Vísir - 28.03.1955, Blaðsíða 6
& ©
vism
Mánudaginn 28. marz 1955
Rúts á Képavogsfundimim
Kommúnistar voru í greinilegum
minnihluta á fundinum í gær.
Boi'garafunduvinn, sem Finn-
bogi Kútur Valdimarsson og
sálufélagar hans boðuðu til í
Kópavogi i gær, hlýtur að hafa
valdið kommúnistum miklum
vonbrigðum.
Það kom berlega fram á fund
ínum, sem var mjög fjölmenn-
ur, að Finnbogi Rútur og hinir
ópólitísku kommúnistar -hans,
voru í miklum minnihluta, og
sést það bezt á því, að ekki
■ þorðu þeir að bera fram nein-
ar tillögur né ályktanir vegna
frumvarps þess, sem nú liggur
fyrir Alþingi um kaupstaðar-
réttindi til handa Kópavogsbú-
um.
Oddvitinn (Finnbogi Rútur)
; notaði. einkum ræðutíma sinn
. til þess að: ófrægjá einstaka
andstæðinga sína, en kom ekki
nálægt málinu, sem á dagskrá
var, kaupstaðarréttindi Kópa-
vogs. .
Af hálfu hrepþsnefndar-
minnihlutans tóku til máls þeir
Jósafat Líndal, Hannes Jónsson
og Sveinn Einai-sson, og hröktu
þeir dylgjur Finnboga Rúts og
blekkingar, lið fyrir lið. Auk
þeirra tóku til máls og mæltu
með kaupstaðarréttindum, Þórð
ur Þorsteinsson hreppstjóri,
Tómas Árnason, Jón Gauti,
Baldur Jóhsson og Pétur Sig-
urðsson, og skoruðu þeir á
hreppsbúa að. standa fasta
saman um þetta velferðarmál
Kópavogsbúa.
Enginn vafi . er á því, að
kommúnistar áttu litlu- fylgi að
fagna á fundinum, og var þó
vitað, að þeir höfðu haft mik-
irin viðbúnað til. þess að smala
áhangendum sinum á hann. Fer
ekki milli mála, að yfirgnæf-
andi meirihluti íbúanna í Kópa-
vogi kýs, að hreppurinn fái
kaupstaðarréttindi, enda standa
vonir tií, að frumvarp um það
efni verði samþykkt á yfir-
Ætandandi Alþingi.
Santkomtilag UNju
og þvottahúsa-
eigenda.
í tilefni af skrifum „Þjóðvilj-
ans“ um samkomulag Ið.iu og
þvottahúseigenda, viljum við und
irrituð gefa eftiríarandi yfirlýs-
ingu:
Þótt samkomulag liafi orðið uin
tímabundna kauphækkun, þá felst
ekki í því nein viðurkenning á
réttmæti kaupkrafna, sem nú eru
fram settar. Vegna samkeppni
frá háifu þvottahúss bæjaríns í
Sundhöllinni, sem ekki er í verk-
falli, vormn við neydd til að
skrifa undir bráðabirgðasam-
konnilag, til þes að ggta haldið
starfsemi áfram að einliverju
leyti. Þó er'okkur ljóst, að þvotta
húsum ér ógerlcgt að standa und-
it- slíkuni kaupgreiðslum óg lilýt-
ur að því að reka, að þvottahúsin
neyðist til að hækka verð á seldri
þjónustu í tilsvarandi mæli.
lívík, 27. marz 1955.
F.h. Borgarþvottahúsið,
Sigurjón Þórðarson (sign)
F. h. þvottahúseigenda, .
Jóna Pálmadóttir (sign).
• Herréttur í Kenttes hefir
dæmt til lífláts fianskan
mann. sem seldi hrezka og
franska flugmenn í hendiu'
najzistum á stríðstímanum.
Laiunaðist hann í „neðan-
jarðarhreyfinguna" í því
skyni. — Kona hans var
dæmd í 5 ára fangelsi.
K. R. Knattspyrnumenn.
menn, meistara- og I. fl. -
Útiæfing í kvöld kl. 8 hjá
félagsheimilnu. Rabbfundur
á eftir. Þjálfarinn. (000
Fæði
váf með af Austurlandi, meðal
annars margvíslegar landbún-
aðarvörur og önnur matvæli.
Fór hún því aukaferð til Vest-
mannaeyja fyrir • helgina og
kom þangað á laugardaginn, en
gat þá enn ekki komizt að
frryggju vegna óveðurs. í gær
gekk veðrið loks niður, og
komst skipið þá upp að og los-
aði vörurnar og tók farþega,
er beðið höfðu þess að komast
■til Reykjávíkur.
FAST FÆÐI, íausár mál-
tíðír, ennfremur veizlur,
fundir og aðrir mannfagn-
aðir. Sendum veizlumat
heim, ef óskað er. Aðal-
stræti 12, sími 82240. (221
LEIGA
FJÖRUTÍU ferm, geymslu
pláss í miðbænum til leigu.
Uþpl. í síma 6440. (38,7
GOTT orgel til leigu. Upþi.
í síma 2230. (415
JVýr
rússnt*skur bíll
til söiu. Stærri gerðin. — Upplýsingar
Mi ifre iðasö iunni
Bókhlöðustíg 7, sími 82168.
rJt
STÚLKA, sem vinnur úti,
óskar eftir herbergi og eld-
húsi strax eða í vor. Tilboð,
merkt: „Von — 275,“ send-
ist blaðinu fyrir fimmtudag.
(385
LITIÐ herbergi óskast tii
leigu fyrir rólegan mann,
helzt sem næst Reykjavíkur-
flugvelli. Uppl, í síma 7231.
(394
HERBERGI til ieigu. Að-
gangur að eldhúsi og baði.
Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt: „277.“ (388
EINHLEYP eldri kona
óskar eftir lierbergi með eld-
unarplássi, Uppl. í síma 2205.
■ (397
TVEGGJA til þriggja her-
bergja íbúð óskast til leigu.
Má vera í kjallara. — Uppl.
í síma 80261. (399
ws/á
s
í GÆR tapaðist við Skíða-
skálann í Hveradölum mitt-
istaska. Finnandi vinsamleg-
ast skiii henni í Tómstunda-
búðina, Laugavegi 3. (400
ASMAHYLKI fannst í
Nýja-bíó fyrir helgi. Vitjist
þangað gegn greiðslu þessar-
ar auglýsingar. (410
BEZT AÐ AUGLYSA1 VíSí
WWVW\AAMWAVWVVMVW
LITIÐ herbergi óskast,
helzt á Melunum eða í Skjól-
unum. — Uppl. í slina 2090.
(405
TIL SOLU mjög fallegur
samk'væmiskjólL Tækifæris-
vérð. Bergsstaðastræti 69. —
Sími 81326. (402
HERBERGI tii leigu. Uppl.
á Nýiendugötu 6, niðri, eftir
klukkan 6. (412
STÚLKA óskast til starfa.í
starfa; Uppl. á staðnum frá!
eldhúsi; önnur til afgreiðslu-
kl. 2—6. Veitingahúsið,
Laugavegi 28B. (413
HREINGERNINGAR. Sími
2173. Vanír og liðlegir menn.
(414
STÚLKA ósksist í stuttan
tíma. Sérherbergi. Hátt
kaup. — Uppl. í síma 80867.
(404
STÚLKA óskast þil hús-
verka á fámennt barnlaust
heimili.' Gott herbergi fylgir.
Uppl. Tjarnargptu 46. Sími
4218. (406
RÁHSKONA óskast á gott
sveitaheimiLi í Borgarfirði.
Uppl. eftir k,I. 3 í dag. Sími
2353,— (407
UNGLINGSTELPA óskast
tl léttra hússtarfa. —■ Upp-1.
í síma 1674. (383
KUNSTSTOPPUÐ föt. —
Fljót og vönduð vinna, —
Grótta, Skólavörðustíg 13.
(367
TÖKUM að okliur , hrein-
gerningar og' Kúsverk. Þeir,
sem vildu shma þéssu, leggí
beiðnir inn á afgreiðslu Vísis
fyrir miðvikudag, merkt:
„Tvær röskar • 276,“ (386
STÚLKA óskar eftir störf-
um við húshjálp. Sími 82983.
(000
saUMAVÉI Aviðgcrðúr.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2858.
Heimasími 82035.
PÍANÓSTILLINGAH iog
vfðgerðir. Símar: 82037 og
5726. — 4859,
STÁLÞRÁÐSTÆKI (Wed-
ster). Fomverzlunin, Grett-
isgötu 31. Sími 3562. (421
SEGULBANBSTÆKI —
(Grendig). Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. — Sími 3562.
(420
JAKKAFÖT og frakkar
karlmanna. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. Sími 3562.
(419
STÓLAR. Forn verzlunin,
Grettisgötu 31. Sími 3562.
________________________(418
SKÁPAR. Fornverzlunin,
Grettisgötu 31. Sími 3562.
______ (417
DÍVANAR, ódýrir. Forn-
verzlunin, Grettisgötu 31. —
Sími 3562.(416
BARNAVAGN, lítið notað-
ur, til sölu á Langholtsvegi
186, kjallara, (411
KAUPUM FLÖSKUR. —
Kaupum sívalar % flöskiu'
og Vz flöskur næstu daga. -—
Móttakan (Sjávarborg) —
horni Skúlagötu og Baróns-
stígs. (409
BREIÐ svefndýna o'g tvö
náttborð, notað, til. sölu ó-
dýrt. Uppl. í síma 6105. (408
GAMALL barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 82248. (403
STÓR enskur barnavagn, í
góðu standi, til sölu á Loka-
stíg 10, uppi t. h. (401
TIL SÖLU óinnréttuð ris-
hæð í nýju timburhúsi. —
Uppl. Suðurlandsbraut 92 B.
(398
DRENGJAHJÓL óskast. —
Þarl' ekki að vera í góðu lagi.
Simi 80787,(395
BARNAVAGN til sölu.
Verð 600 kr. — Uppl. i síma
7853 eftir kl. 5. (396
B ARN A V AGN~ til söiu.
Vel með fariiín. (Tvílitur.
Verð 800 kr.). Uppl. í Skipa-
sundi 1, niðri. (384
ÓDÝR prjónafatnaður á
börn til sölu. Prjónastofan
Þóreií'ur, Laugavegi 27 uppi.
(336
SÍMI 3562. Fomverzlunin
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt, útvarpstæki,
saumavéiar, góKteppi o. m.
fl. Fornverzlunin <lrettis-
götu 31. (133
kerti f aK« fikíla.
B.T.H.-strauvél er til sölu.
Verð 1300 kr. Uppl. í síma
6696. — (381
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. — MLnning-
arspjöld fást hjá: Happdrætti
D.A.S.. Austurstræti 1. Sími
7757, VeiðarfæraverzL Verð-
andi Sími 3786. Sjómannafél.
Reykjavíkur. Sími 1915.
Jónasi Bergmann. Háteigs-
vegi 52. Sími 4784. Tóbaks-
búðinni Boston. Laugavegi 8.
Sími 3383. Bókaverzl, Fróði,
Leifsgötu 4. Verzl. Lauga-
teigur Laugateigi 24. Sími
81666. Ólafi Jóhannssyni,
Sogbletti 15, Sími 3096. Nes-
búðinni, Nesvegi 39. Guðni.
andréssyni, gullsm., Lauga-
vegi 50. Sími 3769. —
í Hafnarfirði: Bókaverzlun
V Long. Simi 9288. (176
BOLTAR, Skrúfur Rær,
V-reimar. Reimaskífur.
Allskonar verkfæri e. fl.
Verzl. Vald. Poulsen h.f.
Klapparst. 29. Sími 3624. *
■ INNRÖMMUN
. MYNDASALA
RÚLLUGARDÍNUR
Tenipo, Laugavegi 17 B. (152
BERIÐ I GARÐA meðsn
þurrt er um. Húsdýraáburð-
ur til sölu. Fluttur í lóðir og
garða, ef óskað er. — Uppl.
í síma 2577. (120
KAUPUM og seljum alb-
konar notuð húsgögn, kari-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. Síml
2926.______________ (269
SVAMPDÍVANAB fyrir-
liggjandi í öllum stærðum.
— Húsgagnaverksmiðjan,
Bergþórugötu 11. — Sími
81830. (473
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðaí
myndir.— Setjúm upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54, 030
SELJUM fyrir yður
hverskonar Hstaverk eg
kjörgripi. Listmunauppbo*
Sigurðar Benediktssonar,
Austurstræti 12. Sími 3715.
*Tg
i.f a
SS'a-SS
í*“ »4
Hitarií yH
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletraðar plötur á
i gra£rmti raeð stuttum'fyrin-
vara. Uppl, á: Rauðarárstíg
26 (kjallara). —■ Síœd 6126.