Vísir - 18.01.1955, Side 5

Vísir - 18.01.1955, Side 5
vlsm aáiaasj'm Gljáir vet J Orjúcjt ffreirvlegT Þaqilegl - /Cf ' faragðhreini, svalandi ávaxtadrykkur, H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Þriðjudaginn 18. janúar 1954 V.-íslenzkar námsmeyjar fá verðlaun. Báðar stunda listanám. Vesturheimsblöðin skýra ný- lega frá jþví, að tvær stúlkur af ísienzkum ættum hafi unnið verðlaun við skóla sína í Kan- ada. Lögberg ský'rði frá -því, að Frances Augustine Magnússon, 17 ára, dóttir Ágústs- Magnús- Frances A. Magnússon. son, í Foam Lake, hafi unnið verðlaun, heiðurspening land- stjórans, í keppni nemenda frá átta menntaskólum i Saskatc- hewan-fylki austanverðu. Varð Frances hlutskörpust í keppn- .inni. Blaðið segir ennfremur, að "hún taki mikinn þátt í öllu skólalífi, og þykir til dæmis ágætur ræðumaður, en á sl. ári vann hún verðlaun fyrir einsöng, þótti, efnilegasti þátt- takandi, en verðlaunin eru ókeypis skólavist við háskóla fylkisins. Þá birtir Heimskringla eftir- farandi fregn um aðra stúlku áf íslenzkum ættmn, sem gert hef ur'garðinn frægan: „Það er íslendingum ætíð gleði efni að frétta að framúr- skarandi hæfileikar einhvers íslenzka frumherjans halda á- fram að eflast og þroskast í .ættinni, lið fram af lið. Nú hefur ung jslenzk stúlka, Edith Lillian Lewis, aðeins þrettán ára gömul, unnið tvenn verðlaun við Manitoba Music prófin í sumar. Hún hlaut $50.00 námsvex-ðlaun Jón Sig- urðsson félagsinis, I.O.D.E., sem veitt eru þeim nemenda (af íslenzkum ættum) sem hæstu einkunn hlýtur hvert ár í öllum bekkjum frá sex til ellefu, hvort sem er heldur í píanóleik, fiðluspili eða söng. Einnig hlaut hún verðlaun sænska klúbbsins (Swedish Musical Club, Norden Society an Order of Vasa) fyrir hæstu einkunn (90%) allra nemenda í fylkinu í sjöunda bekk (píanó). Edith er dóttir Mr. og Mrs. Murray Lewis sem heima eiga að 687 Campbell St. Winnipeg. Langafi Edith var Jón Frið- finnsson, tónskáld, en móðir hennar heitir Lillian og er dótt- ir Halldórs Baldwin, gullsmiðs, og konu hans Emily (Frið- finnsson). henti þeim fagra minjagripi úr silfri frá -rikisstjórn Sambands- lýðveldis Þýzkalands. Sendilierrann mælti m. a.: Þýzka flutnihgaskipið Báhia Blanca var á leið sinni frá Brazi- !íu með kaffifarm til Þýzkalands er það fórst. Þetta var 10. janúar j 1940. Togarinn Hafstein, sem á- samt fleiri fiskiskipum, vár að veiðum úti fyr:r Vestfjörðum, fór á vettvang, og tókst mjög giftusamlega á síðustu stundu að bjarga allri skipshöfriinni, 62 mönnum, þrátt fyrir erfiðar að- stæður og aðsteðjandi stórviðri. Þött ár og dagar líði, lifir minn- ingin um slíka sjómannsdáð. Eg lief þá persónulegu ánægju fyrir hönd rikisstjprnar minnar, að afhenda yður hverjum fyi’ir sig, mlnjagrip um þennan atburð, með svofelldri áletrun: „Mcð þökk og viðurkenningu fyrir björgun skipshafnarinnar af Bahia Blanca. frá ríkisstjórn Sambandslýðveldis Þýzkalands.“ Skipstjóranum Ólafi Ófeigssyni, stýrimanni Þórarni Gunnlaugs- syni, loftskeytamanni Halldóri Jónssyni, 1. vélstjóra Steindóri Nikulássyni, 2. vélstjóra Þorkelssyni, bátsmanni Sófusi Hálfdánai-syni, og jafnframt fylgja þakkir til allra annarra, sem um borð voru. MARGT A SAMA STA£) LAUGAVEG 10 SIMl 338 Edith. L. Levvis. Editli á tvo bræður sem eru yngri.en hún, og hefur sá eldri mjög fagra söngrödd. Fyrir tveim árum, þá er hann var 7 ára vann harin hæstu einkunn fyrir einsöng við Manitoba Music Festival, í þeirri deild sem er fyrir drengi, níu ára og yngri. Nú er hann í efri deildinni, og syngur x flokki sem hinn ágæti söngstjóri, Donald Leggat, æfir. H. D.“ Fél. ísl. myndlistarmanna og Rdmarsýningin. Ray Bolger, sexn leikur aðal- Jilutverkið í „Frænku Charles“, sem Austurbæjarbíó sýnir við mikla aðsókn. V.-Þjóðverjar heiðra sjómenn. Fimmtán ár eru nú liðin síðan skipshöfnin á togaranum Haf- stein bjargaði skipshöfninni af þýzka flutningaskipinu Bahia Blanca norðvestur af íslandi. Af þessu tilefni boðaði þýzki sendiherrann hér, Dr. Curt Oppl- er þáverandi yfirmahn togarans á sinn fund s.t. föstudag og at'- • Argentína hefir sent flokk vísindamanna til rannsókna á Suðurskautssvæðinu. Hafa þeir komið sér upp bæki- stöð við Wedell-sjó. Vísi bai-st í gær svar F. í. M. við hinú opna bréfi Ásgrims Jónssonar, er b.rzt hafði í blöð- um á sunnudag. Félaginu skal þó ekki varnað máls hér í blað- inu. Við lásuin á miðvikudaginn svar yðar til Félags ísl. mynd- listarmanna við boðsbréfi þess um að þér senduð fimm myndir eftir eigin vali á Rómarsýn- inguna. Eins og við sögðum í bréfinu, sendum við þrem listamönum öðrum sams konar boð, þeim Ásmundi Sveinssyni, Jóhanririsi Kjarval og Jóni Stefánssyni. Ætluðum við þeim og yður pláss í bezta sal, sem íslenzka deildin hefur til um- ráða á sýningunni. Við metum mikils hinn kurteislega tón í bréfi yðar og viljum leitast við að sýna aðra eins stillingu í þessu viðkvæma máli. En æski- legra hefði verið, að listamenn hefðu rætt þetta innbyrðis án milligöngu blaðanna. Þér hafið valið þessa leið, og verð- um við því að mæta yður þar. Það er rétt, að vitneskja um fyrirhugaða Rómarsýningu barst fyrst hingað til lands í fyrravetui', eða • nánar tiltekið í bréfi, dagsett í Stokkhólmi 17. febrúar. Fyfst 1' stað . var aðeins ura ófullburða hugmynd að ræða, 'énda föru næstu fimm mánuðir í aíhugun á .-tilboðum j og undirbúnirigsstöi'f. Þann 13. ’ júlí var tilboði ítölsku ríkis- i stjörnarinnar svarað játandi, og 1 skömmu síðar barst staðfest- j ing hennar. Þann 1 17,—23. I september > sat íulltrúi Félags islenzkra . myndlistarmanna fund með fulltrúum hinna Norðurlandanna í Rómaborg, og var tilgangurinn sá, að skipta þátttökuríkja og ræða við stjórnarvöldin í Róm um fram- kvæmd sýningarirmar. í spurði um álit hans á því, hvort íslendingar ættu að taka þátt í sýningunni í Róm, ef úr boðixm yrði. Jón Stefánsson hvatti þess eindregið og sýndi málinu: þá fullan skilning, enda og síð- ar, er virðist nú ofar öliu hafa . i þá kröfu í huga, að Nýja myixd- ^1 ■* listarfélagið fái að skipa tv® , . fulltrúá í dómnefnd móti tveim. fyrstu teikningar af pymngar- • fulltrúum Félagg jsL myndlist_ solum — ekki í sumar ems og i _ ,, . - , armanna. Þetta atrxox. skipua þer fullyrðið — og var þa aug- ,, , , . _ ° y ^ J domnefndarinnar, verður yður tíðrætt um í bréfi yðar, enðæ mikilvægt, og skal vikið að þvl nánar, áður en lengra er haldið, Það er bezt að taka af allárc. vafa strax: Félag ísl. myndlist- armanna. getur . eitt skipat? dómnefnd ( sem það nú hefur gert), einfaldlega vegna þess? að Félag ísl, myndlistarmanná er eina myridlistarfélag ís- lenzkt, sem er deild í Norræna Listbandalaginu og þar af leiðandi eini löglegi aðili að hinni fyrirhuguðu. listsýningu í Róm nú í vor. Þetta er vald, sem ekki er hægt að framselja,. Staðreynd, er breytist ekki, þótfc félag yðar óski ef til vill ann- ar ástands í myndlistarmálum, Hitt er annað mál, að við hugð- um á samstarf við yður og töld- um sanngjarnt, að í dómnefnd- inni sæti einn listamaður, sem Nýja Myndlistarfélagið bæri sérstakt traust til og gerði til- lögu um, að fengi þar sæti. lýst í blöðum og útvarpi, að sýning þessi stæði fyrir dyr- um. Þann 15. nóvember s.l. var loks endanlega undirritaður samningur milli Norræna Listbandalagsins annars vegar og ítölsku ríkisstjórnarinnar og bæjarstjórnar Rómar hins veg- ar. Staðfestingu á sannleiks- gildi þessarra upplýsinga getið þér fengið hvenær sem er hjá formanni eða ritara Félags ísl. myndlistarmanna með því að líta skjölin eigin augum. Endanlegt boð um samnor- ræna listsýningu í Róm lá því ekki fyrir, fyrr en um miðjan nóvember s.l. — en ekki í fyrra vetur, eins og þér segið. Eins og þér sjáið, var því ekki mögúlegt að bjóða neinum þátttöku fyrir þennan tíma. Því síður kom til mála að skipa dómnefnd, meðan óvissa ríkti um framkvæmd sýningarinnar. Hitt virðist yður ekki kunnugt, að Svavar Guðnason, formaður félags okkar, ræddi margsinnis við Jón Þorléifsson um Róm- Sem yður er kunnugt, hugð- um yið ennfremur á samstarf 1 um fjárútvegun, og báðxlm við I arsýninguná og skýrði honum . frá gangi málanna, enda unnu yður og Jón Þorleifsson um. þeir þá saman að undirbúningi j undirskriftir á umsókn okkar listsýningar þeirrar, sem hald- j um fjárstyrk til Alþingis, m in var í Kaupmannahöfn í þið neituðuð báðir, þótt ein- aprílmánuði s.l. í tilefni Norð- j kennilegt megi virðast. Aftur á urlandafarar forsetahjónanna. j móti brugðust þeir Jóhannes Er þeir komu til Kaupmanna- j Kjarval og Tómás Guðmunds- hafnar í erindum þessarrar (son, formaður Baridalags ísL sömu sýningar, hafði Svavar listamanna, vel við málaleitan einnig tal af Jóni Stefánssyni okkar um meðmæli með «m- í íbúð hans í Breiðgötu (Jón sókninni. sýningarrúminu milliJ Þorleifsson var viðstaddur) og I í bréfi yðar teljið þér, aS ,.W.>A\VWUWAWftWViVWiW.WJ,.W.WAW.”.V-WAVAVl.VWW1i Mtinso — I fin og Omo fyrii'l iffff'fit n d i Krisijjtkn Ó. Shngfjörð h.i. — Sínti 3047

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.