Vísir - 31.01.1955, Page 2
2
VÍSIR
Mánudaginn 31. janúar 19-5-5
I I i .1 ......■■■■■! II* ''lil'li
BÆJAR
Borðið kvöldverðinn
isacoji vreykíar svms
siðiir). Heiidsaia, smá
saía.
Útvarið í lcvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
TJtvarpshljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjórnar. — 20.50
TJm daginn og veginn. (Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson rit-
hofundur). — 21.10 Einsöngur:
Svava Þorbjarnardóttir syng-
ur; Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó. a) Tvö íslenzk
þjóðlög í útsetningu Svein-
björns Sveinbjörnssonar: „Fag-
urt galaði fuglinn sá“ og „Góða
veizlu gera skal“. b) „Kom þú
ljúfa, að kveldi“ eftir Þórarin
Guðmundsson. c) „ELn sit eg
úti á steini“, eftir Sigfús Ein-
arsson. d) „Mánaskin“, eftir
Eyþór Stefánsson. e) Negra-
vögguvísa, eftir Clutsam. —
21.30 Útvarpssagan: „Vorköld
jörð“, eftir Ólaf Jóh. Sigurðs-
son; VII. (Helgi Hjörvar). -—
22.00 ‘Fréttir og veðurfregnir.
— 22.10 fslenzk málþróun:
Mállýzkur. (Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag.). — 22.25
Létt lög (plötur) til kl. 23.10.
Tímaritið Úrval.
í nýkomnu hefti Úrvals, sem
hlaðinu hefir borizt, eru m. a.
eftirtaldar greinar: Æska Jap-
ans undir smásjánni (greinar-
gerð fyrir skoðanakönnun, sem
UNESCO stofnaði til meðal
œskufólks í Japan). Við verð-
um til við sprengingu. Um
lækningamgtt drauma. Lamb
eða kópur. Rafmagnsveiðar í
sjó. Mannleg samskipti. Trú á
hannhelgi og töfra. Vizka nátt-
úrunnar. í stuttu máli. (Algert
iðjuleysi er óhugsandi. Hávaði
hækkar blóðþrýsting). Óboðnir
gestir í heimsókn. Þekking og
vizka, eftir Bertrand Russel.
„Ljóshafsins öldur“. Eiga þau
að njóta haldlegs frelsis? Hvers
vegna eru Ameríkumenn
svona? Loks eru tvær alllang-
ar sögur: Játvarður sigursæli,
eftir Roald DaKL og Fjörutíu
dagar og fjörutíu nætur, eftir
A. A. Milne.
Drengjablússur
Drengja cowboyskyrtur
Drengjasokkar
Drengja peysur
Drengja kuldahúfur
Drengja buxur
Drengja náttföt
Drengja nærföt
AUT
FVRIR.
KiöTVERZLAMÍR
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Vestm.eyjum 26. jan. til New-
Castle, Boulogne og Hamborg-'
ar. Dettifoss fór frá Hamborg
29. jan. til Rvk. Fjallfoss fór
frá Hull 29. jan. til Rvk. Goða-
foss kom til New York 28. jan.
frá Rvk. Goðafoss kom til New
York 28. jan. frá Portland
Gullfoss fór frá K.höfn 29. jan.
til Leith og Rvk. Lagarfoss fór
frá New York 28. jan. til Rvk.
Reykjafoss kom til Rvk. 20.
jan. frá Hull. Selfoss fór frá
Leith 28. jan. til Djúpavogs.
Tröllafoss kom til Rvk. 21. jan.
frá New York Tungufoss kom
til Rvk. 24. jan. frá New York.
Katla fór frá Kristiansand 29.
jan. til Siglufjarðar.
Veðrið í morgun:
Reykjavík N 3, -f-2. Stykkis-
hólmi NA 7, -h2. Galtarviti
NA 3, -4-3. Blönduósi NA 4,
-f-4. Sauðárkróki NNA 4, -4-5.
Akureyri NNV 3, -4-2. Gríms-
ey A 4, -4-3. Grímsstaðir NA
5, -4-7. Raufarhöfn ANA 4, -4-2.
Dalatangi A 5, hiti 1. Horn ANA
7, Ö. Stórhöfði NA 1, -4-1. Þing-
vellir N 7, -4-. Keflavík NA 6,
-4-2. — Veðurhorfur, Suðvest-
urland, Faxaflói og miðin:
Norðaustan kaldi eða st-innings.
kaldi og léttskýjað.
Miiller
StA'fcröcken
Smekklegar og
vandaðar vörur.
u» HTeitsíon, GreUujotu 3, simí 80360.
MAGNÚS THORLAGIUS
hæstaréttarlögmaSur.
Málflutningsskriístofa
Aðalstncti 9. — Sími 1875,
GEYSIR“ H.F
Fatadeildin,
MretKseggz ím ' 2400
í 1 dropi límir blöðin saman.
í LÍMPENNINN getur ekki
[j lekið — öruggt að hafa
5 hann í vasa eða tösku.
Límbirgðirnar þorna ekk:
í límpennanum.
Nauðsynlegur á hverri
skrifstofu, á heimilinu, í
skólanum og við hvers-
konar föndur.
SKÁPALÆSINGAR
SKÚFFUHÖLDUR
fjölbreyti úrval nýkomið.
Lárétt: 1 í Sogi, 7 svik, 8
blóm, 9 fréttastoía, 10 kven-
nafn, 11 Evrópumanna, 13
vatnsfall, 14 dýramál, 15 kona,
16 frostmein, 17 útl. borg.
Lóðrétt: 1 menn, 2 rölt, 3
flein, 4 ylja, 5 eyða, 6 tveir
eins' 10 sargl, 11 eyjar við
Grikkland, 12 ílát (þf.), 13
stórt herbergi (þf.), 14 meiðsli,
15 leyfist, 16 högg.
Lausn á krossgátu nr. 2408:
Lárétt: 1 rafmagn, 7 ósa, 8
for, 9 LK, 1Ö mas, 11 bær, 13
gat, 14 þá, 15 fat, 16 óar, ,17
stigmun.
Lóðrétt: 1 róla, 2 a§,k, 3 fa,
á afar, 5 gos, 6 nr, 10 mæt,
11 bati, 12 jám, 13 gat, 14 þau,
15 FS, 16 óm.
Minnlsblað
almennings.
Bækur og ritföng h.f.
Helgafellsbókabúð.
Mánudagur,
31. janúar — 31. dagur ársins.
Flóð
var í Reykjavík kl. 10.28.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur er kl. 16.25—9.15,
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunn. Sími
5030.
dlbjorg syngur
annað kvöld.
Ideal IVeo CIas®Ie
Næturvörður
er í Iðunnar Apóteki,
sími 7911. — Ennfremur em
Apótek Aústurbæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega,
nema laugardaga, þá til kl. 4
síðdegis, en auk þess er Holts-
apótek opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Kommr. Pantanir óskast sóttar sem
Austurbæjar-bíó
sýnir þessi kvöldi.n kvik-
! myndina „Stríðstrumbpr • Indí-
! ánanna“. Gerist hún.á Florida-
! skaga fyrir meira pn heilii öld,
er Spánverjar lögðu Indíánum
til vopn í hendur til bEiráttu
gegn Bandaríkjamönnum, serh
voru þá að leggja undir sig
landið. Er hér um heiftarleg
átök að ræða, þar .sem engin
grið vom gefin, og ,er myndin
óvenjulega spennandi. —
Aðalhlutverkið , leikur Gary
Cooper, sem.stöðugt á fjölda að
dáenda í hópi kvikmyndavina.
Móti honum leikur Mari Adlon.
Fréttatilkynníng
frá landbúnaðarráðuneýtinu.
— Að tilhlutan landbúnaðar-
ráðuneytisins -mur! Mjólk>.:--
samsalan, frá 1. febgýar n,. k ,
seljá " nýmjólk | • mjpikúýbúð
sinni í Vestmar.Tír. úívý-
sama verði bg'í R k"
2".70 'hvem-líter mjcllturí
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
K. F. U. M.
Mt. 11, 1—6. Hinn fyrirheitni
messías.
Söfnin:
ÞJóðminjasafnið er opið kl
13:00—16.00 á sunnudögum og
M, 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opiö kl.
10—12, 13.30—19.00 og 2Q.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Náttúrugripasafnið er opiö
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
é þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00
Bankastræti i 1, sími 1280
Frú Hallbjörg Bjarnadóttir
heldur hljómleika .annað kvöld
kl. 11,30 í ^lusturbæjarbíó.
Stælir hún raddir ýmissa
þekktra söngvara, karla og
kvenna, og þykir hún hafa
mikla leikni í þvi.
Þá mun Steinunn Bjarnadótt-
ir, systir Hallbjargar, syngja
nokkur vinsæl lög, og maður
Hallbjargar, fhraðteiknarinn,
leikuf listir sínar.
Er jiú liðið hálft annað ár
síðan frúin -hefur haldið tón-
leika hér. Undanfarið héfu-r hún:
dvalizt ,.f -Noregi,: Sviþjóð,
Þýzkalandi og Danmörku.
lomlögt ]>akklæti íyrir auðsýnda samuð pg
íshittekúiagu við iiáíaB og jaiðarför
ftSíag§*a.us»r l*<Q»r«lein«son.ar
ÍFýrif mína hönd og annarra aðstandenda.
'Sigurður Pétursson.
1 1 3 9 5 6
1 8
9 ■ 'c
ii n
1*
>5 'ts
n 1