Vísir - 10.01.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1955, Blaðsíða 3
Máraidaginn 10. janúar 1955 VÍSIR 3 Opið bréf til útvarpsráðs. lÍverjum er ætlað að lilusía a utvarpið9 að okkur hlustendum er skylt að þakka. Herdís Þorvaldsdóttir (Þóra) og Haraldur Björnsson (séra Steinliór). Agnar Þórðarson: koma í haust“, leikrit í fjórum þáttum. Leikstjóri: Haraidur Björnsson. Angan þess liðna, þess, sem einjj sinni var, hefur i'reistað margra, jafnt skálda sem fræði- manna, ekki sízt ef um er að ræða stárfenglega harijisögulega ktburði, ,seni eru að meira e'S.a • íninna leyti lntldir þokumistri .íildanna o'g dauSleg augu nútið- urmfthnsins fú ekki greint, nenia af grunvisri getspeki skAldlégs inigmyndaflugs. Iii.nn slíkra atburða, örlþg og endalok íslenzka kynstofnsins i Grænlandi viö lok fimmtándu aldar, liefur Agnar ÞörSarson gert ■að viðfangsei'ni í leikriti sínu, „Þeir koma í haust“, sem frum- sýnt var i Þjöðléikhúsinu siðast- iiðið laijgárdagskvöld. • i>etta er fyrsti sjóhleikur Agn- ars, sem sýndur er á leiksviði, en áður liafa lieyrzt eftir hann þi'jú leikrit í útvappi. I.eikrita- gérð er mjög erfitl líStform og krefst jnikillur kunnáttu og' ál- „Þeirins „Þcir koma í haust“ vérður ekki rakið liér og ekki heldur tilgangur liöfundar með verkinu. Þær rúnir verða leikliúsgestir auðvitað sjálfir að ráða. Agnar Þórðarson virðist liafa aflað sér allmikillar kunnáttu, en í hinu er honum nokkuð áfátt, enn sem lcomið er a'ð minnsta kösti, aö kuiina að vdda setn- ingar, þangað til þær stinga, en það er í senn eljuverk og krefst tistrænnar snilli. Það er fátt um minnileg orðsvör í leiknum. Hins v.egar cr höfundinum sýnt um að móta andstæður og skapa leikræn átök. Haraldur Björnsson liefur sett leikinn á svið og leikur einnig eitt áðalhlutverkið, nmboðsmann Grænlandsbiskups, síra Steinþór officialis. Haraldur Björnsson liefur leikið svipaða manngerð áður, Klenow prófessor í „Þeim sterkasia“ og hlptið fyrir lof og verðlaun að maklegleikum, enda er leikur lians enn sem fyrr sterkur og traustur. Slórt lilut- verk, Kolbein bóndason, leikur hliða listmenntunur. Kfni leiks-1 nýleði á svíðinh, Helgi Skúlason, Lenging dagskrá útvarpsins hefur vakið undrun mína. Á hverju ári er dagskráin lengd og færð lengra fram á kvöldið. Nú er útvarpssagan ekki flutt fyrr en eftir kl. 10 og útvarp- inu lýkur ekki venjulega fyrr en kl. að ganga 12. Mörg kvöld er látið dynja ýfir okkur hlust- endur leiðinleg tónlist allt kvöldið og fyrst þegar kominn er svefntími, koma dagskrár- liðir, sem hlustandi er á, t. d. útvarpssagan og skemmtileg tónlist. lýú þurfa verkamenn að mæta til vinnu kl. 8 og veitir ekki af að fara snemma að sofa. Þeir greiða líka sínar 200 kr. í afnotagjald. Mér fannst undra hljótt um hækkun afnotagjaldsins, margt auglýst meira. Þess vegna spyr eg: „Hverjum er ætlað að hlusta á útvarpið?“ Er það einhverju „fínu fólki“, sem ejjkert þarf að starfa og ekkert vill starfa, en ekki öllum starfandi íslend- ingum? Kannski er dagskrá út- varpsins hugsuð sem atvinnu-' jíótavinna fyrir einstaka menn eða einstakar ættir, sem virðast !vera þar mjög þaulsætnar og hafa ekki tíma til að sinna þar störfúm á öðrum tíma vegna annarra starfa? Nokkuð er síðan að Helgi Hjörvar lauk við útvarpssög- una, Gull, eftir Einar Kvaran, og gerði það með þeirri snilld, Eg hef áður lesið Gull, en aldrei notið þess eins fyrr. Nú sat ég hljóður og hlustaði hug- fanginn, og þó var hjá mér góð- ur gestur, sem naut sögunnar eins vel og ég. Og nú þarf Helgi Hjörvar að hvíla sig við. flutn- ing útvarpssögu um langt skeið og lofa okkur svo að heyra skemmtisögu líka Bör Börson, þá verður hlustað. Tvær konur fluttu skemmtisögur síðastlið- inn vetur og gerðu það með á- gætum. Sérstaklega varð ég hrifinn af sögunni Desirée, bæði efni og flutningi. Eg sakna þess, ef við fáum enga skemmtisögu í vetur. Þar til nú nýlega hafa það 'verið karlar, sem flutt hafa útvarpssöguna, þótt flutningur og efnisval hafi ekki verið meiri en I meðallagi og tæplega það. Sumum hefur dottið í hug, að þar réði meir kunningsskapur þessara manna við ráðamenn útvarpsins en haefileikar við flutning, því hlustendur hafa ekki orðið varir við þá. Út- varpssögu eiga ekki að fá að flytja nema góðir flutnings- menn, annað er skortur á hátt- vísi við hlustendur. Og nú hef- ur mér orðið a'ð ósk minni. Kona er byrjuð að flýtja út- varpssöguna og ferst það prýði- lega það sem af er, og kemur þar fram nýtt efni, starf móð- urinnar. Morgunblaðið birtir vikulega grein, sem það kallar „Frá út- varpinu síðastliðna viku“. Þar er allt lofað, og mest það, sem lakast er. Stundum segir höf- undur, að því miður hafi hann ekki getað hlustað, en hann viti að það hafi verið ágætt. Svona dómar eru ekki líklegir til að við hlustendur fáum gott efni, — því síður ágætt. Nú hefur verið útvarpað frá Þjóðleikhús_ inu tónleikum Symfóníuhljóm- sveitarinnar, oft vikulega. Það hefur staði'ð allt kvöldið, eða til kl. 22. Annað efni hefur ekki komizt þar'að. Síðan hafa ein- hverjir vinir skrifað í d^gblöð- in, hvað þe§si ráð'stöfun væri dásamleg. Á þau útvarpstæki, Framhald á 8. síðu. djarfmannlega og rösklega og hef ur leikmeningú okkar þar bæzt gó'ður liðsmaður. Eirik, liöfðingja í Görðum, leikur Jón Aðils trú- lega og gerir úr honum það, sem hægt er. Arnbjörgu rá'ðskonu Eiríks leikur Arndis Björnsilótt- ir af mikilli innlifun. En frammi- staða Hérdísar Þorvaldsdótur i hlutverki Þóru, frænku Eiríks, ber af. í leik hennar er jöfri stíg- andi frá upphafi og er leikurinn beztur i lokin. Smærri lilutverk voru lýtalaust með farin og þeg- ar alls er gæít áttu liöfundrir, leikstjóri og leikendur slcilið þær ágætu móttökur, sem léik- urinn fékk á írumsýnmgiinni, þvi að þar gat óbreyttur leikliús- gestur fundið angan þess liðna ■— þess, sem einu sinni var. Karl ísfeld. Helgi Skúlason (Kolbeinn) og Herdís Þorvaldsdóttír (Þóra). Oveðursboðinn í öfæruhiliu. í Milli sjávarþorpanna Svarr- andasands í Sílisfirði og Strarid ærstrandar í Yeiðileysu gengur fjallið SvartHýrna 'þVerhnípt í sjó fram. Er engri skepnu talið f.ært ,um flugin nema fuglinum fljúgandi. Þó liggur þvért um ‘þau, hátt í Hyrnunni, rák eða hilla ein, en svo tæp er hún, að fjallsæknuátu kindur fara aldrei í. hana og er hún þó vel gróin fuglatöðu. Hilla þessi heitir Ófæruhilla, en miðhluti hennar -f- og sá tæpasti — Heitir Óíær- an. Veiðileysumegin, rétt við Ó- íæruna, er Ófæruhillan breið- ust, ,því að þergið undir skagar þar nokkuð fram. Iieitir þar Fjörukonustóll. Ekki er :það hlýi legt hægindi, því að það gnapir móti,. opnu úthafi. Hver sá, er freistast vildi að komast í stól- inn Veiðileysumegin frá, verður í síðasta skrefi að stíga á slétt- sörfinn basaltgang, sem rekur kollinn, sívotan af bergnjna, upp úr hillunni. Er þar skreypt mjög. Hella þessi eða bergkoll- ur heitir Ásmundarhella. Þarf engan að tíunda er þar hrykki fram af. Á 17. öld bjuggu ríkisbændur tveir á: Svarrarida I Sílisfirði og Strönd í Veiðileysu. Voru þeir hvor höfðingi sveitar sinnar en þá voru þar engin sjávar- þorp, þótt síðar hafi þau byggzt í landi þessara jai'ða. Hins veg- ar voru í f jörðum þessum di’júg- um fleiri jai’ðir í byggð en nú eru, og þóttu góð byggðalög, því að auk landgæða var skammt á fengsæl fiskimið,enda úti’æði sótt af kappi frá stór- býlunum Svarranda og' Strönd. Bokkar hinir mestu þóttu bændur þessir báðir í skapi. Þóttust þeir hvor Öðrum meiri, svo að við fullum ofmetnaði hélt. Voru þeir harðlyndir og öfyrirleitnir, og svo fast vörðu þeir hvor sveit sína fyi’ir hlaupalýð og landshomafólki, að ekki var dæmalaust, að Slík flökkukind yrði til í Heíjar- skörðum, fjallveginum íriilli Silisfjarðar og Veiðileysri, eftir að hafa hlotið úthýsingu ■ýmist á Strönd eða Svai’randa, bæj - unum næstu hvorum rriegin undir Skörðunum. Báðir vóru bændur þessir kvæntir hinum mestu ágætiskonum, en mjög .urðu þær sern aðrir að lúta of-1 ríki þeirra. Svarrandahjóri áttu son einn barna. Hét hann Ásmundur og var fulltíða orðinn, er hér kem- j ur sögu. Þótti hann afbragð annai’ra ungra manna þar uiri slóðir bæði að fræknleilc og andlegú atgervi. MUclu var hann ástælli af alþýðu manna eri faðirinn og hugðu menn gott til foi-ystu hans, þegar fram liðri stundir. i Þá var altítt, þótt nú hendi aldrei, að fé sækti í Ófæru- hillu, og var Ásmundur öllum fræknari að ná því þaðan. Loks lék hann það, sem þótti með hinum mestu ólíkindum, að hann fór Ófæruhillu allt - til Veiðileysu.. Kom harin haust- kvöld eitt í rökkri til Strandar, rifinn og' þlóðugur' á höjjdum og hnjám. en hress og’ .glaður. Færði hann Strandarbónda grábotnóttan haustgelding, sem staðið hafði í svelti Veiðileysu- megin við Ófæruna, og enginn hafði treyst sér eftir fyn\ Baðst Ásmundur síðan gist- ingar á Strönd og' fékk, en al- úðarlaust var það af bónda og engu þakkaði hann Ásmundi lambið. Flaug nú þetta afrek Ás- mundar víða. Strandahjónin áttu son eng- an, en dóttur áttu þau eina, eí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.