Vísir


Vísir - 31.01.1955, Qupperneq 3

Vísir - 31.01.1955, Qupperneq 3
Mánudaginn 31. janúar 1955 vlsm 3 Hollusta og lieilbrigði Barnshafandí konur eiga að þjálfa sig. lin æiingarnar uiega ekkí vera of sirangar. Það eru margvísleg heilræði, sem barnshafandi konum eru gefin um meðgöngutímann. Eitt er á þá leið, að vanfærar konur megi ekki teygja sig, til dæmis ekki hengja upp gluggatjöld, meðan þær eru með barni, því að nafla- strengurinn geti herzt að hálsi fóstursins, svo að það deyi. Aruiað heilræði er á þá leið að ekki megi vanfærar konur vinna við að mála, því að terpentínugufur geti orðið barninu að bana. Enn er eitt um, að konan megi ekki hugsa neitt ljótt, því að þá geti barn- ið orðið vanskapað. Loks segja sumir, að hættulegt sé, að getn- aður fari fram, þegar tungl er fullt, því að það hafi slæm áhrif á andlega heilsu barnsins og enn er sú kenning, að það hafi áhrif á gengi barnsins í lífinu, hvort fóstrið er „hátt“ eða „lágt“. Þetta og annað fyllir hina verðandi móðui' hræðslu við, að hún kunni að vinna barni sínu varanlegt tjón um með- göngutímann, enda þótt hún gæti leitað til læknis, og fengið hjá honum vissu fyrir því, að ekkert væri hæft í þessum sögum. Til þess að uppræta ýmislegt, sem getur bakað barnshafandi konum ótta um meðgöngutímann, hefur einn af háskólum Bandaríkjanna — Duke-háskólinn í Durham í North-Carolina-fylki efnt til sérstakra námskeiða. Og bau námskeið eru ekki aðeins fyrir mæðurnar til- vonandi, heldur og væntan- lega feður, og fá báðir aðilar fræðslu með fyrirlestrum, kvikmyndum og sýningum af öðru tagi. Hjón þau, sem sækja slílc námskeið, eru hvött til að skýra frá öllu, sem þau óttast í sambandi við venjulegan barnsburð, og jafnvel þótt bæði teíji sig hvergi hrædd, er skýrt frá því, sem almennt hefur verið talið hættulegt en er það ekki. Margir líta einnig svo á, að barnshafandi konur sé yfirleitt vanheilar, og þær verði endi- lega að fá sem allra mesta hvíld. Það á við um sumar, en ekki allar. Læknar Duke- háskólans telja, að konur eigi að sinna hinum venjulegum störfum sínum, þegar því verði við komið, og til dæmis eigi þaér að iðka íþróttir sem áður, ef þær krefjist ekki of mikillar áreynslu. Sumar æfingarnar hafa þau áhrif, að dregið er úr vöðvaspenningi, en aðrar æf- ingar styrkja þá vöðva, sem mest mæðir á, þegar fer að iíða á meðgöngutímann. Ofangreindir læknar telja það vitleysu, að vanfær kona verði að „borða fyrir tvo“. — Sumir halda, að kona geti svelt fóstur sitt með því að borða of lítið, eða hleypt því í spik með því að borða of mikið. Sannleikurinn er sá, að þungi barnsins veltur alls ekki á því, hvort móðirin fitnar eða legg- ur af. Læknar ræða nýjustu blóðrásar-rannsoknir. Ern „göt“ á œðunnm ? Á 19. alþjóðaþingi lífeðlis- fræðinga, sem jhaldið var í Montreal var m. a. rætt um nýjar rannsóknir, sem bentu til, að á blóðæðunum eru ör- smá göt, sem uppleyst efni sí- uðust gegnum og í líkamsvefi við endana á blóðæðunum. Þessar rannsóknir þykja merkilegar, því að þær gætu varpað nýju ljósi á það hvem- ig blóðið flytur næringu til mikilvægra vefja. Þær benda til, að blóðið flytji mikið meira af efnum til vefjanna en áður var talið og hve mikið magn blóðið flytji fari eftir því hve víð blóðæðaopin séu, og mætti þannig gera sér grein fyrir því. Hingað til, sagði J. R. Papp- enlieimer læknir frá læknadeild Harvardháskólans; hefir verið litið á litlu háræðarnar (cap- illaries) sem „lokað kerfi‘, en þegar háræðamar séu skoðað- ar í fullkomnustu smásjám, virðist svo sem háræðaendarnir myndi eins og vegg, sem haldi blóðinu frá tauga- og vöðva- vefjum utan þeirra. Menn hafa talið, að efni úr blóðinu dreif- ist út gegnum hina þunnu hár- æðaveggi. Skýrsla Pappenheimers er talin muni varpa Ijósi á mikl- vægi háræðanna við sjúkdóms- skilyrði, svo sem þegar um há- an blóðþrýsting er að ræða og æðakölkun. Þá er talið, að rannsóknimar kunni að hafa áhrif á skoðanir lækna um það hvað gerist er menn verða fyr- ir losti („fá shock“) við stór- minnkaðan blóðþrýsting. — Pappenheimer segir að í hár- æðunum séu holur (pores), er séu 30 „angstrom-einingar“ í þvermál (eitt himdrað milljón- asti úr sentimetra), þær séu svo smáar, að frumagnir úr hemo- globini, sem flytja súrefni (oxygen) til líkamsvefjanna, geti ekld lekið úr þeim, en mörg efni uppleyst í vatni, sem er meginhluti fljótandi efna í likamanum, komist gegnum holumar. Nýjar tilraunir sýna, að háræðar í vöðvum flytja ýmist salt, sykur eða hormona- efni eins og insulin um holurn- ar, jafnvel stórar frumagnir efnis eins og dextran, tilbúins efnis, sem nota má í stað blóð- plasma við blóðgjafir og geta farið um holumar, og sé það mjög mikið efnismagn, sem fari um holurnar uppleyst í vatni. Ef til vill fer 95% af öllum blóðvökva í líkamanum um holurnar. Þessi ósýnilegi straumur vatns og uppleystra efna, sem ekki hefir verið veitt athygli fyrr, er miklu meiri en hinn sjáanlegi straumur blóðs I Grasalækeiingar enn heiðri hafðar í Kína, esE. einnig slt.al sinllsí við vesíræna |»elckingn. í Rauða-Kína hefur fyrir atbeina valdhafanna verið hrundið af stað hreyfingu, til að koma nútíma skipulagi á lækningar í Kína, en þó á að halda í heiðri allar gamlar og hefðbundnar lækningaaðferðir. sem reynslan, stundum margra alda, hefur sýnt, að koma að miklu gagni, og samræma þær öllu gagnlegu í vestrænni læknislist. Þannig verður haldið í heiðri hið gamla, en í Kína hafa grasalækningar verið stundað- ar öldum saman, og jafnframt dyrnar opnaðar að fullu fyrir hinu nýja. Er þess og vænzt, að hinn vestræni heimur ^eti að ýmsu leyti notfært sér áeynslu hins gamla Kína. Meðal lækningaaðferða, sem Kínverjar hafa notað frá fornu fari er að brenna til sljóvgun- ar og „pikka með nál“, og loks er notkun grasalyfja mjög víð- tæk. Samkvæmt fregnum frá Hongkong er mikil áherzla lögð á þessa grein kínverskrar læknislistar, notkun grasalyfj- anna. Læknar í Canton eru sagðir leeggja mikla stund á það um þessar mundir, að gera athuganir til samræmingar, að því er varðar hefðbundnar gamlar kínverskar lækninga- aðferðir, og nútíma, vestrænar aðferðir. M. a. erú til rann- sóknar lækningaaðferðir við taugasjúkdómum, óg er rætt í því sambandi um kínversku „tauganálina" og „moxa-tein- inn‘, sem gerður er úr laufum kínverska ormviðarins. f blöðum kínverskra kom- múnista er skorað á vestræna lækna, að taka til „alvarlegrar athugunar“ kínverska læknis- list og lækningaaðferðir, en s'amtímis skýra blöðin frá því, að kínverskum grasalæknum sé ráðlagt að nota hitamæla, og tekið fram, að mikil áherzla sé lögð á það, að kenna þeim með- ferð hlustunartækja og tækja til þess að mæla blóðþrýsting Framh. á 11. siðu. Bréf „að ltasftdaii46 99 Kona hélt, að látin dóttir hennar skrifaði henni bréf. Niðurl. Stórfé tekið út úr banka. Heilt ár leið, áður en frú Guerney fékk pata af hvað var •á seyði. Á þessu ári hafði frú Riske orðið heittrúaður anda- trúarsinni, þótt hún minntist aldrei aftur á að hún hefði séð Mörtu eða fengið bréf frá henni. Tom Basteen hafði horfið úg .álitið var, að hann hefði loksins gert alvöru úr því að heim- sækja ættingja sína í Englandi. Svo var það dag einn, er frú Guemey var að tala við banka- stjóra einn, að hún komst að því að frú Riske hafði tekið 30 þúsund dali út af innstæðu sinni á síðasta ári. Ekkert í lifnaðarháttum frú Riske benti á til hvers hún hefði notað' alia þessa peninga. Frú Guerney tók nú í þ.ión- ustu sína duglegan leynilögr regluþjón, er Ed Holland nefnd- ist. Hann komst fljótt að því, að frú Riske hafði iðuléga sótt andatrúarsamkomur hjá miðii einum í Los Angetes, er nefnd- ist madame Alfrieda de Santís Devine. Miðill þessi var kona ein feit og ófríð á fimmtugs- aldri, er átti aðlaðandi dóttur, átján ára að aldri. Stúlkan hc Doris og bjó hjá frænku sinr í nærliggjandi borg, San Bern adino. Holland hafði fengið að sjt bjósmynd af Mörtu sáiugu Hann ferðaðist nú til San Bernadino, til þess að fá tæki- færi t.il að sjá þessa dóttur mið- ilsins. Hann sá strax að Doris gat vel verið tvíburasystn Mörtu hvað útlit snerti, að öðru leyti en því, að hún var rauð- hcerð, einkanlega ef hún sæist aðeins augnablik og með skýlu yfir höfðinu. Baateen hafði keypt „pantograph“. Hann ók aftur til Los Ange- um háræðarnar. — Miklar um- ræður urðu um þessi mál og sögðu ýmsir læknar frá reynslu sinni og athugunum. 'es. Hann tók fram bréf Mörtu )g fór að skoða það, en fór svc ;il skrifstofu lögfræðings frú Juerneys og tók með sér teikni- ihald er „pantograph“ nefnis )g notað er til að gera afrit ai kortum og uppdráttum. Hann útskýrði fyrir lögfræðingnuro hvernig áhaldið væri notað. „Með þessu áhaldi hefur við komanda tekizt vel að líkja eftir rithönd Mörtu,“ sagð: Holland. „Einstök orð í skrift hennar voru blátt áfram teikn- uð með áhaldinu og önnur oxð voru eftirlíkt með langri æf- ingu. Eg keypti þenna' „pantograph“ hjá kaupmanni. sem seldi annan af sömu teg- und manni, sem þér kannizt við — Tom Basteen.“ Lögfræðingurinn útvegað leyfi til húsrannsóknar og Vandamal kvennaguKsins. Sálsýkisfræðingur einn við læknadeild háskólans í Los An- geles ræddi nýlega um hin frægu kvennagull í Ameríku. „Don Juan“-manngerðin hlýtur að lifa mjög athafna- sömu kynferðislífi og hafa mök við fjölda kvenna, sagði dr. Frederick G. Warden, en slík athafnasemi þýðir ekki það, að hann hafi verið „fæddur með mjög mikilli kynorku". Hins vegar hafa rannsóknir, allt frá dögum Freuds, leitt í ljós, að hann er fullur vantrausts á sinn eigin kynþrótt. Þeir hafa kyn- mök oft til þess að sannfæra sjálfa sig um sitt eigið hæfi, en þau sanna ekki neitt til lengd- ar, segir Worden. Maður, sem er betur hæfur frá náttúrunnar hendi, finnur ekki hjá sér nauð- syn þess að samia hæfi sitt og þótt hann finni ekki til hvatar í tíu daga verður hann ekkert hræddur um, að hann sé ann- að hvort orðinn kynvillingur eða kynleysingi. Sama máli gegnir um Amber- kvengerðina, segir Worden. Kona, sem ekki getur verið manni sínum trú, hefur það ef til vill á vitundinni, að hún sé illa hæf til ásta og tíð kynferð- ismök utan hjónabands séu svör un þessarar tilfinningar. Word- en kemst að þeirri niðurstöðu, að í raun og veru sé þetta frem- ur vandamál um sjálfsvirðingu en kynferðislegt vandamál. Svo lengi, sem konan álíti, að kyn- ferðismökin séu aðalatriðið, verði henni ekki hjálpað til sjálfsvirðingar. hélt við svo búið aftur til San Bernadino og hafði með sér lögreglufulltrúa. Enginn var heima í húsinu og allar dyr læstar. Holland og lögreglufulltrúinn komust inn um kjallaraglugga. Á borð- stofuborðinu fundu þeir „panto- gi-aph“ og heilan bunlxa af bréf- um til Basteens fi'á Möi'tu. Hol- land sagði, að eftir því að dæma hvað bréfin voru þvæld, væri líklegt að þau hefðu verið not- uð til fölsunar á mörgum bréf- um öðrum en því, sem fi'ú Riske hafði sýnt. Sökudólgar handteknir i og dæmdir. Á meðan þeir félagar voru að athuga þetta, komu þau Doris og Basteen heim og lög- reglufulltrúinn tók þau bæði föst. Þegar Basteen sá að Hol«

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.