Vísir - 24.02.1955, Síða 2
3 VlSIR Fimmtudaginn 24. íebrúai’ 19-S5.
Duglegur og reglusamur maður eða kona, sem gæti
lagt fram 25—35 þúsund krónur gæti orðið meðeigandi í
veitingafyrírtæki og um leið skapað sér góða atvinnu-
möguleika. Tilboð merkt: „Þágmælska — 2l4“, sendíst
Vísi fyrir laugardag.
Guðmund-
Hafliðason,
Óska eftir 40—60 ferm. iðnaðarpláSsi fyrir léítan járTi'
ss, að menn
tvímennmp°
iðnað, sem fyrst. Uppl. í síma 5299 kl. 1—5 næstu dága,
INNILEGA þakka ég öllum þeim, er sýndu
mér vináttu á 50 ára afmaeli mínu 14. febrúar
sl. með heimsóknum, skeytum og góðum gjöf-
um.
Ölafur Friðriksson
BÆJAR-
www
JíWWVW
wwwv
WWVfW
twww
w/wwv
WUWA
MVWWWV
wwvw
wwww
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Daglegt mál. (Árni Böðvarsson
cand. mag.). — 20.35 Kvöld-
vaka: a) Hallgrímur Jónasson
kennari flytur ferðaþátt: Inn
að Veiðivötnum. b) íslenzk tón-
list: Lög eftir ísólf Pálsson
(plötur). c) Andrés Bjömsson
les kvæði og stökur eftir Svein-
björn Beinteinsson. d) Ævar
Kvaran leikari flytur efni úr
ýmsum áttum. — 22.00.Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Pass-
íusálmur (12.). — 22.20 Tón-
^eikar: Tónverk eftir Sigurð
S’órðai'son (plötur). til kl. 23.00
Æskulýðsfélag Laugarnes-
eóknar. Fundur í kvöld kl. 8%
í samkomusal kirkjunnar.
Fjölbreytt fundarefni. Síra
Gai-ðar Svavarsson.
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
jÓ. H. A. 40 kr. G. J. 35 kr.
Til Flateyjarkirkju
á Skjálfanda:
Ó. G. 100 kr.
Ljósberinn,
1. tbl. 35. árg. er nýkomið út.
áfni: Snjóskriðan, saga frá Nor-
egi, Drottningamar á Mada-
gaskar, sönn frásaga eftir Nan
Ortell, Blái demantinn, fram-
haldssaga frá Kína. eftir Eacin
Kolnes, Sögurnar
mömmu o. m. fl.
hennar
IHinnisblað
almennings.
Fimmtudagur,
24. febrúar — 55. dagur ársins.
Flóð
var í Reykajvík kl. 6.22.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
f lögsagnarumdæmi Reykja-
vík er kl. 17.45—7.40.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunn. Sími
6030.
Næturvörður
er í Reykjavikur Apóteki.
Sími 1760. — Ennfremur eru
Apótek Austurbæjar og Holts-
epótek opin til kl. 8 daglega,
nema laugardaga, þá til kl. 4
eíðdegis, en auk þess er Holts-
epótek opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefii- síma 1100.
K. F. U.M.
Mt. 16, 21—28. Jesús segir
dauða sinn fyrir.
ílenglsskráning.
(Söluverð). Kr.
I bandarískur dollar .. 18.32
1 kanadiskur finllar 16 90
100 r.mark V.-Þýzkal. 388,70
1 enskt pund ......... 45;70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr ..... 228.50
100 sænskar kr.........315.50
100 finnsk mtírk...... 7.09
100 belg. frankar .... 32,75
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar 374.50
100 gyllini .......... 431.10
1000 lírur , . 28 12
100 tékkn. krónur ' :.. : 226,67
Gullgildi krómmnar:
100 gutlkrónur — 738.65
'bádotrftófourV " 1 1 dttíYri
Aðalfundur
Krabbameinsfélags Reykja-
vikui- verður haldinn í I.
kennsiustofu Háskólans fimmtu
daginn 24. febrúar 1955 og
hefst kl. 9 síðdegis. Fundarefni:
1. Skýrsla stjórnarinnar. 2.
Endurskoðaðir reikningar lagð-
ir fram til samþykktar. 3. Kos-
in stjórn, varastjóm og éndur-
skoðendur. 4. Kosnir fulltrúar
á aðalfund Krabbameinsfélags
íslands. 5. Önnur mál, er upp
kunna að verða borin. Fundur-
inn hefst stundvíslega kl. 9
síðdegis. — Stjómin.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Rvk. 20. febr, frá Hull. Detti-
foss fór frá Rvk. í gærkyöl'di
til Keflavíkur og New York.
Fjallíoss kom til Keflavikur
22. febr. frá Akranesi. Goða-
foss fer frá Rvk. i kvöld til
New York. Gullfoss er í
K.höfn. Lagarfoss fór frá Rvk.
21. fbr. tl Hull, Antwerpen og
Rotterdam. Reykjafoss kom til
Akureyrar 22. febr.; fer þaðan
til Norðfjarðar, Rotterdam og
Wismar. Selfoss :fór frá Fá-
skrúðsfirði 19. febr. til Hull,
Rotterdam og Bremen. Trölla-
foss fór frá Rvk. 17. febr. til
New York. Tungufoss fór frá
Rvk. 22. febr. til Siglufjarðar
og þaðan til Gdýnia og Ábo.
Katla kom til Akureyrar í gær;
fer þaðan til Leith. Hirtshals,
Lysékil, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar. i
Skip S.Í.S.: Hvassafell fer
væntanlega í dag frá Austfjörð-
um áleiðis til Finnlands. Arn-
arfell fór frá Rio de Janeiro 22.
þ. m. áleiðis til íslands. Jökui-
fell fer í dag frá Ventspils til
Hamborgar. Dísarfell losar í
Faxaflóa. Helgafell er í olíu-
flutningum. Helgafell fór frá
Rvk. 17. þ. m. til New York.
Bes er á Grundarfirði. Ostsee
fór frá Terreveja í gær áleiðis
til íslands. Lise fór frá Gdynia
22. þ. m. áleiðis tíl Akureyrar.
Troja lestar í Póllandi. Fuglen
er á Hólmavík.
Frá skólafélagí
Vélskólans í Reykajvík.
Eftirfarandi ályktun hefir
verið gerð í félaginu: FUndur,
haldinn í skólafélagi Vélskól-
ans í Reykjavík 19. febrúar
1955, lýsir óánægju og fyrir-
litningu sinni á meiðandi skrif-
um brezkra blaða um sjóslys
þau, er urðu úti fyrir norðvest-
urströnd íslands 26. janúar sl.
er tveir brezlíii- togai’ar fórust.
Þá er fundurinn og samþykk-
ur mótmælum þeim, er stjóm
Farmanna og Fiskimannasam-
bands íslands hefir látið birta
í blöðum og útvarpi í sambandi
við ummæii brezka sendiherr-
ans hér á laridi, er birt voru í
blöðum og útvaii>i. Enníremur
skorar félagið á ríkisstjórnina
að bera fram kröftug mótmæli
gegn þessu og fá fulla leiðrétt-
ingu á þessum málum.
Gjafir
tU Slysavarnafél. íslands 1954.
Ólafur Pétursson, Stóra-
Galtadal 200 kr. Ónefndur
K.höfn 4.000. ' Lögreglustöðin
44.90. Ástríður Ólafsdóttir og
systkini tíl minningar um Guð-
mund, Ólafsson á 60. ára , af-.
egi hans 5.000. G. S. G.
Mrossffátu 2330
Lárétt: 1 konur, 6 stafur, 7
fangamark, 8 málms, 10 sama,
11 ódugandi, 12 rölta, 14 frum-
efni, 15 þrír eins, 17 athuga.
Lóðrétt: 1 sjá, 2 voði, 3 veiði-
tæki, 4 söguhetju, 5 kílómetrar,
8 gera menn á kvöldin, 9 hey,
10 mók, 12 kný farkost, 13
elska, 16 ónefndur.
Lausn á krossgátu nr. 2429.
Lárétt: 1 Packard, 6 ál, 7 ós,
8 omar, 10 óp, 11 aum, 12 efna,
14 Ra, 15 auk, 17 orrar.
Lóðrétt: 1 Pár, 2 al, 3 kór, 4
asna, 5 dormar, 8 opnar, 9 aur,
10 óf, 12 ek, 13 aur, 16 KA.
200. Innk. af kvimyndasýningu
Friðriks frá Horni 250. Slysa-
vamad. kvenna, Norðf. 5.000.
Hreppsnefnd Eyrarhrepps 500.
Kristín Jensdóttir, Elliheimil-
inu 50. Afh. dánargjöf Krist-
jönu Guðmundsdóttur hjúkr-
unarkonu (afh. af Sigríði Ei-
ríks) til minningar um foreldra
Kristjönu, Ingibjörgu Jónsd.
og Guðmund Krstjánsson skip-
stjóra 2.000.. Erlendur Guð-
mundsson, Nesveg 46 50. Bjarni
Þorsteinss., Litlu-Hlíð, Barða-
strönd, til minningar um Gunn-
stein Guðmundsson 100. Til
minningar úfri Halldór
frá móður hans 1000.
nefnd Mosvallahrepps 176.
F. 3 1.000. Ónefndur. til minn-
ingar um Guðbrand Guðbrands
son á aldarafmæli hans 300.
Hreppsnefnd Reykjarfjrðar-
hrep,ps .200.
Herranótt 1955.
Einkaritárinn, gamanleikur
Menntaskólans, verður sýndur
í Iðnó annað kvöld í
sinn.
ÞjóðleiMiúsið
sýriir Fædd í gær í kvöld.
Frá Háskóla íslands.
í frétt frá Háskóla
um kandídatspróf í janúar féll
niður eitt nafn: B.A.-próf:
Rósa Þorbjömsdóttir.
„Edda“
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19 í dag frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Stafangri. —
Flugvélin fer áleiðis til New
York kl. 21.
Tafl og bridgeklúbbur Rvíkur.
Síðustu umferð í meistara-
flokki er lokið. Leikar fóru
þannig að Gísli vann Ingólf,
Jónas Bjöm, Þorvaldur Á-
munda, Guðmundur Benóný og
Jón Sófus. Stigafjöldi er nú:
Jónas 13. Guðmundur 13, Gísli
12, Ingólfur 12, Þorvaldur 11,
Jónas 10, Benóný 9, ÁmuncLi 7,
Sófus 3, Björn 0. — Þeir, sem
halda velli í Meistaraflokki
eru: Jónas Jónsson,
ur Daníelsson, Gísli
Ingólfur Ólafsson, Þorvaldur
Matthiasson, Jón Magnússon.
— Jónas og Guðmgndur eiga
eftir að tefla til úrslita um 1.
og 2. sæti. — Blaðið hefir verið
beðið að geta þess, að
geti skráð sig í
keppninæ. með þ%ú að snúa -sér
til. stjómarinnar.. .•
Folaldakjöt buff.gull-
ach og léttsaitað. Nauta-
buff og gullach. Hænsni,
rjúpur, svið.
-JJjot (J3 (jrœnmeti
Snorrabraut 58, Sími 2853
Rjúpur, hangikjöt og
saltkjöt.
BrweOraborff
Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2125.
Reyktur Iax, reykt
flesk.
Matarbúðin
Laugavegi 42, sími 3812.
Folaldakjöt í buff og
gullasch, létt saltað og
reykt folaldakjöt, salt-
að kindakjöt, hrossa-
bjúgu.
JFietjk h úsið
Grettisgötu 50B. Sími 4467.
Rjúpur, svið, rauðkál,
hvítkál.
Axel Sigurefeirsson
Háteigsvegi 20. ■
Barmahlíð 8. —
- Sími 6817.
Sími 7709.
Hangikjöt og saltkjöt.
Búrfelt
Skjaldborg við Skúlagötu 5
Sími 82750. $
WWWVWWW^VVWWtfWWWWWJWHWWV
Enski skurðlæknirími ARNOLD S. ALDIS flytur
álmennan fyrirlestur
í hátíðasal Háskólans í kvöld kl. 8,30 (fimmtudag).
EFNI: Has science outmoted Christanitv.
Kristilegt stúdentafélag.
Veðrið í morgun:
Reykjavík ANA 6, -4-1. Síðu-
múli A 4, -J-2. Stykkishólmur
A 3, -4-5. Galtarviti ANA 2,
-f-4. Blönduós A 1, -f-10. Sauð-
árkrókur VSV 2, -í-10. Akur-
eyri S 2, -f-7. Grímsey ASA 1,
-f-4. Grímsstaðir á Fjöllum SA
3, -4-9. -Raufarhöfn SA 2, -f-5.
Dalatangi SA 1, —3. Horn í
Homafirði A 3, -4-2. Stórhöfði
í Vestmannaeyjum ASA 9, hiti
1 st. Þingvellir NA 3, -4-1.
Keflavík A 6, 0. — Veðurhorf-
ur: Hvass austan og snjókoma
i dag, en hvass norðaustan og
léttir heldur til í nótt.
SÉÐog
JFSRCYNStA • MANNRAUNIR ÆF1WTÝR1
MARZ BLAÐIÐ ER
KOIMÐ ÚT.
Togarar.
Af veiðum hafa komið Jón
Baldvinsson og Marz, en Skúli
Magnússon er væntanlegur í
fyi-ramálið.