Vísir - 08.03.1955, Síða 1

Vísir - 08.03.1955, Síða 1
45. arg. Þriðjudaghm 8. marz 1955. 55. tbl. iúfi aS verfa 4,3 ntilij. kr. tfl Dvalarhefmils sjémanita. Kappdrattismiðum Ijölgað upp i 50 þús. kr. á þessu ári, og vinuingsupphæðiruar verða 2,2 milíj. Áæílað er að foyggiiigxi dvalarheimilis aldraðra sjó- manna verði að fullu lokið á 20. sjómannadeginum, sem verður vorið 1956, en þegar hefur verið varið til bygging- arinnar 4,3 milljónum króna. Fyrsta maí er lokið fyrsta happdrættisári Dvalarheimilis- ins, en á næsta ári verður mið- um fjölgað úr 30 þúsund í 50 þúsund, og vinningsupphæð- irnar hækka upp í 2,2 millj. króna, og verða þá meðal ann- ars þrjár íbúðir meðal vinn- inganna. Stjórn sjómannadagsins hélt aðalfund; sinn á sunnudaginn, dg af tilefni þess hefur Vísir ©flað sér nokkurra upplýsinga tim framkvæmdir við Dvalar- heimilið. Búið er nú að steypa upp því sém næst % hluta bygginganna, sem ráðgert er að reistar verði á lóð Dvalar- heimilisins, en það er aðalbygg- ingin, þar sem verða sjúkra- stofur, skrifstofur samkomu- salir og fieira, og auk þess álma fyrir 150 vistmenn. Búið er að leggja hitaleiðslur í þann hluta bygginganna, sem .reistur hefur verið, og lokið er að múrhúða að innan hæðirnar, en ekki kjallara eða ris, þannig að sega má að því sé lokið undir tréverk og málningu. Hinsveg- Sr telur stjóm dvalarheimilis- ins, að nauðsynlegt sé að ljúka byggingunum öllum að fullu aður en heimilið taki til starfa, þar eð ekki sé rekstrargrund- ! völlur fyrir stofnunina, nema að hún sé fullsetin, en áætlað ier að þama dveljist um 300 1 manns. Hefur nú verið sótt um fjárfestingarleyfi fyrir þeim álmum, sem eftir eru, en í þeim verða einungis ' vistmannabú- staðir, og ennfremur er ráð-. gert að reist verði samkomu- hús. Á aðalfundinum á sunnudag- inn var stjóm sjómannadagsins endurkosin, en hana skipa: Henry Hálfdánarson, Þorvarður Björnsson og Pétur Óskarssön, og varastjórn Sigurjón Einars- son, Sigurður Gíslason og Bjarni Bjamason. '• Bandaríkjastjórn hefir skor- að á kommúnistastjómina í \ Peking, að lát Iausan 41 \ bandarískan borgara, sem í. jþar eru í haldi í fangelsum. 120 umséknlr frá bændum um þýzkt verkafólk. Búnaðarfélag íslands hef- ur spurzt fyrir um það hjá bændum, hvort þeir óski að ráða býzkt verkafólk til landbúnaðarstarfa í siunar, og eins kynnt sér mögúleika fyrir því í Þýzkalandi að fá hingað fólk. Samkvæmt upplýsingum er Vísi fékk hjá skrifstofu Búnaðarfélagsins í morgxm, er ekki að fullu ráðið ennþá hvort af því verður að fá hingað býzkt fólk. Hinsveg- ar hefur það komið fram, að töluverður áhugi er fyrir því meðal bænda, að fá þýzkt fólk til Iandbúnað,arstarfa, og hafa um 120 umsóknir borizt. Skiptast þær nálega að jöfnu á konur og karla. Geta geisfavirk efni valdið tjoni eftir iangan tíma? Nauðsyn talin á rannsókn á þvi. Kjarnorkumálin eru stöðugt á dagskrá og hefur tillaga banda- rísku vísindamannanna um rann- sókn á afleiðingum kjarnorku- vopnaprófana vakið mikla at-' hygli. Blaðið Manchesler Guardian vekur athygli á þeirri þörf, að ránnsaka hvort geislavirkt efni geti ekki safnast saman hér og þar eftir kjarnorku- sprer.gingar í prófunar skyni, og haft hættulegar afleiðing- ar síðar, þótt þeirra gæti ekki j þegar í stað. Prófun á kjarnorkuvopnum fór fram í gær á Nevadasöndum. Þeg Smíði björgunarskútu Norðurlands miðar vel áfram. Reist hafa verið bönd og þilfarsbitar og byrjað er að byrða skipið. Vinna 8—10 manns að smíði skipsins eins og er. Skutur skipsins er smíðaður erlendis (í Varde í Danmörku) í heilu lagi, en það hefur tafizt að koma honum hingað, m. a. vegna verkfallanna, en skuturinn er fullsmíðaður ytra. Verður hann síðan soðinn á skipið. Myndina tók Pétur Thomsen. Landburður af fiski í Grindavik, ágætur afli viðast annars staðar. En hæsti bátur mun hafa verið Muninn II frá Sandgerði. lEaii!» haidi iengið 25 lesíir í gær. ar sprengingin átti sér stað sást blossinn greinilega í Los Angeles, í 1000 km. fjarlægð. Bollaleggja menn um, hvort þar hafi verið um vetnissprengju að ræða. Júgóslavía og kjarnorkan. Tito forseti Júgóslavíu lýsti yf- ir því í gær ,að Júgóslavar ætluðu að hagnýta kjarnorku til frið- samlegra nola og væri uhdirbún- ingur hafihn í því skyni. Hcfði þegar verið komið tipp þremur stöðvum i rannsókna- og undir- búningsskyni. Tito kvað skilyrði hin heztu til kjarnorkufrain- leiðslu í Júgóslavíu. Afli var yfirleitt ágætur í ver- stöðvum við Faxaflóa í gær, eins og í fyrradag. Þó var aflinn dá- lítið misjafnari sums staðar. í Grindavík má segja að landburð- ur sé af fiski og var veiðin jafn- bezt þar í gær. Landburður var í Grindavík í gær, eins og daginn áður, og lönduðu 13 limibátar samtals 199 lestum, og var „Þorbjörn“ hæst- ur með 17 lestir. Aftur á móti lönduðu 3 netabátar og voru þeir ekki nema með 12 lestir samtals eða rninna allir en meðalafli á bát hjá þeim sem eru með linu. Var 1 % lest i trossu að meðal- tali hjá netabátunum og er það talið mjög lélegt. — Þá lönduðu tveir bátar lóðnu i Grindavik i gær, Ver 120 tunnum og Ægir 70 tunnum. í dag eru allir bátar á sjó í Grindavík og sáust þeir úr landi i morgun vera að háfa loðnu skammt undan landi, og fregnir frá linubátunum vitna um, að afli þeirra muni verða jafngóður i dag og tvo undan- farna daga. Sandgerði. í gær var blíðviðri og góður afli í Sandgerði. Voru bátarnir yfirleitt með frá 10—20 lestir. í dag eru allir bátar á sjó frá Sand- gerði. Keflavfk. Afli KefÍiávíkurbáta var lield- ur rýrari í gær en Sándgcrðis- bátanna, enda höfðu þeír beitt á laugardaginn, og beitan þyi orð- in legin. í Keflavik er ckki róið á sunnudögum, og .mega menh heldur ckki vinna að beitingu. Afli Bátanna var þó frá 5—12 lestir. í dag er bliðuveður og allir bátar á sjó. Akranes. Misjafn afli var hjá Alcranes- bátum i gær, eða allt frá 3 lest- um upp i 19 lestir. Alls fengu 19 bátar 221 lest. Aflahæstur var „Skipaskagi“ með 19 lestir. Sum- ir bátanna voru ckki búnir áð fá loðnu og var afli þeirra treg- ur, en ágætur afli hjá öllum þeim, sem beitu loðnunni. í dag eru allir bátar á sjó og beita nú allir loðnu. Reykjavík. Afli Reykjavikurbátá var á- gætur aftur i gær. Fengu þeir frá 8—15 lestir. Aflahæst var „Sæfell með rúmar 15 lestir. Undanfarna daga hafa nokkrir bátar aflað vel, og róa þeir aðeins út á svið- ið. Hafa þeir _komið með frú 3 —G lestir úr róðri. Háh á svellinu — íyrir síiiftitiiejg.**- ineitit Mal«iik«vs. Fregn frá Vínarborg hermir, að menn bíði eftir einhverju, sem gefi til kynna eitthvað um stjórnmálaframtíð tveggja höf- uðleiðtoga í leppríkjunum, Nagy forsætisráðherra Ung- verjalands og Gheorgiuh Dej, forsætisráðherra Rúmeníu. Þeir eru nefnilega báðir eða voru að minnsta kosti miklir stuðningsmenn Malenkovs, og ef svo fer að þeim fer a® veit- ast erfitt að fóta sig á hinu hála svelli st-jórnmálanna, sé það augljóst merki um að þeir muni falla í ónáð, og verði þetta þá jafnframt merki um, að stjarna Malenkovs fari enn minnkandi, svo að ekki sé meira sagt. Eyfar : Treg veiði fyrir helgi, en nú er loðnan komin. Afli Vestmannaeyjabáta var- fremur tregur fyrir helgina sem leið, eða ekki nema frá 3—4 lestir. Vestmannaeyjabátar róa ekki á sunnudögum, en tveir bátar fóru þá til Grindavíkur til að ná í loðnu til beitingar og einnig lagði „Fanney“ frá Reykjavík upp 70—90 tunnur af loðnu í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Mikið kapp var í mönnum að ná í loðnuna, og lá við stympingum á bryggjunni. í dag er fyrst að vænta árang- urs af loðnubeitingunni, því að. í gær voru aðeins nokkrir bát- ar á sjó, sem beittu loðnu, en annars voru allir bátar þá á sjó. Yfir 400 árekstrar urðu á landamærum Rúmeníu og Iíominformlandanna á 9 mán» uðum á s.l. ári. Fengu steina fyrír whisky London (AP). — Lögregl- an liér í landi og kanadisk lögregla vinna nú að því að leysa frekar * óvenjulegt þjófnaðarmál. Hefir það komið fyrir nokkrum sinn- um undanfarið, að innflytj- endur, sem átt hafa von á whisky frá Skotlandi, hafa í staðinn fengið í wjhisky- kössunum grjóthnulluhga, brotajárn, múrsteina, sand eða eitthvað annað en þar átti að vera.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.