Vísir - 24.02.1955, Qupperneq 6
vism
Fimmtudaginn 24. febróar 1955.
rnÖrgum. árum, þegar hann var
einhver vinsælasti söngvari
ítala. En kunnáttu hans og
einstæðan söngpersónuleika
liefur aldurinn ekki bugað. —
Vakti hann mikla hrifningu,
einkum í tveim síðustu lögun-
um, aríunni frægu úr „Mörtu“
Fiotows og Gralsöngnum úr
,,Lohengrin“ Wagners. Varð
hann að endurtaka Mörtu-
aríuna.
Síðasta viðfangsefnið var
hið góðkunna sinfónska sögu-
Ijóð Dukasar um „Lærisvein
galdrameistarans“ eftir Göthe.
Þetta verk lék hljómsveitin
fyrir ekki all-löngu og tókst þá
vel upp. Flutningurinn tókst að
þessu sinni miklu betur enda
hljpðfæraskipan fullkomnari og
hljómsveitin betur æfð. Yfir
flutningnum hvíldi notalegur
blær sannrar sönggleði og
hressilegrar kímni.
Róbert söngstjóri bað áheyr-
endur að dæma um, hvernig
þeim líkaði við að hafa slökkt
i salnum á meðan á flutningi
stæði og lét í því tilefni
slökkva ljósin á meðan þetta
verk var leikið. Skal hann nú
f'á skorinort svar frá undh’-
rituðum, sem telur slíkt myrk-
úr hreina firru. Hljómleikur á
ekkert skylt við leiksýningu.
Á leiksýningum þarf að
slökkva ljósin í salnum til þess
að ljósin á sviðinu njóti sín
betur. Enginn heyrir betur til
leikaranna þó að ljósin séu
slökkt. Bjart ljós í sal kemur
áheyrendum í hátiðaskap. —
Myrkur verkar öfugt. Auk þess
vilja margir líta í söngskrána
og aðrir hafa með sér nótur til
að lesa. Ef einhverjir sérvitr-
ingar vilja endilega sitja í
anyrkri, þá er þeim vandalaust
áð setja upp svört gleraugu.
B G.
6EZT AÐAl/GLYSA í VÍSi
Jf. JFm Um Mm
A.-D. —• Fundur í kvöld
kl. 8.30. Síra Arngrímur
Jónsson frá Odda talar. —
Allir karlmenn velkomnir.
(000
Beztu úrin hjá
Rartels
Lækjartorgi. — Sími 6419.
KARLMANNSÚR tapaðist
á þriðjudagsmorgun frá
Lækjartorgi að Ferðaskrif-
stofunni. Vinsamlega til-
kynnið í síma 81093. (376
í FYRRADAG tapaðizt
minnispeningur, merktur:
„Til Svans 24.12 ’53“. Vin-
samlegast hringið í síma
80468. (374
HTeifnon G.tttisjö
.Jiaupi cjuil oý aij'ur
BRÚN taska, með sérstök-
um áhöldum, tapaðist af
hjóli í suðausturbænum í
síðastliðinni viku. Vinsaml.
skilist á lögreglustöðina
gegn fundarlaunum. (397
GRÆNN barnavettlingur
tapaðist í Norðurmýrinni. —
Vinsamlega hringið í síma
5224. (404
Fjölritunarskrifsiofa
Gústavs A. Guðmundssonar
Skipholti 28, sími 6091.
AJgreiðslutími kl. 12—1
og eftir kl. 6.
jjTEIKNISTOFA
f Gunnars Theodórssonar
? Frakkastíg 14, sími
? Sérgrein: Húsgagna- og
? innréttingateikningar. —
wvsw-vawuwvwvwwvyw
Vogabúar!
Munið, ef þér þurfið að
auglýsa, að tekið er á
móti smáauglýsingum {
Vísi í
Verziun Arna J,
Sigurðssonar,
Langholisvegi 174
Smáauglýsngar Vísis
eru ódýrastar og
fljótvirkastar.
ALLT Á SAMA STAÐ
•-e.eej-9
PONTIAC 195
Er tvímælalausl glæsilegasta bifreiðin á markaðinum í ár.
og skoðið þessa fallegu bifreið.
Tií
H.f.
Komið
FERTUGAN togarasjó-
mann vantar herbergi. Má
vera í kjallara. — UppL í
síma 80639. (388
ÍBÚÐ. Ung, reglusöm
hjón, sem bæði vinna úti,
óska eftir einu eða tveimur
herbergjum og eldhúsi sem
fyrst. Skilvís greiðsla. Til-
boð, merkt: „Maí“, sendist
blaðinu sem fyrst. (384
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir herbergi, helzt sem
næst miðbænum. — Uppl. í
síma 4267. (415
STOFA til leigu með sér-
inngangi í Austurbænum. —
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„Stofa — 215“. (403
TIL LEIGU tvö samliggj-
andi herbergi í nýtízku húsi
við miðbæinn fyi-ir einhleyp-
an reglumann. Sanngjamt
verð. Uppl. á Sóleyjargötu
19. —________________ (402
HERBERGI óskast sem
næst Háteigsvegi. UppL i
síma 6304. (399
Fæði
FAST FÆÐI, lausar mál-
tíðir, ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagnað-
ir. Aðálstræti 12. — Sími
82240. (291
PLÖTUSPDLARAR. Forn-
verzlunin Grettisgötu 31. —
Sími 3562.' (409
BORÐSTOFUSTÓLAR.
Fornverzlunin Grettisgötu.
Sími 3562. (408
SAUMAVÉL fótímúin. —
Fornverzlunin Grettisgötu
31. Sími 3562. (407
ELNA saumavéi. Forn-
verzlunin Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (406
KJÓLFÖT til sölu. Uppl.
í síma 4505, (413
BALLKJÓLL (nylontyll)
til sölu. Uppl. í síma 82996.
(405
BIFREIÐAR tii sölu: —
Chevrolet ’48, Austin 12 ’46,
Morris ’46. Skipti á Chevro-
let ’48 og 4ra manna bíl.
Höfum einnig kaupendur að
4ra manna bílum og jeppum.
Bifreiðasalan, Skipholti 5.
Opið kl. 5—7 (sama -hús og
hjólbarðaverkstæði Otta).
(366
BOSCH
kertí í aSIa bfla.
SVAMPDÍVANAR fyrir-
liggjandi I öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Síml
81830. (473
TVO iðnaðarmenn vantar
þjónustu strax. Þarf að geta
gért við föt og helzt eiga
heima innan Hringbrautar.
Tilboð auðkent: „Velvirk —
303,“ sen'dist Vísi fyrir
föstudagskvöld. (225
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld-
híis, óskast strax. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi. f
Uppl. í síma 7682. (344 (
--------------------------<
GÖÐ stúlka óskast í vist. i
Sérherbergi. Uppl. í Löngu-J
hlíð' 19, 3. hæð t. v. (414 1
KUNSTSTOPPUM og' ger-
um við allan fatnað. Kunst-
stoppið Aðalstræti 18 (Upp-
sölum— gengið inn frá Tún-
götu).. (4ÍÖ
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélúm og mötorum. Raflagn- j
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlimin
Bankastræti 10, Sími 2852.
Tryggvagata 23, sími 81279.
BARNRIMLARÚM, ásamt
dýnu, til söiu. Aknrgerði 34
(smáíbúðarhVerfinu). (400
HJÁLPIÐ blindum. —
Kaupið aðeins bursta og
gólfklúta ifrá Ingólfsstræti
16. Blindraiðn. (401
GRAMMÓFÓNAR. Forn-
verzlunin Grettisgötu 31. —
Sími 3562, (412
SAUMAVÉLAR hand-
knúnar. Fornverzlunin
Grettisgötú 31. ’ Sími 3562.
(411,
SÍMI 3562. Fornverzlunín
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin Grettis-
götn 31.________________(133
DÍVANAR, ódýrir, Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. —
Sími 3562.______________(306
KÖRFUSTÓLAR. körfu-
borð, vöggur. Körfugerðin,
Laugavegi 166, gengiö inn
frá Brautarholti.
SELJUM fyrir yðrur
faverskonar listaverk ©g
kjörgripi. Listmunauppboi
Sigurðar Benediktssonar,,
Ansturstræti 12. Sími 3715,
(33®
MUNIÐ kafda borðið. —
Röðull.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuíttuxrbfyrir-
vara. UppL á JRauSarárstíg, '•
20 (kjallaral. Stnsii6120«