Vísir - 13.01.1955, Blaðsíða 1
171
WM OOI
L
9
4-5. a
arg.
Fimmtudag 13. janúar 1955.
9. tbl*
Einvaldur Nicaragua skorar
íorseía 0- Rioa á liólm.
, að einvigið verða háð á
landaanærimuiii.
New York í morgun.'
e. Somoza förseti Nicaragua hef-
ur skorað Figuerez, ríkisfor-
seta á hólm, vegna ásakana hans
f útvarpinu í gærkveldi, en Fig*"
úefez sakaði hann og stjórn hans
úrn stuðning við byltingarsinna
og ævintýramenn þá, er hafið
hafa innrás í Costa Rica.
Sotnoza kallaði Figuerez Jygara
og skoraði á hann til einvígis, er
háð skyldi á landamæriunnn, og
fjístólur hafðar a'ð vopnuni. Ekki
hefur enn frézt hverju Fig'ucrez
svahtr eipvígisáskoruninni.
Figuerez sagði i úlvarpsræðu
sinni, að orusta væri háð við bæ
nokkurn skammt frá landámær-
um Nicaragua og ættu varnar-
svéitir Costa Rica ]»ar i höggi.við
úm 800 manna lið. Þá sagði hann,
að skotið hefði verið af vélbyss-
úm nokkurra ’enendra flugvéla,
sem sendar liefðu verið til Nic-
aragua til þátttöku i innrásinni og
byltingunni. Hefði verið flogið yf-
ir nokkra bæi til slíkra árása,
m. a. á höfuðborgina.
Rannsóknarnefndin, sem skip-
uð var á ráðsfundinum i Wash-
ington, var á leið til Costa Rica,
er síðast fréttist.
Bandarikin tókú þá ' ákvörðun
i gæfkveldi,, að léggja til 9 héf-
flugvélar til eftiriits á ókyrrð-
ar- og innrásarsvæðinu, og verða
þær undir stjórn flolaforingjá
Bandarikjanna á Ivaribiska hafi.
Er þess vænzt, að fleiri Vestur-
.álfulýðveldi leggi til flugvélar til
.sliks eftirlits.
Seinustu fregnir.
Innrásarsveitirnar sækja fram
eftir svonefndum Panamaþjóð-
végi (Nicaragua 'er norðan Costa
Rica, en Panama að sunnan). Tíu
toæir i Costa Rica urðu fyrir vél-
byssuárásum flugvéla uppreistar-
manna í gær. Tilkynnt er í höfnS-
borginni, San Jose, að hér eftir
verði menn vuraðir við, ef loft-
árásir séu yfirvofandi.
Af hálfu stjórriariniiar i Costa
Rica liefur verið lýst yfir, að eng-
in skilyrði séu fyrir hendi til;
þess að aftra því aðstoðarlaust,
að innrásárliðið taki völdin í sin-
ar liendur, þar seni Costa Rica
H'afi engan her, aðeins fámennt
varnarlið, eins lconar ríkislög-
reglu. (í liði þessu, sem þjálfað
er af bandarískum liðsforingj-
nm, eru á friðartímum 500 menn).
Costa Rica á engar lierflugvél-
ar.
í útvarpi uppreistarmanna er
skorað á menn að styðja hina
andkommúnistislcu stefnu þeirra
með virkri þátttöka sem sjálf-
boðaliðar.
(Costa Rica hefur vcrið sjálf-
stætt land frá 1821. Stjórnarskrá
landsins, sem nú er i gildi, er
frá 1949. Sanikvæmt lienni var
lierinn lagður niður. í fulltrúa-
deildinni eiga 45 þingmenn sæti,
kosnir til 4ra ára, cn stjórn 8
ráðlierra skipar forseti, seni kos-
inn er til 4ra ára. Núverandi for-
seti, Jose Figuerez, var kjörinn
20: júli 1953. — íbúatala Costa
Rica er um 825.000).
Samkomulag á
Rómarfundinum.
Viðræðum Mendes-France
og Mario Scelba lauk í gær.
Samkomulag varð í höfuð-
atriðum á fundinum í fyrradag'
um vopnamálatillögu Mendes-
France. Mendes-Franc fer nú
til Vestur-Þýzkalands og mun
ræða tillögur sínar við Aden-
auer.
28 gr. frost í-Möðrudal,
>og —15 í Reykjaviik.
Meiri gaildnr liér mi em itu* morg
tmdaiifarin ár.
verið lægðar- og hlýindasvæði
á hafinu milli Bretlandseyja og
Bandaríkjanna og hefur það
haldist kyrrt og ekki útljt fyr-
ir neinar snöggar breytingar
næstu dægur, en frá Austur-
Grænlandi streymir hingað ís-
hafsloft og er kalt hér, í Noregi
og Svíþjóð og Bretlandi allt
suður í Mið-Evrópu. í Osló var
15 stiga frost í morgun, en í
Danmörku var hiti um frost-
mark. Á Bretlandi er yfirleitt
kalt, nema í Gornwallskaga á
Suðvestur-Englandi..
Meira frost er nú hér á landi
en allmörgum undangengnum
vetrum.
Komst frostið upp í 28 stig í
nótt á Möðrudal og víða í inn-
sveitum. norðanlands var 18
stigá frost og litlu. minna inni
i landi sumstaðar sunnan lands,
t. d. á Þingvöllum 16 stig.
Hér í Reykjavík varð
forstið 15 stig í nótt, og Vísir
frétti, að 17 stig hefði mælzt
í Laugarnesi.
Síðan frostin byrjuðu hefur
Þetta er Ichiro Hatoyama, for-
sætisráðherra Japana. Hann er
71 árs.
Htnklaraíi 1954
mun verða nálega
390.000 smál.
Samkvæmt upplýsingum,
sem Vísir hefur fengið hjá
Fiskifélagi íslands fóru til sölt-
unar af fiski, miðað við slægð-
an fisk með haus, 85.592 lestir
árið sem leið, og fengust úr því
fiskmagni 38.555 smálestir af
flöttnm, söltuðum fiski.
Nákvæmar upplýsingar eru
ekki enn fyrir hendi um heild-
arfiskimagnið 1954, en líklegt
er, að það verði eitthvað innan
við 390.000 tonn. Var útkom-
an að því er varðar þorsk og
karfa mun betri en 1953, 'én
aftur var síldaraflinn sem
kunnugt er 20.000 smálestum
minni.
4 inflúenzu-
lyf prófuð.
16.000 tilrauna-
..djT”.
Einkaskeyti frá AP. —
London í morgun.
Times skýrði frá því í
morgun, að í Bretlandi sé
verið að prófa 4 ný varnar-
lyf gegn inflúenzu á 16.000
manns í ýmsum stéttum.
Birtir Times ritstjórnargrein
um hætturnar, sem stafa af
inflúenzu, og getur rann-
sókna á henni í Ráðstjórn-
arríkjunum, auk bess sem
rætt er um hliðstæðar rann-
sóknir í Bretlandi. Lætur
blaðið í Ijós von um, að
rannsóknir vísindamann-
anna leiði til sigurs í bar-
áttunni gegn þessari veiki,
en minnir jafnframt á þá
gömlu reynslu, að þegar um
inflúenzufaraldur er að
ræða sé varúðin bezta vöm-
in.
taiskir kontsnúnistafcr-
ingjar keppa um völdin.
TogBiatti og Longo hafa faSflið
í áiifl vegna kvénnamáBa.
0 Leitinni ev haldið áfram í
dag, að Shackletonflugvélun-
um, sem tyndust á þriðjudags-
kvöld í dimmviðri. Á þeim
voru alls 18 menn.
Rómaborg í fyrradag.
Togstreita mikil er milli helztu
inanna ítalska kommúnistaflokks
ins — Palmiro Togliattis, höfuð-
leiðtogans, sem nú er komion á
sjötugsaldurinn, og annarra, sem |
finnast þeir vera sjáifkjörnir til
að „erfa ríkið".
Tpgliatti, sem er feitlaginn
orðinn og værukær, þykir ekki
skeleggur baráttumaSur lengur,
en hóf þó upp raust sína, er
aðalfundur kommúnistaflökksins
liófst fyrir fáum dögum, og
mælti gegn endurvopnun Yestur-
Þýzkalands, og taldi að, hún
inundi liafa hörmulegar aflcið-
ingar fyrir álfuna.
Tveir nánustu starfsmenn Togli
attis, er báðir eiga sæti i niið-
stjórninni vöktu á sér athygli
fyrir, að taka litinn þátt í lófa-
klappinu, er Togliatti hafði lok-
ið máli sínu. Annar þeirra er
Luigi Longo, 54 ára, yfirstjórn-
andi hryðju- og skemmdarverka-
starfsemi kommúnista, og er all-
vaidamikill, en hrapaði mjög i
áliti, vegna ástabralls sins og
eins kvcnleiðtogans í flokknum,
og skikli liann liennar vegna við
konu sina, Terese Noce, sem er
fonnaður Sambands verkakveniia
í ullariðnaðinuin. Togliaatti lie'fur
og lirapað í áliti vegna kvenna-
rnála. Hinn er Pietro Secchia,
skipulagsstjóri flokksins og leyni ’
skjalavörður. Ilann hefur gagnn
rýnt hina nijög harðleg'a fyrírt
lausung þeirrá og hefur gert ura
þá æviferilsskýrslur, s.em þá
mim Htl fýsa, að birtar verði.
íbsngír valdía skemmd"
nm á bifrelð.
I kuldanum undanfarna dagaf
hefur verið rólegt hjá lögregl-
unni og lítið borið til líðinda í,
bæitiim.
í gær var lögreglan kvödd aust-
ur í bæ, en þar liöfðu (lreng’n*
eithvað verið að fást við bifreiS
sém stóð þar kyrr. Höfðu þein
haft eittlivað á brott með sér iu°,
bílnum og valdið á honum nokk.
urnni skemindum.
Dálitið var um árekstra og of
hraðán akstur í gær, en engiij
slys svo kunnugt sé um.
Asíuferð Edens og
varnir SA-Asíu.
Daály Maily ræddi 1 í gær
fyiirluigaða Asíuferð Siú
Ánthony Edens.
Blaðið telur, að á ferðalagi:
sínu muni hann fá nýtt tæki-
færi til þess að vinna áð því, aðl
Indland, Burma og Ceylon;
verði þátttakandi í varnarsam-
tökum Suðaustur-Asíu.
Tveir menn drukkna eftir
ásiglingu vestra.
Brezkur (os|ari sigldi á .Siigíi i'úiiitj-.
er $ökk á l-.s iaifiiálueu.
Frá fréttaritara Vísis.
fsafirði í morg'un.
Um hádegisbilið í gær vildi það
slvs til, að brezkur togari sigldi
vélbátinn Súgfirðing í kaf úti J
fyrir Vestfjörðum og fórust tveir’
skipverjar hans.
Togarinn, sem licitir „Kiiigston1
Pearl“ frá Hull, kom hingað um
kl. 7 í gærkveldi með skipbrots-
mennina af „Súgfirðingi", en
sjópróf verða i málinu i dag.
Veður var sæmilegt er slysið
var, skygni dágott, og ekki raik-
111 sjór. „Súgfirðingur" var að
draga línuna um 35 sjómílur
norðvestur al’ Deild, sein er norð-
an Súgandafjarðar. Sást þá togári
koma afdiafi og stefndi á bátinn.
Gísli (juðmundssþn, skipstjóri á
„Súgi'trðingi" taldi vist, að tog-
aramenn (íefðu komið -auga á
vélbátinn, en hann sá, að liverju
fór, lét hann setja á fulla ferð,
en þá var það um seinan, og
skipti engum togum. að „King-
ston Pearl" sigldi á fullri ferð á
„Súgfirðing“ og khuif luinn inn
í vélarrúm. Hrökk togarinn frá
sem snöggvast ,en rakst svo áft-
nr á ,,Súgfirðing“ al'tarlega, og
tók vélbáturinn þegar að sökkvn,
og hvarf hann á 4—5 mínútum.
Rrczka togaranum tókst þegar
að bjarga þremur af fimm manmi
áliöfn „Súgfirðings“, en cinn skip
verja, Hörður Jóhanncsson, náð-
ist eftir um klukkustund. Var
hann ]»á ineð lifsmarki, en lézt
án þess að koinast til meðv itun.it
ar, þrátt fyrir lífgunartilraunir.
Fimmti skipverjinn, Rafu Ragn-
arsson, mun hafa farið niður með
vélbátnum. Þeir Hörður og Rafn
voru báðir Yestfirðingár, úngic
menn.
„Súgfirðingur’" var uýr vél-t
bátur, smiðaður i Landssmiðj-
uni i Reyk.iavik, hið traustasin
skip, inn 40 lestir að stærð.