Vísir - 10.03.1955, Side 6

Vísir - 10.03.1955, Side 6
6 VTSIR Fimmtudaginn 10. marz 1955. Gúmmískófatnaður nýkomlnn Barna- og unglinga gúmmístígvél. — Barna, unglinga og kvenbomsur. — Gúmmískór tékkneskir, allar stærðir. — Karlm^j^skóhlífar, með stífum hælkappa. Aðalstræti 8. — Laugavegi 20. — Gar'ðastræti 6. : < < MICHELIN 32X6 — 10 Ply Næsta sending dýrari. FINNUR ÓLAFSSON Austurstræti 14. Ódýrt Ðrengjapeysur verð frá kr. 14.00 Vandaðar Drengjabuxur. verð kr. 125,00. Verzl. Garðarstræti G &wwm ENSKA, DANSKA. Nokkr- ir tímar lausir vegna veik- indaforí'alla. Ódýrt, ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir. Sími 4263. EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir herbergi strax. Til- boð merkt: „J.S. 284. (194 STOFA til leígu i Skip- holti 18, uppi. — Sjómaður gengur fyrir. (192 PLÁSS óskast fyrir rak- arastofu. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugard. merkt „í vor 250“. (106 K. F. U. M. K.F.U.M. (A.D.). Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Guðmundsson talar. Allir karlmenn vel- komnir. (183 HUSEIGENDUR Reglu- söm mæðgin vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð 14. maí. — Braggi kæmi til greina. Sími 2832. (109 mim UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (308 VIÐGERÐIR 6 heimilis- rélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvaeata 23. simi 81279. TIL SÖLU lítið notaður amerískur frakki, tvífóðrað- ur, og ljós, aðskorin kápa (stór nr., að Laugavegi 46 (uppi) milli kl. 5—7 í dag og á morgun. (185 VÖNÐUÐ kápa til sölu, ódýrt, lítið númer. Sími 81559. BARNAGRIND og bama- kerra til sölu. Sími 81906. (186 TVÆR DRAGTIR, sumar- kápa og regnkápa (enskt) til sýnis og sölu, Ránarg. 10, uppi, milli kl. 6,30—10. — Tækifæris verð. (188 PRJONAVÉL til sölu. — Upplýsingar í síma 4195. (182 ABYGGILEG STÚLKA óskast í nýlenduvöruverzlun. Tilboð merkt „Góður seljari 249“ sendist blaðinu fyrir 12. þ. m. (195 Sundfélagið Ægir. Framhaldsaðalfundur verður haldinn í baðstofu iðnaðarmanna laugard. 12. þ. m. kl. S e. h Stjórnin. STÚLKA óskar eftir vinnu fyrripart dags, — Vön af- greiðslu. Meðmæli fyrirliggj- andi. Tlboð, merkt „Ábyggi- leg“ sendist blaðinu. (190 HREINGERNING. Vanir og liðlegir menn-. Sími 2173. STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa í 2—3 mánuði. -— Uppl. í síma 1315 eftir kl. 5. SVARTUR, lítið notaður samkvæmiskjóll til sölu. — Uppl. í síma 4695. (189 BARNAVAGN, SUver Cross, til sölu á Laugarnes- vegi 58. (108 TVIBREIÐUR DIVAN óskast; einnig vel með farinn Silver Cross skerm-barna- kerra. Sími 80945. SEM NYR SVAGGER til sölu. Verð kr. 500,00. Sími 81072. ______________(193 LÍTIÐ NOTUÐ BARNA- KERRA til sölu í Skipholti 18, uppi. (191 K IMýjung í upphitun húsa RAFGEISLAHITUIM Hitun framtíðarinnar Holl hitun* ;-!-— Algerlega sjálívirk. — Hljóðdeyfandi. — Engin ólykt, óhreinindi eða hávaði. — Lægri stofn- kostnaður. — Lægri reksturskostnaSur. — 100% nýting. • • j Ottnunnsi leiknintjun' og nnppscininyu n'uitjeislnlnituUen'Su ú ulSsk. hnns hvun'veinu ú lunntiinu. ' ' '■ v Shtttnlvennnnt' heet'skntnut' nöt'ut' t'uilutjnia'. viðtjei'ðie tntj etnilntjnu•* leileanintjue. fmetunn úivetjuð hitue.hnniu iajeie euinatutjnn ine etjðiennn stúli CEISLflHITUN EinkaumboS á Islandi fyrir NORSK ESWA A/S Osló. w SKRIFSTOFA: Garðastræti 6, sími 2749. VERKSTÆÐI: HeiðargerSi 116, sími 80709 VíÖihvammi 36, Kópavogi. Sækjum Sendum TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynd« rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðai myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sírni 82108, Grettisgötu 54. C0G SVAMPDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum, — Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórugötu 11 — Sími 81830. (473 BERID I GARÐA meðan þurrt er um. Húsdýraáburð- ur til sölu. Fluttur í lóðir og garða, ef óskað er. — Uppl. í síma 2577. (120 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. (269 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleka. Sími 81570. (48 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. (374 HJÁLPIÐ blindum. — Kaupið aðeins bursta og gólfklúta frá IngólfsstrætL 16. Blindraiðn. (6 BA6f U kerti í aíla bfla. DÍVANAR hvergi ódýr- ari. Fornverzlunin, Grettis- gotu 31. 'Sími 3562. (535 SÍMI 3562. Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt, útvarpstæki, saumavélar, gólfteppi o. m. fl. " Fornverzlunin Grettis- götu 31. (133 KÖRFUSTOLAR. körfu- borð, vöggur. Körfugerðin, Laugavegi 166, gengið inn frá Brautarholti. SELJUM fyrir yður hverskonar listaverk og kjörgripi. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12. Sími 3715, Hitari í véí. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á gráfreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6120.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.