Vísir - 31.01.1955, Side 12
ws
Mánudaginn 31. janúar 1955
TlSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breytíasta. — Hringið í síma 1660 eg
gerist áskrifendur.
Þeir, sem gerast kaupendur VISIS eftir
10. hvsirs mánaðar, fá blaðið ókeypis til
n&naðamóta. — Sími 1600
I
Róðrabann undanfarið —
sjómannaverkfall á effir.
Aðkomuanenn farnir aH ókyrr-
ast í EyiiiiHe
Eftir mánaðar róðrabann út- nú um aðgerðalausir i Eyjuni, og
gerðarmanna í Vestmannaeyjum, munu einhverjir vera farnir það-
feefst þar á morgun sjómanna- an aftur. Almennt vonleysi og
verkfall, en þá eru samningar svartsýni cr meðal bæj.arfólks út
sjómanna og utgerðarmanna ut-
rurntir.
Samkvæmt uppiýsingum, er
Visir fékk í morgun hjá fréttarit-
ara sinum i Eyjum, iiggja nú
milli 90 og 100 bátar bundnir
við bryggju, en svo að segja all-
aa janúarmánuð hefur verið ein-
munatið þar til sjávarins, svo að
flotinn mundi oftast liafa getað
verið á sjó.
Um nokkurn tima hefur hátur
Helga Benediktssonar, „Frosti“,
róið, en aflinn verið fremur treg-
«r eða 6—7 lestir í róðri. í vik-
-c^smni sem leið byrjaði annar bát-
ur róðra, og er það „Snæfugl“
frá Reyðarfirði, en hann hefur
einnig fengið beitu frá Reykjavík.
Hefur sá bátur aflað mjög vel, t.
d. fékk hann 17 lestir á laugar-
daginn. Nú má búast við að þess-
ir tveir bátar stöðvist einnig
vegna sjómannaverkfallsins, sem
hefst á morgun, en fram að þessu
hefðu allir bátar getað róið, ef
ekki hefði verið um að ræða róðr
arbann útgerðarmanna. Hins veg-
ar boðuðu sjómenn verkfall frá
1. febrúar, ef samningar liefðu
ekki lekizt um kaup og kjör
þeirra. Undanfarna daga liafa
cinhverjar samningaumleitanir
farið fram, en án nokkurs arang-
sirs, og er búizt við að sáttasemj-
ari verði fenginn frá Reykjavík
á næstunni.
Undanfarið hafa trillubátar
iróið frá Eyjum og aflað vel, en
þá er afli þeirra ekki meiri en
svo, að hann hefur farið til
neyzlu i bænum, en fiskvinnslu-
stöðvarnar mega heita óstarfhæf-
ar vegna hráefnisskorts.
Hundruð aðkomumanna ráfa
af því ástandi, sem þar rikir, og
I blæðir mönnum í augum, að
!' horfa á bátana bundna við
I bryggju dag eftir dag í góðviðr-
inu.
----*-----
Verður Schörner
yfirmaður austur-
þýzka hersins ?
Hitler hafi ætlað Ferdinand
Schörner að taka við af sér,
sem yfirmaður alls þýzka hers-
ins. Þessi liersjiöfðingi hélt á-
fram að berjast eftir uppgjöf
þýzka hersins.
Hann var flestum gleymdur
og margir héldu, að Rússar
hefðu tekið hann af lífi, en
fyrir skömmu slepptu þeir hon-
um úr haldi og sendu hann til
Austur-Þýzkalands.
Þessi „hershöfingi djöfuls-
ins“, eins og hann er kallaður
í Vestur-Þýzkalandi, barðist
gegn Rússum í fjallavígi í Bæ-
heimi. Samkvæmt skipun Hitl-
ers hélt hann áfram að berjast
og fórnaði þannig hundruðum
manna sinna, eftir að öll vörn
var tilgangslaus. Loks flýði
hnn sem týrólskur bóndi, held-
ur en að gefast upp fyrir Rúss-
um, og leitaði á náðir Banda-
ríkjamanna, sem afhentu hann
Rússum. Var lengi taHð að
Rússar hefðu hengt hann.
Nú er talið, að hann sé allur
á bandi Rússa, enda kunngert,
að hann eigi að taka þar að sér
mikilvægt starf. Að m'argra
ætlan á hann að verða yfirmað-
ur eða vara-ýfirmaður, austur-
þýzku lögreglunnar", m. ö. o.
austurþýzka hersins.
Gliðnar Arababandalagið?
Reynt að balda J>ví saman.
Einkaskeyti frá AP.
Kairo í morgun.
Héðan fer í dag loftleiðis til
Bagdad scndinefnd frá Araba-
toandalaginu. Hlutverk hennar er,
að sögn Salems höfuðsmanns,
sem cr í ncfndinni, að hjarga
samstarfi Arabaríkjanna.
Bandalag-fundinum út af fyr-
arhugaðri aSild Iraks að varn-
arsáttmnla Tyrklánds og Pak-
ístan lauk, án þess nokkur loka-
íilkynning væri gefin út, en kunn
Hgl var að ekki tókst að sam-
rærna sjónarmið Iraksmanna og
Egypta.
©lík sjónarmið.
Egyptar lííá þannig á, að eins
og sakir stand.i á. m. k. nægi Ar-
abaríkjunum sín eigin varijar-
samtök, og þnu eigi ekki að ger-
ast aðilar að ncínum öðruni sam-
tökum, he’.Iur styrkja sín eigin.
Irak lítur svo á, enda landamæri
Iraks miklu nær Ráðstjórnar-
ríkjunum en landamæri Egypta-
lands, að öryggi Iraks sé komið
undir samstarfi við Tyrki og
Pakistanmenn, en vegna aðildar
Tyrkja að Neto, eru þessi varn-
arsamtök tengd lieildarvarnar-
samtökum lýðræðisþjóðanna.
Forsætisráðherra Iraks kom
ekki á Kairofundinn, cn hann
sendi nefnd á hann og var m. a.
í henni einn fyrrverandi forsæt-
isráðherra.
Það vekur atliygli, að Salem er
í nefndinni, og sýnt er, að Egypt-
um þykir mikils þúrfa til að varð
veita forystu sína í bandalaginu
og eininguna þar, er þeir senda
nefnd manna á fund forsætisráð-
lierra Iraks, er ekki komið til
Kairo vegna „lasleika", til að
reyna að fá hann til að breýta
afstöðu sinni.
Skipbrotsmennirnir af Agli rauða komu hingað á Iaugardag.
Frá skipsfjöl var þeim ekið í skrifstofu SVFÍ í Grófinni, og er
myndin tekin, er þeir sátu að kaffidilykkju. Ljósm.: P. Thomsen.
Kina og Formósa :
• •
Oryggisrál athugar mögu-
leika á vopnahléi.
Allt búið undir brottflutning
frá Tacheneyjum.
London í morgun.
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna tekur nú fyrir að ræða hvort
unnt muni að koma því til leið-
ar, að vopnaviðskipti stöðvist á
Formósusvæðinu, og samkomu-
lagsumícitanir hefjist til þess að
koma á friði.
Nú, í þann mund er Öryggis-
ráðið er að koma saman til fund-
ar um þetta, hafa Rússar krafist
umræðu um málið og aðgerða og
saka Bandarikin um ofbeldi
gagnvart Kína.
Enn er allt í óvissu um, hvort
nokkur samkomulagsvilji kemur
í ljós hjá kínverskum kommún-
istum og Rússum, en lítt þykir
örla á honum enn. Á hinn bóg-
inn liafa sterk lýðræðisleg öfl
sameinast til þess að reyna að
koma því til leiðar, að Samein-
uðu þjóðirnar beiti sér fyrir
málamiðlun, og Eisenliower for-
seti lýsti yfir, er hann s.l. laug-
laugardag undirritaði lögin, sem
heimila honum að verja Formósu
og Pescadoreyjar, ráðist komm-
únistar á þær, að Bandaríkja-
stjórn væri staðráðin i að vinna
að friði og hlynnt því, að Sam-
einuðu þjóðirnar hcfðu þar for-
ystuna.
Af liálfu yfirmanna .7. Banda-
ríkjaflotans var lýst yfir í morg
un, að allt væri undirbúið brolt-
flutning lierliðs og íbúa frá Tacli
Sjóliðar drekka
tréspíritus.
London (AP). — í sl. viku
neyttu 47 kanadiskir sjóliðar tré-
spíritus og urðu allir meira og
minna veikir.
Drukku þeir vökva, sem not-
aður var á fjölritunarvélar skips
þess, er þeir voru á, flugstöðv-
arskipsins Magnificent, sem er
forustuskip kanadiska flotans.
Fimm mannanna er vart líf hug-
áð.
eneyjum, en skipunin hefði ekki
enn verið gefin.
Hvor aðila um sig, þjóðernis-
sinnar og kínverskir kommún-
istar, liafa gert sprengjuárásir,
en lieldur Iiefur verið minna úm
þær en oft áður.
---★----
Hörð ag tvísýn
bridgekeppni.
Sveitakeppni Bridgefélags
Reykjavíkur í meistaraflokki
hefur sjaldan eða aldrei verið
jafn hörð og tvísýn sem að
þessu sinni.
Nú þegar sjö umferðir eru
búnar eru þrjár sveitir efstar
og jafnar að stigum en aðrar
sveitir fylgja fast eftir og eng-
in leið að spá um úrslitin á
þessu stigi málsins.
I sjöundu umferðinni, sem
spiluð var í gær vann
sveit Harðar sveit Jóns, Bryn-
jólfur vann Ólaf, Hilmar vann
Elínu, Gunngeir vann Kristján,
en Hallur og Róbert gerðu
jafntefli og sömuleiðis Einar
Baldvin og Vilhjálmur.
Stig' sveitanna eru nú þann-
ig að sveitir Vilhjálms, Gunn-
geirs og Harðar hafa 10 stig
hver, Einars Baldvins 9 stig,
Róberts 8 stig, sveitir Ólafs og
Hilmars 7 stig, Halls og Krist-
jáns 6, Elínar og Brynjólfs 4
og sveit Jóns 3 stig.
—&—
EEIsabet beim-
sæklr Noreg.
Elísabet drottning fer í opin-
bera Iheimsókn til Noregs í
sumar og verður þar 24.—26.
júní.
Eru 50 ár liðin í sumar frá
ur Norðmanna. — Þetta verður
fyrsta opinbera ferð Elisabetar
drottningar til meginlandsins,
síðan er hún var krýnd.
Skákþingið
béfsf i gær.
Skákþing Reykjavíkur hófst
í gær og eru þátttakendur 62,
þar af 21 í meistaraflok’ld.
í meistaraflokki er keppt í
2 riðlum og fóru leikar í fyrstu
umferðinni, sem hér segir:
Jón Pálsson vann Reimar
Sigurðsson, Ingi R. Jóhannsson
vann Ingimar Jónsson, Anton
Sigurðsson vann Ólaf Sigurðs-
son,, Arinbjörn Guðmundsson
vann Steingrím Guðmundsson,
Stígur Herlufsen vann Benóný
Benediktsson, Freysteinn Þor-
bei'gsson vann Margeir Sigur-
jónsson, Eggert Gilfer vann.
Gunnar Ólafsson, Gunnar Gunn
arsson vann Hauk Sveinsson,
Hjálmar Theódórsson vann Ingi
mund Guðmundsson, biðskákir
urðu hjá Ólafi Einarssyni og
Ágústi Ingimundarsyni. Guð-
jón M. Sigurðsson átti frí í gær.®
Næsta umferð verður tefld í
kvöld kl. 8 að Þórscafé (inn-
gangur frá Hlemmtorgi).
*
Islandsmet i
skautahlaupi.
Skautafélag Rvíkur gekkst
fyrir skautamóti á Tjörninni
í gær, og var margt áhorfenda.
Þátttakendur voru 7 frá KR,
Þrótti og Skautafélagi Reykja-
víkur. — í 500 m. hlaupi sigr-
aði Þorsteinn Steingrímsson úr
Þrótti á 48.7 sekúndum. — í
1500 m. hlaupi sigraði Ólafur
Jóhannesson úr Skautafélagi
Reykjavíkur á 3.02.8 mín. —
Loks sigraði Kristján Árnason
úr KR í 3000 m. hlaupi á 5.49.8
mín., og er það nýtt íslands-
met. Þorsteinn Steingrímsson
úr Þrótti hljóp á 5.50.0 mín.
Gamla metið átti Björn Bald-
ursson, Akureyri, 5.50.3 mín.
ísinn var góður og þykja af-
rek skautamanna eftir atvikum..
góð.
Skafrenningur hefur verið á
Hellisheiði um helgina og lentu
jeppar í miklum erfiðleikum þeg-
ar aðfaranótt sunnudags. Er
heiðin ófær orðin en umferðin er
nú um Krýsuvíkurveg.
Vísi er kunnugt um jeppa, sem,
voru á suðurleið i fyrrinótt, en
iirðu að snúa við, eftir að hafa;
lent í miklum erfjðléikum, og,
koinu liingað Krýsiivikurleiðina
kl. 5—6 á sunnudagsmorgun.
Fært var i sldðaskálann i:
Hverádölum í morgun, eii á heið-
inni skefur enn.
Mikla erfiðleika er við að etja,
á Norðurleiðinni og er hún ófær
á köflum.
Norðurleiðabíllinn komst að
Vármahlið í Skagafirði á föstu-
daginn og kemur hingað í dag.
Fékk hann aðstoð suÖUr yfir
héiðina.