Vísir - 01.04.1955, Page 3
Eöstudaginn 1,. aj>ril 195,5.
\ism
Sigurður
Luxemburgþættir VIIÍ
Þar tala komvnúfiistar yfir
auðum stólum í þinginu.
l iðiul rif) fír. Jaseph Mech
íorsceiisrtíðherra Luxetvi -
haurg.
Prófessor Joseph Petit, yfir-
mnaður upplýsingadeildar rík-
isstjórnarinnar, hefur venju-
lega hringt strax og ég hef
raefnt nafn einhve raektar-
manns, sem mig hefuv langað
til að finna hér að máli, og
innan stundar hefm- hann verið
búinn að ákveða stefnumót.
En þegar ég spurðist fyrir
um það í fyrradag, hvort ég
gæti hitt forsætisráðherrann að
máli í nokkrar mínútur, þá
svaraði herra Petit:
„Ég skal athuga málið.“
Þegar é'g kom í gærkveldi og
ætlaði að taka herbergislykl-
ana mina að vanda sagði af-
greiðslumaðurinn:
„Bíðið andartak, ■ herra
Magnússon. Hér eru áríðándi
skilaboð til yðar“. f /
Svo tók hann bláð, las hægt
cg hátíðlega orði til orðs:
„Herra Magnússon’er beðinn
áð koma til fundar við prófess-
'or Petit kl. 15.45, en þaðan er
'gert ráð fyrir að hann fari til
fúndar við herra forsætisráð-
herrann kl. 16.00.“
,.Þakka“, sagði _ég, eins og
ekkert væri um að vera, og
-lábbaði mig inn í lyftuna. Þess
vegna minnti afgreiðslumað-
urinn mig aftur á þetta, í morg-
un, svo hann yrði ekki héngdur
ef illa færi, en það var þarf-
leysa. Ég mundi vel eftir því
að Joseph Bech hafði lofað að
tala við mig stundarkorn, og
ég var staðráðinn í að gleyma
því ekki.
„Skárri er, það nú bölvuð
•frekjan að ætla að troðast inn
iil forsætisráðherrans", heyrð-
ist mér einhver ségja. „Þykist
hann nú ekki geta komizt af án
þess að ofsækja alla forsætis-
ráðherra í öllum þeim löndum,
sem hann flækist um?“
Já, það var náttúrlega ó-
svífið að ætlast til þess að ráð-
herrann hefði tíma til þess að
iala við mig, en afsökun mín
er sú, að ég geri mér alltaf far
um að kynnast þvi, sem er of-
urlítið öðruvísi en grár hvers-
dagsleikinn. Undir venjulegum
kringumstæðum hefði mögu-
leiki á samtali við forsætisráð-
herra þessa lands alls ekki
freistað mín, en þar sem ör-
íögin hafa stillt svo til að for-
sætisráðherrann í Luxembourg
er einn kunnasti stjórnmála-
maður Evrópu, og mjög mikils
metinn af öllum þeim, er unn-
ið hafa með honum að lausn
alþjóðavandamála, taldi ég mér
skjdt að reyna að nota nú tæki-
færið til þess að tala við hann.
Dr. Joseph Bech.
Dr. Joseph Bech fæddist ár-
ið 1887 í smábæ, sem Diekirch
heitir, en faðir h ms var þar
b-ankastjóri. Þessi litli bær
geymir margar sögulegar minj-
ar og fallegt kvað. vera þar,
en hvort tveggja þetta olli því
að vagga ferðamála þess lands
var í Diekircn.
Að loknu menntaskólanámi
lagði Bech stund á lögfræði og
lauk doktorsprófi í þeirri grein
árið 1912. Tveim árum síðar
er hann kjörinn á þing og árið
1921 verður hann menntamála-
ráðherra. Fjórum árum siðar
verður hann forsætisráðherra.
Utanríkismál virðast þá ekki
hafa verið talin veigameiri.
þáttur í stjórnmálunum en svo,
að þeim var ekki ætluð sér-
stök deild í ráöuneytinu, en
voru innan verkahrings forsæt-
isráðherrans. Allt frá stjórn-
arskiptunum, fyrir 30 árum, er
hinn ungi lögfræðingur gerðist
forsætisráðherra, hafa stjórn-
taumar utanríkismála landsins
verið í höndum hans. Ósam-
komulag innan síjórnarinnai'
um afstöðuna til einræðisflokka
olli því að Pierre Dupong tók
við foi'sætisráðunej'tinu árið
1937 og gegndi því embætti
til dauðadags, 2.8. desember
1953, en BeCh veitti þá forstöðu
uianríkismálaueuc! stjórnar-
innar, endá verkefni ærin. Víð
andlát Dupongs yarð |3ech aft-
ur forsætisráðhei-ra og er hann
nú bæði oddviti ríkisstjórnar-
innar, utanríkismálaráðherra
og fyrirliði flokks síns, kristi-
legra sósíalista.
Stærsti flokkuriini.
Flokkur Bechs hefur allt frá
1919 værið stærsti stjórnmála-
ílokkur landsins, en hann mun
aldrei hafa náð hreinum meiri-
hluta, og þess vegna leitað
samvinnú við.ýmsa aðra flokka
og myndað stjórn með þeim.
Nú er skiptingin í þinginu
þannig að af 52 þingmönnum
eru 26 kristilegir sósíalistar. 17
sósíalistar, 6 lýðræðissinnar og
3 kommúnistar. Til nánari
skýringar þessum nöfnum er
rétt að geta þess, að mér virð-
ist sem hinir kristilegu sósíal-
^ istar muni í öllum aðalatriðum
hafa svipaða stefnu og Sjálf-
j stæðisflokkurinn á íslandi, en
i bera þó nafnið „flokkur allra
stét.ta“ þeim mun rækilegar
j með rentu, að honum hefur
j tekizt að koma í veg fyrir að
bændur eða samvinnumenn
j mynduðu sérstakan flokk, því
, að b.andastéttin fylgir. honum
| næstum óskipt. Þeir, sem hér
■ kalla sig sósíalista eru jafnað-
, armenn, og virðast um ílest
I sama sinnis og íslenzlcir AI-
þýðuflokksmenn, lýðræðissinn-
arnir svokölluðu eru almennt
taldir „hinir óánægðu ihalds-
menn“, — einskonar Lýðveld-
isflokkur, en kommúnistar
heita hér sínu. rétta nafni, og
þurfa því engar skýringar.
Forsætisráðherrá Luxembourg.
breyting á hinni hefðbundnu
hlutleysisstefnu, en eftir að
Þjóðverjar óðu aftur yfir land-
ið árið 1940 komu upp raddir
um að nú mætti ekki lengur
við svo búið standa. Á her-
námsárunum vann hinn útlæga
ríkisstjórn með Vesturveldun-
um og heima fyrir barðist al-
þýða öll gegn Þjóðverjum. Að
lokinni styrjöldinni var horfið
frá hinni gömlu hlutleysis-
stefnu. Stjórnarskráinni var
breytt, stórhertogadæmið Lux-
embourg gekk í fylkingu Sam-
einuðu þjóðanna, Atlantshafs-
bandalagið, Evrópuráðdð, end-
urnýjaði Beneluxsamþykktú'
sínar, varð miðstöð Schuman-
áætlunarinnar kvaddi til her-
þjónusu og hvarf: þannig úr
sveit þeirra, sem engu láta sig
varðá þótt tveir iílir eigist við.
Hér lögðust ýmsir á eitt um
þá stefnubreytingu er á varð,
en almælt er að enginn hafi
verið mikilvirkari en hinn
gamli utanríkismálaráðheri'a
landsins, Dr. Joseph Bech.
„Það er vist fínna í móttöku-
herbei'gi forsætisráðherrans
ykkar e n hérna“ sagði Joseph
Bech eftir að við Petit vorum
setztir í litlu herbergi, búnu
smekklegum en yfirlætislaus-
um húsgögnum, í þinghúsinu.
Ég kvaðst ekki vila betur en
að forsætisráðherranh hefði
ekkert hei'bergi til sérstakra
’umráða í þinghúsi okkar, og
) væri hann að því leyti fátæk-
legar í sveit settur en kollega
hans hér í Luxembourg.
Svo tókum við tal saman.
Dr. Joseph Bech er tæplega
meðalmaður á hæð, þéttui' á
velli, nokkuð feitlaginn, hárið
er grátt, slétt, yfirskegg mikið,
augun niógrá. Hann er mjög
Ijúfur í viðmóti, alúðiegur,
virðist mjög einlægur, en ef þú
spyrð einhvers, sefn hann vill
ekki svara, þá setur hann stút
á munninn, yptir öxlum, verð-
ur óræður, srnýgur úr klóm
þínum, unz hann brosir aftur
og þið hverfið til annars um-
ræðuefnis.
Mér var hann undai'legt
sambland af gáfuðum islenzk-
um sveitabónda og heimsborg-
1 ara, öruggur, drjúgur, íbygg-
inn, en þó léttur í viðmóti. Mér
fannst stundum að ég sæti með
honum í bát á Bi-eiðafirði, þar
sem hann var við stýrið, spýtti
. Stjórnin ef mynduð og stúdd
af stóru flokkunum tveim,
íhalds- og jafnarmönnum. Lýð-
ræíissinnarnir eru áhrifalausir
og er talið að stjarna þeirra
sé lækkandi. Kommúnistar
voi'u öflugir hér rétt eftir
stríðslokin, eh fvlgi hefur
hruni'ð af þeim, og áhrifa þeirra
gætir hvergi, svo að teljandi sé.
í þinginu.
Ég hef tvisvar komið á á-
hejmendapailaxia í þinginu. Það
skal játað, að ræðurnar voru til
lítiílar uppbyggingar fyrir mig,
þar sém þær voru ýmist fluttar
á.frönsku eða „let.zeburgésch",
en ,,stemmingin“ i þinginu var
eigi að siðúr mjög lgsrdómsi'ík.
Fjáriagafrumvarp stjómai'inn-:
ar var á dagskrá í bæði skipt-
in. Allir virtust fylgjast mjög
sæmilega með þegar einhvei'j-
ir stjórnarliða tóku til máls, en
þegai: Hamilius, borgarstjóri-
hér í Luxembourg, sem er for-
ystumaður lýðfæðissinnanna,
} hóf vgagnrýni sína, upphófst svo
j.mikið skvaldur í salnum, að
, fjármélaráðheri-ann mátti ber-
sýnilega hafa sig; allan. við til
' að geta heyrt örðaskil þessa
háttvirta þingmanns. í gær
hlustaði ég á einn kommúnist-
anna þriggja. Strax og hann
byrjaci tóku þingnienn að tín-
ast út, og innan stundar beljaði
ihann yfir sálufélögunum tveim
jog sárfáum glottandi stjórnar-
j Iiðum.
j Réðherrar eru hér ótta. fjórir
jfrá hvorum stjórnmálaflokk-
anna.
Stórh c rto gad æmið.
i Þegar stórveldin sex sam-
þykktu á Lundúnafundinum 11.
’maí 1867 að ábyrgjast sjélf-
stæði stórhertogadæmisins
iLuxembourg var það bundið
. því skilyrði að landif yrði hlut-
j laust í þeim alþjóðlegu deilu-
, mélum, er síðar kynnu að rísa.
; Luxembourgarar bundu þetta,
, fyrir sitt leyti, fastmælum í
, stjórnarskrá sinni og leið svo
; allt fram til ársins 1914, en þá
í}engu Þjóðverjar á gefin heit
:<1g hertóku landið. Að lokinni
fyrri heimsstyrjöld varð af
j hálíu landsbúa hér engin ww^^mvavav.vm%vmw.%%vvvvwvavvvvvwuv»
í öldufaldirm og kimdi svo i
kampinn meðan. hann hagræddi
í skutnum skræðum frá bóka-
safninu í Flatey. ,
Ég þakkaði hónum fyrir að
hafa leyft mér að heimsækja
sig og kvaðst ekki vænta þess
að hann gæti varið til þess
nema nokkrum mínútum.
„Blessaðir verið þér. Mér
liggur ekkert á. Það er komm-
únisti að skamma mig uppi í
þingsalnum. Við erum nefni-
lega núna að ræða fjárveiting-
una til hersins, og þá er ég
vitanlega Bandaríkjaleppur,
landráðamaður og leiguþrælL
burgeisanna. Ég kann það allt
saman utanbókar, svo að ég
þarf ekkert að flýta mér. Mér
þykir líka mjög gaman að hitta
íslending. Þeir heimsækja
okkur ekki daglega."
Ég spjalla stundarkorn við
hann um hinar væntanlegu á-
ætlunarferðir Loftleiða. Hann
kannast við þær fyrirætlanir
og fagnar þeim mjög:
Fellur vel * *
j við íslendinga.
„Það er gott tii þess að vita
ef samvinnan getur orðið meiri
milli þessara tveggja smá-
! þjóða“, segir hann, og bætir
við. „Mér fellur alltaf vel að
vinna með Islendingunum.“ Þá
kemur í Ijós að hann kanna.st
við allmarga landa mína, er
setið hafa með honum á al-
þjóðafundum og ráðstefnum
og getur hann þeirra að góðu.
„Við erum oftast sammála“,
segir hann. „Það eru stórveld-
in, sem bítast, en við fulltrúar
smáríkjanna, þurfum venjulega
að gæta sameiginlegra hags-
muna. íslendingarnir eru ágæt-
ir. Þeir koma oftast til dyranna
eins og þeir eru klæddir, og
þess vegna þykir mér alltaf
gott að vinna með þeim.“
Hann héfur komið nokkium
sinnum til íslands á leiðinni
vestur eða austur yfir Atlants-
hafið, alltaf til Keflavíkur og
I oftast var þar illviðri. Hann
hefur keypt nokkra íslenzka
minjagripi, séð. auðnir Reykja-
ness. Önnur kynni hefur hann
ekki haft af landinu.
Fall Malenokvs er umræðu-
efni blaðanna í dag. Við ræð-
um það. Hann telur það hollt
þeim, sem tniðu því að valda-
taka hans hefði boðað vinsam-
legri samskipti milli Sovét-
ríkjanna og Vesturveldanna.
„Það er allt sama tóbakið“,
segir hann, „valdastreita og
vfirgangur." Hann er auðheyri-
lega tortrygginn í garð Rússa
og vantrúaður á fagnaðarboð-
skap þeirra um frið og farsæld.
Bech spyr um málkunningja
sína á Islandi og íslenzk stjórn-
mál, en ég leysi úr, eftir beztu
Framli. á 10. siðu.
mn.mmmmm^mmmmmmmV.n.m.mmmmmmmmmmmmm.mmV.m.m.V.m.m.m.m.’^m.mmV.m.wW.mmV.mUmmm.mm'%n
Husasmföameistara
|> vantar 3ja-6 herbergja íbúð sem allra fyrst, helzt á hita-
í veitusvæðinu. Fjórir fullorðnir í heimili. Góð umgengni, há
/ leiga og einhver standsetning kemur tl greina. Tilboð
íj sendist blaðinu fyrir hádegi laugardag nierkt: „Páskar —
296.“