Vísir - 13.01.1955, Blaðsíða 3

Vísir - 13.01.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 13. janúar 1955. VlSIR HK GAMLABIO KK Sími 1475. [ Ástin sigréir — ; (The Light Touch) ■ Skemmtileg og spennandi ■ ný bandarisk kvikmynd, ■ tekin í löndum við Mið- jarðarhafið. Aðalhlutverk: Stewart Granger, hin fagra ítalska leikkona í Pier Angeli og George Sanders. Bönnuð börnum innan 12. [ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Saía hefst kl. 2. •TU'k^.’V'HVWVV'VVWVVVVVVVWVV'W !l í Jl — Sími 64SS — Óscar’s verMatmamaty mdm ■ í Rém Prinsessan sttemmaiir sér. (Roman HfflMdlay) Frábærlega skernmtileg og vel leikin xrtynd, sem alls staðar hefur ihlotið gífurlegar vinsældiÍT. Aðalhlutverk: Audrey H®g’lbwatm* Gregory Feefe. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Nokkur stykki af gólfteppum tíl söju í dag og á xnorgun á Bergstaðastræti 28. Stærðir 2X3 metrar og metri. Gélfteppasalan, Bergstaðastræti 28. Auifiýsiny urn söluskatt. Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík ska3 vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1954 rennur út 15. .jþ.jn. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og aíhenda henni afrit af framtali. fteykjavík, 12. jan. 1955. Skattstjórinn í Reykjavik. Tollstjórinn í Reykjavík. Frænka Charleys Afburða fyndin og f jörug, r.ý, ensk-amerísk gaman- mynd í litum, byggð á hin um ' sérstaklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Beykjavikur hefur leikið að undanföx-nu við met- aðsókn. Inn í myndina er fléttað mjög fallegum söngva- og dansatriðum, sem gefa myndinni ennþá meira gildi sem góðri skemmtimynd, enda má fullvíst telja að hun verði ekki síður vinsæl en leikritið. Aðalhlutverk: Ray Rolger, Allyn McLerie, Robert Shackletoa. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sala hefst kl. 2 e.h. ! Vísir \ Þar sem VÍSIR kemur framvegis úl áráegis á | laugardögum, þurfa auglýsingar aÖ hafa torizt blaÖinu fyrir KL. 7 Á FÖSTUÐÖGUM. UTSAM Mtattar oy hufur svljust ntjöfj mihtmm af&itj&tti jPMLS Kaargar gerðir,-seljast fyrir hálfviröi. eMtiv Laugavegi I IÍ. MM HAFNARBÍÖ Eyja feyndardómanna (East of Sumatra) Geysispennandi ný am- erisk kvikmynd í litum, um flokk manna er lend- ir í furðulegum ævin- týrum á dularfullri eyju i suðurhöfum. Aðalhlutverk: Jeff Chandler, Marilyn Maxwell, Anthony Quinn. Bönnuð bomum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .■II síili }j Óperumar I PAGLIACCI Og CAVALLERIA RUSTICANA sýning föstudag kl. 20.00.1 Þek koma í haust sýning laugardag kL 20.00 [ B>anixa3i bömum ivman 1 14 ára. í» , i P Aðgöngumiðasala opin fra ■ kl. 13.15 tii 20. Tekið áj íj mófi pöntunum. Sínra i [■ 8-2345, tvær línur. Pant- j | anir sækist daginn fyriri |* sýningaráag, annars seld- j [• ar öðrum. Grímssta&aholt íbúar á Grímsstaðarholti og þar í grcnd þurfa ekki að fara lengra en í SVEINSBÚÐ . Fáíkagötu 2 til &ð koma smáauglj s- ingu •* Vísi. l»ar er bl»ðt$ ernnig til sidu. iW.’.V'.w.'a-.v.v.wa; L apríl áriS 2000. Afburða skemmtileg ný austurrísk stórmynd. Mynd þessi, sem er ialin vera einhver snjallasta ,satira“, sem kvikmynduð hefur verið er, ívafin mörgum hinna fegurstu Vínar stórverka. Myndin hefur alstaðar vakið geysi athygli. Til dæmis segir Aftonbladet í Stokk- hólmi: „Maður verður að standa skil á því fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtilegustu og frumlegustu mynd ársins“. Og hafa ummæli annara Norðurlandabíaða verið á sömu lund. í myndimii leika flestir snjöllustu leikarar Aust- urríkis. Hans Moser, Hilde Krahí, Josef Meiurad. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9, — Sími 1544 — i Viva Zapataí [ Amerísk stórmynd byggð [ á sönnum heimildum um[ ævi og örlög mexikanska | bylííngamannsins og for-| setans Emiliano Zapata. Kvikmyndahandritið j samdi skáldið JOIiN ] STEiNBÉCK. — Marlott; Bramlo, sem fer með1 hlutverk Zapata er talinn ■ einn a£ fremstu „karakt-' er“ leikurum sem nú eru; uppi. Aðrir aðalleikarar: Jean Peters Anthony Quimi AHan Reeá. Bóiinuð bömum yngri en ■ 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Sigtirgeir SignrjóntsoB hiBtUsrtttarlögmaOur. Bkrifstofutlml 10—11 og !-«.• AS&Istr. 8. Símí 104S og 809Mb msomM TRIPOLIBIO Bórbarossa. kottungur sióræningianna [I6H ADVENTURE IGH SEASi «w GCRA10 M0HR • L0K mm < SiDfiEY SALK0W - «4 <***, a iCHIf OHtP, »4 SIDiNEY SALK0W« MifHi EOWARD SW4LL. tM i*« IMfTED MTRSIS Æsispennaudi, ný, amerísk mynd i litum, er fjaíí«r um ævintýri Barbarossa, óprúttnasta sjóræningja allra tjrna. Aðaihlutverk: JOHN PAYNE, — DONNA REEÐ, — GERALB MOHR, — LON CHANEY. Sýnd fel. 5, 7 og 9. — Bönuuð i&örnum. VETRARGARÐURINN VETRARGARÖURÍNN í Vefrargajrðmum í fevold kl. 9. H)jómsveií Baíduifs K!$Mj£as*MUur leikur. .... 4Sgöhgumi8asaIa.,e£tir..feL 8, Simi 0710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.