Vísir - 28.01.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 45. arg. Fösímdaginn 28. janúai* 1955. 22. tbJ, Sfiíkraflisg tli Dppawngs vlð slæm skllyrði, Innanlandsflug liggur að mestu niðri yegna óhagstæðs veðurs. jargað af 34 ski wrjiuia á lav. Aglí Um hádegisleytið í fyrradag barst Flugfélagi íslands beiðni; um að send yrði ílugvél til Djúpavogs til þess að sækja konu í barnsnauð. Félagið brá þegar við og sendi þ egar í stað Grumman- flugbátinn austur undir stjórn j Aðalbjarnar Kristbjarnarson-; ar. Á leiðinni kom olíuleki að j vélinni og varð flugvélin að lenda á Egilsstöðum í báðum leiðum til þess að gera við lekann. Var ákveðið að senda þangað austur varaflugvél ef erfiðleikum væri bundið að gera við lekann. Sem betur fór heppnaðist viðgerðin ágætlega og komst flugvélin heilu og höldnu leiðar sinnar. Þegar flugvélin kom austur yfir Djúpavog voru lendingar- skilyrði hin erfiðustu, bæði gekk á með hríðaréljum og auk þess það mikil alda á sjónum að á Djúpavogi sjálfum var alls ekki lendandi. Flaug flugmað- urinn þá innar éftir Berufirði og var þar heldur lyggnara svo hann freistaði lendingar, sem tókst ágætlega. Var konan flutt á báti inn fjörðinn og komst flugvélin af stað rétt fyrir myrkur. Eins og áður getur varð vélin að lenda á Egilsstöðum á heimleið. en hingað kom hún rétt fyrir kl. 8 í fyrrakvöld. Má fullyrða að flugvélin myndi ekki hafa lent á Berufirði við þau skilyrði sem fyrir hendi voru þá, ef ekki hefði verið um brýna nauðsyn að ræða. Mjög er erfitt um allt flug hér innanlands þessa dagana vegna hvassviðris og dimm- viðris. Catalína-flugbáturinn sem hefur verið tepptur á fsa- firði frá því fyrir helgi er þar enn en líklegt að hann komist suður í dag. Var í gær- morgun hvassviðri og hríðar- veður vestra, en ekkert hefur enn orðið að flugvélinni þrátt fyrir veðurhæðina. Undanfarna daga hefur ekki verið flugfært til Vestmánna- eyja sökum hvassviðris, og bíða margir flugferðar bæði þangað og þaðan. í fyrradag læ'gði snöggvast veðrið og voi’u þá 2 flugvélar sendar til Eyja. en þegar komið var þangað hafði hvesst að nýju svo ekki var € Stjórnin á Kúbu hefir bann- að síarfsemi lcommúnista- flokksins. B.v. Egill rauði. Fremur tregur afli á Faxaflóa í gær, Afli var yfirleitt tregur í ver- stöðvunum við Faxaflóa í gær, enda réru ekki allir bátar í sum- um verstöðvunum. Hafnarfjörður. í gær réru ekki nema 7 bátar frá Hafnarfirði, og var afli þeirra fremur tregur, en þó betri en dag inn áður. Voru þeir með 4—6 smálestir. f dag eru þar allir bát- ar á sjó, sem byrjaðir eru, nema einn eða tveir, sem eru bilaðir. Togarinn Júní kom til Hafnar- fjarðar i gær með um 100 lestir. Var liann búinn að landa áður 1Ó lestnm á Þingeyri, en slitnaði þar frá bryggju í óveðrinu og liélt þá suður. Keflavík. Fra Keflavík réru elvki nema um 20 bátar i gær, og voru flest- ir á grunnmiðum, en þeir öfluðu frá 5—7 lestir. Einn bátur sótti á djúpmið og fékk 4% lest. í dag eru allir bátar á sjó frá Kefla- vík, en þaðan róa nú 34 stærri bátar og 5 minni. — „Dranga- jökull“ er nú í Keflavík að lesta frosinn fisk. Sandgerði. Allir bátar frá Sandgerði voru á sjó i gær, en þaðan róa 18 bát- ar. Var afti þeirra frá 3—6 smá- lestir, nema einn bátur fékk 8 lestir. Yfirleitt telja sjómenn afl- ann mjög tregan ennþá, og mun rýrari en i fyrra. AliraRes. Afli Akranesbáta var tregur í gær, eða frá 3—7 lestir. Alls var afli 20 báta 83 lestir. í dag eru allir bátar á sjó frá Akranesi. Reykjavík. Engir bátar réru frá Reykja- vík í gær, — en í dag eru þeir allir á sjó. segja upp sasnningtim. Sprengief ni gerf Einkaskeyti frá AP. — Áþenu í morgun. Gríska stjórnin kveðst enga viðlit að lenda og urðu flug- 1 opinbera tilkynningu hafa vélarnar báðar að snúa hingað fengið um það, að grískt skip aftur. i hafi flutt sprengiefni til Kýp- í dag er víðasthvar komið' us en hún hafi fyrirskipað Verkamannafélagið Dagsbrún hélt félagsfund í gærkveldi, og samþykkti fundurinn að segja upp kaup- og kjarasamningum við atvinnurekendur, en samn- ingarnir renna út 1. marz. Vildi Eðvarð Sigurðsson, ritari félagsins, að þéssi fundur veitti kommúnistastjórninni í Dags- brún þegar fullt umboð til þess að hefja verkfall, en í ljós kom að fundarmenn voru ekki tilbúnir að fá félagsstjórninni í hendur slikt alræðisvald. Þá samþykkti Félag járniðnað- armanna á fundi sínuni í gær- kveldi að segja upp sinum kaup- og kjarasamningum, og loks laun þegadeild Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sem einnig hélt fund i gærkveldi. Eru samning ar verzlunarnianna útrunnir 1. gott veður og verða 2 eða 3 nJannsókn í málinu. flugvélar sendar til Vest-; Brezkur tundurspillir ,Comet, mannaeyja, tvær tiT Akureyr-1 stöðvaði nú í vikunni grískt ar og ein á Hornafjörð og Fag- 1 mótorskip, og var leitað í því. urhólsmýri. Fljúga átti tiliFundust 23 lestir af sprengi- Hellissands, en flugvöllurinn1 efni, sem talið er að hafi átt þar er lokaður sökum bleytu. ' að smygla á land á Kýpur. insr ti B-Sgffgg g* Mfjf éinwt JFe&B'&yÍBiffBEB* fársest. Vísir gat þess í nokkrum hluta upplags síns í gær, að búið væri að biarga 26 manns af togaranura Agli rauða, en mennirnir urðu alls 29, sem bjargað var. Björgunarstarfið var gifurleg- um erfiðjeikum liáð, en svo fór að lokum, að 16 manns var bjarg- að á land, en 13 manns af sjó, og er það mál manna, að björgunar- menn hafi sýnt vasklega fram- göngu, en aðstæður voru allai* hinar erfiðustu, eins og fyrr greinir. Segja má, að almenningur liér í bæ Jiafi fylgzt með björguninni af mikilli Iiluttekniijgu. og bíðu menn milli vonar og ótta, þess er verða vildi. Síminn liringdi svo að segja látlaust lijá Slysavarna- félaginu, og eins í skrifstofum Yísis en blaðið leitaðist við að svara fyrirspurnum fólks eftir föngum, og tvisvar voru settar nýjustu fregnir af björguninni í blaðið, eftir að það var komið út. Eins og Yísir greindi frá í gær, tókst mönjumi á v.b. And- vara að komast það nálægt hinu strandaða skipi, að unnt var að koma taug á milli þess og Jör- undar. Tókst síðan að bjarga 12 manns um borð í Jörund og 1 um borð í Goðanes. Björgunarsveitin, sem kom frá Hesteyri, brauzt á strandstað- inn við illan Ieik, enda vont veður og erfitt yfirferðar. En er hún var komin, leið ekki ú löngu þar til tekizt hafði að bjarga 16 manns, eins og fyrr segir. Strand mennirnir og björgunárliðar munu hafa liafzt við í eyðibýl- inu Sléttu í nótt, en skipverj- ar af togurum, sem tóku þátt í björgimarstarfinu, fóru þangáð með matvæli og fatnað. Yisir átti tal við fréttaritara sinn á isafirði í morgun. Hann sagði, að enginn skipbrotsmanna. væri þangað kominn þá, en sagði að þeir, sem björguðust af sjó, myndu hafa verið í togaranum Austfirðingi í nótt. Yitað er, að þessir fórust: Stéfán Einarsson, 3. vélstjóri frá Xorðfirði. Kvæntur maður og átti fimm börn. Atli Stefánsson, kyndari, son- ur Stefáns Einarssonar, 17 ára, ókvæntur. Hjörleifur Helgason. kyrtdarí frá Xorðfirði, 21 árs, ókvæntur, en einkasonur foreldra sinna. Magnús Guðmundsson, háseti. frá Fáskrúðsfirði, kvæntur mað- ur um fimmtugt. Sofus Skoradal, háseti, frá Færeyjum. Egill rauði var nýsköpunar- togari, eins og kunnugt er 65G Iestir að stærð, siníðaður árið 1947 i Aberdecn. Yftr 60 taka þátt í skákftingiiHi. Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn kemur. Hafa 62 skákmenn tilkynnt þátttöku sína í mótinu og er þetta eitt fjökneimasta skák- mót sem hér hefur verið háð. Képpt verður í 3 flokkum, þ. e. meistaraflokki, fyrsta og öðrum flokki. í meistaraflokki eru þátttakendur 21 og meðal þeirra Ingi R. Jóhamisson nú- verandi skákmeistari Rvíkur, Guðjón M. Sigurðsson, Eggert Gilfer, Steingrímur Guðmunds- son, Jón Pálsson og Gunnar Gunnarsson. Þátttakenlur eru 14 í 1. fl. og 27 í 2. flokki. Skákþingið hefst kl. 2 e. h. á sunnulaginn kemur og verð- ur teflt í Þórskaffi. ---★---- Nýjar kjarnorkuvopnapróf- anir faHa fram á Nevada- söndum eftir nokkrar vik- ur. Kjarnorkuráð Banda- ríkjanna birti tilkýnningxt um þetta í gær. JámSjrauíir Breta veröi endurskipuíagðar. ltti^»R«lKÍ)ait.ki kækkar forvexli Englandsbanki hækkaði for- vexti í gær úr 3 í 3y2%. Blöðin lýsa ánægju sinni yf- ir hækkuninni og telja hana munu verða gjaldmiðlinum til aukins trausts og öryggis. LögS hefir verið fram áætl- un um að koma nútíma skipu- lagi á járnbráutakerfi Bret- lands. M. a. er gert ráð fyrir, að lestir knúnar raforku verði í förum milli helztu borga. —- Áætlaður kostnaður ér 1200 milljónir sterlingspunda. Gera betur en s 0 Ein af sögiun Miinc- hausens baróns fjallaði um för hans til Rússiands, þar sem fannkoma var svo mikil, að hann tjóðraði hest sinn við vindhana á kiikjuturni. Frá Suðurskautsleiðangri Bandaríkjamanna barst ný- íega svipuð saga. I Litlu- Amtriku reisíu menn Byrds árið 1929 þrjár íoftskeyta- stengur, 70 fet á hæð. Þegar leiðangursmenn kornu þang- að á dögunum, gátu þeir tyllt sér á topp einnar þeirra. Hún stóð að’eins 5 — fimm — sentimetra upp úr snjónunt! Gera þeir því bet- ur en Miinchausen. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.