Vísir - 19.02.1955, Blaðsíða 6
vxsm
Laugardaginn lð.’ febrúai! 1955 -
L jr- ■ S
■ IL-qius
A ’ - VAXMYNDASAFNIÐ
■ ■ ; ■ Eftir Gurt Marpnde
„Vonandi ei-uð þér ekki
imyndunarveikur“, mælti herra
I/úlió, eigandi vaxmyndasafns-
ins. Hann horfði rannsakandi
-augum á hinn granna, fölleita
trmsækjanda. Hann veitti þvi
athygli að grá augu hans lágu
djúpt inni í höfðinu og voru
flóttaleg.
„Óttisf þér, að eg sé tauga-
óstyrkur?" spurði ungi maður-
ánn.
„Þegar maður fer að ímynda
.sér, að vaxmyndirnar einbleini
á mann, missir maður fljótlega
etöðuna", hélt herra LúLIó á-
fram. „Sá, sem var safnvörður
á undan yður varð ímyndunar-
veikur. Hvar hafið þér unnið
áður?“
Ungi maðurinn hrökk við.
Hann hafði óttazt þessa spurn-
ingu.
„Eg er leikari,“ sagði hann og
var fljótmseltur. „Leikför okkar
fór út um þúfur. Leikstjórinn
Ihvarf með sjóðinn, og eg stóð
eftir auralaus í ókunnri borg.“
,,Leikari“, mælti herra Lúlló.
„Jæja, Heldur hefðí eg kosið
mér eldri safnvörð, t. d. upp-
gjafa-næturvörð, gamlan em-
Tbættismann eða eitthvað í þeim
dúr“. Hann hrækti á góifið.
„Hvað heitið þér?“
„Francesco Gi'iffi. Lista-
mannsnafn mitt er Francesco-
Hinaldo da Montemariö14.
„Jæja,“ mælti hen'a Lúlló
aftur, og enn hrækti harxn á
góifið. „Látum það gott heita,
—■ eg ætla að reyna yður, Griffi.
Hér er sýningarskráin, hana
verðið þér að kynna yður út í
eesar. Þér vinnið frá 9 á morgn-
ana til 7 á kvöldin. Klukkutími
í mat. Og safnvörður verður að
Vera einkennisklæddur. Þetta
fellur yður ef til vill ekki sem
Jeikara? En hvað um það. nú
ekai ég. ganga með yðnr um
K«ifnið.“
’ '
Haníi var akfeitur og kvap-
tnikill. Hann gekk á undan
Griffin inn í herbergi, sem líkt-
ist hvélfingu, en rykmetfað
loftið barst að vitum þeirra. Við
livítkalkaða veggina stóðu hóp-
ar af þöglum, fölum verum:
Keisarar, konungar og pótentát
, ar í upplituðum purpura og ó-
i tnerkilegu pelli.
; „Þetta er þjóðhöifðmgjasal-
arinn“, mælti herra Lúlló, og
: gekk inn í næsta herbergi, sem
var enn skuggalegra. Grænleit-
tim bjarma sló á vaxmyndimar,
;; sem þar voru inni. ,
„Þetta er Skelfinga-salur-
i inn“, mælti herra Lúlló til
ekýringar. „Þetta er Kviðristu-
Jói, og þarna er Vélbyssu-Júlli.
, Og þessi horaði þarna er Robes-
í>ierre“.
Og þá sá Griffi hana í fyrsta
; Binn. Hún orkaði á hann. eins
•og rafmagnsstraumur, og hann
i'iáfölnaði.
Hún stóð á- láguitt stalli,
«föins og allar hinar myndimar,
jTfBislega fögur stúlka, fíngerð
og gædd furðulegum þokka,;
kleedd kjól frá fyrri tíð. Hún
virtist ljóslifandi, þar sem hún
stóð með hæðnissvip um sam-
anherptar varirnar, en nefið
var lítið og hrokafullt. Hún var
með grannar, hvítar hendumar
spenntar á brjóstinu, og allt í
einu greip ofsahræðsla Griffi
um, að allt í emu myndu þess-
ar hendur teygja sig í áttina til
hans.
„Nína“, tautaði hann við
sjálfan sig, en upphátt mælti
hann titrandi röddu: „Hver er
þessi kona?“
Herra Lúlló sneri baki í vax-
myndina. „Þetta er frú Carmine
eituxbyrlari. Einstakt and-
styg'gðarkvenndi, hreinasta
náma lasta og grimmdar. Og nú
komum við inn í aðalsalinn.“
Griffi skjögraði á eftir hon-
um. Hann var þess fullviss, að
hin stoltu,. grænleitu augu
störðu á eftir sér hæðnislega.
Þetta voru augu Nínu, sem hann
taldi víst, að hann hefði lokað
að fullu og öllu.......
Svo mannaði hann sig' upp,
Gerfi-augu í gerfikonu! Þetta
var blátt áfram hlægilegt, að
hann skyldi láta þenha svip
gabba sig. .
„Frægar konur í tvö þúsund
ár,“ mælti herra Lúlló mjúkri
röddu. „Kleópatra, Dubarry,
María Stúart. Og hér eru allar
konur Hinriks áttunda. Anna
Boleyn . ...“ Hann nefndi
nokkur nöfn til viðbótar. „Jæja,
þá er þéssu lokið. Þér sjáið, að
hið nýja starf yðar er náskylt
list.“
„Það er nú eins og á það er
litið,“ sagði Grxffi lágt.
Herra Lúlló arkaði að inn-
göngudyrunum. „Og' að lokum
þetta: Það er bannað að taka
myndir,. og það er bannað að
r'eykja. Ef eg stend yður að
reýkingum, verðið þér rekinn
umsvifálaust. Þér komið þá kl.
9 í fyrramálið. Eg legg mikið
upp úr stundvísi.“
Daginn eftir læddist sú hugs-
un að Griffi, að hann væri
þarna lifandi grafinn innan um
dauða í hvelfingu.
Hann las sýningarskrána og
lærði allt utan að, enda hafði
hann æfingu í því. Þó olli því
einhver dularfull íeimni, að;
hann las ekki frásögnina um
glæp frú Carmines.
Fáir gestir rufu tilbreytinga-
leysi klukkustundanna. Skóla-
börn komu með gamalli kennslu
konu sinni, sem líktist einna
helzt vaxbrúðu sjálf með bók-
féllshörundi sínu. Þrjár ung-
lingstelpur eltu ástfangið par
og hlógu dátt, en hinu ást-
fangna fólki fannst lítt um ná-
vist safnvarðarins.
Og svo kom lögregluþjónn.
Griffi stóð eins og negldur
við gólfíð. Hann stóð á öndinni,
og hjartað barðist í brjósti
hans. •
Lögregluþjónninn virti fyrir
sér þá Roberspierre og Júlla,
rétt ein sog hann væri kominn
til að taka þá fasta. En svo
labbaði hann út, og Griffi létti
óumræðlega.
Nú langaði hann til þess að
reykja. Fótatak hans bergmál-
aði óhugnanlega í grafai'kyrrð-
inni. Andlit glæpamannanna í
Skelfingasalnum birtust hon-
um, draugslega í grænleitu
rökkrinu.
Griffin starði í andlit eitur-
byrlarans, fölt og fíngert, með
opnum, hæðinslegum augúm.
En fannst honum myndin verða
lifandi, eins og er hann leit
hana í fyrsta sinn. Vafalaxxst
endurgalt hún augnaráð hans.
Það var orðið niðadimmt og
þrumuveður í aðsigi, ef Griffi
ætlaði að loka safninu. Vind-
sveipur æddi fyrir hornið.
Griffi stóð kyrr í Skelfinga-
salnum og kveikti í sígarett-
unni, sem hann hafði svo lengi
neitað sér um.
Undir morgun tóku þeir, sem
snemma fóru á fætur, eftir eld-
bjarmanum yfir næstu götum.
Svo kom slökkviliðið.
Vaxmyndasafnið fuðraði upp.
Stormui'inn æsti bálið, svo að
slökkvíliðsmenn ' gátu ekki
nálgast það með slöngur sínax'
Brátt féll þakið ofan yfir sal
kvenna síðustu 2000 ára. Brak
og brestif og neistaflug.
Herra Lúlló kom arkandi og
éinblíndi á blautar rústirnar.
Það var ánægjusvipur á hon-
um. Hann hafði vátryggt vel.
Aðeins í Skelfingasalnum hafði
einhver komizt af. Robespierre
vii-tist ódauðlegur. Eiturbyrl-
arinn virtist eirniig hafa sloppið
óskemmdur að mestu úr log-
unum, Þó hafði vaxið bráðnað
i andliti frú Canniné, og nú
var sem djöfullegt glott léki
um það.
Rétt þar hjá, þar sém> eld-
arnir höfðu geisað sem tryllt-
ast .lá kolbrunninn, grannvax-
inn líkami, líkastur blautri
fatahrúgu.
„Eg verð að koma undan
myndunum, sem má nota,“
hugsaði herra Lúlló, „áður en
mennimh’ frá vátryggingarfé-
laginu koma að gera skýrslu
sína.“
Lögreglufulltrúi gekk til
hans.
„Við erum að leita að ung-
um leikara,“ mælti hann, „sem
í fyrradag dx-ap ástmey sína í
afbrýðisemi. Hún var dans-
mær, Nína Gemelli að nafni.
Okkur er tjáð, að morðinginn
hafi flúið til yðar.“
Herra Lúlló kinkaði kolli og
sagðj, nokkrum ^sinnum ,.ja-
há“ og „jæja“, Svó benti hánn
á fataterúguna.
„ÞiS : Hánn
héfir flúið eittlxvað annað.“
. > £•% «.*. J » •* '
■- ..M
Fœdi
FAST FÆÐI, lausar mál-
tíðir, ennfremur veizlxxr,
fundir og aðrir mánnfagnað-
ir. Aðalsíræfi 12. — Sími
82240. (291
JT. F. U. ML
Á morgun:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskóli,
— 10.30 f. h. Kársnesdeild.
— 1.30 e. h. Y.D. og V.D.
— 1.30 e. h. Y.D. Langa-
gerði 1. •
— 5 e. h. Unglingadeildin.
— 8.30 e. h. Samkoma.
Síra Gunnar Árnason, sókn-
arprestur, talar. Allir vel
komnir.
skíðafólk:
Farið vei-ður í skíðaskál-
ana laugai-dag kl. 2 og kl. 6
e. h. Sunnudag kí, 9 f. h. og
kl. 1. Afgr. á B.S.R. Sími
1720, — Skíðafélögin.
Skagfirðingar —
Húnv'etningar!
Sá, sem fékk ljósgráan
hátt, stórt númer, í miskrip-
um á föstudagskvöld s.~ 1,
skili honum vinsaml. í fata-
gevmsluna Hótel Borg. (298
■ KENNSLA. —• 'Enska,
danska. Áherzla lögð á tal og
skrift. Ódýrt, éf fieiri eru
saman. Kristín Óladóttir,
Bergstaðastræti 9 B. Sími
4263. (301
UNGAN maim vantar her-
bergi með húsgögnum, helzt
í Austurbænum. Góðri um
gengni heitxð- Uppl. í síma
6163 milli kl. 2 og 5 í dag.
(379
MERKTUE sjálfblekung-
ur tapaðist, í gær. Vinsaml,
skilist á afgr. blaðsins. (375
ÓSKA eftir herbergi, má
vera lítið. — Uppl. í síma
80479. (371
A LAUGAVEGI 72 er her-
foergi og eldunarpláss til
leigu fyrir reglusama, full-
orðna stúlku sem vildi líta
eftir bömum 1—2 kvöld í
viku. (385
FRÁ SUNNUDAGS-
KVÖLDI vantar bai’nlausum
hjónum hei’bergi, helzt með
rúmum og helzt aðgangi að
eldhúsi, um stuttan-iíma. —•
Uppl. í síma 2304. (386
STULKA óskar eftir her-
bergi með eldunarplássi,
helzt ý Vogahverfi. Húshjálp
kemur til.greina. Sími 2901.
(000
1—2 HER8ERGI pg eUU
, hús óskast strax.. Aðeúis
, tvennt, í Jieimili. • Einas
- is Hachmann,- rafvirki. UppL £
«sílha lO0S <^‘02O27b (J87-
• yílt/nna
STtXKA óskasf í. vist, —
Sérherbergi. Uppl, Lauga-
vegi 19, miðhæð. (359
STÚLKU vantar í Mötu -
neyti stúdenta. Uppl. í síma
6482, milli kl. 2—5. (390
V3ÐGERÐIR 6 heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breyíingar raflagna
Véla- «g raftækjaverzhmin
Bankastræti 10, Simi 2852:
Tryggvagata 23; sími 81270,
GÓÐUR barnavagn Ósk-
ast, helzt Silver Cross. Sínxi
6243. i (389
TIL SÖLU bamarúm, hátt,.
Uppl. í síma 2043. (388
TIL SÖLU Husqváma
saumavél í hnotuskáp. Berg-
staðastræti 32 B. (384
REIÐHJÓL til sölu
(drengjahjþl) í góðu standi,
nýlegt. Verð kr. 350.00. —
Mávahlíð 34. Sími 81522.
-383
VÖRUBILL til sölu ö-
standsett vél og gírkassi og
fleira getur fylgt. — Uppl.
næstu dag'a Fossvogsbletti
54. — i (382
ER KAUPANÐI að ýmis-
konar tímaritum, — Helzt
gömlum. Mega vera ósam-
stæð.. Tilboðum sé skilað á
afg'r. Vísis, f-yrir næstk.
föstudagskvöld, —• merkt:
..Tímarit — 2051'. (380
NÝLEGT karimannshjþl
til sölu á Frakkastíg 22, II,
hæð í dag og á mo-rgun, (378
KÖRFUSTÓLAR. körfu-
borð, vöggur. Körfugerðin,
Láugavegi 166, gengið inn
frá Brautarholti.
DÍVANAR fyniriiggjandL
Húsgagjtavku«istofanJ Mið -
steætj 5. Sími 5581, (.118
SELJUM fyrir yðrar
hverskonar listaverk og
kjÖrgripi. Listmunauppfeo®
Sigurðar Benediktssonar,,
Austur&træti 12, Simi 3715«.
(331
MUXIÐ kalda feorðið. -
RöðttU.