Vísir - 18.01.1955, Page 6
<8
VÍSIR
Þriðiudaginn 18. janúar 1955
jafnrétti félaganna myndi vera
íólgið í því, að bæði ættu tvo
fulltrúa í dómnefnd. Er yður
fullkomin alvara með þessum
orðum? Félag ísl. myndlistar-
manna telur 41 félagsmann,
Nýja myndlistarfélagið 7 og
félagið Óháðir listamehn 3.
Samkvæmt því ætti Félag ísl.
myndlistarmanna rétt á 12 full-
trúum, gegn 2 frá Nýja mynd-
listarfélaginu og einum frá fé-
laginu Óháðir listámenn, ef
farið væri eftir venjulegum
lýðræðisreglum. Okkur hefur
aldrei komið í hug að halda
fram slíkri tilhögun, enda 15
rrianna dótnnefnd hlægileg
markleýsa.
Stofnun hinna tveggja nýju
iélaga, Nýja myndlistarfélags-
ins og félagsins Óháðir lista-
menn, sýnir, að það gæti ó-
neitanlega orðið íslenzkum
myndlistarmönnum auðvelt
fordæmi að stofna ný og ný
smáfélög og fá þar með ótölu-
Íegan fjölda alls konar full-
trúa í væntanlegar dómnefndir
við sýningar, bæði innan lands
og utan. Að slíkt yrði til bóta
fyrir listina hér á landi, er
mikið efamál.
Félag íslenzkra myndlistar-
manna skipaði þessa menn í
•dómnefnd í byrjun jahúar-
mánaðar: — Ásmund Sveins-
son, Gunnlaug Scheving, Svav-
ar Guðnason og Þorvald Skúla-
son,
Mánuði áður sendum við
Nýja myndlistarfélaginú bréf,
þar sem spurt er, hvort það
kynni að æskja þess, að við til-
nefndum Jón Þorleifsson eða
einhvern annan ykkar maniia í
■dómnefnd. Ekkert svar barst
við þessu bréfi — hvorki 7.
desember eða síðar. Þann 5.
janúar var Jóni Þorleifssyni
aftur skrifað sama efnis, og nú
barst svar frá Nýja myndlistar-
félaginu, dags. 7. þ.m. Var svar-
ið á þá leið, að boðið yrði ekki
þegið, nema um 2 menn yrði áð
ræða frá yðar félagi.
Það er á misskilningi byggt,
að Félag ísl. myndlistarmanna
hafi ætlað að hafa abstrakt
málara í meiri hluta dómnefnd-
ar. Ef Jón Þorleifssón hefði
teluð sæti í nefndinni, væri að-
staðan jöfn: Jón Þorleifsson og
Scheving (natúralistar), Svav-
ar og Þorvaldur (abstrakt).
Hlutverk Ásmundar er aðeins
að sjá úm val höggmynda.
Annars virðist þetta vera í
fyrsta skipti, sém þér van-
treystið abstrakt málaráhum
Þorvaldi Skúlasyni til þess að
velja natúralistiskar myndir á
sýningu. Viljum við í allri vin-
semd minna yður á, að árið
1952 kostaði Félag ísl. mynd-
listarmanna sýningu í Stokk-
hólmi á verkum yðar og Jóns
Stefánssonar, enda þótt þið
væruð þá gengnir úr félagi
okkar. Óskuðu þið Jón þá sér-
staklega eftir því, að þeir Þor-
valdur Skúlason og Gunnlaug-
ur Scheving ynnu með ykkur
að vali myndanna. Mæltust þið
jafnframt til þess, að Þorvaldur
færi til Stokkhólms með verk-
um ykkar til að sjá um upp-
setningu þeirra á staðnum. Þá
gátuð þér sýnt án minnstu að-
stoðar manna úr yðar eigin fé-
lagi. Ásmundur, Gunnlaugur,
Svavar og Þorvaldur -eru
reyndir dómnefndarmenn, enda
lýsið þér yfir í bréfi yðar, að
þér berið ekki brigður á sam-
vizkusemi' þessarra manna, en
gefið þó jafnframt í skyn, að
þeir séú ekki dómbærir á nat-
úralistiskar myndír.
En nú skal haldlð áfram að
rekja sögu málsins.
í byrjun desember sótti Félag
íslenzkra myndlistarmanna um
styrk til Alþingis til þess að
hrinda Rómarsýningunni í
framkvæmd. Fjárveitinganefnd
tók málinu afburða vel í upp-
hafi, og voru allir nefndar-
menn sammála um að leggja
því lið. Samþykkti nefndin fyr-
ir sitt leyti að veita 100.000
krónur til sýningarinnar án
skilyrða. En er til átkvæða-
greiðslu kom við aðra umræðu
fjárlagá, vorú aðrar tillögur
nefndarinnar samþykktar af
þingmönum, en þéssi ein dreg-
in til baka. (Samkvæmt ósk
nienhtarhálaráðherra ?).
Hvað hafði gerzt? Gat það
átt sér stað, að menn úr Nýja
myndlistarfélaginu hafi gengið
í þingsal og á fund mennta-
málaráðherra og róið að því öll-
um árum, að starfsbræður
þeirra yrðu sviptir sýningar-
styrk — komið tií vegar óað-
gengiíegum skilyrðum, en sér
sjálfum til handa meirihluta
aðstöðu um allar framkvæmdir
vegna sýningarinnar? Sýning-
ar, er við á jafnréttisgrund-
velli höfðu stofnað til með
deildum hinna Norðurlandanna
og einir förum með fullt um-
boð fyrir af íslenzkri hálfu.
Úm svipað leyti óskaði
menntamálaráðherra eftir því,
að Félag íslenzkra myndlistar-
manna ritaði sér bréf um vænt-
anlega dómnefnd og aðra til-
högun sýningarinnar. Félagið
gerði þetta umsvifalaust og
bauð. upp á viði'æður, ef óskað
væri, en bíður enn eftir svari,
ef það þá ekki er fólgið í eftir-
farandi skilyrðum, sem sam-
þykkt voru rétt fyrir jólin sam-
hliða 100.000 króna styrkveit-
ingunni: — „Fjárlög 15. gr.
XLIV .............. enda ann-
ist 2 fulltrúar Félags íslenzkra
myndlistarmann, 2 fulltrúar
Nýja myndlistafélagsins og 1
fulltrúi félagsins Óháðir lista-
menn myndaval og.aðrar fram-
kvæmdir.“
Tillögunni, sem borin var
frarn af Jóhanni Hafstein, var
dembt á þingheim, óviðbúinn
og óvitandi um rangsleitni, sem
verið var að knýja fram. Er
ekki að efa, að þingmenn hefðu
fellt þessi rangsnúnu ákvæði
tillögunnar, hefðu þeim verið
málavextir að fullu kunnir.
Stjórn Félags íslenzkra
myndlistarmanna.
GLERAUGU töpuðust í
gær á Framnesvegi. Vin-
samlega skilist á Framnes-
veg 26 A. Sími 4152. (227
GLERAUGU, með svörtú
bandi, frrndin við Austur-
bæjarbíó. Uppl. Sjafnargötu
10, uppi. Sími 81298. (239
LYKLAKIPPA tapaðist á
Leifsgötunni. Finnandi vin-
samlegast skili þeim í verzl-
unina Unnur, Grettisgötu 64.
(240
SKÍÐAFÓLK. Kvöldferð
í skíðaskálanum í Hveradöl-
um kl. 6.30 í kvöld. Uppiýst
brekkan og dráttarbraut í
gangi. — Skíðafélögin.
í. R.— Frjálsíþróttamenn.
Keppt verður í þrístökki án
atrennu í kvöld. — í. R.
ÞJÓÐDANSAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
Unglingaflokkur:. Æfing í
Edduhúsinu í - kvöld kl.
6.30. Stjórnin,
ARMENNINGAR!
Munið æfingarnar í kvöld
í Iþróttahúsinu.
Minni salur:
Kl. 9 Hnefaleikar.
Stóri salur:
Kl. 7 öldunpafl. fiml,
Kl. 8 fiml, drengja.
Kl. 9 áhaldal. karla.
Fr j áls íþróttamenn!
Æfing í K.. húsinu í kvöld
kl. 6—7. — Mætið vel.
Stjórnin.
K. F. IJ. JST.
A. D. Fundur í kvöld kl.
8.30. Biblíulestur. Bjarni
Eyjólfsson ritstjóri.
Allt kvenfólk hjartanlega
velkomið.
Síðaa Vísir varð 12 síður annan hvern dag, er jiað viðurkennt, að
hlaðið er það ijölbreyttasta og fróðlegasta, sem gefíð er út hér.
ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ FÁ SANNANIR FYRIR ÞESSU.
Látið senda yður Waðið ókeypis til mánaðamóta
Siminn er 1600. Síniinn er 1660.
m.
STÚLKA í fastri vinnu
vantar herbergi og eldun-
arpláss strax eða í vor. —
Fyfirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Rólegt — 12“ send-
Ist bLaðinu fyrir fimmtudag.
(292
TVEIR, regíusamir bræð-
Ur í fastfi atvlnnu óska efth-
herbergi í vesturbænum. —
ÚppL í síma 5226 eftú- kl. 8
í kvöld. (291
1—2 HERBERGI og eldhus
óskast. Tvennt fullorðið í
heimili. Uppl. í síma 82796.
(205
RÚMGÓÐ stofa eða 2 lítil
herbergi óskast til leigu
sem fyrst. Símaafnot gæti
fylgt. Uppi. í síma 7373. —
(206
HERB RGI óskast í tvo
mánuði sem næst Landspít-
alahUm, gegh húshjálþ. —
Uppí, í síma 1395 milli kl.
6—7. — (222
SJÓMAÐUR óskar eftir
herbergi, heLzt með nauð-
synlegustu húsgögnum. Til-
böð, merkt: „Sjómaður —
14,“ leggist inn á afgr. Vísis
fyrir föstudagskvöld. (225
■ HERBERGI í risi ásamt
eldunarplássi fcil leigu. Til-
boð, merkt: „H. E. — 15,“
sendst afgr. bíáðsms. (226
TIL LEIGU Íítið forstofu-
herbergi fyrir stúLku. Reglu-
semi áskilin. Uppl. Klepps-t
vegi 98. (231
ENSKU og DÖNSKU
kenntí itiðlilz /?j oiusscn
LAUFÁSVEGI 25 . SÍMI 1463.
LESTUR • STÍLAR -TALÆFINGAR
40 FERMETRA timburhús
til sölu; 3 herbergi eg eldhús.
LauSt til ibúðar str'ax. Þai-f
að flytjast með vorinu. Uppl.
í Melgerði 30, Sogamýri.(238
SVÉFNSÓFI til sölu —
stærri gerðin. — Éinnig list-
skautar- á bfúnúm skóm nr.
44. Úppl. í síma 5557. (207
BARNAVÁGN til sölu.
Verð 350 kr. Uppl. Stórholti
41. —. (235
KJÓLFÖT og smoking, á
háan grannan mann, hvoru-
tveggja sem nýtt, til sölu.
Sími 5797. • (234
1 HERBERGÍ og eldhús
óskast til Íéigú. Má vera í út-
hvérfum bæjarins, helzt í
austurbænum. Úppi. í síma
6909. — (237
STÓRT loftherbergi til
leigú fyfir karlmann. Sími
2912. — (236
STÚLKA, \-ön afgreiðslu,
getur fengið \innu á Bryt-
anúm um næstu mánaðamót.
Uppl. í síma 6305. (232
TIL SÖLU rimla-barna-
rúm. Verð 150 kr. Víðimel
44 (kjaUara). (233
KAUPUM flöskur. Sækj-
um. Sími 80818. (230
TIL SÖLU barnaríim og
kerra, mjög ódýrt. — Uppl.
í síma 80867. (229
NÝLEG Silver-Cross tví-
burakerra og fóðraðú kerru-
pokar. Verð 700 kr.. Lang-
holtsvegi 8. (224
KÓLAOFN eða vél, má
véra mikið notuð, óskast til
' kaups. Uppl. á afgr. bláðsins.
Sími 1660. (221
PHILCO eldavél til sölu,
ódýr. Uppl. í síma 7596.
SVEFNSOFI til sölu,
stærri gerðin. Uppl. í síma
5557. (207
BARNAVAGN tU sölu.
Lindargötu 25, kjallaranum.
UNGLINGSSTULKA, eða
kona, óskast fra kl. 2—6 e.
h. til að gæta tveggja
clfengja. Uppi. í dag í síma
.80867. — (228
STÚLKA óskast í formið-
dagsvist eða nokkurn hluta
dags. Jóhanna Smith. Sími
81685. — (223
SAMUÐARKORT Slysa-
varnfélags íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavama-
sveitum um land allt. — I
Reykjavík afgreidd í síma
4897. ______(364
HÚSG AGN ASKÁLINN,
NjálsgÖtu 112. Kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 81570. (48
MAÐUR vanur skepnu-
hirðingu óskast strax í ná-
grenni bæjarins. Húsnæði
fyrir hendi. Uppl. í síma
82240. (210
STULKA vön hússtörfum
óskast í vist. Sérherbergi og
bað. Gott kaup. Uppl. í síma
9460. (293
TRÉSMIÐUR getu tekið
að sér viðgerðir í húsum. —
úppl. í síma 4603. (81
VEDGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzhrain
Bankastræti 10. Sími 2832.
Tryggvagata 23, sími 81279.
Hitari í vél.
PLÖTIIR á grafmtí.. Út-
vegum áletraðar plötur á
graíreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. & Rauðarárstíg
28 ÍJtíaBant). — Sími 8124