Vísir - 31.01.1955, Side 11
Mánudaginn 31. janúar 1955
vísm
n
Grasalækningar
Framh. af 3. síðu.
Atvinna
Stúlka, helzt vön skerma-
saum óskasfc nú þegar. —
Upplýsingar í Suðurgötu 3,
frá kl. 5—8 i dag og á
morgun frá kl. 11—12.
o. fl. og fá þá til'að nota slík
tæki.
Grasalæknum og öðrum
læknum er boðið á námskeið
við háskóla í ofannefndum til-
gangi, svo og starfsliði sjúkra-
húsa, og samkomur haldnar til
þess að bjóða þetta fólk vel-
komið á háskólanámskeiðin.
Jafnframt er í blöðum farið
háðulegum orðum um þá kín-
versku lækna, sem hlotið hafa
menntun í vestrænum löndum,
en líta fyrirlitningaraugum
gamlar kínverskar lækninga-
aðferðir. í hinu opinbera mál-
gagni kínverskra kommúnista
segir, að ekki hafi enn tekizt
að framkvæma eins og fyrir-
hugað var heilbrigðisáætlun
stjómarinnar, vegna þess, að
þeir hafi orðið fyrir „eitur-
áhrifum vestrænna kenninga",
sem séu andstEéðar hefð-
bundnum kenningum í „móð-
urlandi læknislistarinnar.“
Blaðið segir, að þessir menn
hafi ekki gert sér grein fyrir
því að almenningur þurfi á
grasalækningunum að halda,
og, að grasalæknarnir hafi sitt
hlutverk að vinna. — í annari
grein segir blaðið, að um 80
af hverjum 100 Kínverjum,
reiði sig á grasalækningarnar
og leiti ekki til annara lækna
en grasalækna. Ennfremur, að
gæði kínverskra lyfja hafi
margsannast í lækningastofum
og sjúkrahúsum, og nútíma
lækrdsvísindalegar niðurstöður
staðfesta þetta.
í Kwangming-dagblaðinu í
Peking er sögð saga kínverskr-
ar læknislistar og segir þar, að
fyrsta grasalækningabókin í
Kína muni hafa komið út á
fyrstu öld fyrir Krist burð. —
Ennfremur segir frá því í þessu
blaði, að ráðstafanir hafi verið
gerðar til þess að endurprenta
tuttugu og tvær sígildar, kín-
verskar lækningabækur. — í
fregn frá Shanghai segir, að
læknar og vísindamenn hafi til
sérstakrar athugunar, að tij-
hlutan stjórnarinnar, 154
lækningaaðferðir og lyf við
margskonar sjúkdómum og
kvillum. Loks segir sama blað
frá því, að 70 ára gamall
Szechwanesi hafi fundið upp.
duft til að lækna hitasótt (mal-
aríu). Af dufti þessu leggur
sterka angan og bera menn
það að vitum sér og anda að
sér. Duftið er samsett úr 4
kíhverskum lyfjategundumi r—
Við tilraunir batnaði 10 sjúkl-
ingum og í lækningastofum ef
einnig greint frá fullum bata
af notkun duftsins.
nýkominn i hurðarstærð-
um 4 mm. og 5 mm.
Verð frá kr. 46,00 platan.
MARGT A SAMA STAÍ
Stúlkurnar á myndinni uafnast Beverley-systur, og eru dægur-
lagasöngkonur. Þ.ær eru klæddar hlébarðabuxum svonefndum,
og hafa þær vakið nokkra athygíi, en þær eru sagðar góðar
í kuldtmum, sem verið hafa í London.
BEZT AÐ AUGLYSAIVISÍ
Allt á aS seíjast.
ötrúlega lágt verS.
Notið síðasta tækifærið
PATENT PIPE
Töskubúðin
Vesturgötu 21.
H/iasfa
pipurnar fást £ öUum
tóbaksverzlunum um allt
land.
tlmboðsmenn ■
Þóröur Sveinsson &0o.
í Reykjavík er tii sölu nú þegar ef um semst. —
Verzluninni fylgir mikill lager yngri og eldri bóka,
Þeir, sem áhuga hafa fyrir kaupum leg£
tilboð inn á afgreiðslu blaðsins merkt
„Bóksali — 44“.
Ssgurgeií- Sigwjónss©®
hatstarðUarlöffmaður,
SjKrifsíofutíml 10-—18 og _l~4l
ASölsfcr. 8. Sítní 1043 og
hófst í morgun
óskast nú þegar. Þarf að kumia vélritun og,.skrifa laglega.
Metravara,
Peysur,
Undirfatnaður,
Hanzkar,
Slæður,
Bútar
og margt fleira.
Helzt að.vera eitthvað vön bókhaldi
Umsókn sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt
.Skrifstofustúlka — 43'
Laugariiesbverfí
fbúar þar þurfa ekki að
fara lengra en í
Verzi. Vitinn
Laugamesvegi 52
til að koma smáauglýs-
ingu í VísL
Eg undirri.... óska að gerast áskrifandi Vísis.
Sparið peningana.
Heimili
„Sendið afgr. blaðsiqs þcnna miða úuyntan eða
hringið í síma 1660 og tilkynníð naín og heimilisfang.
Smáauglýsingar Vísis
borga sig bezt.
TH KIC.H I.OR-HREJSSIM
SóJvaUagotu 74. • Sín
:* lí a r nváíi l í Á .ii
t ItNOARCQTi/ 25MMIZ741
CjunnarÁ ■ - son í7
IXÓVfcRUUN - AUSTURSl rR/ÉTl f 2