Vísir - 13.01.1955, Blaðsíða 8
I
VlSIR er ódýrasta blaðið og J)ó ba3 fjöl-
fereyttasta. — HringiS í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
f 1
WMB
Fimmtudag 13. janúar 1955.
I*eir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftír
10. Iivers mánaðar, fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Afli víðast betri í gær
en í fyrradag.
Frostharka og ísing baka erfiðlecka.
Afli í verstöðvum tíér syðra
var allgóður í gær, og sums
staðar heldur betri en daginn
áður. Sjóveður er mjög gott í
dág, en kuldinn og frostið haml-
ar nokkuð, ]iví að báta tekur
mú að ísa.
Sandgerði.
Sandgerðisbátax- öfluðu held-
ur betur í gær en daginn þar
áður, eða 5—9 lestir á bát. —
Allir bátar eru þar á sjó í dag,
enda veður stillt og gott. Hins
vegar er frostharkan það mikil,
að bátana er farið að ísa og
frýs hver dropi sem inn í þá
kemur.
Keílavík.
1 Keflavík voru um 30 bát-
ar á sjó í gær, og öfluðu dá-
vel. Hæstan afla hafði Gylfi frá
Rauðuvík, 11 lestir, og landaði
hann í Grindavík. Annars voru
flestir með 6—7 lestir og allt
niður í 3. Veður var gott en
gaddfrost: í dag eru allir bát-
ar á sjó.
Grindavík.
Þrír bátar frá Grindavík,
Hrafn Sveinbjarnarson, Vonin
og Vörður, öfluðu í gær rúmar
7 lestir hver, en aðrir voru með
allt niður að 5 lestum. Frá
Grindavík róa nú 17 bátar og
eru flestir á sjó í dag.
Hafnarfjörður.
Línubátar í Hafnarfirði öfl-
uðu sæmilega í gær, eða frá
4—6 smálestir á bát. Frá Hafn-
arfirði róa nú 12 bátar, en
nokkrir munu bætast við síðar.
— Togarinn Bjarni riddari er
váentanlegur til Hafnarfjarðar
í dag, og mun hann vera með
g'óðan afla.
Akranes.
Bátar frá Akranesi fengu
sæmilegan afla í gær, eða frá
4—8 lestir, og eru flestir á sjó
í dag. Alls róa frá Akranesi 22
bátar, þar af leggja 8 afla sinn
upp hjá Haraldi Böðvarssyni, 6
hjá Fiskiver og 5 hjá Ileima-
skaga. Hi'nir eru gerðir út af
einstaklingum, og leggja afla
sjnn ýmist upp hjá fiskvinnslu-
stöðvunum, eða herða hann
sjalfir. — Togarinn Akurey
lahdaði á Akranesi í gær 216
lestum.
100 ára afmælis
frjálsrar verzlunar
minnzt í vor.
Hundrað ára afmæli frjálsrar
verzlunar á íslandi verður
minnzt með hátíðahöldum 1.
apríl næstkomandi, og hefur
undirbúningsnefnd ákveðið að
hafa almenna hugmyndasain-
keppni um merki fyrir afmælið.
Verzlunarstéttin stendur öll
að hátíðinni og hafa Verzlunar-
ráð íslands, Samhand smásölu-
verzlana og Samband íslenzkra
samvinnufélaga skipað menn
til að undirbúa afmælið. Óskar
nefndin eftir hugmyndum að
merki, sem gæti verið táknrænt
fyrir íslenzka verzlun og n'óta
mætti sem merki fyrir hátíðina.
Hugmyndirnar þurfa ekki a&
vera fulíteiknaðar, en þó í
skýru uppkasti. Tvenn verð-
laun vei’ða veitt, 2000 kr. í
fyrstu verðlaun og 1000 kr. í
önnur verðlaun.
Hugmyndir þarf að senda til
Verziunarráð íslands, Austur-
stræti 16, pósthólf 514, Reykja-
vík, og verða þær að vera póst-
lagðar fyrir 15. fetarúar.
Stofna nýja bifreiðastöð.
Þatta'kendur luejui. er éiefir verið
neifað um nini í* öðrum stiíðvnni.
Nýlega hafa 30 atvinnubíl-
stjórar í Reykjavík myndað
með sér sarntök um að stofna
Rústirnar á myndinni eru af bændabýli skammt norður af Nairobi í Kenya, en bannig vac*
umliorfs eftir að Mau-Mau-menn höfðu komið þar. Bóndinn var að heiman en ekki gerðw
þeir konu hans og börnum mein, heldur drápu in nfæddan mann, sem þar var, og lögðu síðaTO
eld í býlið.
og starfrækja nýja bifreiðastöð
í Reykjavík fyrir leigubifreið-
ar til mannflutninga.
Þann 5. þ. m. var stofnað íé-
■iag til starfrækslu stöðvarinn-
ar. Hlaut það nafnið „Bifreiða-
stöðin Faxi sef“ og yerður
stöðin starfrækt undir því
nafni.
Aðdragandinn að stofnun
þessara félagssamtaka er í
stuttu máli þessi:
Menn þeir, sem að samtökum
þessum standa, hafa ákveðið að
stuntja bifreiðaakstur sem að-
alatvinnu, vegna samkomulags
milli bifreiðastöðvanna í
Reykjavík, um að takmaj'ka
fjölda þeirra manna, er atvinnu
þessa stunda. Hefir þeim verið
synjað um stöðvarpláss hjá við-
kpmandí aðilum og hafa þeir
jþví gripið til þerra ráðstaf-
ana til að vernda atvinnuírelsi
sitt, sbr. 69. gr. stjórnarskrár-
inhar, er hljóðar svo: Engin
Ný sókn gegn Mau-Mau
hafin í Kenya þá og þegar.
Kún verður hvorki kröð né auðvetd.
Nairobi A(P). — Brezka her- ( sóknin, sem hann stjórnar, áð-
stjórnin hér hefur tilkynnt, að ur en hann tekur við hinu
hafist verði handa run mestu [ nýja starfi sínu sem yfirmaður
sókn til þess að upprætá Mau- hersveitanna'í Suður-Englandi.
Mau óaldarflokkana, og aðra,
sem berjast gegn livítum mönn-
um í nýlendunni.
Erskine hershöfðingi mun
nota 9 herdeildir í þessari sókn
£>g er það meira lið en nokkurn
tíma hefur verið teflt fram
gegn Mau-Mau, síðan er sóknin
gegn þeim hófst fyrir 2 árum.
Sóknin verður hvorki hröð
né auðveld. — Herménnirnir
verða að sækja hægt fram um
frumskógaþykkni, án þess að
hafa nokkurt sámband við um-
heiminn nema flugvélar á
sveimi yíir frumskógunum. —
Flugvélar verða notaðar til
flutnings á matvælum, skot-
færabirgðum o. s. frv. Verður
öllu varpað niður í fallhlífum.
Ollu er haldið leyndu um
hvenær þessi sókn hefst. —
, . , Tilkýnnt hefur verið að Er-
onc ma leggja á atvinnufrelsi hershöfðingi láti af yfir-
manna, nema almenningsheill | stjðm Afríkuhersveita Breta í
en<^a baif lagaboð til. maí næstkomandi og verður
aía þtii því stofnað þessi .þg^ þvf sennilega seinasta
Kjölur lagöur að björgun-
arskútu Noröurlands.
í gær var lagður kjölur að
samtök til starfrækslu slikrar
stöðvar fyrir þá menn, sem
hefðu hugsað sér að stunda
slíkn atvinnurekstur.
Eins og að ofan xíreinir var
„Bifreiðastöðin. Faxi sef“ .stofn-
uð { þessum tilgangi og mun
hún taka til starfa svo fljóttWörgunarskútu Norðurlauds í
sem auðið verður, að því eiskipasmíðastöð Stálsmiðjunnar.
Björgólfur Sigurðsson, for- í ýor á skútan að renna af
maður félagsins, skýrði blaðinustokkunum og verður hún ann-
frá í gær í örstuttu vi.ðtali, enað stálskipið, sem byggt er hér
varðist annarra frétta; taldiá landi.
ekki tímabært að greina nánav Þetta skip á að' nota til
frá þessum málum. gæzlustarfa fyrir Norðurlandi.
I stjórn félagsins «ru aukNæst á að byggja björgunar-
hans' Magnús Árnason, gjald-skútu fyrir. Austfirði: Þá er .og
keri og Bjarn.i Bjarnason. m-þörf á björgunarskútu á
ari. Breiðafirði.
Öryggissáttmáli
Tyrkja og íraka.
Einkaskeýtl frá AP.
Bagdad í morgun.
Forsætisráðhérrar Tyrklands
og Iraks hafa orðið ásáttir um
öryggis- og varnarsáttmála milli
landa sinna. Verður hann undir- jlætta þvi, og láta hina erlendu
FÍH rælir atvinmi
leySi útictnálnfa.
Félag ísl. hljóðfæraleikara hélfe
fund í gærkveldi, og ræddi þá
a. atvinuleyfi erlendra hljóð-
tæraleikara hér.
Fram að þessu hefur sá háttur
verið hafður á, að FÍH hefur ekkt
amazt við því, að útlendir hljóð-
færaleikarar fengju leýfi tii þess
að leika liér, svo frémi sem ekkr.
væru til íslendingar iii þess, Cii
annars hafa útlendingar mátt
koxna Iiér fram sem skemmti-f
kraftar á veitingahúsum, kabar-
éttsýningum ó. þ. h.
Þá hefui’ útlendingur leikið
fyrir dansi að Hótcl Borg úndan-
farið á móti liinni islenzku dans-
hljónisveil, en tilmælum var
beint til eiganda H. B. um að
ritaður bráðlega.
Þetta sainkoimdag er árangur
af viðræðum forsætisráðherranna
sem fram bafa farið í Bagdad nú
i vikunni. Forsælisráðherrarnir
segjast iminu livetja ’ aðrar þjóð-
ir i þessuni hluta heims, er sömu
stefnn fylgja i yarnar- og örvgg-
ismálum, að gerast aðilar að sátt-
málanum.
Sex bæjartogssrar
véiða í satt.
Sex Reykjavíkurtogarar
srunda nú saltfiskveiðar.
Eru l'imm þeirra frá Bæjar-
útgerð Reykjavíkur, en hinn
sjötti er Hvalfellið. Heyrst hef-
ur, að Austfjarðatogarar muni
fara á saltfiskveiðar, en þeir
munu enn ekki hafa byrjað
þær.
Þorkell máni og Hvalfell
komu af saltfiskveiðum í gær-
kvöldi, Ingólfur Arnarson og
Jón Baldvinsson fara á salt-
fiskveiðar í kvöld.
Aíli á togara er nokkuð mis-
jafn, en hefur heldur glæðst að
undanförnu.
menn aðeins koma fram i
skemmtiatriðum, og brást hann.
vel við því.
Ekki voru gerðar neinar álykt-
anir um atvinnuréttindi erlendra
hljómíistarmanna hér, enda ekki
talin þörf á slíku.
Haneiknaitlei'kií s
Kverfskeppni i
í kvöld kl. S hefst að Háloga-
landi hverfakeppni i handknatí-
leik karla og kvenna, og niá bá-
ast við spennandi keppni.
í karlaflokki eru fjögur hvcrfí:
Veslurbær, Auslurbær, Hliðar-
Tún-Teigar, og Klepsiiolt-Vogat' -
Bústaðaliverfi.
I kvennaflokki eru þrjú hverfi:
Austurbær, Vesturbær og út-
liverfi.
Keppnin hefst kl. 8, eins og
fyrr segir, og keppa í livenna-
flokki Úthverfin og Austurbær,
og i karlaflokki Kleppsholt og
Austurbær, og Vesturbær og
Hlíðar.