Vísir


Vísir - 31.01.1955, Qupperneq 1

Vísir - 31.01.1955, Qupperneq 1
12 bls. 12 bls. 45. arg. Mánudaginn 31. janúar 1955 24. tbl. Fangar fá launahækkun New York Times segir Wá þvi nýlega, að fangi einn í Connecticut-fylki hafi farið fram á launahækkun. Föng- um eru áreidd 15 cent á dag, en fanginn kvaðst ekki geta lifað á bví, þar sem verð- bólga væri svo mikil. Hann vildi fá 25 cent á dag. Þetta varð til hess, að fylkisþingið Connecticut tók máliði til meðferðar, frumvaáp var horið fram um launahækk- un föngum til handa, og það var samþykkt. Daglaun þeirra eru nú 25 cent, en þau nota þeir til að kaupa sápu, tóbak og annað smá- vegis. Bamafæðingum fækkar aftur. Genf. (A.P.). — AlLt virðist benda til þess, að barnsfæðing- um, sem voru í hámarki eftir stríðið, fari heldur fækkandi, Kemur þetta í ljós við athug- un á skýrslum um fæðingar og mannslát í 30 löndum. Þó virð- ist ekki ástæða til þess að ætla, að fæðingar verði eins lágar og þær voru á fjórða tug aldarinn- ar, er kreppan hafði m. a. á- hrif á þær. Undanfarið hefur nýstárlegur gestur hafzt við hér í höfninni, myndarlegur útselur, sem hefur gert sig heimakominn og er alls óhræddur. Gárungarnir segja, að til mála komi, að hann verði að greiða hafnarigjöld. (Ljósm.: P. Thomsen). Aflinn yfirleitt rýr. Ginstöka liátar fengn 10- 11 lestir. Legufæri og radar EgiEs rauða veru í lagi. Sjópróf hófust í morgun, — skýrsla tekin af skipstjóranum. Rvíkingar sigruðu Hafnfirðinga. Reykvíkingar sigruðu Hafnfirð inga í bæjakeppni í handknatt- leik, sem lauk í gær. Fengu Reykvíkingar 9 stig, en Hafnfirðingar 1. Sigruðu Reyk- víkingar i öllura flokkuin, nema 2. fl. karla, en þar varð jafntefli. Áhorfendur voru margir, og var keppnin hin drengilegasta. Afli var mjög rýr um helg- ina hjá bátum í verstöðvun- um hér við Faxaflóa, og var þetta einn rýrasti róðurinn hjá bátunum fram að þessu. Hafnarfjarðarbátar voru allir á sjó um helgina, en afli þeirra var mjög treg- ur, eða aðeins 2%—4 lestir. Keflavíkurbátar öfluðu einnig mjög lítið um helgina, en þaðan heru allir bátar. Var afli þeirra frá \Vz —5 lestir. í dag eru flestir bátar á sjó, Sandgerði. Hjá flestum báíanna var afli rýr, allt niður í 3 lestir í gær, en þrír bátanna komust upp í 10 lestir. í fyrradag komst einn bátanna, Guðbjörg, upp í 11 lestir, en hinir öfluðu illa. Grindavík. Afli bátanna í gær jafnaði sig með 4 lestir, en aflahæstur var Vörður með1 5.1 lest. A Bjargað á síðurstu stundu frá að kafna í reyk. Maðurinn sofandi í reyknum, þegar að var komið. laugardaginn var Von hæst með 7,6 lest og meðalafli var 5 lestir á bát. Reykjavíkurbátar öfluðu illa bæði í gær og fyrradag, fengu mest 4—5 lest- ir á bát. í gær eða nótt komu tveir bátar úr útilegu, Björn Jóns- son með 40 lestir og Rifsnesið með eitthvað minna. Prýðisveður er hvarvetna í verstöðvunum í dag og allir bátar á sjó. Slökkviliðið var kallað snemma í gærmorguri að íbúð- arbragga, 24 E, í Kamp Knox, végna elds og reyks inni hjá sofandi manni. M&rgrét í Vestur- Indiaför. Márgreiðslukona ocj Seofland-Yardmaður í fylgdarliðinu. Einkaskeyti frá AP. - London í morgun. Margrét prinsessa flýgur dag til véstur-indísku eyjanna í eins mánaðar opinbera heim- sókn. Þar bíðúr hennar drottn- ingarsnekkjan Britania, sem flytur hana hafna milli. Þetta er fyrsta opinbera ferð hennar til útlanda, þegar eng- inn úr konungsfjölskyldunni er með. — Fylgdarlið allfjölmennt er að sjálfsögðu með prinsess- þess að honum hafi orðið unni’ þei.rra !ncðal hárgreiðslu- ‘ineint af reyknum. Eldurinn í kassanum var strax slökktur og urðu ekki neinar skemmdir á húsnæðinu, Þegar vettvang slökkviliðið kom á um 7 leytið í gær- hefur munað minnstu að mað- morgun var maðurinn enn sof- andi f herberginu, en eldur í ruslakassa inni hjá honum og mikill reykur. — Slökkviliðs- mennirnir báru manninn út og raknaði hann þá strax við, er hann kom undir bert loft. En samt þótt öruggara, að flytja hann á Landspítalann til nán- ari athugunar og kom þar ekkert í ljós er bent gæti til kona og leynilögreglumaður frá Scotland Yard nema ef vera kynni einhverjar af völdum reyks. En þarna urinn kafnaði inni. Eftir hádegið í gær var slökkviliðið hvatt að Hverfis- götu 32 vegna reyks, sem sást leggja út um glugga. Þegar að var komið var íbúðin mann- laus en rafmagnsplata hafði verið skilin eftir í sambandi og lagði reyk út frá feiti sem á henni hafði verið. Tjón varð ekkert. Klukkan 10 í morgun hóf- ust sjópróf út af strandi „Egils rauða“, og fyrst tekin skýrsla af skipstjóranum, Guðmundi ísleifi Gíslasyni. Forseti dómsins var ísleifur Árnason, en auk sjódómsmanna voru viðstaddir réttarhaldið fulltrúi eigenda skipsins og vá- tryggingaf élags; af hálf u danska sendiráðsins sendiherra og sendiráðsritari, enn fremur fulltrúi Sjómannafélags Rvík- ur og Slysavarnafélagsins og fulltrúi skipaskoðuharstjóra. Skipstjóra sagðist svo frá: „Á tímabilinu kl. 14.30—18 stranddaginn var ég í íbúð minni undir stjórnpalli, en leit tvisvar upp í brú á því tíma- bili.“ Segist skipstjóri hafa lit- ið út um gluggana og séð að skipið rak inn með Grænuhlíð utan við skip, sem lágu fyrir akkerum inn með allri hlíðinni. Var þá frekar lítil snjókoma, en hægviðri og þungur sjór, er legið hafi inn með Grænu- hlíð. Skipstjóri kveðst ekki hafa séð ástæðu til að setja radar skipsins í gang í þau tvö skipti, er.hann kom upp í brúna, þar sem skip hans var utan við skipin er lágu fyrir akkerum undan hlíðinni, enda vitað hvar þau lágu. Hann sagði þó, að radar skipsins hafi verið í lagi. Hann kvaðst ekki hafa lagst við akkeri, en ætlað að lóna í grennd við innsta skipið, sem hann áleit vera enskan togara. Þá sagði skipstjóri að hann hafi ekki hugsað sér að að leggjast við legufæri, en halda áfram að lóna í grénnd við skipið. Að- spurður sagði hann, að legufæri skipsins hefðu verið í full- komnu lagi. Skipið hafi haft bæði stjórnborðs- og bakborðs- akkeri. •— Skipstjóri tjáði að hann hefði sagt þeim sem var fyrir vaktinni í stjórnpallinum — sem var færeyingur með skipstjóraréttindum — að kippa „Agli rauða“ að innsta skip- inu, en sjálfur fór skipstjóri niður að borða eftir að hann hafði miðað skipið og hringt á hæga ferð áfram. Hve lengi hann var niðri að borða, kvaðst skipstjóri ekki vita nákvæm- lega, en þegar hann hafi aft- ur komið upp á stjórnpallinn, hafi hann þegar opnað glugga og horft út, en ekki séð ljós innsta skipsins, sem sigla átti til. Kveðst hann þá hafa hringt á „stopp“ og sett radarinn í gang. Á meðan hann beið eftir því að radarinn hitnaði, hafi skipið tekið niðri. Kortaklef- inn var í aftari hluta stjórn- pallsins, og var radarinn stjórn borðsmeginn við dyrnar inn í kortaklefann. Þegar skipið tók niðri, kvaðst skipstjóri hafa flýtt sér frá radarnum í korta- klefanum út í stýrishúsið, og hafi þeir, sem þar voru verið farnir. — Hann kvaðst þegar hafa hringt á fulla ferð aftur á bak og sjálfur gengið á stýr- ið og sett það hart í stjóm- borð,a. Framh. a 6. síðu. Ingrid Bergman leikur í Slokk- liúSmi. Ingrid Bergman er nú stödcF í Stokkhólmi, en þar á hún að leika í „Meynni frá OrIeans“, sem sýnd verður þar. Roberto Rossellini, maður Ingrid Bergman, verður leik- stjóri. Gert er ráð fyrir 10 sýri5*^ ingum, en síðan snúa hjónin aftur til Ítalíu eftir sex vikna dvöl í Svíþjóð. Börn þeirra þrjú eru með þeim. Norðursjór fer hlýnandi. Ssrdírtur og túnfiskur voihzsX þar m. Bðbnder flyzt frá bískupssGtrirtu. Helander biskup hefur nú fengiði skipun um að hafa flutt úr biskupssetrinu * Strangnás fyrir 1. apríl n.k. Það er ríkisstjórnin, sem ákvað þetta, og er þar með að líkindum lokið málavafstr- inu vegna Helanders, sem sannað þótti, að hefði skrifað níðbréfin, eins og menn rekur minni til. Þyzk blöð hafa það eftir haf- rannsókuarstofnun V.-Þýika- lands, að Norðursjórinn fari hlýnandi. Nórðursjórinn hcfur liingað til talizt meðal kaldari liai'a, en Iianri hefur vcriS að hlýna ura nokkurt skeið, og er mi svo koin- ið, að þar verður bæði vart tún- fisks og sardína, sem teljast til hlýsjávarfiskn. — Haffraéðingar telj'a þetta eiga rót sína að rekja til þess, -að sjór i norðurhöfum fari hlýnandi. Þýzkir visindamenn segja, að Norðursjávarfiskur af sama stofni og sardínan og túnfiskur- inn, til dæmis sildin, hafist við í tveim greinilfcga aðskildum lög- um. A milli þeirra er lag af líf- rænum og ólífrænum efnum, sem fiskarnir nærast á. Fiskar úr efri og neðri lögunum nærast á efnum þessum, en fara aldrci íuilli laga. Vísindamennimir scgja, að þelta — slík lagskipting í tiltöhriega grunnu hafi — stafi af vaxandi áhrifum Golfstraums- ins, sem fari suður með Jótlandi: en norður nicð austurströnd Eng- lands. (

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.