Vísir - 01.04.1955, Page 4
• vvVv ' '• -'f. '* • ; .. n'- - v' „i. .. .; ;.
Oscar Clausen kaupmaíhir
Þegar þjóðin minnist nú 100 ára afmælis frjálsrar
verzlunar, hefur Vísir leitað fróðleiks hjá Oscar Clausen
kaupmanni, en forfeður hans hófu fyrst verzlunar^ekstur
hér á landi árið 1801. Var það Iangamma Oscars, Valgerður
Pétursdóttir, sem var ekkja eftir danskan kaupmann,
Hedemann. Hann fórst á útsiglingu árið 1800, en þá tók
Valgerður við verzlun hans, og var því fyrsta kona, sem
stjómaði verzlun hér á landi. Valgerður var skörungur,
og Espólín segir um hana, að hún hafi verið vægur kaup-
maður en þó græðst fé.
Valgerður giftist árið 1805
Holger P. Clausen, sem þá tók
við stjórn verzlunarinnar. Eru
því á þessu ári liðin 150 ár síð-;
an „Holger gamli“, sem svo er
kallaður, kom hingað til lands
og tók við stjórn verzlana konu
sinnar, sem þá voru á Ísaíirði
og í Ólafsvík. Holger var þekkt-
ur kaupmaður í Danmörku og
meðlimur borgarráðsins í
Kaupmannahöfn, þegar hann
hóf verzlun á íslandi. Hann dó
snögglega árið 1825.
Einkasonur þeirra Holgers og
Valgerðar, var Hans Arreboe
Clausen, etatsráð. Hann rak
verzlanir sínar frá 1825 til 1890.
Kona hans var Ása Sandholt,
en móðir hennar Guðrún Árna-
dóttir, Reynistaðarmágs. Clau-
sens-verzlanir á Vesturlandi
voru langsamlega stærsta verzl-
unarfyrirtæki á íslandi á öld-
inni sem leið. Árið, sem verzl-
unin var gefin alfrjáls, 1855,
voru Clausensverzlanir á sjö
stöðum á Vesturlandi, og það
ár hafði Clausen 31 skip í för-
um milli íslands og útlanda, og
þá höfðu þeir Clausensfeðgar
sent fisk á eigin skipum til
Suðurlanda í rúma hálfa öld.
Sonur. þeirra, Hans Arrebo-
es og Ásu, var Holger Clausen,
kaupmaður og alþingismaður,
faðir Clausensbræðra, sem all-
ir þekkja. Kona hans var Guð-
rún Þorkelsdóttir frá Staðástað.
Holger Clausen dó í Reykjavík
1901. Rak þá ekkja hans verzl-
un hér í bænum, þangað til
Clausensbræður, synir hennar,
sem nú eru allir á lífi hér í
bæ, byrja verzlanir sínar 30.
apríl 1915. Holger Clausen, son-
ur Herlufs, sem rekur nú verzl-
un á Laugavegi 19, er því
fimmti ættliður, sem rekur
verzlun óslitið hér á landi.
—æ—-
Ég sópa búðargólfið.
Ég byrjaði verzlunarferil
mir.n á þeim tíma árs, sem
mestu annirnar stóðu yfir, — í
hásumarkauptíðinni, — í júlí-
mánuði. Það var blindös í búð-
inni og fjöidi fólks að verzla frá
því kl, 8 að morgni til kl. 10 að
kvöidi, og svona var þetta oft-
ast í kauptíðinni. Þegar svo búið
var að loka búðinni, urðum við
piltarnir að taka til og laga í
pöllunum, taka veínaðarstrang-
ana niður á búðarborðið og'
strjúka úr og síétta það, sem
. hafði farið aflaga, og raða þeim
síðan upp í pallana aftu.r svo að
vel færi á. Loks var það síðasta
verk dagsins, að sópa búðargólf-
io og féll það í mitt skaut, sem
yngsta verzlunarþjónsins, en
þessu verki var venja við allar
verzlanir að demba á nýgræð-
inga stéttaiúnnar.
Mér er enn minnisstætt þegar
ég sópaði búðargólfið þetta
fyrsta kvöld, og hefi ég líklega
lært meira í það skipti, en ég þá
gjörði mér grein fyrir. Ég hafði
reyndar aldrei sópað gólf fyrr á
ævi minni; á heimili foreldra
minna höfðu stúlkurnar alltaf
gjört það. — Fyrst var mér
sagt að sækja vatn á flösku og
dreifa því svo mátulega úr stúti
hennar, að það smá ýrði um allt
gólfið svo jafnt, að hvergi:
kæmu pollar, og.til þess að þetta ;
tækist vel, varð að hafa fingúr;
svo mátulega . í stútnum, að,
vatnið aðeins seitlaði niður, en
þetta lærði ég brátt og varð að
lokum listasópari. Auðvitað var
þessu vatni skvett á gólfin til
þess að rykið þyrlaðist ekki upp.
— Svo tók ég sópinn og þóttist
hafa unnið verk mitt vel, en þá
kom húsbóndinn og spurði
hvort ég hefði sópað góKið, —
og svo gáði hann að því hvernig
þetta var af hendi leyst. Hann
gáði í hornin og fann þar hrúg-
ur af óhreinindum, sem ég hafði
skilið eftir. Þá sagði hann mér
að koma með sópinn og sýna
sér handbragð mitt, og kom þá
í ljós, að ég hafði ekki haft þau
réttu handtök á sópnum. Ég átti
að snúa honum öðruvísi til þess
að geta náð ruslinu úr hornun-
um, og að lokum varð ég að
sækja stóran nagla og hreinsa
hornin með aðstoð hans. —
Þetta kvöld lærði ég að sópa
gólf og hefi kunnað það síðan,
og getað kennt öðrum.
Btíðin og áhöldin.
Sölubúðin var nýbyggð og
innréttuð eftir þeim nýtízku
kröfum, sem þá voru gjörðar
til slíkra húsakynna. Hún var
snotur, rúmgóð, há til lofts og
björt. — Búðarborðið var lágt
og ólíkt því, sem var í gömlu
einokunarbúðunum og á því
voru engar grindur til varnar
því, að viðskiptamennirnir færu
inn yfir það, en slíkar grindur
sá ég síðast fyrir nokkrum ár-
um í gömlu krambúðinni í Ól-
afsvík, en á Bíidudal frétti ég
til þeirra fyrir 30 árum; nú
j munu þær hvergi vera til nema
hjá einu „moderne" kaupfélagi.
En annað var í búðinni hjá okk-
j ur, sem var leifar frá horfnum
; tínium. Það var púltið, sem var
með háum grindum upp af, en
| þær voru auðvitað ætlaðar bok-
1 haldaranum til varnar fyrir á-
leitnum viðskiptamönnum, óf
| voru að vísu ekki alveg ónauð-
j synlegar á meðan vínföngin
! voru föl í hverri búð eins og
hver annar varningur.
Verzlunaráhöldin voru, að
eðlilegu, vigtir og kvarðar. Yigt-
irnar voru tvær og stóðu á borð-
inu beint framundan dyrunum
þegar inn var komið. Önnur
vigtin var stærri og á henni var
galvaniseruð .járnskál með stút,
! en í henni var kaííiö o. fl. vijgt-
Oscar Clausen við ritstörf.
að laust og svo hellt í ílátin,
sem menn oftast höfðu með sér,
strigapoka, en stundum elti-
skinnsskjóður. Hin var lítil
borðvigt með gljáfægðum mess-
ingpalli, sem við urðum alltaf
að fægja svo vel, að hægt væri
að spegla sig í honum. Smæstu
lóðin voru líka úr messing og
voru alltaf gljáfægð, en stærri
lóðin, sem voru úr járni, voru
silfurbronsuð. — Undir vigtun-
um voru alltaf hrein pappa-
spjöld. - Öll lóðin táknuðu pund
og kvint; þá var ekki farið að
notá kíló og grömm. — Kvarð-
arnir voru álnir og þumlung-
ar.— Öll álnavara var mæld á
var einkennilegur roskihn mað-
ur, sem Torfi hét Tórrtasson,
piparsveinn, dálítið errinn ' í
skapi og var okkur búðarpiltun-
um uppsigað við Torfa gamla,
þó að hann væri raunar bezti
karl. Við stríddum honum með
ýmsum smáglettum, — settum
púður í tóbakið hans, smurðum
stólinn hans grænsápu áður en
hann hlammaði sér niður á
hann o. s. frv. Þetta voru að
vísu strákapör, sem enginn vildi
neitt illt með, en við þóttumst
eiga okkur í að hefna, þvi að
Torfi gamli var sínuddandi við
okkur, í tíma og ótíma; fann
að flestu, var alltaf að predika
þessa kvarða, en svo var líka : yfir okkur og vildi halda okkur
rullan eða munntóbakið selt í
þumlungum og rnælt á kvarða,
en frá því verður sagt síðar.
undir þeim aga, sem við ekki
þoldum.
Umbúðirnar.
Umbúðirnar utan um vörurn-
ar, sem við seldum í þá daga,
voru eiginlega takmarkaðar.
Pappirspokar voru lítið notað-
ir, én þó alltaf hafðir með og
sparaðir. Á þá var prentað nafn
verzlunarinnar og var það gert
i Kaupmannahöfn og var hræ-
ódýrf. Allar smærri afgreiðslur
voru látnar í kramarhús, sem
okkur var kennt að snúa saman
úr hæfile^a stóruni grápappírs-
blöðum, og vai'ð maður fljótt
ótrúlega leikinn í þessu. — Á
búðarborðshornum lágu um-
búðapappírsarkir af
stærðum hver ofan á annarri 'indið
og var sú minnsta hvít, en hin- !
ar gráar.; Hvíti pappírinn var
ætlaður utan um brjóstsykur
fyrir 5 aura, en slíkar afgreiðsl-
ur voru oft óteljandi á degi
hverjum, til barnanna í þorp-
inu. — Fimmeyringurinn var
líka nokltur peningur í þá daga.
— Það kom þá stu.ndum fyrir,
að hvíti pappírinn entist ekki
nema fram yfir miðjan dag og
hætti okkur strákunum þá við,
að rífa snifsi eða horn af stærri
örkum og búa til smákramar-
hús úr því, en þetía var okkur
stranglega bannað. -— Það var
þá oft svo mikið að gjöra eða
þá að við nentum ekki upp á
búðarloftið eft-ir pappí.rnum.
Bókhaldari við verzlunina
Einu 'sinni var það um kvöld
rétt fyrir lokun, að ég var að !
flýta mér og reif homsnuddu
af stórri örk og bjó til kramar-
hús utan um gráfíkjur fyrir 5
aura. Ég hafði ekki tekið eftir
því, að Torfi gamli stóð við púlt-
ið og hafði vakandi auga á því,
hvernig ég hagaði mér, og var
víst ekkert á. móti skapi að ná
höggstað á mcr. Barnið, sem var
að kaupa fíkjurnár, var rétt
komið út urn búðardyrnar, þeg-
ar Torfi kom í hendingskasti,
eins og dreki, og yfirféll mig
með bullairdi skömmum út af
kramarhúsinu. Þá sagði gamli
maðurinn í bræði sinni: „Hefi
þrem ég ekki oft sagt þér það, lcvik-
þitt, að þú átt ekki að
brúka grápappír utan um grá-
fíkjur fyrir 5 aura?“ Ég varð
hræddur og stóðst ekki áhlaup-
ið, viðurkenndi sekt mína og
lofaði bót og betrun. — Síðan.
hefi ég alltaf verið spar á um«
búðir.
Það mátti segja, að við þessa
verzlun vendist maður á ýtrustu
nýtni og sparsemi á öllum svið-
um. Þar fór hvorki forgörðu.m
saumnagli, snærisspotti né
pappírssnudda. Allt var notað
og nýtt. Nöglunum var haldið
til haga í ákveðna skúffu og
réttir upp og notaðir síðar.
Snærin voru vafin saman í smá-
hankir og notuð síðar, og gefin
viðskiptamönum í fyrirbönd
fyrir pokana sína. Hvert papp-
írsblað, sem kom i umbúðum
um varning frá útlöndum, var
sléttað úr fellingum og bro.t-
um, undið upp í vöndla, og svo
bundið utan um og geymt þang-
að til það var notað síðar, og'
kom þetta sér oft vel og bætti
úr þörfum. margra. — Eins var
þetta um umbúðakassa. Þeir
voru allir bornir upp á hæsta-
loftið og geymdir þar þangað
til þörfin kallaði. Eitt af því,
sem okkur var kennt, var að slá
upp kassa með þeirri lægni og
varúð, að fjalirnar í lokinu
klofnuðu ekki og að saumurinn
bognaði sem minnst. — Á þetta
hvorutveggja var lögð mikil á-
herzla og fengum við þungar
ákúrur, ef út var var brugðið.
— Við áttum að ganga þannig
frá kassanum, að lokinu væri.
tyllt á hann heilu og óskemmdu,
áður en hann var afgreiddur í
geymsluna. —
%.
Ymislegt dundur.
Þegar ekkert var annað að
gjöra í búðinni, vorum við pilt-
arnir látnir vigta ýmsar efna-
gerðarvörur í smáskammta, t. d.
pipar og annað krydd í 25 aura
bréf og gerpúlver í 2 _pund af
hveiti. Þessa smápoka eða
„kapsel“ urðum við að brjóta,
líkt og notað er í lyfjabúðum.
utan um meðalaskammta. —
Það var engin sérstök ánægja
yfir okkur, þegar við urðum að
vera að þessu, því áð piparinn
vildi setjast í nasiníar á okkur
og valda hnerrum og öðrum ó-
þægindum. Verst var okkur þó
við að vigta Indigólitinn. Það
var dökkblár litur frá Austur-
löndum, sem kom í litlum tré-
kössum og var venjulega hlaup-
inn í hellu. Við urðum þvi að
stinga þetta upp og mylja nið-
ur og láta svo 1 lóð eða 15
grömm í hvert bréf. Þessi litur
Framh. á 9. siðu.
í verzlun um miðja síðustu öld.