Vísir - 24.02.1955, Side 5
Fimmtudaginn 24. febrúar 1955.
VlSIB
9
Egill Jónsson, Stardal
Enn ein tilraun
Síðarigrein.
til útrýmingar
ðslenzkum hreindýrum?
Þegar hreindýr eru fel|d verður
að nofa rétt skofvopn.
Ófagrar eru þær sögur flest-
ar sem lesa má af hreindýra-
veiðum áður fyrr. Illa vopnað-
ir og fákunnandi vóru flestir
sem við þær veiðar fengust,
enda fleiri dæmi þess að menn
misstu illa særð og helsærð
dýr út úr höndum sér, sem
'hrafn og refur hafa síðan setið
að, en hin sem lögð voru hrein-
lega af velli að veiðimannasið.
Hafa sumir þessara manna
sagt frá því í heilagri ein-
feldni, — eða skyldum við
heldur segja, í heimskulegu
skilningsleysi, hvernig þeir
eltu stundum dögum saman
fótbrotin eða á annan hátt lim-
lest dýr, rekjandi blóð og gor-
slóðina með hundum og hest-
um, stundum án þess að finna
dýrin og geta linað helstríð
þeirra.
Getur hver sem vill, sann-
fært sig um þetta með því að
glugga í skrásettar sagnir af
þessum veiðiferðum. Menn
gátu ekki eignast, og kunnu
ekki með að fara, þau skotvopn
sem fullnægjandi má telja til
þess að leggja til atlögu gegn
stærri villidýrum. Hungrið, fá-
tæktín og umkomuleysið er
eina afsökun sem þessir menn
hafa, ef nokkuð getur afsakað
níðingsverk á mállausum dýr-
um. Hefði því mátt ætlast að
dýraverndunarfélög og gæzlu-
menh dómsmála hefðu búið svo
run hnútana er ákveðið var að
hefja hreindýraveiðar á ný, að
slíkt endurtæki sig ekki,
En því miður virðdst ekki
hafa farið svo. Er reglugerð
sem samin var um hreindýra-
veiðar af dómsmálaráðuneyt-
inu og sem birtist s.l. sumar í
blöðunum, voru að vísu ákvæði
sett þar um að sjá bæri til að
notaðar væru hæfar byssur við
veiðarnar, en alls ekki tekið
fram nánar um það atriði.
„Nú á 'að leyfa helv....
sveitakörlunum að murka lífið
úr ihreirídýrunum með hand-
ónýtum byssuhólkum, sem þeir
kunna ekkert með að fara“,
því tiltölulega nákvæmir, en
svo létta kúlu vantar algerlega
því miklu fleiri dýr en hún
drepur. Jafnvel kúlur'' með
mjúkum oddi þenjast lítt út
þegar slagaflið er ox-ðið lítið.
Verður því undin lítil, og geta
stærri dýr þess vegna hæglega
slagkraft þegar færið er orðið , hlaupið undan veiðimönnum
langt, enda er notkun þeirra
straríglega bönnuð við veiðar á
stærri dýrum svo sem hjartar-
dýrum víðast erlendis. Þegar
þetta hafði komið í ljós þótti
þeim, sem einhverja nasasjón
höfðu af þekkingu á skotvopn-
um, auðsætt að sagan myndi
endurtaka sig um hreindýra-
1 drápin fyrr á tímum. Sönnunin
kom svo er sagt var frá því á
blygðunarlausarí hétt í einu af
dagblöðum bæjarins (Mörgun-
langar leiðir, til þess svo að
líða kvalafullan og hægan
dauðdaga og verða hröfnum og
refum að bráð. Slíkir rifflar,
einkum 22 Hornet og 222 Rem-
ington (2:5,7X43), eru ágætir
til að veiða með þeim refi, gæs-,
ir, hrafna, veiðibjöllur og f. þ.
h. dýr, sem eru lítil og stygg,
enda eru þeir til þess ætlaðir.
Því miður hefur margur óvit-
inn skotið með þessum rifflum
á stærri nýr, — og lagt þau að
bl. 6. jan. s.l.) að allmörg þegar heppnin var með.
Því það er satt, að hinn mirmsti
þessara ríffla er nógu, öflugur
Þjmgd
hreindýr hefðu sloppið særð úr
höndum veiðimanna. — Þessi
fregn varð til þess, að undir-
ritaður ákvað eftir áéggjan
ýmissa að setja saman - grein
þéssa, með því að enginn virt-
ist ætla að verða til að mót-
mæla þessari ósvinnu, — ekki
einu sinni hið. syfjulega dýra-
verndunarfélag, er rumskar til
þess eins að miima menn á að
gefa fuglunum í Rvík, sem eru
þó víst þær, skepnurnar sem fó
örugglega nóg í svanginn að
jafnaði!
Smánarblettur.
Til þess að koma í veg fyrir
þessa misþ5'rmángu hreindýr-
anna, sem eru smánarblettur en æ^ti ekki að koma að
er verður að þurrka út, þarf sek, Þar sem bún er aðeins
ekki annað en að þau yfirvöld, setluð. til samanbui'ðar hér. —
sem þessi mál heyra undir Við athugun á töflunnni sést
fyrirskipi í eitt skipti fyrir öll hversu fljótt hinar léttu 3
notkun þeirra riffla er nógu gramma .22 kúlur missa afl
öflugir geta talist, og leyfa'sitt. Hin 12 gi-amma Mauser
þeim mönnum einum að stunda kúla er jafn öflug eftir að hafa
veiðarnar, er slík áhöld hafa : farið 300 m. og 222 Rem er við
undir höndum og kunna með hlaupopið. 30/06 Spiúngfield-
til að drepa með honum Ijónj
ef það er hæft beint í augað,:
eða hreindýr, ef það er hitt:
beint milli augnanna eða í
hjartað á stuttu færi. En það'
breytir ekki þeirri staðreynd,;
að, ef Ijónið er ekki hitt með
þessum kúlum beint í augað,
drepur það sennilega veiði-
manninnog ef skytta hæfirekki
hjarta eða heilabú hreindýrs-
ins sem oftar hlýtur að koma
fyrir en hitt hleypur það hel-
sært í burtu. Hið fyrra er því
vægast óhyggilegt, en hið síð-
ara svívirðileg misþyrming,
dýra, sem engum heiðvirðum
manni sæmir.
Rifflar fyrir
hrfeindýraveiðar.
Stórrifflum er að vísu oft
skipt í tvo flokka, millistærð,
þ. e. caliber .25 — cal 30, eða
6,5 mm — 8 mm, og stærstu
gerð cal. 35 og stærri, sem
ætlaðir eru einkum til að veiða
með stærstu dýra, fíla og
buffla og svo hættuleg rán-
dýr, en um þá þarf ekki að
ræða hér.
Rifflar af hlaupvídd. (cal.
250, eru taldir þeir mirínstu,
sem nota megi við veiðar dýra
af hjartardýraflokknum og
gildir auðvitað það sama um
islenzk hreindýr. (Sjá mynd
nr. 4). Þetta caliber þekkjum
við íslendingar nokkuð af raun,
því norsku Krag-Jörgensen
rifflarnir, sem all-algengir
voru hér fyrir stríð. voru allir
af þeirri stærð. Ennþá betri eru
hinn þýzki 7X57 mm Mauser
og cal 30/06, (sjá mynd 5' og
6), sem er stærðsú, er ameríski
hermannariffillinn er gerður
fyrir.
Afl og slagkraptur riff-la á-
kvai’ðast af þyngd kúlunnar,
sem þeir skjóta að hraða þeim,
sem púðurhleðslan gefur hénni.
Því þyngri sem kúlan er, því
betur heldur hún afli sínu.
Slagkraptur er mældur £
kílógrammmetrum eða pund-
fetum. Svo menn fái nokkurn
samanburð gerða þeirra, sem
hér hefur 'verið minnst á skal
hér sýnd samanburðartafla um.
slagkrapt- þeirra og hraða.
Gerð: kúlu: Hraði: fet. p. sek. Slagkraftur í pundfetum |
Grains*) Hlaupop. 100 m. 200 m. 300 m. Hlaupop. 100 m. 200 m. 300 m.
Venjuleg .22, Long Rifle 37 1335 1145 158 97 A j
22 Hornet 45 2690 2030 1510 1130 720 410 230 130
222 Rem 50 3200 2650 2170 1750 1140 780 520 340 |
257 Roberts .... 117 2650 2280 1950 1690 1820 1350 985 740 i
30/06 ..... 180 2700 2470 2250 2040 2910 2440 2020 1660
7 mm Mauser .. 175 2490 2170 1900 1680 2410 1830 1400 •1100
(*■ 1 gramm 15 grains.
Þessi tafla er tekin eftir
mælingum Remington Arms
Co. og gefur því miður allar
tölur eftir enskri vog og mæli,
að- fara. Til þess að menn geti
betur áttað sig á því hvað er
um að r-æða, skal hér gerð
stutt grein fyrir helztu gerðum
riffla og notagildi þeirra.
Um veiðiriffla.
Rifflum er oftast skipt í tvo
flokka, stórriffla og smáriffla.
Enskumælandi þjóðir skipta
hlaupvídd niður í caliber, þ. e.
sagði einn reykvískur kunningi | þúsuirdustu part-a úr þumlungi.
minn við mig, er hann háfði, Þannig er Cal. 22 kúla 224/
lesið um þetta í blöðunum. Nú 11000 partur- úr enskri tommu i
ræðst að vísu enginn á okkur; þvermál, samsvarandi 5,6 mm.
kúla er meir en þrefalt öflugri
á 100 m. fæii en 222 Rem.,
og. fjórfalt öflugri á 200 rn.
Af þessu ættu menn að geta
séð að enda þótt 222 Rem. geri
talsverðan hávaða og sé
skemmtileg og nákvæm hleðsla
í góðum riffli, fer fjarri því að
megi treysta því að hægt sé að:
stöðva jafn öflugt dýr sem
hreindýr með henni. Af sjálfu
leiðir þá, að Homettinn er enn-
þá lakari. Höfuðkosturinn við
jafnöflugan riffil og 30/06 er,
að enda þótt takist ekki ein-
hverra hluta vegna að dauð-
skjóta dýrið í fyrsta skoti, er
hægt að skjóta aftui', eða undin
svo stói’, a'ð því blæðir út á
svipstundu.
Því mundi eg mæla með því
að slíkir rifflar yrðu fluttir
inn í landið og seldir þeim er
við hi'eindýraveiðar ætla að
fást. Rifflar með þessai'i hlaup-
vídd eru framleiddir af fjöl-
mörgum verksmiðjum víða um
heim og nú exní seldir/í verzl-
unum landsins. Auk þess munu
vera til í landinu nægar skot-
færabirgðir af þessari. gei'ð. Ef
þeir ei'u útbúnir með góðuni
miðunai'sjónauka og í höndum
manna, sem kunna með þá að
fara og" nenna að hii'ða þá, er
hægt svo að segja útiloka, að
sú ljóta saga endurtaki sig a®
eftir hverja veiðiferð á hendur
hreindýrunum hlaupi helsærð
dýr með lagandi undir og blóð-
froðu um vit, óð af sársauka og
dauðaskelfingu um íslenzkar
fjallabyggðir.
Rvík, 10/2 1954.
E. J. S.
sveitamenn í mína áheyrn ó-
átalið, enda ósannað að þeir
séu verri skyttur en aðrir, svo
við áttum snerrur um þetta um
hríð. En þetta varð til þess að
við fórum að grennslast eftir
því í skotfæraverziunum
hvei's kyns rifflar hefðu verið
kejTptir með það fyrir augum
að skjóta með þeim hreindýr.'
Rifflar, nógu öflugir fyrir
.stærri veiðidýr, eru heldur
Sjaldséðir hérlendis í verzlun-
txm, enda kom á daginn að
keypt hafði verið allmikið
magn af smárifflum þeim sem
ætlaðir eru til að skjóta með
lítil meindýr og. smærri fugla.
Rifflar þessir eru a£ liinni svo
tiefndu Caliber 22 stærð eða
tneð hlaupyídd ð,6 mm. Þeir
skjóta um- 3 gramma þungi-i
Itúlú með feikna hraða og eru
hlaupvídd hjá evrópiskum
þjóðum, sem nota hér metra-
kerfið. Rifflar af þessari hlaup-
vídd er oftast kallaðir smá-
rifflar (small box-e). Kunnustu
,gerðír þéirra hér á landi eru
venjulegur .22. Sjá mynd 1.
, Hornett, nr. 2, sem er talsvert
öflugri og svo 222 Rem, sem
, er þeirra öflugástur, enda með
talsvert stærri patrónu og
meiri. púðurhleðslu. Engir þess-
arfa riffla eru taldir fullnægj-
andi til að veiða dádýr, sem eru
þó allmiklu minni en hreindýr,
hvorki af vopnaíramleiðendum
né veiðimörxnum sem til
þekkja, enda er, eins og áður
er sagt, notkun þeirra strang-
Iega boimuð til þeirfra hluta
bæði y Evrópu og Ameríku.
Veldur ‘því, að hin létta kúla
missir fljótt afl sitt og sterir
Talið frá vinstri: Cal, 22 Long Rifle (efri myndin), Hornet.,
222 Renv eða 5j7X43 mm,, 6,5 mm Krag., 7 mm Mauseit, Caí.
30/06 Springfield.
\
Vinsælrr hljómleik-
ar Sinfóniimnar.
Sinfóníuhljómsvéitin hélt
hljómleika á þriðjudagskvöid í
Þjóðleikhúsinu undir stjórn
Róberts A. Ottóssonar, og var
hvert sæti skipað. Einleikari
með hljómsveitinni var Þor-
valdur Steingrímsson fiðluleik-
ari og einsöngvari Prima
Montanari.
Fyrsta viðfangsefnið var
Spánarsinfónían eftir Lalo,
samin fyrir einleiksfiðlu og
sinfóníusveit, áheyrilegt og
víða mjög glæsilegt verk. Fórst
flutningurinn einleikara og
hljómsveit yfirleitt vel úr
hendi, enda þótt í uþphafi
gætti nokkurs óstyrks hjá
Þorvaldi. En hann sótti sig
eftir því sem á leið, og tókust
síðustu þættirnir miklu bezt.
Var hinurn vinsæla fiðluleik-
ara mjög vel fagnað og lauk
svo, að hann varð að endur-
taka síðasta kaflann.
Kom nú Primo Montanari,
hinn ítalski óperusöngvari, sem.
er söngkennari Tónlistarskól-
ans, fram á sviðið og söng
fjórar óperuaríur. Býr hann
yfir mikilli og leikandi tækni,
og rödd hans er enn björt og
glæsileg, þótt hún sé af eðli-
legum ástæðum ekki eins skín-
andi björt og hún var fyrii(