Vísir - 31.01.1955, Síða 7

Vísir - 31.01.1955, Síða 7
Mánudaginn 31. janúar 1955 VtSIR 7 þess bragðs að steypa pappírs- poka yfir höfuð viðkomandi ;júklings, en við það neyðist sá hinn sami til þess að anda aftur að sér meir eða minna af kolsýru þeirri, sem hann hefur andað óeðlilega ört frá sér. — Við það róast sjúklingurinn i'ljótlega, sársaukinn hverfur og eftirstöðvarnar verða engar. Veður var ágætt í Hveradöíum í gær og margt manna við- statt Stefánsmótið, sem þar var haldið. Á myndinni sést einn ..skíðamannanna koma i mark. (Ljósm.: P. Thomsen). F«á Sfefáresmótimi í fjær. Úlfar Skæringsson sigraði í A.-flokki karla. Áriiarfóttír í kvrniiaflokki Stefánsmótið — fyrsta skíða- mót vetrarins — var háð í Hveradölum í gær að við- stöddu miklu f jölmenni. Mótiö hófst kl. 10 árdegis og lauk .um miðjan dag. Þátttak- endur munu alís hafa verið . um 5,0 talsins og' var keppt í ölíura flokkum karla, kvernia- flokki og dxengjaflokki. Keppt var einvörðungu. í svigi. TJrslit . í einstökum. flokkum var sem hér .segir: A-flokkur karla. ■ 1. Úlfar Skæringsson, Í.R. 77,1 sek. 2—3.. Ásgeir Eyjólfs- son Á og Bjarni Einarsson Á 81.6' sek. Sem gestur í mótinu' keppti Gunnar Finnsson . frá Siglu- íirði í A-flokki karla og varð otími hans 79.6 sek. B-flokkur kax-la 1. Elfar Sigurðsson K.R. 86.7 .jek. 2. Jón Ingi Rósantsson 7K.R. 89.2 sek. 3. Einar Einars- <ison S.S.S. 89.9 sek. G-flokkur karla 1. Ólafur Björgúlfsson Í.R. ■ 66.8 sek. 2. Slgurður Sigurðsson X.R. 67.7 sek. .3. Leif Gíslason K.K.' 69.2 sek: Kvenflokkur ■ 1. Ingibjörg Ámadöttir'. Á -iá6.8 sek. 2. Karólína Guð- Kvöldvökur í GT-húsinu. Þingstúka Reykjavíkur og :,góðtemplarastúkurnar hér efna til útbreiðslufunda í GT-húsinu i þessari viku. Hefjast þeir allir kl. 8.30, sá fyrsti í kyöld og síðan til fimmtudaggkvölds. Þar.verða ýmisleg skemmti- .atriði, chljómleikar, .upplestur, gamanvísxxr’, leikþættir o.. fl., en .auk þess verða flutt erindi um bindindismál. Slíkar kvöldyökur hafa áðui- verið haldnar á vegum sömu að Ua, og lxafa þær verið svo vel sóttar, að - færri hafa komizt en vildu. ÁlJir eru velkqmmr, .©n aðgangur-" er ókevpis. mundsd. K.R. 49.7 sek. 3. Arn- heiður Árnadóttir Á 59.5 sek. . Drengjaflokkur 1. Þorbergur Eysteinsson Í.R. 37,8 sek. 2. Úlfar Andrésson Í.R. 46.8 sek. 3. Sigurður Ein- arsson Í.R, 50.3 sek. Mótið fór í ixvívetna vel fram, enda nægur nýfallinn snjór og skífiafærið hið ákjós- anlegasta. Talið er að sem næst 500 manns hafi verið á skíðum.í gær og þar af um 300 á vggT, um.skíðafélaganna. Hann læknar méð pokum. Það vakti nokkra. kátínu á bingi amerískra lækna er j læknirinn dr. Bemhard Lewis lýsti því yfir í heyranda-hljóði, að hann læknaði vissán hóp sjúklinga sinna með pappírs- ' pókiun. j Þarna er um að ræða fólk j eða sjúklinga sem grípa and- ann á lofti vegna geöshræringa eða, af öðrum orsökum. Með öðrum orðum óvenju ör and- jardáttur hjá örgeðja fólki þeg- j ar það kemst í taugaæsingu eða geðshræringu. Þessir öndunar- j erfiðleikar valda oft á tíðurn i sárindum í brjósti, vöðvatitr- ingi og jafnvel lömun. En til þess að koma í veg fyrir þetta grípur dr, Lewis til. Skjólabúar. I*að er drjúgur spöhlr inn í Miðbæ, en til að koma1 smáauglýsingu í Vísi, þarf ekki að • fara - lengra en í S cá'* cíji 39. Sparið fé með því að setja smáaugiýsingu í ViSI. Hallgrímur Lúðvígsson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Útsala Vegna flutnings á verzl- uninni verða margar gerð- ’ ir og stærðir af amerískum og hollenzkum b’orðlömp- um seldir fyrir gjafverð. ’Einnig skermar o. m. fl. —mjög ódýrt. Skattaframtöl Opið til kí. 12 í kvöld. iÞa Æsss Hs hdl., Ingólfsstræti 4, sími 7776. JLaugavegi 63, sími 81066. Tekkoslóvakía framlei&ir allskonar dælur. Leitið upplýsinga hjá Kristján G. Sískson 6? Co hJ Umboðsmenn fyrir: Strojexport, Prag. IJTSALA Síarlmannaföt Frakkar Stakar bnxur Skyrtur ofl. Kvenkápur Oragtir Teipukápur offl. Stórk&stieg eerðtíekkuse Kápudeildin Karlmai? na ■ atp deildin er flutt á 1. hæð, þar sem er flutt á 2. hæo, þar sem karlmannaratadeildm var. kápude’khn var ápur. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar hi. Laugavegi 3.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.