Vísir - 26.02.1955, Blaðsíða 2
2
Gurmars Theodórssonar
Frakkastíg 14, sími 3727.
Sérgrein: Húsgagna- og
ör.sted
.VlSIB
Útvarpið í kvöld.
Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga.
'(Ingibjörg Þorbergs). — 13.45
Heimilisþáttur. (Frú Elsa Guö-
gónsson). —• 18.00 Útvarpssaga
. foarnanna: „Fossinn“ eftir Þór-
unni Eifu Magnúsdóttur; XVII.
Sogulok. (Höfundur les). —
18.25 Véðui’fregnir. — 18.30
Tómstundaþáttur barr.a og
tmglmga, (Jón Pálsson). —
18.50 Úr hljómleikasalnuin
'(plötur), — 19.40 Augli’singar.
— 20.00 Fréttir. — 20.20 „Bros-
andi land“, óperetta eftir Franz
Lehár, flutt af nýjum hljóm-
plötum og búih til flutiiings
með íslenzkum skýringum 'af
Einari Pálssyni. Helztu éin-
söngvai-ar: Elisabeth Schwarz-
kopf, Erick Kunz, Kicolaí
Gedda, Emmi Loose og Otakar
Kraus. Otto Ackei-mann stjórn
ar kór og hljómsveit. — 22.00
Fréttir og veðurfregnii'. — 22.10
Passíusálmur (14.). — 22.20
Danslög (plötur) til kl. 24.00.
Messur á morgun.
Messað kl. 11. Síra Jón Auð-
tons. Siðdegisguðsþjónusta kl.
5. Síra Óskar Þ. Þorláksson.
Bamamessa kl. 2. Síra Óskar J.
Þorláksson,
Fríkirkjan: Messað á morg-
tm kl. 2. - Síra , Þorsteinm
Björnsson.
Háteigsprestakall: Messa 1
hátíðasai Sjómannaskölaiis kl.
2 e. h. Bamasamkoma kl. .10.30
í. h. Síra Jón Þorvarðsson.
; Minnisblað |
ij almennings* ;
iLrmgardagur
27. febrú'ar — 57. dagur ársins.
Flóð
var í Reykjavík kl. 8.17.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
I lögsagnarumdæmi Reykja-
var i Reykjavík kl. 6.55.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunn, Simi
5030.
Næturvörður
er í' Iðunnar Apóteki.
Sími 7911, — Ennfrejnur er-.:.
Apótek Austurbæjar og Holts-
apótek opin til kl. 8 daglega,
nema laugardaga, þá til kl. 4
síðdegis, en auk þess er Holts-
apótek opið alla sunnndaga frá
kl. 1—4 síðdegis,
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
íxefir síma 1100.
K. F. U. M.
; Mt. 17, 14—21. Læknar
;íunglsjúkan dreng.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kL
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.1)0 alla virka daga nema
laugardaga kl: 10—12 og 13.00
—10,00.
Náttúrugripasafnið er opið
8umM«j«ga/kl.-. .18130—15.00 og
ÓHáði f ríkirkjusöf nuðurinn:
Messað í Adventukirkjunni kl.
2 e. h. Síra Ernil Björnsson.
Laugameskirkja: Messað kl.
2 e. h. Síra Gai-ðar Svavaj'sson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.
h. Síra Garðar Svavaj-sson.
Nesprestakall: Messað í
Mýrarhúsaskóia kl. 2.30. Síra
Jón Thorarensen.
Bessastaðir: Messað kl. 2.
Hr Ásmundur Guðmundsson
biskup prédikar og’ visiterar.
Kirkjuritið.
2. héfti 21. árgangs, er-.'ftý-
komið út. Efni: Magnús Jóns-
son: Boðskapur til kirkju ís-
lands, Magnús Már Lárusson:
Ketill Þorsteinsson biskup á
Hólum, Rithönd Jóns lærða,
M. J.: Síra Hai-aldur Jónasson,
prófessor á Kolfreyjustað. síra
Ragnar Fjalar Lámsson skipað-
ur, Einar Thorlacius: Kirkju-
líf á Islandi fyrr og nú, M. J.:
Síra Jón Auðuns, dómprófast-
ur fimmtugur, Þorsteinn L.
Jónsson: Starf fyrir sjúka.
Jólakveðja Bræðralags o. m. fl.
Enski skurðlæknirinn
Arnold Aldis talar á fundi
fyrir skólanemendm- í kvöld
kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. við
Amtmannsstíg. Öllum nemend-
um framhaldsskólanna er heim-
ill aðgangur.
Útilegubátar
em nú a veiðum að undan-.
teknu Rifsnesi, sem er inni
núna með 50 tonn eftir 7 daga.
, Þjóðleikhúsið.
„Þeir koma í haust“ verðúr
sýnt í kvöld í síðasta sinn.
Miimingar sp j öld
. Minningarsjóðs Elmai' Ebbu
Runólfsdóttur frá Norðtungu
fást hjá Ólafi Ólafssyni, Ás-
vallagötu 13 og Guðrúhú Sig'-
urðardóttur, Gmmarsbraut 26.
Pan-American-flugvél
kemur til Keflavíkur frá
Helsinki, Stokkhólmi, Osló og
Prestwick annað kvöld kl.
21.15 og heldur áfrani til New
York.
Skógræktarfélag Reykjavikur
vill hér með vekja athygli
féiagsmanna sinna og' Heið-
merkur-landnema á . kvik-
myndasýningu Ísl.-ameríska
félagsins í Nýja-bíó í dag kl. 2
e. h. Þar verða sýndar þrjár
amerískar kvikmyndir um
skógrækt og íslenzka skógrækt-
armyndin- ,,Fagur er dalur“.
Styrktarsjóftur
munaðarlausra bama þakkar
eftirtaldar minningargjafir og
áheit, er honum hafa borizt:
G. J. 220 kr., K. og S. 100 kr. til
ininningar um Guðrúnu Jónas-
dóttur, frá eiginmanni 500 kr.
Þ. K. ;
Uophiíun húsa
með lofthitunartækjmn ryð-
ur sér nú ört til rúms hér á
landi. Er liðið á þriðja ár síðan
Olíufélagið h.f. flutti til lands-
ins fyrstu lofthitunartækin af
Gilbarco gerð, og hefir reynsl-
an af þeim verið hin bezta. Alls
er-nú þeear bú>ð að setja þessi
tæki í 75 hús víðsvegar á land-
inu, Eru þar á meðal fjöldi
xbúðarhúsa, samkomuhús,
ktrkja og verksmiðjubyggitig-
ar, og er reynslan alls staðar
Á jrá|Ólbi|é^ginti).- j-
Lárétt: 1- sýsluhlutar, 6,..að~
sókn, 7 fangamark, 8 gerð að
lögum, 10 fangamark, 11 sam-
tök, 12 faðmur, 14 ósamstæöir,
15 þrír eins, 17 hitabeltisdýrið.
Lóðrétt: 1 bak, 2 skátar, 3 í
skák, 4 í Róm, 5 leiðslunni, 8
beitan, 9 trjáteg., 10 spurning,
12 hljóta, 13 skomingur, 16 o>-
samstæðii’.
Lausn á krossgátu nr. 2431.
Lárétt: 1 Bylting, 6 öl, 7 an,
8 iðnir, 10 al, 11 ai'ð, 12 foisa,
14 au, 15 inn, 17 agann.
Lóði'étt: 1 Bör, 2 yl, 3 stað,
4 inna, 5 garður, 8 ilsig, 9 íra,
10 AI, 12 bú, 13 ana, 18 NN.
Falleg og ódýr
margar
Orðsending frá R.K.f.
Þau börn, sem seldu merki
Rauða-krossins á öskudagínn
sl. og' fengu hvíta miða í stað
bíómiða, eiga að framvísa mið-
unum í aðg'öngumiðasölunni í
Nýj-bíó næstkomandi sunnu-
dag og fá þá miðá á 3-sý.ningu
í staðinn.
Norrænt tímarit 25 ára.
í dag, laugardag 26. febraar,
efu 25 ár .liðin; síðan norræna
þj óðréttartímariti5 „N oráisk
Tidsskrift for intemationai Ret“
kom út í fyrsta siim. Ritinu
stjómar ritnefnd þjóðréttar-
fræðínga, og eru allir helztu
sérfræðingar Norðurlanda í
néfndinni, en formaður hennar
jer Per Federspiel, fyrrv. ráð-
herra. Nýtur tímar. styrkja úr
rikissjóðum Finnlands og Sví-
þjóðar, frá Nóbel-nefnd norska
Stórþhtgsins,: i'rá Rask
sjóðnum í Daimtörku og
að. Frá hverju Norðurland-
aima er einn ritnefndarfélagi
ritstjóri. Þannig' sitja í rit-
nefndimii af íslands hálfu
Bjarni Benediktsson dómsmála
ráðherra, Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri og Hans G. Ander-
sen þjóðréitarfræðingur, og er
sá síðastnefndi ritstjóri af hálfu
íslands. Ritstjórar skipta með
sér verkum, og' er ehm þeirra
hverju sinni aðalritstjóri og
ábyrgðarmaður. Afmælisritínu
stýrir fhmski ritstjóriim, próf.
Erik Castrén.
Stofnandi ritsíns og útgef-
andi frá upphafi er dr. jur.
Erik Brúel, Kaupmaimahöfn.
(Frá utanríkisráðuney tinu).
Hvar era skipin?
Eimskip: Bráarfoss fór frá
Keflavik í gær til Hafnarfjarð-
ar og Akraness. Dettifoss fór
frá Keflavík 24. febr. til New
York. Fjallfoss fór frá Húsavík:
í gær til Livernool, Cork.
Sóuthampton, Rotterdam og
! Hamborgar. Goðafoss fór frá:
Rvk. kl. 18,00 íýgær til ísa-
fjarðar, Súgandáfjarðar, Flat-
eyrar, Patreksfiarðar og Faxa-
flóahafna. Gúllfoss er í K.höfn..
Lafarfoss fór frá Rvk. 21. febr.
til Hull, Antwerpen og Rotter-
datn. Reykjafoss fór frá Akuri-
evrji í fyrrinótt t>l Noþðfjár.ðar,
Rotterdam og Wismar. Selfoss
fór frá Hull í gær til Rotter-
dam og Bremen. Tröllafoss fór
frá Rvk. 17. febr. til New
York. -Tunæifosp frá Sigliié-,
-SÚyffebri •té.-GtJyniá' op|
Gefjun-löunn, HCirkfustræti
Kefflavík —
VenliHiarpláss
.Til leigu nú þegar ca.
35 við aðalgötu bæjarins.
Til greina gæti koixiið að
leígja hiisiiæðið einstakl-
íngwna til jbúðar. Upplýs-
iagaií í síma 7936 næstu
daga.
innréttingatsikningar. — ^
Ábo. Katla fór væntanlega frá
Akureyri x gærkvöldi til Leith,
Hirtshals, Lysekil, Gautaborg-
ar og K.hafnar.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
nk. sunnud. kl. 07.00 frá New
York. Flugvélin fer áleiðis til
Hamborgar, Gautaborgar og
Öslóar kl. 08.30.
vinna atls-
konar sförf - eri
pab parf ekki a&
ska&o þær neitf.
Nivea bætir úrþví.
Skrifstofuloft 09
innivera gerir húð
yðar föla og þurrrj.
Niyeabaetirúrþví.
Slæmt ve&ur gerir
hú& y&ar hrjúfa og stökko
NIVEA
bætir úr þvs
/vvv%rvvvvvv>rb/vvvvvvvvvi,wv
BEZT AÐAUGLY5A í VÍSl
Báiíar eiginmaims míns og föður okkar,
SigHrðiar II. !!u bb ál§*«««»aiar
er ákveðin, máimdagiim 28. febrúar. Kveðju-
afcköfn fer fram í Dómkirkjunni ki. 2 eftir
kádegi.
Bióm vinsamlegasfc afþökkuS.
Jókánna L. Rögnvaldsdótfcir og börn.
Oífi'r mannsins míns og föSur okkar
H|arna Finnbogaisonar
- . fráBúSum ■ . 3 \
fer fram frá Fossvogskirkju, mamidagmn 28.
febrúar kL 1,30 e-.- :h. —- ■'■-Blöm afbeðin.
,.. Átböfcninni verSur útvali)áS. '■
••• ■ Sigríður Karisdðffeksg'rköpit'
. VWWWM
IWWft
BWVWM
mvww
l&JVWW
mvm
miwvA
fcJVWW*.
BÆJAR-
Laugardaginn 26. iebráar 1955.