Vísir - 18.01.1955, Side 3
Þriðjudaginn. 18. janúar 1954
vísm
3'
— Sími 6485 —
Oscar’s verðlaunamyndin
Gíeðidagur í Róm
Prinsessan skemmtir sér.
(Roman Holiday)
Frábærlega skemmtileg
og vel leikin mynd, sem
alls staðar hefur Klotið
gífurlegar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburo,
Gregory Peck.
Sýnd kl 9.
Golfmeistararnir
(The Caddy)
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Fjölda vinsælia laga
eru súngin í myndinni m.
a. íagið That’s Amore,
sem varð heimsfrægt á
samri stundu.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ný bandarísk kvik-
mynd, afar spennandi og
^ularfuil.
Aðalhlutverkin leíka
hin vinsælu
Rcburt iVIitchum
Jane Kussel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönuð börnum innan 14
ára.
Sími 81936
Frænka Charleys
Afburða fyndin og fjörug,
ný, ensk-amerísk gaman-
mynd í litum, byggð á hin
um sérstaklega vinsæla
skopleik, sem Leikfélag
Reykjavíkur hefur leikið
að undanförnu við met-
aðsókn.
Inn í myndina er fléttað
mjög fallegum söngva-
og dansatriðum, sem
gefa myndinni ennþá
meira gildi sem góðri
skemmtimynd, enda má
fullvíst telja að hún verði
ekki síður vinsæl en
leikritið.
Aðalhlutverk:
Ray Bolger,
Allyn McLerie,
Robext Shackleton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
— Sími 1544 —
Óperukvikmyndin
ÖSKUBUSKA
(,,Cinderella“)
Hrífandi skemmtileg
ítölsk óperumynd byggð
á hinu heimsfræga ævin-
týri um Öskubusku, með
músik eftir G. Rossini.
Aðalsöngvarar;
Lori Randi
Gino Del Signori
Afro Poli.
Hljómsveit og kór frá
óperunni í Róm.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Afburða skemmtileg ný
austurrísk stórmynd.
Mynd þessi, sem er talin
vera einhver snjallasta
,satira“, sem kvikmynduð
hefur verið er, ívafin
mörgum hinna fegurstu
Vínar stórverka. Myndin
hefur alstaðar vakið geysi
athygli. Til dæmis segir
Aftonbladet í Stokk-
hólmi: „Maður verður að
standa skil á því fyrir
sjálfum sér hvort maður
sleppir af skemmtilegustu
og frumlegustu mynd
ársins“. Og hafa ummæli
annara Norðurlandablaða
verið á sömu lund. 1
myndinni leika flestir
snjöllustu leikarar Aust-
urríkis.
Hans Moser,
Hilde Krahl,
Josef Meinrad.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
REYKJAyÍKXfR1
Gamahieikurinn
góðkúnni
Rafmagnsrör
Allar stærðir fyrirliggjandi,
sendum gegn póstkröfu.
MM HAFNARBiÖ
Eyja leyndardómanna
(East of Sumatra)
Geysispennandi ný am-
erísk kvikmynd í litum,
um flokk manna er leiid-
ir í furðulegum ævih-
týrum á dularfullri eyju
í suðurhöfum.
jj
PJÓDLEIKHÚSID
Lúðvik Guðmundsson.
símar 7776 og 5858.
Þjófurinn frá
Damaskus
Geysi spennandi ævin-
týmamynd í eðlilegum
litum með hinum vinsæla
leik Paul Henreid.
Sýnd kl. 5.
Sýning í kvöld kl. 8.
62. sinn.
Aðgöngumiðar seldir eftir
kl, 2. —
Operurnar
I PAGLIACCI
Sigurgeir SigurjónssoB
hautaréttarlögmaðvr.
Skrlístofutíml 10—11 og 1—1
ABalstr. 8. Siznl 1043 og 80986.
CAVALLERLA
RUSTICANA
Aðalhlutverk:
Jeff Chandler,
Marilyn Maxwell,
Anthony Quinn.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mtx tripolibio
Sjónleikúr í 5 sýhingum.
Brynjolfur Jóhaimesson
í aðalhlútverkinu.
Sýningar í kvöld kl, 20,00
og miðvikudag kl. 20.00.
MELBA
GtlLLNA HLIOtÐ
eftir Davíð Stefánsson
frá Fagraskogi.
Sýning í tilefni af sextugs
afmæli hans, föstudag 21.
ian. kl. 20.00.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í
dag kl. 4—7 og á morgun
eftir kl. 2. — Sími 3191.
Aðalhlutverk: Patrice Munsel,
Sýnd í kvöld kl. 9 vegna mikilla aðsóknar, aðeins þetta
eina sinn.
BEZT AÐ AUGLYS A ! VISI
Barbarossa, konungur sjóræningjanna
Þriðjudagur
Þriðjudagur
Pantanir að GULLNA
HLIÐINU sækist fyrir kl-
19 í kvöld.
IGH ADVENTURE
' STORMS THE HIGH SEASi
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á
móti pöntunum. Sími
8-2345, tvær línur. Pant-
anir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seld-
ar öðrum.
DANSLEIKUR
0L03AL PR00UCTt0f<S t'tsua
í Þórscafé í kvöld kl. 9
Hfjómsveit Stefáns Þorleifssonar leikur frá 11—1.
ASgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8
JOHN
COtOR BY
DONNA
Þriðjudagur
ÞriSjudagur
'Eg ur.dirri. . . . óska að gerast áskrifandi Vísis
Tti, GffiAiD MOHR . LON CHANEY • DiífiCtí'J b/ SIONEY SALKOW»si«y m sawwbr h
JOHN 0'DEA m SIDNEY SALK0W * ExxvSve ?r<xku/ EDWARD SMALL. fclwed T&rv UNITEDAROSTS
Heimili
TEIKMISTOFA
Gunnars Theodórssonar
Frakkastíg 14, sími 3727.
Sérgrein: Húsgagna- og
innréttingateikningar. —
Mánaðargjald kr. 15,00
Æsispennaudi, ný, amerísk mynd í litum, er fjatíar um
ævintýri Bai-barossa, óprúttnasta sjóræningja allra tíma.
Aðalhlutverk:
Sendið afgr. blaðsins þemia nuða útfylltan eða
hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilisfang.
JOHN PAYNE, — DONNA REED, —
GERALD MOHR, — LON CHANEY.
Beztu ún’n hfá
Bartels
Lækjartorgi. — Sími 6419.
JWWWWV-NWWWV.WWW
^JCaupi %ui J H o% áilfup