Vísir - 28.01.1955, Blaðsíða 9

Vísir - 28.01.1955, Blaðsíða 9
Föstudaginn 28. janúar 1955. VÍSIR Frh. ai 4. síðu: fyrr er greint eru nú liðin þrjá- tíu. ár síðan og er þessi grein samansett af því tilefni. Eitthvað mun vera getið um flóð þetta í blöðum frá þeim tíma. því að Gils Guðmunds- son tekur upp í Öldin okkar eftirfarandi klausu úr einu þeirra: „Mesta flóð í heila öld! Eyðileggur sjóvarnargarðinn við Eyrarbaklva! Við Eyrar- bakka gekk sjór lengra á land en elztu menn muna. Eyðilagði hann sjóvarnargarð vestan þorpsins á löngu kafla. Hefur þorpsins á löngmn kafla. Hefur mannvirki, staðið lengi ó- hreyfður og staðist öll áhlaup. Einnig fórust þarna mörg hross í flóðinu. Síðasta stórflóðið. En rniklu ýtarlegri er frásögn Vigfúsar Guðmundssonar í Sögu Eyrarbakka, og fer hún hér á eftir: „1925, 21. janúar kom meira flóð .og veður af suðaustan átt en elztu menn munu. Braut þá mjög sjógarð, þann helzt, er nýlega var byggður, og að miklu leyti frá Stokkseyri út að Hraunsá. Sjór gekk víða í kjall- ara og í nokkur hús, en braut þau ekki. Þá fauk olíugeymslu- skýli kaupfélagsins Heldu. Eigi varð manntjón á Eyrar- bakka. En. vaðið var í sjó allt að mitti og brotinn gafl í fjár- húsi til að bjarga kindmn frá Hraungerði. Kom þar skarð dálítið x gamla garðfnn. Flóðið kom á björtum degi, og- vegna þess tókst miklu bet- ur að bjarga fólki, fénaði, bát- um og öðru en þá er flóðin geysa yfir í náttmyrkri ásamt ofviðri. „.... sem vel væri rótáð tir áburði“. Lítið stykki brotnaði úr ný- lega garðinum á Einarshafnar- landi, og spillti það nokkrum bletti á sandgræðslusvæðinu. Gömlu garðarnir stóðust flóð- ið að mestu og yngri gai'ður, sem gróður var farinn að binda. Nokkuð skolaðist lika úr bakkabrotunum, sem þá voru enn fyrir riéðan sjógarðinn frá Gamla-Hrauni vestur á móts við kirkjugarðinn. A þessum slóðum flaut víða nokkuð ofan af sjógarðinum, svo að gi'jót og sandm' barst inn á engjarnar þar að innanverðu. Við Hraims- á bugar garðurinn langt inn. Þar eru steinlímdir kampar nálega fjórir metrar á hæð, og stóðst steypan flóðið. En í kverkinni að vestanverðu brotnaði stykki úr garðmum,1 og "þar með' skoiaðist mikið af grjóti innan úr s-:>nulsteyp-! línni, svo hún stóð eftir eins og stór hellisskúti. En grjótið hafði dreifzt um-Stóra-Hrauns- engjamar, svo sem vel væri rót- að úr áburði. Fyir austan ána í Stokkseyrai-landi braut einn- ig mjög mikið af garðinxmi nýja allt austur rnidir hverf- ið.,‘ Fiskaj* fmidust uppi á landi. . Ég' hef haft; tal af ýmsum eldri mönnum hér á Eyrabakka ,og beðið þá að segja mér frá flóðinu 1925, þar á meðal Jón Jakobsson í Einarshöfn, sem er greindur maður og minnug- ui’. En þi’átt fyrir það taldi Jón sig ekki hafa neitt sérstakt um þetta flóð að segja, „það voru alltaf að koma flóð á þeim árum“, sagði hann. „Nærri því á hverju vori lágu þaradyngjurnar hér upp á mýri eftir eitthvert vetrarflóð- ið, keila og smákarfi fannst upp um tún og kálgarða, en nú kemur þetta aldrei orðið fyrir. Annáð hvort hefur sjávai'kampurinn hækkað (og þó varla mikið) eða þá veðrin ná ekki því valdi á hafinu, sem þau gerðu áður. Þau stóðu lengur áður fyrr ofsaveðrin.“ En þótt Eyrbekkingum, sem vanir voru ágjöfinni, yxi ekki svo mjög í augum flóðið 1925, varð það stórfenglegt í augum aðkomumanna ofan úr > sveit- um og varð þeim minnisstætt, — það sannar frásögn Ara Páls Hannessonar bónda í Stóru- Sandvík. Sú frásögn birtist hér í blaðinu fyrr í vetur og verð- ur hún því ekki endurtekin nú. ★ Fleira hef ég í rauninni ekki að segja um þetta efni. Sjálfur hef ég aldrei séð þess konar flóð, sem hér hefur verið lýst, heldur aðeins mjög smækkaða mynd þeirra, bai'a smáskvett- ur, og sama máli gegnir um allt yngra fólk á þessai'i strönd. Enn byltast híannir á land. En þar með er ekki sagt, að hér sé nú að staðaldri orðinn ládauður sjór, fjarri fer því. Enn bximar við Bölklett, enn byltast hrannir á land. Og langtímum saman knýr Pósei- don brimhöi'pu sína svo ákaft, að ymur hennar fylgir okkur gegnum nótt og næturdraum. Ég man eitt vetrarkvöld, það var logn og hrímþoka yfir fi'osnum tjörnunum og yfir mýrinni í norðri, en frá haf- inu xmdir brimgnýr svo þungur og ákafur, eins og þúsund hjartna sláttur. „Ég get ekki farið frá þér“, sagði maðurinn, sem var að kveðja unnustu sína á hús- tröppunum, og hikaði við. „Jú, ég vei'ð hjá þér þó þú farir“, sagði hún og greip báð- um höndum utan um annan ai-m hans, „hlustaðu á brimið, ég verð hjá þér í bi'imhljóð- inu“. Ég veit ekki hvort þetta svar nægði honum, en það sýnir að minnsta kosti hversu brim- ið er sál strandbúans nákom- ið og hversu djúpum hreimi það hljómar honum í eyra. Eyrafabkka, 19. janúar 1955. Gu&nundur Daníelsson. Dóttir Stalins send til Sibiríu. Samkvæmt „neðanjai-ðar- heimildiun“ » Vínarborg hefur Svetana, dóttir Stalins, verið send í útlegð. Var henni ákveðinn dvalar- staður á búgarði nálægt Alma- Ata í Síberíu. Frá því er Mal- eixkov tók við völdum hefur hún verið í einskonar stofu- fengelsi í húsi nokkru í einu úthverfi Moskvu. Fiji. af 3. síðu: mikill vandi að t-aka myndir neðansjávar við Bahamaeyjar, en erfiðai-a var til dæmis að sýna bardaga við risavaxinxi kolkrabba. Hann varð að sjálfsögðu að búa til í verkstæði kvik- myndafélagsins, og vó ófreskjan alls tvær sniálest- ir. Hún var búin til úr gúnnní, stáli og flóknum rafvélum, sem hreyfa grip- in á mjög áhrifamikinn hátt. Disney varði alls 4 milljón- um dollara (65 millj. kr.) x töku þessarrar myndar, en það er þó aðeins lítið brot af þeim 75 millj. (yfir 1,2 milljarður - ur.), sem hann ætlar að verja til kvikmyndagerðar á næstu tíu árum. Og þar verður um kvikmyndir af öllum hugsan- legu tagi að ræða, því að Disney hefur til dæmis 30 kvikmyndaflokka út um allan heim, og er hlutverk þerra að taka myndir af ýmsuxn þáttum náttúrunnar, sem hann ætlar síðan að nota í kvikmyndir sínar. Walt Disney er liðlega fimmtugur, og er í fuílu fjöri. Hann er um þessar mundir að skapa sannkallað „Disneyland“ einskonar skemmtisvæði, sem þenur sig yfir 25 hektara lands. Um það mun aka 15 lesta þxxng eimreið með fai’þegavagna í togi, og komið verður til ýmissa „hugmyndalanda“, sem Disney hefur skapað með hugmynda- auðgi sinni. Eitt heitir t.d. „MorgunIand“, annað „Hug-i* aróraland“ og það þriðja „Ævintýraland“. YiitsæKustu ntyndir og ísikarar vestra. Kvikmyndasíðan hefur skýrt frá bví, hvaða leikarar hafi verið dæmdir beztir á síðasta ári, er gagnrýnendur í Nexv York voru spurðir xim álit sitt. Nú er það komið fram í blöðum vestan hafs, hvaða myndir hafi verið bezt sóttar af almenningi þar í landi á síðasta ári. í fyrsta sæti er „Hvít jól“, en tekjurnar af henni námu 12 ^ rnilljónum, enda þótt rnyndin væri aðeins sýnd 3 síðustu mánuði ársins. Næst kom „Uppreistixx á Caine“, sem var með 8,7 millj. dollai'a tekjur, í þriðja sæti var „Ævisaga Glenn Millers“, með 7 millj. í tekjur, í fjóx’ða >,Egyptinn“ með sex milljóna' tekjur og í fimmta „Bakglugg- inn“ með 5,3 millj. dollara tekjur. Þá hefur blað, sem helgað er kvikmyndunum, spurt eiger.d- ur kvikmyndahúsa, hvaða leik- ari vii'ðist vinsælastur, þegar tekið sé tillit til aðsóknar að kvikmyndunum. Þar var John Wayne í fyrsta sæti, og komu, þó aðeins tvær af kvikmynd- um hans til greina á árinu. — Næstir kornu gamanleikararnir Martin og Lewis, þá Gax-y Cooper, James Stewart, Mai'i- lyn Monroe, Alan Ladd, Will- iam Holden, Bing Crosby, Jane Wyman og Marlon Brando. Holden, Wyrnan og Bi’ando voru í fyrsta skipti með 10; vinsælustu leikara ársins. ' litidyralampar í loft eða á vegg. Öll númer fáanleg. Dagblaðið Vísir er seit á eftirtáidum stöðum Suðaasinrbœr: Gosi, veitingastofan — SkóIavörSustíg og BergstaSastræH. BergstaSastræti 10 — FlöskubúSin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttui. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. pórsgötu 29 — Veitiugastoian. pórsgötu 14 — pórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. ÓSinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis- og tóbaksbúSiru Vitabar — Vitastig og Bergþórugötu. Ansíurbær: Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð. Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar SiguxSssonar. Hverfisgötu 117 — pröstur. Sðiutuxninn — Hlemmtorgi. Eaugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. tangaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggnr. Langaveg 80 — Veitingastofan Langaveg 86 — Stjðrancafé. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. ÁsbyxgL Samtún 12 — Verzl. DrífandL Columbus — Brautarholti. Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. BarmahliS 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Bíé-Bar — Snorrabraut. Ufiðbær: Lækjargötu 2 — BókastöS EimreiSarinnar. Hreyíill — Kalkofnsvegi. Lækjartorg — Soluturninn. Pylsnsalan — Austurstræti, Hressingarskálinn — AusturstrætL Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, AnsturstræÖ. SjálistæðishúsiS. Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. ASalstræti 18 — Uppsalakjallari, Vesturbær: Vesturgötu 2 — Söluturninn. Vesturgötu 16 — Verlunin Runólfur Ólafs. Vesturgötu 29 — Veítingastofan Fjóia. Vesturgötu 45 — Veitingastofan West End. Vesturgötu 53 — Veiíingastofan. Framnesveg 44 — Verzi. SvalbarðL Kapiaskjólsveg 1 — Verzl. Drifandi. Sörlaskjóli 42 — Verzl. StjörnubúSin. Hringbráut 49 — Verzl. Silli og ValdL Fálkagötu 2 — Sveinsbúð. Víhveríi: Laugarxiesveg 52 — Verzlunin Vitinn. Laug&rnesveg 50 — BókabúS Laugaraess. Veitingastofan Ögn — SundlaugavagL Langholtsvegi 42 — VerzL Guðrn. Albertssonar. Hólmgarði 34 — Bókabúð. Slcipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — VerzL Árna J. SigurSssonax, VerzL Fossvogur — FossvogL Kópavogshálsi — Biðskýiið. • •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.