Vísir - 18.02.1955, Blaðsíða 1

Vísir - 18.02.1955, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 45. arg. Föstudaginn 18. febrúar 1955 40. tbí. Ágætur afli Grinda- víkurbáta í gær. Ann^rsstaðar var afli bátarma áþekkur og verið hefur. Frá Grindavík var Vísi símað í morgun, að dagurinn í gær hafi verið einn bezti afladagurinn til Jjessa. Fimmtán bátar reru og öfluðu samtals 150 lestir eða 10 lestir meðalafla á bát. Mestan afla l'ékk v.b. I'orbjörn, 15,4 lestir í gær. Telja Grindvíkingar liklegt, að nú sé fiskurinn að koma á Grinda vikurmið og nú eru fyrstu Hafn- arfjarðarbátarnir byrjaðir veið- ar þar. Komu þeir til Grinda- vikur í gærkveldi og fóru í fyrsta Akranesbátar fengn áþekkt, eða 3—8 lestir,en almennast voru ! þeir með 4—6 lestir. Tveir bátar,1 Sveinu Guðmundsson og Böðvar fehgU'8 lcstir. l>rír bátar réru á Ólafsvíkurmið í gærmorgun, eu voru ókomnir aftur. Togarinn Akurey kom í morg- un til Akraness með 250—270 lestir. Sandgerðisbátar voru yfirleitt með 4 og upþ i 9 lestir og var Viðir allaluestur. Hafnarfjarðarbátar öfluðu frá róðurinn í nótt. Er sennilegt að þeir muni eftirleiðis leggja afla sinn upp í Grindavík og hann verði síðan fluttur þaðan á bltum til Ilafnarfjarðar. Almennt öfluðu bátar frá 3 og upp í 8 lestir í flesturn verstoðv- anna. Einna jafnastur virðist afli Þorlákshafnarbáta hafa ver- ið, eða 5—8 lestir. Þar var v.b. Þorlákur hæstur í gær með 8 iestir. Er þetta einn af jafnbetri afiadögum Þorlákshafnarbáta, en aftur á móti var rýr afli dag- ana næstu á undan og komst þá allt niður í 1 lcst hjá þeim bátum, sém minnst veiddu, Keflavikurbátar voru með 4 —8 lestir í gær, v.b. Sævaldur var liæstur með 8 lestir. Meiri skrefó í ár en í fyrra. 4 og upp í 7Válcst. Vestmannaeyjabátar fóru í fyrsta róður sinn i gærkveldi, en í morgun var ekki ncinar fréttir af þeim að lieyra. Dr. Adenauer flutti raeðu í gær og maelti með stað- festingu Parísarsamningana, Hanu kvað Rússa stefna að heimsyfirráðum og sagði, að þeir myndu aldrei fallast á einingu Þýzkalands af frjáls- um vilja. Eifar $£.æ§8n§- kr s IlíBííar eyjáar við Iffjalíland Imbíb' 10.000 smá!. af sfð spraut- aS á Reykjavíkurgötur sl. ár við st.-irí- Eyin Foula í Hjaltlands- eyjaklasanum hefir ekki haft neinar samgöngur við umheiminn í 45 dagá veðurs vegna og er þar orðirin skort- ur á öllum nauÆsynjum, sykri, smjöri, smjörlFd og fleiri matvælategundum, og svo eru menn orðnlr vita tó- bakslausir í þokkabót! íbúarnir eru um 70 tals- ins. — Vegna hvassvfðris hcfir ekki veríð unnt að bæta úr skorti manna með Sví að senda helikopter-flugvélar inn yfir eyna, cn það beflr víða annars staðar verið reynt og gefizt vel. -f* A annað hundrað manns vinna að staðaldrí við gatnaviðlmld og gatnagerð. Samkvæmt skýrslu bæjar- > götur eða vegir í úthverfurri verrkfræðings uimu 58 manns j ásamt opnum svæðum og veg- að gatnaviðhaldi hér í bænum j skurðum eru hreinsaðir eftilf mestan hluta s. !. árs. ! því sem komizt verður yfir. Fjóra sumarmánuðina var verkamönnunum þó fjölgað upp í 69 við gatnaviðhaldið. Jafnframt þessu voru oftast um 12 leigu-vörubifreiðar í Gatnahreinsunarmenn ann- ast snjóhreinsun af götunum og sjá um að ekki sitji klaki £ göturennum og niðurföllum_ Þegar snjór fellur, er einnig' notkun við þennan starfa og j tekirin vinnukraptur frá gatna- Kínverskir þjóðernissinnar segjast hafa gert sprengjn- og vélbyssuárásir á eina flota- deild kommúnista sunnan Tatheneyja. Sjö herflutninga- bátum var sökkt fyrir komm- únistum, en hin flýðu til næstu hafnar. fjórir vegheflar bæjarins, sem höfðu þá oft ekki undan. Viðhaldsverk voru unnin á um 250 götum og hoLræsum hér í bænum árið sem leið. Að gatnahreinsuninni unnu að jafnaði um 44 verkamenn og 6 leigubifreiðar á árinu. Miðbærinn og helztu um- ferðagötui’ eru hreinsaðar á hverjum degi. Aðrar malbik- aðar götur eru hreinsaðar vikulega eða oftar. Helztu göt- ur í úthverfum eru yfirleitt hreinsaðar vikulega. Aðrar Skreiðaraflinn í janúar s.l. var talsvert niiklu meiri en á sama tíma í fyrra. Samkvæmt upplýsingum. sem Vísir fékk hjá Fiskifélagi íslands! í morgun, varð skreiðaraflinn ’ alls 4842 lcstir í mánuðinum sem leið, þar af 4200 lestir af togara- fiski, hitt var bátafisluir. Á sama tíma í fyrra nam skreið araflinn alls 3039 lestum. Hér er miðað við slægðan fisk. Saltfiskaflinn (fullstaðinn fisk- ur) nam í janúar s.l. 1904 lestum, og er það um 160 lestum meira en í fyrra. Að þessu sinni öfl- uðu vélbátar meira en togarar, eða 1111 lestir, en togarar 793. í l'yrra var hlutfallið öfugt: T'og- arar fengu 1149 lestir, en bátarn- ir 713 lestir. viðhaldinu og nýbyggingum, £ sjóhreinsunina, enda þótt ekkiT. þyrfti oft að grípa til þess á árinu. Ráðstafanir gegn göturyki eru í því fólgnar að sprauta. sjó á götumar og voru í því skyni notuð rúmlega 10 þúsundt lestir af snjó. Þessi aðferð er* þó engan veginn fullnægjandiþ lengur. Múklír kii'dar á Bret- mÆ og Ncrðurlönáunt* London, í morgnn. Einkaskeyti frá A.P. Ilríðarveðnr fór yfir Skot- land vestan- og norðvestanvert í gær og jók samgöngntruflanir mjög, en þær hafa verið mikl- ar mikinn hluta vetrar. Frost- höikur eru og snjóþyngsli un» öll Norðurlönd. Forsætisráðherrar brezku samveldislandanna eru um þessar mundir á ráðstefnu í London. — Þessi mynd er frá ráðstefnunni. Frá vinstri: Nchra, forsætisráðherra Indverja, systir hans, frú Pandit, S. G. Holland, forsætisráðherra Nýja-Sjálands og Eden. Yfirvofandi vatnsskortur á Akranesi Stórsvigjsmótið á sunnudí,ginn. Stórsvigsmót Ármanns verður lialdið um næstu helgi í Jósefs- dal, svo fremi sem veður og aðr- ar aðstæður leyfa. Eins og kuunugt er átti Stór- svigsmótið að fara fram sl. sunnu dag en þá varð að fresta því sök- ur roks og righingar. Og í nótt var rafmagnið tekið af Akuritesingum sökum vatnsþfurrðar í Andakíisá. Á Akranesi horfir nú til vand- ræða sökum vatnsskorts og er víða orðið vatnslítið í húsum og annars staðar vatnsþurrð með öllu. Neyzluvatn fá Akurnésingar ijr Berjadalsá, en hún á upptök sin við Akrafjaíl. Þetta er lítið vatnsfall og minnkar til nuina i lángvarandi þurrkum, eins og verið héfur að undanförnu. Vatnsveitustjórinn á Akranesi sendi fyrir nokkru út áskorun til bæjarbúa að fara sparlega með neyzluvatn, en síðan má heita að vatnið hafi farið minnkandi með hverjum deginum sem líður og ef ekki breytir til hláku næstu daga má búast við að til ulvarlegra vandræða dragi. Þetta er þeim mun tilfinnanlegra sem Akur- nesingar þurfa á óvenju miklu vatni að halda sökum stórfelldrar útgerðar og fiskaðgerðar. Er jafn vel gert ráð fyrir, svo fremi sem þurrkarnir halda áfram, að flytja verði vatn á tankbilum eða öðr- um ilátum um langar vegalengd- ir. Þá hefur undanfarið nokkuð borið á því að frosið hefur í inntökum í hús og hafa margir húseigendur orðið að grafa upp leiðslurnar og þíða i þeim með einhverjum ráðum. Það þykir ekki lengur í frá- sögur færandi þótt upp undir* 20 stiga frost sé í Osló og: Stokkhólmi dögunum saman, og jafnvel þar yfir, þegar mest ér, en í norðurbyggðum Lapp- lands hefir frost verið nálægt 40 stigum að undanfömu, og um allt norðanvert Finnland og Rússland eni feikna frost- hörkur. I Ekmeriríngsiappní í britke haíin. Vegna vatnsskorts, séin Anda- kilsárvirkjunin á við að striða, hefur verið ákveðið að taka raf- magnið af á nóttunni i sparnað- arskyni. í nótt var. rafmagnið í fyrsta skipti tekið gf Akurnesing- um og var rafmagnslaust þar á timahilinu frá kl. 1 til 6 í nótt. Má því segja að Akranes sé á stundum orðinn bæði vatnslaus og rafmxgnslaus bær. Einmenningskeppni Bridgefé-. lags Reykjavíkur í bridge hófst sl. þriðjudag og eru þátttakend. ur G4 talsins. Keppt er í 4 riðluni, sem skipt' er niður i A, B, C og D-riðla Et'tir fyrstu umferðina ert| stig 8 efstu manna þéssi: , Agnar Jörgensen 60V-J, j Gunnlaugur Kristjúnss. 57V4, j Gunnar Jónsson 55V4, Þorvaldur Matthíasson 55, Anna Pálsdóttir 54 V4, l.árus Karlsspn 54, Stefán .1. Guðjohnsen 53%, Ingvtu' Kjartansson 53%', 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.