Vísir - 29.03.1955, Side 1
45. árg.
i»riðjudaginn 29. marz 1955
73. tbl(-
Rýrari afli í gær, nema hjá
Keffavíkurbátum.
34 báfar fengu 485 festér.
Afli var yfirleitt rýrari í gær,
en fyrir helgina, nema hjá Kefla-
víkurbátum, sem öfluðu mjög vel.
Keflavík.
í gær var uppgripaafli hjá
Keflavíkurbátum. 34 línubátar
fengu samtaís 485 lestir, eða að
meðaltali 14% lest á bát. Hæsti
báturinn var með 20% Iest. Auk
þessa var svo afli netjabáta og
handfærabáta. í dag eru nær all-
ir bátar á sjó.
Sandgerði.
Afli Sandgerðisbáta var sæmi-
legur i gær, en þó heldur minni
en daginn áður. Voru bátarnir
méð frá 8—10 lestir. í dag eru
allir bátar á sjó og bliðu veður.
Grindavík.
f gær vóru 18 bátar á sjó og
öfluðu þfcir 142,5 Icstir. Aflahæst-
ur var „Arnfirðingur" með 12,5
lestir. í dag er ágætis veður og
allir bátar á sjó.
Akranes.
Afli Akranesbáta var rýrari i
gær, en fyrir helgina, enda eru
mánudagarnir venjulega lélegustu
afladagarnir, vegna þess að þá
eru bátárnir með gamla loðnu eft-
ir helgina. Aflinn má þó heita
mjög sæmilegur, því að bátarnir
voru með frá 5—14 lestir. Hæstur
var Vélbáturinn „Böðvar“. Togar-
inn Akurey er að landa á Akra-
nesi í dag og er með um 200 lest-
ir, aðallega karfa.
Vestmannaeyjar.
í gær voru allir bátar á sjó i
gær, stórir og smáir, og öfluðu
allir vel sem liöfðu veiðarfæri
sín í lagi. Margir hafa ekki enn
náð netum sínum cftir óveðrið,
en talið er að þau muni flest finn-
ast, en búast má við íniklum
skemmdum á þeim. Hæsti bátur-
inn i gær var með Um 3000 fiska,
og er það mjög góður afli. Einn
bátur, „Balílur“, skipstjóri Har-
aldur Hannessbn hfcfiir fengið
10.000 fiska i fjórum róðrum.
Fiskurinn virðist nú vera að fær-
ast út á djúpið, og gefur það Vest-
. . .» . «*
mannaeymgum goðar vonir iim
jafnari afla en hingað til.
Einar Lúðvígsson
rafvirki látinn.
Einar Lúðvígsson, rafvirki, sem
slasaðist við radarstöðvarbygg-
inguna við Hornafjörð, lézt á
sunnudagskvöld í sjúkrahúsi í
Kaupmannahöfn.
Svo sem kunnugt er var hann
fluttur með sérstakri flugvél til'
Kaupmannahafnar, en þar gekk
hann undir höfuðuppskurð.
Einar Lúðvigsson var 21 árs að
aldri og lætur eftir sig konu.
Bevanmátið rætt
í dag.
Bevan ræddi enn við Attlee í
gærkveldi.
í dag mætir Bevan á fuhdi
nefndar þeirrar, sem skipuð var
til þess að ræða framtíðarhegðan
lians. — Ræða Bevans i Sheffield
er talin boða, að Bevan vilji frið-
samlega lausn og framhaldsað-
stöðu til að efla áhrif sín í flokkn
um.
Víitæk olíuleit í Frakklamft.
Franilciðvlaiiii vex nin heiming á
þessH
París (AP). — Um þessar
mundir er mikill áhugi inn-
lendra og erlendra manna fyrir
olíuleit hér í landi.
Alls hefur ríkisstjórnin til
aíhugunar eða hefur leyft
ellefu fyrirtækjum að fram-
kvæma leit að olíu á ýmsum
stöðum, og hefur þetta orðið
til þess, að hlutabréf olíufélaga
eru nú skráð hærra verði á
kauphöllinni hér en dæmi eru
til áður.
Það, sem veldur þessum
áhuga er sú staðreynd, að
hiðfranska dótturfélagEsso-
félagsins ameríska hefur
fundið olíu í jörðu fyrir
sunnan Bordeaux, vestur
undir Atlantshafi.
Rannsóknir á olíu þessari
hafa auk þess ýtt undir frek-
an.
ari leit, því að þær hafa leitt í
ljós, að hún er verðmætari en
nokkur olía, sem fengizt hefur
úr jörð í Evrópu vestanverðri.
Það er einnig Ijóst, að þarna er
um talsvert olíumagn að ræða,
enda þótt ekki verði sagt ná-
kvæmlega um það. En menn
gera sér a. m. k. vonir um, að
olíuframleiðsla Frakka heima
fyrir verði eigi minni en millj.
lesta á þessu ári, en hún nam
700,000 lestum á árinu sem
leið.
Leyfi til olíuleitar eru all-
ströng í Frakklandi, því að þau
eru bundin við fimm ár, en þá
tekur ríkið af félögunum helm-
ing leitarsvæðisins, og síðan
aftur að fimm árum liðnum.
Er þetta gert til þess að leitin
verði sem nákvæmust.
Leiðtogar Vesturveldanna
vinna að fjórveldafundi.
Fjandsamleg einangrun ver5ur a5 hverfav
Tólf ára drengur, Hónore
Durand frá Rogues í Suður-
Frakklandi, vann nýlega fyrstu
verðlaun ■' ljósmyndakeppni
fyrir franska unglinga. Þegar
hann kam til Parísar til að
taka við verðláuhunum, heim-
sótti hann Coty forseta og var
tekin mynd af þeim saman i
forsetahöllinni.
Þvættingurinn um
Loftleiðir.
„Alþý8ubláðið“ hcfur und-
anfarið ekki átt í önnur hús
að venda en þau að lepja upp
eftir „Þjóðviljanum" alls kon-
ar þvætting og rangfærsíur,
enda bersýnilegt, að þar virð-
ast Hannibalarnir ráða mestu.
Ritstjóri blaðsins getur i
hvorugan fótinn stigið, en sýn-
ist helzt ætla að grípa til þess
ráðs að standa á öðrum, en
skfpta svo um fót, þegar hann
þreytist.
í morgun kyrjar blaðið söng
„Þjóðviljans“ um, að sam-
göngumálaráðherra (Ingólfur
Jónsson) hafi kúgað Loftleiðir,
þrátt fyrir það, að félagið hef-
ur sent frá sér ítarlega grein-
argerð um málið, og þvert of-
an i skilmerkilega grein, sem
Sigurður Magnússon, fulltrúi
Loftleiða, ritar inni í blaðinu
í dag.
Hvern telur „Alþýðublaðið"
sig vefa að blekkja? Heldur
blaðið, að hann sjái ekki í gegn
um vesaldóm þess, þann vesal-
dóm, sem lýsir sér í því, að
ritstjórn þess getur ekki með
nokkru móti haft sjálfstæða
skoðun, eða þorað að h'afa það,
sem satt er, heldur lepur upp
gífuryrði kommúnistablaðs-
ins?
Þeir, sem gerzt vita um þetta
Loftleiðamál, rita grein inni í
Alþýðublaðinu í dag^ en á for-
síðu sama blaðs er svo allt
annar söngur, bergmál komm-
únista. Það er þokkaleg blaða-
menska, eða hitt þá heldur.
Af hálfu Vesturveldanna verð-
ur nú lagt kapp á, að haldinn
verði fjórveldaráðstefna til þess
að fjalla um heimsvandamálin og
þá fýrst og fremst Evrópumálin.
Eden utahrikisráSIífcrra Breta
skýrði frá þvi i neðri málstofunni
í gær, að brezka stjórnin ræddi
undirbúning að slikum fundi við
bandamenn sina, Bandarikja-
menn óg Frakka. Ef til vill yrði
farin sú leið, að embættismenn
eða sendiherrar ræddust við
fyrst, til þess að greiða fyrir
slikri ráðstefnu, þar næst kæmu
utanríkisráðherrarnir saman, og
að lokum hclztu stjórnmálaleið-
togar fjórveldanna, ef vænlegt
þætti um árangur af slikum fundi.
í AVashington hefur einnig verið
tekið frath af oþinberri hálfu, að
þessi mál séu til umræðu og und-
irbúnings.
I Bretlandi og Frakklandi er
fylgt eindregið sömu stefnu og
áður um það, að halda beri fjór-
veldafund, að fullgildingu París-
arsanininganna lokinni, en nú
stcfnir hraðbyri i þá átt, að full-
gildingu þeirra verði lokið fyrir
páska hvarvetna, og að flestar
þjóðir i NA-varnarbandalaginu
verði þá búnir að staðfesta aðild
V.-Þ. að Nato.
Dulles á fundi
utanríkisnefndar.
Dulles situr í dag fund utan-
ríkisnefndar, sem fjallar um þá
tvo samninga, sem gerðir voru í
París, og lagðir hafa verið fyrir
deildina til staðfestingar, eða
sáttmálinn um sjálfstæði V.-
Þýzkalands og samninginn um
aðild V.-Þ. að NA-varnarbanda-
laginu. — George formaður nefnd
arinnar sagði í gær, að vel gæti
svo farið, að atkvæðagrciðslu unj
þessa samninga yrði lokið áðuK
en þingmenn færu hcim i páslca*-
leyfi. j
Adenauer — I j
nýjar hugsjónir.
Adenauer kanzlari V.-Þ. sagðii
í gær ,að vel gæti svo farið, at&-
rússneskir leiðtogar tækju af-
stöðu sína til vaiidamálanna til
endurskoðunar. Leiðtogar allra
þjóða yrðu nú að tilcinka sép-
hugsjónir liins nýja tima. sagði
hann, og öll fjandsamlcg einangr*
un verður að hverfa. ,
Leitað að týndum
dreng í gær.
Um kl. 8 í gærmorgun var tih*-
kynnt innbrot í Ofnasmiðjunai e®
þar hafði engu verið stolið.
Uxu klukkan 3 í gær var lýst
eftir 4 ára dreng, sem hafði horf-
ið að heiman frá sér. Varð tals«
verð Ieit að honum, en um sj<$-
leytið kom hann i leitirnar.
Um kl. 12% í nótt var'tilkynnt
til lögreglunnar, að verið væri að
brjófast inn i Hafnarbíó. Lög-
rcglan fór á staðinn og handtók;
þar tvo rnenn. Höfðu þeir stoliö
einhverju af sælgæti.
Meðal fjölskyldutekjur 5
Bandaríkjumun hafa aukizfe
um 30 af hundraði síðaik
1947. — 40 af hverjum 10(þ>
fjölskylduni í iandinu hafai
tekjur, sem nema yfir 5000Í
áollurum. — 55 af hunáraðQ •
hafa tekjur, sem nema yfi@
4000 dollurum á árl. i
Varanleg lausn húsnæSismál-
ama rædd á Var&arfundi.
Joixaiui Hdfsteitt alfiin. Éíytiu*
framsttguræðuna.
• Ný kjarnorkuVopn gegn
flugvéltun eru prófuð í
Bandaríkjunum unx þessar
mundir.
Húsnæðismálin verða til um-
ræðu á Varðarfundi, sem
haldinn verður x kvöld, en
frununælandi verður Jóhann
Hafstein alþm.
Allir vita, að eitt mesta
vandamálið, sem við er að
stríða, bæði hjá ríki og bæ, eru
húsnæðisskorturinn. — Miklir
erfiðleikar eru á vegi þeirra,
sem hyggjast koma sér upp
þaki yfir höfuðið, en mál þessi
komast væntanlega á góðan
rekspöl með frumvarpi því,
sem ríkisstjórnin lxefur lagt
fyrir Alþingi það, er nú situr.
Um þetta mun Jóhann
Hafstein m.a. fjalla í ræðu
sinni í kvöld, en hann sat í
milliþinganefnd þeirri, sem
undirbjó tillögur ríkisstjórnar»ó-
innar, og er því þessum hnút-*
um kunnugur.
Lausn húsnæðisvandamálsinsÞ
var eitt af undirstöðuatriðum)-
í samningunum um stjórnar-
myndun, en nú er í ráði a‘ð-’:
koma á fót veðlánakerfi í
sambandi við húsabyggingar,.,
en þar með verði skapaður
grundvöllur til frambúðar I..
þessum málum. Þá mun Jóhanm.
Hafstein ræða nokkuð um mál .
þessi í sambandi við fram-
kvæmdir Reykjavíkurbæjar*.,
og er ekki að efa, að fjölmennt
verður á Varðarfundinum í
kvöld.
Fundurinn verður í Sjálf-..
stæðishúsinu, og hefst kl. 8,30*