Vísir - 04.04.1955, Blaðsíða 7
Mánudaginn 4. apríl 1955.
VÍSIR
Xt
LEIKSOPPUR
Eftir ROBIN MAUGHAM
40
§^^IS^^^egerðist ’ gærkvöldi . . . . í fyrstu hélt eg, að aðeins væri um
hótanir af hennar hálfu að ræða . . . En fyrir hádegi í dag var
hún skyndilega farin leiðar sinnar, og það eina, sem hún
skildi eftir, var þessi andskotans miði“.
John heyrði rödd Barkers eins og úr miklum fjarska. En
orð hans slitu ekki hjarta hans, því að það var orðið næstum
tilfinningarlaust vegna sársaukans, sem hann hafði fundið til
undanfarið.
Hann lokaði augunum.
En hann heyrði samt greinilega, þegar Barker sagði: „Trúið
þér mér nú, er eg segi, að hún hafi ekki farið til yðar heldur
til að hitta þenna Jack?“
Þessi orð brutust inn að undirvitund Johns, og brátt vaknaði
hann til meðvitundar. Hann opnaði augun og leit á Barker, sá
hann eins og í þoku, en það var ekki hressilegur, öruggur mað-
ur, sem sat andspænis honum, heldur aumkunarverður, örviln-
aður vesalingur.
Hr
8-
8-
'ét
m.
„Mig langar mjög til að hitta Pat.“
„Af því að eg kemst ekki heiman á þeim tíma dags. Hvernig
líður henni annars?“ .
„Ágætlega í alla st'aði.“
„Viljið þér gera svo vel. að segja henni, að eg hafi heimsótt
hana?“
Barker skildi ekkert í framkomu hennar, því að konan var í
senn auðmjúk og fjandsamleg.
„Það er sjálfsagt að gera það,“ mælti hann.
Allt í einu fór konan að gráta. Barker virti hana fyrir sér,
f
er hún fór að strjúka tárin af andliti sínu með óhreinum vasa-
klút, og hann varð forviða, þegar hann sá, að grátur hennar
var engin uppgerð. Hann afréð þess vegna að gefa konugreyinu |
það eina lyf, sem hann þekkti við sorg og áhyggjum — sterka
whiskyblöndu.
„Hvað heitir sonur yðar?“ spurði hann um síðir, þegar konan
var farin að sefast.
„Bill .... hvers vegna spyrjið þér?“
„Hvar er hann niður kominn um þessar mundir?“ Barker
var orðinn hás af eftirvæntingu.
„Hann hefur gerzt innflytjandi i Suður-Afríku.“
„Hefur hann nokkru sinni verið kallaður Jack?“
„Nei, aldrei, hvers vegna?“
„Það var ekkert,“ sagði Barker og skipti um umræðuefni.
Hann fór að tala um hækkandi verðlag, til þess að fá átyllu
til að spyrja hana, hvort hún. væri fjár þurfi.
Móðir Pat þakkaði honum með mörgum orðum fvrir mót-
tökurnar og fór svo leiðar sinnar. Skömmu síðar kom Pat heim.
„Hún mamma þín kom hingað.“
„Hvað vildi hún?“
„Eg veit ekki, hvort þú trúir því eða ekkþ en hana langaði
til að heimsækja hana Pat sína. Við áttum skemmtilegt og
íróðlegt samtal um þig og fjölskyldu þína yfirleitt,“ mælti
Barker og virti vandlega fyrir sér. „Hún sagði mér meðal
annars, að Bill bróðir þinn sé í Suður-Afríku.“
Aftur lýsti augnaráð stúlkunnar hatri og fyrirlitningu á
honum. Hún nötraði af reiði.
„Hver er þessi Jack, sem þú hefur verið að tala við í síma?“
„Það hlýtur að verá gaman að koma fram við þann, sem er
háður manni, eins og hann sé bara duftið á götunni. Eg þoli
það ekki lengur. Eg er farin.“
„Hver er Jack?“
„Hann er eini maðurinn, sem mig hefur nokkru sinni langað
til að vera með — ef þig langar svona mikið til að vita það.“
„Hvers vegna ferðu þá ek'ki til hans?“
Pat leit fyrirlitlega á hann. „Þér mun þykja það leiðinlegt,
þegar eg fer til hans.“
„Hvernær ætlar þú að byrja að taka saman hafurtaskið
þitt?“ spurði hann í bræði sinni.
„Núna í kvöld.“
„Því fyrr, sem þú ferð leiðar þinnar, því betra. Þú getur
farið í fyrramálið eftir morgunverð.“
Barker dró djúpt andann, er hér var komið sögu hans. „Þetta
Framhalds aðalfundur
Félag íslenzkra hljóðfæraleikara verður haldinn, mið-
vikudaginn 6. þ.m. kl. 1,30 í Tjarnarcafé uppi.
Fundarefni: Lagabreytingar, atvinnuleyfi úílend-
inga o. fl. mM'
STJÓRNIN.
Gólfteppi - gólfdreglar
Höfum ávallt
ullar- og bómullarteppi
gólfmottur, gólfteppafilt og ennfremur hiria viðurkenndu
íslenzku dregla og gólfteppi frá VEFARINN H.F.
T eppabúðin
INGÓLFSSTRÆTI 3.
Gólfdreglar
Höfum ávallt til íslenzka
alullar dregla
(Wilton gerð) frá VEFARINN H.F.
Glæsilegt litaúrval og gerðir.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu — Barónsstíg — Sími 7360.
Á kvöMvökunni.
y
Samkomulag hjónanna Var
ekki orðið upp á það bezta, og
i einu rifrildinu hvæsti konan:
„Þú ert sá grobbnasti maður,
sem ég hef þekkt.. Hefurðu
nokkurn tíma gert nokkunx
skapaðan hlut án þess að hæla
þér af því?“
..Já; vissuluega.“
„Mér þætti gaman að heyra,
hvað það væri?“
..Aðæg giftist þér.“
•
Grínleikarinn Red Skelton.
var nýlega boðinn til miðdegis-
; verðar á heimil einu í Boston,
og auðvitað var frúin borðdama
hans.
Meðan á máltíðinni stóð kom
það óhapp fyrir þann, er sat á
vinstri hönd frúarinnar, að
hann helti úr rauðvínsglasinu
niður í dúkinn og afsakaði sig
aumlega.
„Takið þetta ekki nærri yð-
ur,“ sagði frúin; „Stráið bara
salti yfir blettinn!“
Litlu síðar henti það Red Skel
ton að steypa um saltskálinni;
en hann brá þegar við til að
bæta úr þessu og helti úr rauð-
vínsglasinu sinu yfir salthrúg-
una.
Frúin varð bálreið og kvaðst
ekki kunna þessari gamansemi.
„Bara að ég gæti einhvern
tíma lært að þekkja kvenfólk-
ið,“ varð Red Skelton að orði.
•
Ungi maðurinn vonaðist til
að verða tengdasonur kaup-
sýslumannsins. Hinn tilvonandi
tengdafaðir sagði:
— Eg ætla að láta yðúr vita
það, ungi maður, að ég er bú-
inn að eyða 50 krónum í að^
útvega upplýsingar um yður —
og þær eru vægast sagt ekkí
g'óðar.
— En hvernig i dauðanum er
hægt að búast við góðum upp-
lsingum fyrir skitnar 50 krónup
nú á dögum?
•
Frúin hafði ekki veitt því.
eftirtekt, að hún var tekin tals-
vert að fitna, en hins vegar
hafði það ekki farið frarn hjá
vinkonum hennar.
Nýlega sagði hún við eina
af vinkonum sínum:
— Það er ekki satt, að ungrt
mennirnir, séu ókurteisir nú á
dögum. Nýlega kom ég inn í
fullan strætisvagn og ekki
I* I færri en þrír ungr menn stóðui
5 á fætur og buðu mér sæti sitt.
í
— O-jæja, sagði vinkonan.
Tveir hefðu nú átt að duga.
f. BurrouCjkA
TARZAIM -
1703
&*4 piCR-
?//7 in>
tvr.r tepnT.RicrriimoutVvint —Tm r r. r»t ob.
Distr. by UntucJ Feature Synáicat.e,.lnc
Ég get þe.tta ekki. með fingrun-
Samstundis. tók apinri að naga Aftur gerði kvikindið heiftarlega
.^agði Nfanu. Tjr., No^ðp þá denn- sunciur baridið.. En Parigo var riu áð , (irás á ía.rzan.
rnar, • sagði Tarzan. • ná sér á strik aftur.
í sama bili sleit Tarzan sjg lausap;
og greip urp háls.. gkepnunnur.