Vísir - 04.02.1955, Síða 7

Vísir - 04.02.1955, Síða 7
Föstudaginn 4. febrúar 1955 vtsm 7 Tvær nýjar sundlaugar í Reykjavík. Á íslandi eru nú trl 8B sund- laugar og sundhallir. Síftnslu Sí-í6 as*in hefur veriíV vai-iiV 8 millj. kr. lil sundlauga framkræmda. Gera má ráð fyrir að mrnið wrði að tveimur nýjum sund- laugabyggingum í Reykjavík á tiiessu ári, en hað er annars- vegar Simdlaug Vesturbæjar «g hinsvegar hin nýja og mikla Sundlaug íbróttasvæðisins í Laugardalnum, og er þegar; byrjað að graia fyrir henni. | Að því er íþróttafulltrúi TÍkisins Þorsteinn Einarsson, hefur tjáð Vísi, er aðstaða til framkvœmda sundskyldu í skólum óvíða jafn erfið og hér í Reykjavík. Þessir erfiðleikar skapast annarsvegar af hinum mikla mannf jölda og hinsvegar mikla nemendaf jölda, sem fer ( yaxandi með hverju árinu sem Jíður, á sama tíma og enginn ^ J.ýr sundstaður hefur verið f byggður í Reykjavík frá því ^ 1937, er Sundhöllin tók til starfa. Aðrir sundstaðir hér í bænum eru gömlu Sundlaug- arnar, sem eru í svipuðu eða sama ásigkomulagi og þær voru fyrir nær hálfri öld og loks er svo sundlaug til við Austur- bæjarbamaskólann. JLfíil aukning. Ef borið er saman daglegt meðaltal Sundhallargesta árið 1937 og árið 1952 kemur í ljós eð sú tala hefur lítið sem ekk- ert breytzt enda þótt ibúunum í Reykjavík hafi fjölgað um 22 þúsund, eða rösklega þriðjung. Árið 1937 sóttu 466 baðgestir Sundhöllina á degi hverjum, en árið 192 nam meðaltal bað- gesta í henni 470. Þessi slæmu skilyrði til sundkennslu fyrir skólana og daglega sundiðkana fyrir borg- arana hafa verið viðurkennd af forráðamönnum bæjarfélagsins og nú hafa íbúarnir sjélfir hafizt handa og byrjað fjársöfnun til byggingar Sundlaugar í Vesturbænum. Hqfur sú Sundlaug nú þegar verið staðsett við Hofsvalla- götu og er Bárður ísleifsson í þann vegiim að ljúka við frum- teikningar af henni. Sérstök nefnd vinnur að undirbúningi þessa máls og er Birgir Kjaran hagfræðingur formaður henn- ar. ILaugardalur. Skömmu fyrir síðustu áramót var hafizt handa um að grafa fyrir hinum nýju Sundlaugum íþróttasvæðisins í Laugadaln- um. Jafnframt er byrjað að leggja leiðslur frá laugunum og er hugmyndin að almennings- laugin verði steypt í ár. Laug- arnar eru staðsettar beint norð- ur af leikvanginum út við Sundlaugaveginn og eru nokkru austar og sunnar en gömlu laugarnar. Þetta verður mikið mannvirki og leysir af hólmi gömlu laugarnar, sem hafa verið meira eða minna í notkun til baða og sunds í fiinm aldarfjórðunga eða frá því 1624. íþróttafulltrúinn tjáði Vísi ennfremur að af 13 kaupstöð- um landsins vanti nú orðið hvergi sundlaug nema í Húsa- vík og á Sauðárkróki, en á báðum þessum stöðum eru sundlaugabyggingar nú hafnar svo að innan skamms verða allir kaupstaðir á landinu bún- ir að fá sundlaugar. Sundlaugarnar á Sauðár- króki og Húsavík hafa báðar verið teiknaðar sem yfirbyggð- ar laugar, þ. e. sundhallir og báðar njóta þær jarðhita til hitunar. Sundlaugin á Húsavík er það á langt á veg komin að búið er að steypa sjálfa þróna ásamt stéttunum í kringum hana og ennfremur er laugar- húsið, þ. e. búningsherbergi, baðherbergi, salerni, anddyri o. fí. nú fokhelt. Á Sauðárkróki hafa undirstöðurnar verið lagðar. Laugar í kauptúnum. í kauptúnum mc.ð 300 íbúa og fleiri, en þau munu vera 31 talsins á öHu landínu, eru sund laugar til í 12 þeirra, en verið að byggja sundlaugar í 5 til viðbótar, þ. e. á Þingeyri, Sel- fossi, Hrísey, Borgarnesi og Eskifii’ði. Aðeins eina sýslu vantar sundlaug. Af 24 sýslum á íslandi er aðeins smidlaugar vant í einni, en það er Gullbringusýsla. En íbúarnir þar njóta sundstaða í nærliggjandi kaupstöðum, fyrst og fremst í Hafnarfirði og Keflavík en einnig að meira eða minna leyti í Reykjavík. í Norður-Þingeyjarsýslu eru tveir ófullnægjandi sundstaðir, annarsvegar þró sem alls ekki er ætluð sem sundstaður, en hefur gufu til hitunar, hinsvegi ar uppistaða í á með tilheyr- andi sundskýli og er vatnið í ámrí 15 stiga lieitt jafnt sumar sem vetur, í Vestur-Skaftafellssýslu 'er til lítil sundlaug yið heita upp- sprettu í Skaptártungunum, en vegna lágs hitasti^s hefur þessi laug verið minna notuð en skyldi. Með tilliti til þess sem frá hefur verið skýrt hér að fram- an má segja að íbúar allra sýslna landsins hafi orðið að- stöðu til þess að senda böm sín til sundnáms, án þess að um miklar vegalengdir sé að ræða. En þrátt fyrir það þarf að sjálfsögðu að þétta lauga- kerfi lairdsbúa frá því sem nú er og miða nýjar fram- kvæmdir fyrst og fremst rvið staðháttu, svo sem landslag, samgöngur og þéttbýli og korna fyrst upp laugum í þeim 1 sýslum, sem hafa þess mesta þörf. I Endurbætur á sundstöðum. Verið er um þessar mundir að lagfærá ýmsa sundstaði á landinu, gera þá og umhverfi þeirra vistlegra, auka hollustu- hætti við þá og þar fram eftir götunum. Má þar til nefna Reyki á Re^'kjabraut í Húna- vatnssýslu, Efri-Hrepp í Borg- arfirði og þá síðast en ekki sízt Akureyrarsundlaug, en það er langstærsta aðgerð á þessu sviði eins og sakir standa. Þar er verið að byggja láugarhús og er þeirri framkvæmd svo langt á veg komið að fyllstu vonir eru til þess að Akur- eyringum megi auðnast að njóta þessara endurbóta nú á þessu ári, enda leggja þeir kapp á að ljúka þeim. í laugar- húsi því, sem veiið er að byggja verður m. a. lítil inni sundlaug, enda hafa Akureyringar þess fuHa þörf, því hitinn í aðal- lauginni bregzt jafnan þegar kólnar í veðri og er þá með með öllu ónógur. Fjárframlög. Sveita- og bæjasjóðir við- komandi staða standa undir 'sundlaugabyggingunum en oft hlaupa ýms áhugafélög undir baggga með fjársöfn.unum og loks styrkir íþróttasjóður þessar framkvæmdir að all- verulegu leyti. Eins og kunnugt er veitir Alþingi íþróttasjóðnum, fé til framkvæmdanna, en undanfar- in 6 ár hefur sú fjárveiting verið nokkuð af skornum skammti, ekki sízt með tilliti til hinna miklu sundlauga- franikvæmda í landinu á þess- uni sama tíma. Fyrir bragðið stendur íþróttasjóður í allveru- légri skuld við framkvæmda- aðila. A síðustu fjárlögum var fjárveiting til íþróttasjóðs hækkuð nokkuð, en þó ekki svo að hún mæti þörfunum að fullu. Láta mun nærri að þær sundlaugar sem verið hafa í smíðum undanfarin 8 ár, kosti um 8 milljónir króna. Upp í þann kostnað hefur íþróttasjóður greitt 1.6 millj. krónur, en skuldar orðið annað eins. Eins og að líkum íætúr hefur þetta lamað verulega sundlaugaframkvæmdir á ýms- um stöðum og það svo að jafnvel hefur ekki verið snert á verki árum saman, þar sem annars var byrjað á bygging- um. Nær 90 sundstaðir til á landinu. Alls eru nú til 88 sundlaugar og sundhallir á íslandi. Þar af eru 7 opinberar sundhallir, 10 sundhallir við skóla og 1 sem er í einkaeign. Opinberar sundlaugar á landinu eru 46 að tölu, auk þess 4 sundlaugar við skóla og 2 í einkaeign. Að flatarmáli nerna sundlaugar landsins yfir 12 þús. ferm. ^vwjywMíuvvvuvvvwuvr | VÖru- l \ happdrætti | * s. I. B. S. í I £ í i Dregið í 2. flokki á morgun um 385 vinninga. Hæsti vinningur 50 þús. krónur Miðar, sem ekki hafa . verið endurnýjaðir í 1. flokki, eru til sölu í dag. ^ | Umboft í í Reykjavík | I Gatnamót í Los Angeles. 10 ára áætEun í Banda Elia myndi ölngþveiti skapast5 en nú þegar eru þar 60 miíj. bíla í notkun. Bandaríkjamenn ætta að s ve,ija til þjóðvegagerðar 101 milljörðum dollará á næstu 10 'árúiíi. Þrátt 'fyrir r.yætt vega- keríi, sfin flesta>- þióðir geta öfundað Bandaríkin af, finnst Bandarík j amonnum sjálfum mikilla urnbóta þörf. enda er bifreiðanotkun sívaxandk Farþegabifreiðaf í noíkun eru þar, s’amkvæmt seinustu skýrslum,- 48 millj. 870,000, en auk þess eru vöfuflutninga- bifreiðir 9 millj. 792,000. Þjóðvegir, gerðir samkvæmt fyllstu nútíma kröfum, eru nauðsynlegir til rambands milli framleiðenda ög neytenda um allt land, þeir greiða fyrir við- skiptum og efla atvinnulíf í borgum, bæjum og þorpum og sveitúm, og þar af leiðandi lífs- nauísyn til góðrar afkomu þjóðarheildarinnar og ríkisins. Þannig líta Banclaríkjamenn á. Franifáfirnar' séu undir góðu vegcU'.eríi komnar. Ríkisstjórnin skipaði sér- staka nefnd, sem fyrir skemmstu hefur skilað áliti, og það er hún sem hefur lagt fram tíu ára áætlunina, sem að ofan er að vikið, og’ héfur for- setinn nú lagt hana fyrir þjcð- þingið, og samkvæmt þeim er lagt. til, að sambandsstjórnin leggi til 30% fjármagnsins, en alls er ráðgert að Ieggja vegi samtals 64,000 kilometra að lengd til bættra samgangna milli fylkjanna. Hin einstöku fylki eða ríki og bæjarfélög ffreiða hinn hluta áætlaðs kostnaðar. Sumsstaðar hafa fyíki og borgir þegar gert risaátök til að bæta samgöngur. M.a. hafa verið lagðar hraðakstursbrautir eegnum boreir eins o.g New York, og fýíkin Pennsylvania og New Jersey. í 5—6 öðrum fylkjum eru slíkar fram- kvæmdir á döfinni, og víða í Framh. á 11. síðu. og Hafnarfirði. Austurstræti 9. Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26. Verzlunin Roði, Laugavegi 74. Carl Hemming Sveins., Nesvegi 51. Vikar Davíðsson, Eimskipafélagshúsinu. Verzlunin Pfaff, Skólavörðustíg 1 A. Hreyfilsbúðin, Kalkofnsveg. Kópavogsbúðin, Iíópavogi. Bókabúð Böðvars Sigurðss., Hafnarfirði. I Umboðin | opin til ' kl. löíkvöld /WWVWtfVW»VVVVW-V«V. í I I V I* I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.