Vísir - 16.03.1955, Page 3

Vísir - 16.03.1955, Page 3
MKfc&u&é&n Jfi. œarr M55 v2sm . ji i^n i'.jjyi1.;11 FRAMFARIR OG TÆ að búa skip tæki, er auka hraða eha draga úr eMsneytiseyðshi. Hraðinn eykst allt að 4[5 hnúts eða eldsneytiseyðsla miimkRr um 15% ,Ýmis skipafélöK eru farin aS búa skip sín litlu : tæki, sem eykujrf hraða þeirra eða drcgur úr clásneytiskostnaði, e£ ekki er óskað aukins hráða, , Tseki þetta . kallast' á erisku „Costa/ Pröpulsiöri Bulb“, og heíur það reynzt mjög vel á skipum af öllum stœrðum, og í - hvaða tilgangi /sem þau cru notuð. 'Eins og myndin, sem frásögn þessári fylgir,- ber með sér, er um aflangt málrrihvolf að ræðg, sem fest er báðum megin á stýri skipa, .beint íyrir aftan miði'u "skrúfunnar. Kem- ,ur tækið.i veg iyrir rót það og loftbólur, sem'. myndast við snúnihg .skrúvunnar, og órsakar þá að’ alltaf er jafnnvikiil sjór eða vatn íyrir skrúiuiiá til að ,;bíta $“. • New York. Ti.mes, skýrði ný- lega frá þvi, að tæki . þetta hefði verið sett á eitt af skipum félags nokkurs, sem heldur uppi siglingum á Kyrrahafi. Áður hafði annað "skiþ sama félags verið búið þessu tæki fyrir tæpu ári, og hafði það gefið ágæta raun. Hraði skips- ins hafði aukizt um 0,26 eða rúmlega fjórðung úr hnút á klukkustund, og var skipið fyr- ir bragðið þremur dögum | fljótara frá Bandaríkjunum til | Japans en áður við sömu veð- urskilyrði. En þar við bættist, að skipið sparaði 75 lestir af eldsneyti í sömu ferð. £ Sett á 100 skip síðustu finun ár, ; Það ér hugvitsmaður, sem heitir dr./Leo Co«ta, sem hefur !; fundið upp tæki þettá, en hann ér einn af eigendum íyrirtæk- is, sem Maierform heitir. Er það fyrirtæki þekkt fyrir sér- stakt stafnlag á skipum, sem það fann upp til að auka hraða, og sjóhæfni, og hafa 3000 skip verið smíðuð með því lagi undanfarin 30 ár. Það er Maierform-félagið sem útbýr og hefur einkalevfi víða um heim á tæki Costas, og hefur tækið verið sett á urn 100 skip víða um heim síðustu fimm árin, eða síðan það var fundið upp. Mikil hjraðaaukning. Meðal skipa þeirra, sem taeki þetta hefur verið sett á, er eitt stærsta olíuskip heims, Al-Malik Saud Al-Awal (Saud konungur 1.), sem er eign Onassis hins gríska- Yi'irleitt eykur tækið hraða skipá um 0,4—0,5 hnúta að jafnaði.. Sé skipaeigandi his- yégar fyrst og fremst að hugsa um að spara eldsneyti, þá ném- • ur sparnaðuririn 10—15 af jhundraði, ef hraðanum er ekki breytt, , . Hý þjálefni reynast mjög vel vfö ails konar Iramleiðshi. Þau ntá noia til að méta stáiþymtur. T»iki Costas, þegar því faefur verið komið fyrir á stýri skips. ' Ekki tekur nema nokkrar klukltustundir að koma þessu tæki fyrir og er hægt að nofa það á öllskip, en þó því að- eins að stýrið sé beint fyrir aftán skrúfuna. Venjulega er einskonar hringiða af vatni og iofti fyrir aftan skrúfu skipa, og rúm það, sem er á sífelldri, mikilli hreyfingu, dregur úr afli skrúfunnar og eyðir því. Tæki Costas fyrrir þetta rúm, „jafnar“ úr vatninu, sem rennur aftur frá skrúfunni og béinir því aftur fyrir stýrið. Með þessu móti veitist skrúf- unxri auðvelaara að ýta skipinu áfram. ílvernig væri að útbúa ísienzk skip með tæki þessu? Engum mun á móti skapi að draga úr eldsneytiskostnaðl, þótt ekki verði kugsað um aukinn hraða. í Banfiaríkjuimm er farið að nota, nýja tegunfi af þjáli, sem er mjðfl hörð ofl er notnð í ým- iskonar iðnaðarverkfœrL þjálefni þessi, sem nefnd eru epoxy-plasticks, em unriin úr steinelíu, og eru þau notuð til tltemis í verkfa'ri, sem alumiu- um hefir áður vérið notáð í. þau vega aðeins helniing þess, sem hægt að nohi þau í „stansa", sení hafðir ei’u til aJS móta bif- reiða- og flxxgvélahluti úr stál- .þynnum og öðpum xnáimum. þá era þjálefni þessi einnig not- uð í mjög vaxandi mæli í verk- færi, sem xiotuð eru til að halda vélahlutum, sem falla eiga ná- kvæmlega saman, á sínum stað til að / auðvelda samsétuingu þeirra. Einnig þykja epoxy- þjálfverkfæri góð til að halda t, d. /bílþaki ;á sínum stað, þegar ætlunin er að logsjóða hann við aðra hluta bilsins, eða til að leiðbeina txoram, svo að skrúfu- göt komi alltai .á sama stað á þúsundum hluta af sama tagi við samsetningu véla eða tækja, hverju nafni sern nefnast. Fyrir tveim árurn vom um 5% allra tatkjn, sém notúð voni við hilaSainseiningii, gorð úr epoxy-þjáli, en aukningin á notkun þess hefir verið svo ðr, að nú mun fjórða hvcrt tæki, sem nótað er við. þessjrr íraxn- kva'indir, vera úr þessum írýjut efnum. það er líkíi kostur við þessi, þjáietni, að þau mii blanda ýms- um efnum eftir þvi, til livers þau * ex-u a'.tluð. Til da'mis cr auð- veldara að srntða úr þeim, cf £ þau cr blandað aíuminium salla, og þau eru ágíet í • rafmagns- ' leiðslur af ýmsu íagi, ef kopatt er bljindað í þau. Á siðasta ári narxx frömleiðslfi. epoxy-þjáls nœstunv lestum, en hún mun verðjv työfallt meiri iirið 1953. . Ný ger5 sænskra Allur heicnur mm fá kjarnorknrafmagR. Nú er enyuia vanckvæðum bundið lenflur að framleiöa raf- orku meS aðsfoð kjaruorkaunar. Jesse C. Johnstori, meðlimur í kjarnorkumálanefnd Bancie ríkjanna, hefir 'skýrt svo frá, að kappkostað verði að eigá æ'v- inlega 100 ára birguir af slíku „eidsneyt.r til friðsahilegra þíirfa. Muni verðn haigt. að sjá öllum heimi fyrir raforku með aðstoð uraniums, því að hægt hafi.verið að ráða við byrjunar- örðugleikana. Baftækjaverksmiðjur L. M. Eriessous í Stokkhóhm hafa srníðað uyjan bifreiðastöðu- mæli, senv talinn er taka frarn eldri gerðum. Þykir hinn nýi rnælir svo hugvitssamlega gerður, að hanr skarar frarn úr þeim banda- rísku, serh til þessa hafa verið notaðar í Svíþjóð, og m. a. hefur hann verið tekinn í notk- un á opinberum bílasvæðum i Gautaborg. Aðeins ein rauf er á honum, þar sém láta má í 25, 50 aura og 1 krónu peninga. Falsaðir péningar eða mjög slitnir koma aftur út úr tæk- inu. Þá er það nýjung, að þeg- ar tíininn er á efida, sem bíll— inri má standa, kemur ekkí einungis í Ijós rautt málmfiagg, heldur géiigur klukka tækisins áfram í lö mín., og 'géta bil- stjórar því ekki' borið því við- að „ráuð-a flaggið hafi veri'ö að bix't.ast, rétt í þéssu“, og geta lögreglurnénn. og verðir á bílasvæðunum betur fylgzt me'ð xnisnotkun. stmey Eftir Robert Standish. Erh. ékki hægi; að flytja mig og þeir frá f rri tið. ið hana orðalaust fyrir að fela j geðshræringu. „Þess háttar einn af fyrirliðum Bandamanna. Ég sagði henni, að bezt af öilu væri, að ég gæfi mig fram sjálfur — ég gæti ekki lagt það á samvizku mína áð öli fjöi- skildu mig eftir annað að gera.“ „Og Zaza? — hvað gerði Zaza?“ „Ég kem .nú að því. Zaza var fágæt stúlka. Aðeins ein af Það var ekki1 skyldan yrði- skoti'n. Og hverju haldið þér að hún hafi svarað?“ I „Já; hverju svaraði hún?“ irDaddles,“ sagði hún, — allir köiluðu mig Daddles —, eg er frönsk kona, ög ég læí það' þeirri tegund finnst í miUjón-1 aldrei viðgangast* ;að. enskiu inni. Og -hún var forkunnar j fyrirliði falli' fjandmönnum fögur líka — alveg eins og þér, j foðurlands míns í hendur.“ — þrinsessa. Jæja — Zaza faldi „Hetja var hún! Var það ekki? mig í heyhlöðunni — og hætti Og hvað gat ég sagt?“ lifi sínu mjn vegna margsmnis.-á'! „Segið mér“ -— sagði prins- essan. „Hvað töluðuð þið um í hlöðunni, þið Zaza?“ „Ó mín kaera,” sagði hers- höfðiingjnn og hikaði dálitið af dag — færði mér mat og bjó um sár min. Þegar hér yar kom- j'ð sögu, voru Þjóðverjar setztrr áð i hölUxxni.og þeir heí'ðu skot- spurninga mega menn ekki spyrja. Hvað Zazá sagði við mig og eg við hana — það eru heUög trúnaðarmál.“ „Söðguð þér konunni yðar frá því .seinna?“ Nú heyrðist hár hvellur, kampavínið hafði farið öfuga léið. „Segja konunni minniþað! Guð varðveiti mig —!“ hrópaði hershöfðinginn og vaxð náíölur rrLð tilhugsunlna. „Ðaddles!" hvíslaði pxinsess- an I prinsessan lágróma, með á- kefð. „Ómögulegt, mín ksera; al veg ómögulegt! Heri-a trúr — Við skulum hugsa okkur uxn. j Við skulum ciraga 1015 fráj 1953 —: það eru, 38, er ,þaðj ekki. Og Zaza var ekki íyrir innan tvítugt á þeim árum og þá hlytuð þér að vera 58 ára — minnst. Það er óhugsandi! Þér erað í hæsta lagi 35 ára, Daddles, að segja þetta. Samt eftir útliti.“ „Það er elskulegt af þér er eg nú Zaza og verð — en þú segir það engum — eg ýetð sex- tug á næsta afmæli miiiu.“ )rZaza, mín kæra,“ sagði __blíðiega. „Mér þykir vœnt j hershöfðinginn klökkur. „Þú um að þér sögðuð engum frájþekkir leyndarmálið um varð- :í veiziu eálífrar æsku og ,-við þessu. „Hvers vegna ætti yður að verðum að fá okkur . aðra vera það áhugamál?" sajfði . flösku í tilefni af þessu. Hei-ra hershpfðinginn og horfði rann- J trúr, eg held að þetta sé ham- sóknaraugum á prinsessiina. iingjusamasti dagur í lii'i nvinu. ’ „Af því að eg er Zaza,“ sagði i „Kampavínið ér dýft, Dadd! - les. Ertu viss' um að. þ.ú hafir . efni’ á því?“ , ' „Blessuð stúlkan mín, við skyldum fá okkur eina flöskú enn, jafnvel þó að eg hefði ekki. efni á því. Sannleikurinn er sá, að eg á hauga aí peningum —- ég g'et velt mér í pexiingum. Eg; hefi fundið' upp nýtt spilakerfí. .— til 'að nota hér — og eg vildi að eg hefði fundið það upp fvr- ir.-50 árum.. Hvaða gagu er að peningum fyrir gamlan af sér gengiim herramann, sem er öf- ugu megin við. sjötúgsaldurinn?. En hugsaðu þér hvað okkur. hefði getað orðið úr þeim, ,ef við hefðum getað strokið frá höilinni — hvað hún nú hét!“ „Eg. er ákaflega hamingju-. sörn, Daddles,“ .sagði Zaza og: j.andvarpaði stórum. i „Nú pkalt þú segjá mér hvað ! fyrir 'big hefir komið 4 þessum. j 38 ái-um,“ sagðl hershöfðing-: , inn'pg tók sér vænan gúlsopu af'’k'aíripayíni‘.. '„Hverhig stbnd--

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.