: að; landað yrði 2000 lestum úr ís- lenzkum togurum. en alls var. landað 2387 lestum, eða 13 togaráförmum. Söluhæsta skip var J.úní frá Sirtiír stjémmábsam- bandi vib Russa. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Ríkisstjórn Iraks hefnr slitlS stjórnmálasambandi milli Irak og Ráðstjórnarríkjanna, án nokk- urrar opinberrar greinargerðr. Sendiráð.sskrif.stofurnar í Moskvu hafa verið lokaðar um tveggja mánaða skeið. Kunnugt er af umræðum, sem hafa átt sér. stað á þingi, að ríkisstjórnin tek- ur kommúnista og zionista hafa gert bandalag með sér, gegn Irak og sé þe^sum .fjandsamlegu öfl- um stjórnað frá Moskvu. ir og seldi fyrir 26.491 dollara. Fiskinum var komið fyrir í járnbrautarvögnum og ís settur í kassana og meðfram þeim, en vagnar þessar voru sérstak- lega utbúnir til slíkra flutn- inga, veggir tvöfaldir, svo og þak, og einangraðir vel, enda mun flutningur fisksins austur á bóginn hafa tekið allt að þrem sólarhringum. Nokkur hluti aflans var greiddur í vestur-þýzkum mörkum, en meginhluti fór, ásájnt andvirði fyrir frystan fisk. inn á gagnkvæm vöru- kaupáviðskipti milli íslands og Austur-Þýzkalands. Fulltrúar Austur-Þjóðvérja gera ráð fyrir, að óskað verði eftii’ svipuðu eða meira magni á þessu ári. Sámningsgerð af hálfu Is- lendingá önnuðust þeir Ólafur H. Jónsson framkv.stjóri og dr. Magnús Z. Sigurðsson. MikiS téf viH Suezskurðinn. Einkaskeyti frá AP. Pori Said í nzorgun. S skip fóru um Suezskurðinn í gær og er þess vænst að sigl- ingár' færist í eðiilegt horf eftir 1—2 daga. Umferð tepptist á gamlársdag er oliuskipið WorJd Peace rakst á vindubrúna miklu hjá E1 Ferd- an. — Skip þau sem hafa tafist og biða munu nú vera um 200. .1 skoðun, ríkjandi, kjarnorkuheimsstyrjaldar taldar betri í árslok en þær1 kæmi leiddi það til tortírhing- voru stundum fyrr á árinu, en J ar. Slík styrjöld yrði „heims- mest var hættan talin, er bar- ' sjálfsmorð“, eins og að orði var ist var um Dienbienfu og eftir' komist. fall Evrópusáttmálans. Eitt brezka blaðið komst svc að orði, að í lok ársins væri sú UániS héfur verið dag og nótt að ef "*til að því að opna skurðinn. I fyrsta la'gi þiirfti að ná þeitn hluta brú- arinnar sem féll ofan á skipið, í •öSru lagi að dragá burt skipið og hreinsa botninn, qg mun það eitt eftir nú. ; Ferðafrefsl Rússa s USA skert að mm. Einkaskeyti frá AP. New York í gærkveldi. Dulles utanrikisráðherra af- henti sendiherra Ráðstjórnarríkj anna í Moskvu orðsendingu um nýjar reghir, sem íakmarka meira en áður ferðafrelsi rússneskra starfsmanna í Bandaríkjunum. Verður þeim bannður aðgang- ur að landssvæðum, sem eru samtals 27 af hundraði af flatar- máh landsins, en samkvæmt hlið- stæðum ráðstöfunum í Ráðstjórn arríkjunum er bandarískum sendi mönnum nieinaður aðgangur að landsvæðum, sem eru 30 af hundraði af flatarmáli þeirra. Lýsir Bandarikjastjórn sig fúsa til viðræðna og gagnkvæmra til- slakana. , Samkvæmt liinum nýju regium. er sendimönnimum og starfsliði þeirra meinaður aðgangur að öll- um herstöðvum og kjarnorku- stöðvum og að spildum meðfram landamærum Bandaríkjanna og Mexico og Bandaríkjanna og Kanada. eyrir áfram? Alit útlit er fyrir, að róðrar við Faxaflóa tefjist vegna þess, að ekki hefir náðzt samkomulag um áframhaldandi bátagjald- eyrisfyrirkomuiag. Útvegsmannafélögin í R.vík,.. á Akranesi og í Keflavík hafa... gert samþykktir um þessi niái og tilkynnt stjórn LÍÚ, að þau telji ekki unnt að hefja róðra fyrr en samkomulag hafi náðzt. um starfsgrundvöll útgerðar- innar, þ. e. bátagjaldeyrisfyrir- komulagið. • Ríkisstjórnin mun hafa mál. þetta til meðferðar, og ákvörð- un hennar væntanleg innaru skamms. Kyrrlátt á gamlárskvöld. Gamlárskvöld var mjög ró— Iegt að þessu siiini og ölvim lít- il á almannafæri. Brennur voru víðsvegar um bæinn og fóru prýðilega fram. Á tíunda tímhaum söfnuðust allmargir unglingar saman i miðbænum og voru með tals- verð ólæti. Tók lögreglan fjórtán þeirra úr umferð og. hafði' þá í sihni vörzlu þangað- til klukkan um eilefu. Voru þeir þá fluttir heim til foreldranna.. Við tvær stærstu brennurnar var útvarpað tónlist. Ekki var vitað nema um eití slys á gamlárskvöld. Smá- sprengja sprakk í höndum. fimmtán ára drengs með þeirrí áfleiðingu, að drengurinn missti. framan af fingri.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.