Vísir - 13.01.1955, Blaðsíða 6

Vísir - 13.01.1955, Blaðsíða 6
VÍSIK Fimmtudag 13. janúar 1955. 99 Leiðin dulda 66 [ Paul Bruníon: „Leiðin dulda“. Guðrún Indriða- 1 dóttir1 og Þorlákur Ófeigs- son þýddu. Ísafoldarprent- smiðjan h.f. gaf út. — Keykjavík 1954, Sá er siður dagblaða og stundum tímarita að geta að einhverju nýútkomirma bóka. Einkum ber mikið á þessu fyrir jóiiri og er þá margt nefnt, eftir þvi sem rúm blaðanna leyfir og viröast þá flestir jafnir fyrir lögunum. ISfaumast getur hjá því farið, að það veki nokkra furðu þeg- ar sumar greinar bókmennt- anna virðast vera lagðar í ein- elti af þögninni, en svo virðist það þó vera um bækur heim- spekilegs efnis, ekki hvað sízt ef þær eru af útlendum toga spvmnar, og fáir eru þeir, sem sjá sér fært að halda á þær brautir að þýða slíkar bækur. Þó verður ekki sagt, að eklti sé mikið þýtt, en frekast mun það vera ætlað sem skemmti- lestur. Sjaldgæfara er hitt, að nýjar raddir hljómi. Bækur inn áðurnefnt efni settu ekki að þurfa að koma á 'bókamarkaöinn eins og þær væru að biðja afsökunar á því að vera til, eða eins og þær væru að stelast til þess að láta sjá sig. Bókmenntir okkar eru ekki svo fjölskrúðugar, að þeirra sé ekki þörf. Bók sú, sem mig langar til að vekja athygli á og að fram- an getur, er eftir heimsfrægan og menntaðan Englending, Að lokinni skólavist gerðist hann blaðamaður, en í eðli sínu var Jiann bæði heimspekilega sinnaður og trúhneigður. — En trúhneigð hans nægði honum aldrei fullkom- lega og honum fannst hann vera áttavilltur á þessu sviði og þráði stöðugt eitthvert svar í þessum efnum, sem gæti full- nægt þessari spurningu: „Er nokkuð hinu megin?“ Paul Brunton hafði fengið veður af því að á Indlandi væru til menn, sem kynnu betri skil á þessum málum en algengt væri á Vesturlöndum, og það Jeiddi til þess, að hami ferðaðist þangað tvívegis — og faiui þessa ménn. Árangurinn af þessum ferð- um hans urðu mai'gar og stórar bækur um kynni hans við þessa menn, en auðvelt var það ekki að skilja kjamann frá hisminu, því að úr miklu var að moða í þessu landi dulfræðingarma — og dúllaramia. En höfundurinn talar um það eitt, sem honum þykja vei'a staðreyndir, þótt ó- trúlegar séu, en lætur ekki berast ósjálfrátt. „Leiðin dulda“ eftir Brunton hafa þau nú þýtt í sameiningu frú Guðrún Indriðadóttir og Þorlákur Ófeigsson. Vei'ður ekki annað fundið, en að þýð- ingin hafi tekizt pi’ýðiléga. Þýðendunum hefir tekizt að halda þeim andans blæ höfund- arins, sem bæði' þóknast skyn- seminni og andlegum eiginleik- um lesandans, en það er auð- skilið, að það er engan veginn auðvelt að þýða á íslenzka I tungu hugtök, sem naumast eru nöfn til á í málinu. Frú Guðrún Indriðadóttir hefir áður, af eigin ramleik, þýtt bók eftir sama höfund, „Dularmögn Egyptalands“ og virðist frúin eiga í eðli sínu eitthvert það tilfinninganæmi, sem skilar efni þessarar bókar yfir í íslenzkuna með þeim blæ sem á henni er frá höfundarins hendi, en það er ekki á allra færi að leika þá list. Bækur Bruntons eru vel kunnar í sjálfu föðui'landi þess- ara fræða og' um allan hinn menntaða heim. og benda má á það, að framan við eina af bókum hans hefir háttsettur Indvei'ji og menntamaður á þessu sviðí skrífað formála og viðhaft þau orð, að fáum eða engum núlifandi manni hafí tekizt að draga af þessu mál- efni svo dulurnar að hverjum sæmilega greindum manni ætti að vera það kleift að gera sér að miklum mun ljósai-a hver er hinn verulegi kjarni þess.' Þögnin, sem grúft hefir yfir útkomu þessara bóka, hefir verið svo heilög þeim, sem um bækiu* rita eða geta í útvarpi og útkomu þeirra og hefir verið svo samstillt, að manni verður að hugsa að það sé þó eitt málefni til, sem íslending- ar geta orðið sammála í. Eg hefi dregið það af ásettu ráð'i að minnast á þessa bók, þar til jólahátiðin var um. garð gengín. Hún er ekkert síður góð gjöf eða gott kaup að há- tíðinní afstaðinni. Bókin er o.f góð til þess að vera notuð til þess eins að gleðjast. yfír þvf hvað jólaumbúðírnar hafi ínní; að halda, heldur er hún til þess að lesa hana og hugleiða boð- 1 skap hennar hvenaér sem er. : Það vakti athygli mina að í sjá þessa bók auglýsta fyrir jólin með töluvért áberandi! auglýsingu. í einu dagblaðanna svo sem aðrar bækur. Að lokum langar mig til að þakka útgefandanum, ísafold- arprentsmiöju h.f„ fyrir að gefa stundum út bækur sem ei-u þess eðlis, að ábatavonin getur verið nokkuð tvísýn, þótt þær engu að síður eigi fullan rétt á sér. Ariigr. Olafsson. M.-France ræðír við Adeoaner. Einliaskcyti frá AP, — Rómaborg í morgun. Mendcs-France, sem » gær gekk fyrir páfa, er lagður af stað héðan til Baden-Baden, til viðræðna við Adenauer kanslara V.-Þýzkalands. í sameiginlegri yfirlýsingu, sem birt var í gær að loknum viðræðum Mendes-France og Mario Scelba, er mikið rætt um samstarf og sameíginlegt mark, en ekki vikið beinum orðxxm að vopnamálatillögum M.Fr. Um efnahagsmái og viðskiptamál segir, að samkomulag hafi orð- ið um skipun. fransk-ítalskrar nefndar til þess að greiða fyrir frjálari viðskiptum. -----•----- • Newsweek skýrir frá því, að Stevenson hermálaráðherra Bandaríkjanna, sem Mc- Carthy herjaði mest á um tíma, kunni að biðjast lausn ar bráðlega. Ýmsir kunnir republikanar munu hafa hug á að fá embættið. ÁRMENNINGAB! Munið æfingarnar í íþi-pttahúsinu í kvöld. — Minni salur: kl. 9, frúarfl. fiml. — Stóri salur: kl. 7, I. fl. kv. fiml., kl. 8, II. fl. kv. fimí., kl. 9, glímu- æfing.. — Mætið vel. Stjórnin. K.R. — Knattspyrnumerjn. /Efingar kl. 8.30—9.20. 2. fl. og kl. 9.20—10.10 1. og meist araflokkur. M. F. tl. M. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Friðrik' Frið- riksson talar. AHir karlmenn veikonuiir. . GLERAIUGC íöp.uðust á gamlársdag. — Uppl. j síma 5410, — (213 lísir er 12 síitur annan Vtóir er eína blaðið, sem leítast sífeUt vi-ð að íiytja íne^antii og skemmtðegf e|ni al ýmsu tagi fyrir Ieséndur sína. Vísir er einnif ódýrasta ftflríngið » spta 1660 og blaOi$ ókeypis iil másMi-ðafiióla, HÁLFSAUMAÐ kross- saumspúðaborð tapaðist sl. sunnudagskvöld. Finnandi geri aðvart í síma 4137. (220 KVENÚR hefuf fundizt. UppL í síma 80544. (221 Grænt KVENVESKI tap- aðist síðastliðinn laugardag. Finnandi vinsaml. lxringi í síma 2215. (227 Ung KONA með litia telpu óskar eftir herbergi og aðgangi að eldhúsi, gegn hús hjálp. Tilboð merkt: „Reglu- semi — 7“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (234 SJÓMAÐUR óskar eftir litlu herbergi í Miðbænum. Upplýsingar í síma 6911 miíli 2—6. (228 HERBERGI með forstofu- inngangi óskast til leigu. Til- boð sendist afgreiðslu blaðs- ins merkt „Tvítug“ fyrir næstkomandi sunnudag. (223 REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. Uppl. í síma 82446. (229 Stórt LOFTHERBERGI til leigu fyrir einhleypan karl- mann. UppI. í síma 2912. (236 2 samliggjandi STOFUR til leigu fyrir karlmann á Öldugötu 27, neðri hæð, vestur dyr. Reglusemi áskil- irx (238 5 KUNSTSTOFPUM og ger- um við allan fatnað. Kunst- stoppið Aðalstræti 18 (Upp- sölum), gengið inn frá Tún- götu. (237 STÚLKA óskast út á land, góð húsakynni og hiti. Mætti haía með sér xxngbarn. — Uppl. á Spítalastíg 1, II. h. t. h. frá 6—8. Tökum , FÖT til vjðgerða og hálfpressum allan fatnað. •— Rydejsborg, klæðskeri, rKlapparsUg, 27, (226 STÚLKA óskast í litla og vellaunaða vist til Vest- maxxnaeyja. Uppl. á Kirkju- teig 25, kjaiiara. (224 STÚLKA óskasf tii heim- ilisstarfa, fyrri hiuta dags. Herbergi er ekki únnt að láta í :té. — Guðrún Geirs- dóttir, Laufásvegi 57. (232 STÚLKA óskast til hús- verka urn 2j_a mánaða tíma. Herbergi fylgir. — Uppl. í síma 5470. : 106 STLjEKÁ -óskast’ til. heim- ilisverká, Sérherbergi, Gott kaup. Uppl. i síirxa 7980. (219 : ’■■ getu .tekið sð'sCT \áðgerðir í húsum. — Uppl. j.'stina 46-03, (8.1. VIOGERBIR é . heimilis- Télum' Raflagft- ir og fcreytingar rafla'g|?»t. •g. jjaftfe-kíavex-zltr.ijjj S1Q. Sítpi 2352. RAFTÆKJAEIGENDUE. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaMskostnaðmn,, varanlegt viðhfltí og tor- fengna va’*aM'uti. Raffækja- tryggingar buf. Sími 7601. SKRIFTARNAMSKEro ;hefst föstudagimx 14. -janúar. Ragnhildur Asgeirsdóttir. — Sími 2907. (44 GET TEKIÐ nokkra nem,- endur í stærðfræði og eðlis- íræði, helzt í Langholts- eða Vogahverfi. Tjíboð . sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardag merkt: „Mjög ó- dýrt“. (225 BARNAVAGN óskast. — Upplýsingar í síma 5125. ___________ (239 HÖFUM tfl sölu nokkra frakka. Verð frá 50 krónúm. Verzlunin Ingólfsstræti 7, _______________________(231 BARNADÝNUR til söju. Verzlunin Ingólfsstræti 7. LÍNU- og NETARÚLLUR til sölu. — Uppl. í síma 80356 eftir kl. 6 næstu kvöld. (233 KÆLISKÁPUR „Atlas 100“, litil eldavél með bök- unarofni, forstofuskápur með spegli og fei'ðasauma- vél. — Sími 7335. (217 NOTUÐ stofuklukka ósk- ' ást keypt. Uppí. í síma 6210 eftir kl. 6._________ (216 . TVÍSETTUE klæðaskáp- til sölu á 650 kr. Heiðai'g. 58 (222 BOSC! kertí í alla bíla. SVAMPDÍVANAR fyrir- liggjandi x ölíum stærðurp. — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugöfu 11. — Sími 81830. '(4.73 HÚSGAGNASKÁLINN, NláLsgötu 112. Kaupir og selur notuð hús.gögn, herra- fatnað, gólftepþi og fleira. Sími 81570. (43 ,Sfvv«f PLÖ7UB á grafreiti. tl 'fqgum-' tíátpaðar;-- jplötur.. i grafreltl mt/S .ctu.fúúri íyrýr' Uppt. & Rauðarárstí. ......

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.