Vísir - 28.01.1955, Blaðsíða 10

Vísir - 28.01.1955, Blaðsíða 10
10 vísm Föstudaginn 28. janúar 1955. IIIRÐ- kiœkir 77 JERE WHEELWRIGHT . i —: Við vorum alin upp til þess að sýna ætt þinni hollustu ; / og ég er svo gamall, að ég hefi ekki neina þörf fyrir nýjar • f hugmyndir. Segðu mér, piltur minn, hvers vegna komstu ^ ' hingað? Spurningin koiia John óvænt. — Vissulega, herra, munuð þér........ — Legðu það ekki á samvisku þína, að segja ósatt. Þú komst vegna þess, að þú vilt fara með Ann yfir hafið. — Já, Sir Hilary, og þig líka. — Nei, það á ekki fyrir mér að liggja að rísa upp af þessum beði. Ég vildi gifta þér dóttur mína. — Sú er líka mín hugsun, en hvernig get ég farið að. Ég er flóttamaður og hefi nauman tíma. ' Öldungurinn hnyklaði brúnir og varð þungbúinn á svipinn. , ---------------- . — Það á þá ekki að taka tillit til heiðurs hennar? ^ |____________________________________________________( — Ég á ekki við það, Sir Hilary — en hún — hún verður - ~~ að koma. ég heyrði þennan beinasna segja, að það væri pestin, en sé —Hvernig getur hún varðveitt heiður sinn og flúið með þér? þetta svarti dauði, þá eru einkennin ölPönnur en þegar menn Ég hefði haldið þig hafa annan mann að geyma. Nú verð ég fá þá voðapest eða svitasóttina, en hvað sem það er, þá er ég að segja þér, að þú getur ekki fengið hennar. viss um, að ég á skammt eftir. Það heyrðist skrjáfa í pilsum og allt í einu stóð Ann hjá Kvaladrættir komu í andlit hans og það var eins og hann þeim. ^ ætlaði að stirðna upp. Ann flýtti sér að hella nokkrum dropum I —' Við skulum ræða þetta rólega, sagði Ann. — Ekki ligg- í glas og gaf honum. Hann svolgraði í sig drykkinn og smám ur enn allt ljóst fyrir. Hafa þeir einnig fyrirskipað að handtaka saman færðist ró yfir hann. okkur, lávarður rninn? — Það dregur úr kvölunum, þegar ég hefi tekið þetta inn, John sneri sér undan. en stundum líður mér illa eftir á. Það var annars læknisbjálf- Já, sagði hann treglega. inn, sem skildi þetta eftir handa mér, þessi pestarkarl. j Það var sem Ann kipptist við og Sir Hilary virtist ætla að Sir Hilary reyndi að hlæja, en varð svo alvarlegur. stirðna upp. Jarlinn greip til meðalsins honum til styrktar, — Hvað var ég annars að bulla. Hann mundi aldrei þekkja en hann bandaði því frá sér. pestareinkenni, fuglinn þessi. j — Ég efast ekki um, að þér segið satt, lávarður minn, John gerði það, sem hann gat til þess að vera hinn hressi- sagði hann. legasti, en hann varð að viðurkenna með sjálfum sér, að Sir — Sannanir eru hérna, handtökufyrirskipanirnar, sem við Hilary hafði álykað rétt. Gamli maðurinn gat ekki átt langt tókum af hraðboðanum fyrir handan Reading. eftir. ! John lagði skjölin á brekánið og gekk út í forsalinn að Hann skipti um lök í rúminu og brenndi óhreinu lökin í1 beiðni Ann. Hann beið við eldinn, þar sem kraumað í súpupotti, eldstónni og er mest logaði í þeim sló niður í reykháfinn, svo og sat hann sem í leiðslu, og varð Ann ekki var fyrr en hún að reykjarmökk mikinn lagði framan í hann, og hörfaði hann kom og kyssti hann. þá undan hóstandi og með tárvot augu, en veikt bros kom „Ég er komin, ástin min, sagði hún. fram á varir Ann. ! Hann var örvæntingarlegur á svip, beiskur í lund og sár, Hann gat loks fengið hana til að fá sér blund, en varð að en hún hughreisti hann og var blíð við hann. lofa því að vekja hana, ef klerkurinn kæmi. Sjálfur settist — Nei, nei, þú hefur ekki leitt óhamingju yfir okkur. Við hann við beð Sir Hilary, og hlynnti sem bezt að honum. Aug- skuldbundum okkur á Southwark markaði, hverjar sem af- Ijóst var að æ meira dró af hinum gamla vígamanni. leiðingarnar yrðu. Faðir minn féllst á allt — hvað annað gæti John var að strá edikvatni allt í kringum hann, þegar Sir hann gert, því að ég sagði honum, að ég færi með þér, gift Hilari tók til máls: eða ógift. Ó, John, ég elska þig — en æ, hvað er þetta, þú — Hvernig hljóðar hándtökufyrirskipunin, jarl minn góður? ert sár, og hefir ekkert sagt mér frá því? Það lá við að John missti ediksskálina og það slettist úr — Það skiptir engu um sárið, — kysstu mig aftur.. ,. henni á klæði hans. — Hverning vissuð þér um hana, herra minn? — Aðeins blindur maður mundi ekki hafa getað ályktað hvað gerst hafði. Hvernig stendur á, að þú ert svo klæddur sem þú ert? Hví varpar þú ekki af þér skikkju þinni, þótt hér sé hlýtt inni? Og þig verkjar í vinstri handlegginn. Særðistu illa? — Það var bara skráma. Og að því er handtökufyrirskipunina snertir þá er ég ákærður fyrir landráð. — Mér datt það í hug. En þú getur verið öruggur hérna með- an pestarmarkið er á hurðinni. Hér fær enginn inn að koma nema sóknarpresturinn og hann bregst ekki. J'á, ef læknir &æmi, þá fengi hann inngöngu, en engir aðrir. Og sannleik- xarinn er sá, að það þarf hugdjarfan mann til þess að fara inn i það pestarbæli, sem menn hljóta að ætla að þetta hús sé nú. Við erum drottinhollir, lávarður minn, og munum í engu bregðast drottningunni, og teljum að henni skjátlist, ef hún ætlar þig svikara. John tók í hönd hans. — Mæl eigi af þjónustulund, heldur mæl við mig sem Þau voru enn í faðmlögum, er barið var að dyrum, og brá þeim heldur en ekki. — Það hlýtur að vera Sir John Lawton, hvíslaði hún, — en feldu þig, í hamingju bænum, feldu þig. Farðu inn í herbergið, sem þú fyrst komst í, og bíddu þar, unz ég geri þér aðvart. — Þú kallar á mig, ef þú þarft á mér að halda, sagði hann og með korða í hendi læddist hann í felustaðinn. Hann heyrði, að Ann dró loku frá hurð, og að hún heilsaði einhverjum eins og henni hefði stórlega létt, og efaðist hann því ekki um, að það væri Sir John, sem kominn var. John gægðist út um gluggann og komst að raun um, að nýr varðmaður hafði tekið við af hinum, og sat hann á fötu, sem var á hvolfi, og virtist dauðsyfjaður. En svo kom Ann og kallaði á hann og bað hann koma inn í sjúkraherbergið. Klerkurinn var orðinn gamall og allhrörlegur. Var hann næstum sextugur orðinn, kjálkabeinin sköguðu fram, og augun voru hálfsokkin í augnatóttirnar, en þau voru blá og bliðleg, báru glaðiyndi vitni, en röddin var furðu styrk, og bar hugar- festu vitni. Hann var sonur skóara, en hafði brotið sér leið til mennta jafningja, og þykist ég vita, að þú mælir af einskærri tryggð j og stundaði nám í Oxford. Sir Hilary átti hann það að þakka, ■og vináttu. I að hann varð klerkur við St. Michaelskirkju, og bar djúpa og WWVWWmWVWWWWWVWWRWWWl.'. - Í‘.WVJW/,V'-.'.|W.VA%W.W/Í„',A^WW.V.V.V^ A kvöldvökunni. Hann hitti vin sinn á götu og vinurinn var afskaplega aumur að sjá. „Hvað gengur að þér, Jónsi?“ „Væni minn, eg jarðaði kon- una mína í gær.“ „Ha — hvað? „Já, eg var til neyddur. Hún dó.“ Hann vaknaði upp af svæf- ingunni eftir uppskurð og fann hönd strokið um enni sér, ög sagð: „Hvar er eg — í Para- dís?“ „Nei,“ sagði kona hans. „Þekkirðu mig ekki — sérðu ekki að eg er hjá þér?“ @ . Húsmóðurin spurði nýju þjónustustúlkuna varfærnis- lega: „Hvers vegna genguð þér úr vistinni, þar sem þér voruð áð- ur?“ „Eg gat ekki afborið rifrildi hjónanna“. „Var samkomulagið svona slæmt.“ „Já, væri það ekki eg og frú- in, sem rifumst, þá var það eg og húsbóndinn." • Rabbað yfir kaffibolla: „Hefurðu heyi-t söguna um Skotann, sem gaf eina krónu í drykk j upeninga. ‘ ‘ „Nei.“ „Það hef eg heldur ekki heyrt, að Skoti hafi nokkru sinni gefið drykkjupeninga. • Læknabiðstofan var troðfull, og maður einn settist niður og las hvert tímaritið af öðru, en alltaf var biðstofan jafn troð- full, og margir voru enn á und- an honum. Þegar maðurinn hafði lesið öll blöðin á biðstof- unni, lagði hann það síðasta frá sér, stóð upp og andvarp- aði: „Þetta gengur ekki, eg held eg fari heldur heim og deyi eðlilegum dauðdaga.“ • „Faðir minn,“ sagði skóla- drengurinn við Skotann hann föður sinn: „Þú sagðist skyldi gefa mér sex pence ef eg stæði mig bezt af öllum. Nú er eg bú- inn að gera það í tvær vikur.“ „Jæja,“ svaraði pabbinn. „Héma er einn skildingur handa þér. En legðu ekki svona mikið að þér við námið, það er ekki gott fyrir heilsuna." v/j;, >/ €. & BunmqhÁ t 1739 Tarzan þreif upp spjót sem ein- 'hver hafði skilið eftir, og þaut þang- 4Rð, sem sjóðandi vatnið var. Því næst brá hann spjótinu í hölduna á ílátinu og hellti innihald- inu á þá innfæddu. þeir æptu ótta slegnir og i :;ðu á flótta, hver sem betur gat, ví þetta kom þeim á óvart. — Flýtum okkur - og komumst inn í en þeir átta sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.