Vísir - 18.02.1955, Blaðsíða 8
a
snsm
Fögtudaginn 18. febrúar 1855
Vd gerð mynd í
Austurbæjarbíó.
Austurbœjarbíó sýnir þessa
idagana vel gerða mynd, sem
fiefnist „Ógnir næturtnnar“.
Myndin fjallar um leynifé-
|agsskapinn Ku Klux Klan í
guðurrikjum Bandaríkjanna,
feitt óhugnanlegasta fyrirbærið
|>ar syðra, sem til skamms tíma
Siafði mikil völd í sumum
fcyggðariögum og framdi ýmis
glæpaverk án þess að unnt væri
$5 koma yfir það lögum. Upp-
baflega var félagsskapur þessi
Stofnaður eftir borgarastyrj-
©ldina 1861—65, en löngu síð-
Str eimdi eftir af þessum þröng-
Sýna og grimma glæpafélags-
fikap. Myndin í Austurbæjar-
feíói er sérlega vel tekin, sönn
■Og manneskjuleg. Ginger Ro-
igers fer með aðalhlutvei-kið,
Norðurríkj astúlku, sem óvart
ðærður aðalvitnið í máli gegn
glæpafélagsskapnum. Aðrir
ieikarar, sem mikið kveður að
| myndinni, eru Ronald Reagan,
Ðoris Day og Steve Cochran.
í -t-
Rénandi áhrif
roela! fransks
Oháða verkalýðssamhandlð
vlnnur mjög á.
Brezkir skipstjórar
mótmæla.
Brezki sendiherrann í Reykja
ÍVík hefir tilkynnt utanríkis-
4-áðuneytinu, að hann hafi feng-
J.S símskeyti frá brezka utan-
yikisráouneytin u meðal annars
þess efnis, að félag yfirmaima
4 togurum í Grimsby hafi mót-
mælt árásum Rivetts skipstjóra
■k íslendinga í sambandi við
það, er togararnir Lorella og
Roderigo fórust með allri á-
Jiöfn. Telur félagið. að togar-
amir hafi farizt vegna óveðurs
Og eigi hin nýju fiskveiðitak-
ínöric íslendinga alls enga sök
á þessu sjóslysi. Ennfremur fari
jþað viðurkenningarorðum um
lijálpsemi íslendinga gagnvart
brezkum sjómönnum, er lent
hafa í sjávarháska við Island.
Utanrikisráðuneytið,
Reykjavík, 17. febrúar 1955.
isýjan flokk ?
©jpyrja, ttjilas og
®cdi|er.
Júgósla\mesku stjómmála-
incnnirnir, Djilas og Dedijer,
sem sakaðir voru úni starfsenr'
hættulega ríkinu. en fengu
yægan dóm og skilorðsbundinn,
íiafa nú að sögn beðið Tito
íeyfis að mynda nýjan stjórn-
Jnólaflokk, en eins og kunnugt
ter, þá er kommúnistaflokkur-
jnn einn leyfður í Júgóslavíu,
sem öðrum kommúnistiskum
löndum.
Manchester Guardian víkur
að þvi í gær, að Titó • hafi
enjög rætt í ferð sinni og síðax
hve margt væri líkt um stefn-
úr og viðhorf í Júgóslavíu og
Indlandi, þar sem hann var ný-
lega í heimsókn, og mætti
Jiokkuð af því marka hvemig
tTito tæki málaumleitunum
jþeirra Djilasar og dedijers,
hvort nokkur hugarfarsbreyt-
ing hafi orðið hjá honum, og
byrlegar muni blása fyrir
aulcnu frjálslyndi í Júgóslavíu
• fyrr.
Kommúnistar í Frakklandi
beita nú ölluxn brögðum til
þess að vinna aftur glatað
fylgi meðal franska verkalýðs-
ins, en verður ekki ágengt. Á
hlnn bóginn einkennir fjör og
þróttur hinn andkommúnist-
iska verkalýðsfélagsskap, F.O.,
sem er nýgræðingur í frönsku
verkalýðshreyifngunni.
V erkalýðsf élagasambandið,
sem fylgir kommúnistum að
málum, C.G.T. (Confédération
Générale du Travail) náði há-
marksgengi 1947 og vonx félag-
ar þá 5 milljónir talsins, en
félagatalan hefir nú minnkað
um helming.
F.O. (Fodce Ouvriére) var
stofnað fyrir aðeins sjö árum,
þegar nokkur verkalýðsfélög
innan C.G.T. klufu sig úr sam-
tökunum til þess að losna við
ofriki kommúnista, og gátu
með stofnun samtaka sinna
boðið frönskum verkamönnum
upp á það, sem þeir höfðu ekki
áður átt kost á, að ganga í sam-
tök, sem hvorki voru háð komm
únistum (C.G.T.) eða C.F.T.C,
verkalýðssamtökum kristilegra
lýðræðissinna), Þannig tókst
F.O. að afla sér álits og virð-
ingár xhikils fjölda franskra
verkamanna, sem ekki höfðu
haft með sér nein skipulögð
samtök. (Meiri hluti franska
verkamanna eru enn utan
verkalýðssambandanna).
Á fundi sl. sumar játuðu leið-
togár kommúnista, að þeir gætu
ekki aflað sér fjöldafylgis með-
al vérkamanna án hjálpar F.O.
— Gerðu þeir nú tilraun til að
fá þá til samstarfs óg tefldu
fram sínum tunguliprustu
mönnum og reyndu að sann-
fséra F.O.-menn um, að hyggi-
legt vsn áð hafa sarhstarf við
C.G.T. í ákvéðnum málum í
þágu verkalýðsins.
Allar tilraúnir í þessa átt hafa
reynst vita árangurslausar. Á
fulltrúafundi í F.O. (þeir eru
haldnir misserislega) lögðu
nokkrir íulltrúar fram tiliögu
um samstöðu við önnur verica-
lýðssamtök, einkanlega C.G.T.,
en tillagan var felld með 8,719
atkvæðum gegn 1066.
Kommúnistar
"eyna aðrar leiðír.
Þegai- þetta bar ekki árangur
hættu kommúnistar að sækja
beint fram, en hófu „hliðar-
árásir" í þessari sókn sinn. Upp
á síffkastið virðast þeir vera að
leysa upp sum hinna fámennari
verkalýðsfélaga innan samtaka
sinna, einkanlega þau, sem í
eru verkamenn, sem „vinna
með hvítt um hálsinn“, og fé-
lagarnir eru látnir ganga í öfl-
ugri félög annara samtaka, þar
sem þeir að vísu eru í minni-
hluta aðstöðu, en endanlegt
mark þeirra er, að kommúnist-
ar verði þar öllu ráðandi.
Kennarar
riðn á vaðið.
Eftir klofninginn 1947 var
stofnað sjálfstætt félag kenn-
ara, en nokkrir þeirra, er voru í
kennarafélaginu, sem var i
C.G.T., voru þar áfram, en
hinn hlutixui gekk í F.O., og var
hann miklu stærri. Fyrir nokk-
uru var' svo litla féjLagið, sem
eftir var í C.G.T,, lagt niður og
félagarnir gengu í hitt, sem er
í FO. Nú' hafa borizt fregnir
um að blaðamannafélagið, sem
er í C.G.T., leiti fyrir sér um
að ganga í hið sjálfstæða blaða
mannafélag, sem er í F.O. —
Markmið kommúnista með
þessum aðferðum er að leggja
F.O. í rúst.
Mæðir á FO.
Það hefir vitanlega ekki far-
ið fram hjá kommúnistum, að
sitt af hverju hefir mætt á F.O.,
og reyna að nota sér það. Hér
er einkanlega rnn að ræða hið
mikilvæga félag starfsmanna
ríkisins í F.O. Máður að nafni
Pierre Neumeyer, sem átti sæti
i miðstjóm F.O., baðst lausnar
fyrir skömmu, en hann er nú
77 ára. Honum var framar öðr-
um þakkað gott samstarf FO
við samtök starfsmanna rikis-
ins, en miðstjómin hefir ekki
getað fengið annan mann úr
hópi starfsmanna ríkisins til
þess að taka sæti hans. Félog
starfsmanna ríkisins hafa fyrir
nokkru stofnað sitt eigið sam-
band og gerir það horfumar ó-
vissari.
Slæmar fréttir
fyrir kommúnista.
Fulltrúafundur FO var ný-
lega haldinn í Paris, en kom-
múnistum bárust þaðan engin
tíðindi, sem þeim fundust spá
góðu. Fundinn sátu 1300 fúll-
trúar. Þar ræddi Robert Bót-
héreau, framkvæmdarstjóri
FO, heimsvandamálin í aðal-
ræðu. sinnú Hann taldi mesta
vandamál. EvTÓpuþjóoanna
hvernig þær gætu varist ágangi
joeim, ' sem stjórnað er frá
Kreml. ÍFuIItníamir samþykktu
með yfirgnæfandi meirhluta
atkvæða að umræðum loknum
að styðja stefnuna um samein-
aða Evrópu, stjómmálalega,
efnahagslega og félagslega —
og andmæltu stefnu Rússa og
heimsdr ottnunartilhneigi ngum 1
þeirra.
Aístaðan gagnvart
stjórulnni.
Fundurinn samþykkti einnig,
að halda óbreyttri stefnu gagn-
vart ríkisstjóminni, en FO-
sambándið vár óánægt með
Mendes-France, sem þeim
fannst vilja fylgja sömu stefnu
og fyrri ríkisstjómir, íhalds og
miðflokka, en þau mál verða
ekki hér rakin, þar sem Mend-
es-France er fallinn, en öllum
ber saman um, se.gir í grein í
bandarísku t.ímariti, að hvaða
ríkisstjóm Frakklands sem við
völd er, eigi,— þar sem FO er
— traustan, samstarfsaðla —
eða harðskeyttan andstæðing.
SKÍÐAMENN. ;
Stórsvigsmótið. sem frest-
að var um síðustu helgi
verður haldið n. k. sunnu-
dag x Jósefsdal.
SLdiSadeild Ármaims.
VHUNGAit. Knattspymu-
menn. — Áríðahdi fundur í
kvöld kl. 8.30 á Café HölL
■ Nefndim
ENSKU og DÖNSKU
bnHi't tíiðtih SjötHíson
LAUFASVEGI 25 . SÍMI 1463
LESTUR* STÍLAR -TALÆFINGAR
MERKTUR sjálfblekungur
tapaðist í gær. Vinsaml. skil-
ist á afgr. blaðsins. (375
HERBERGl OSKAST tií
leigu ná þegar. — Uppl. í
síxna 7055 frá kL 1—6 í dag
og 9—12 á morgxin. (376
HERBERGI óskast fyrir
einhleypan reglumann í
fastri stöðu. Sími 3768. (365
HERBERGI óskast fyrir
einhleypa stúlku, helzt sem
næst miðbænum. — Tilboð
eendist afgr. blaðsins fyrir
mánúdagskvöld, — merkt:
„Regiusemi — 203“. (372
KARLMANNSVESKI tap-
aðist í gær frá Ellingsen,
um Amarhól að Amarhvoll
Vinsanilega hringið í slma
1187, éftir kL 8, Fundar-
laun. (343
‘tAJPÁZT 'hafa gleraugu í
rauðú leðurhulstri. Finnandi
vinsaml. geri aðvart í Hús-
mæðraskcla Reykjavíkur.
,______(377
FAKK'I, með merktum
servíettuhring ásamt fleiru,
tapaðist s.l. föstudag á
Bræðraborgarstíg. Sími 4396.
____________________(368
KVENGULLÚR tapaðizt á
Laúgaveginum frá Tóbaks-
verzi. Mílanó áð Verzlun
SkjaMbergs. Sími 2424. (370
ÓDÝRIR trékassar til
sölu £ Suðurgötu 10, (369
KÖRFUSTÓLAR. körfu-
borð, vöggur. Körfugerðin,
Laugavegi 166, gengið inn
frá Brautarholti.
AMERÍSKUR rykfrakki,
með lausu fóðri, selst ódýrt.
Notað og Nýtt, Bókhloðústíg
7. — (367
SKÚR til sölu með tæki-
færisverðL UppL í síma 73.71
(374
BOLTAR. Skrúfur Rær,
V-neimar. Reimnskífttr
Allskonar verkfaeri o. fl.
Verzl. Vald. Ponlsen h f.
Klapparst. 29. Sími 3024.
TÆKIFÆRISGJAFIR:
■dálverk, ljósmyndir, mvncl*
raramar. Innrömmum mynd-
ur málverk og oöumaðaí
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54
KAUPUM og seljum ails-
konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Ivlapparstíg 11. Síini
2926._______________i269
BERIÐ f GARÐA meðan
þurrt er um. Húsdýraáburð-
ur til sölu. Fluttur í lóðir og
garða, ef óskað er. — Uppl.
í síma 2577. (120
DÍVANAR, ódýrir. Föm-
verzlunin, Grettisgötu 31.—
Sími 3562. (306
SÍMI 3562. Fomverziunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vél með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavéíar, gólfteppi o. m.
fl Fomverzlunin Grettis-
Efötu 31. (133
DLVANAR fyrirliggjandi.
Húsgagnavinnnstofan, Mið-
stræti 5. Sími 5581. (118
SELJUM fyrir yður
hvérskonar listaverk og
kjörgripi. Listmunaunpboð
Sigurðar Bettediktssonar,
Austurstræti 12. Sími 3715,
(330
STÚLKA óskar eftir ein-
hverskonar vinnu. Ekki vist.
Tilboð sendist VísL merkt:
„202“. .(366
GÓÐ stálka óskast frá kl.
9—12 eða á öðrum tíma eft-
ir samkomulagL Úthlíð 14,
kjaliára. (373
snOMAI'Él A-yiðgeríii
Fljót afgreiðsla Svlgja
Lauíásvegi 19 — Sími 2858
Heimasími 82035
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmnndsson,
skartgripaverzlnn. (308
VIÐGERÐIR á eimilis
vélum og mótorúm. Raflagn-
tr og breytingai raflagna
Véla- «g vaftækjaverzlnnin
Bankastræti 10 Slmi 2852
Trvggvaeata 23. sfmi 81270
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötiu- á
grafreiti með stutUam íyih-
vara. UppL á Rauðarái'stíg
26 (kiallara). — Sími 6120.